Morgunblaðið - 27.02.1983, Side 13

Morgunblaðið - 27.02.1983, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 13 Snyrtivöruverslun í Miðbænum Höfum fengiö til sölu þekkta snyrtivöruverslun á góö- um staö í hjarta borgarinnar. Allar nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. EIGNAMIÐLUNIN Þingholtsstræti 3 101 Reykjavtk Simi 27711 4 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! s fMí ifgtmMftMfe Bústaðir FASTEIGNASALA Laugau' 22(inng.Klapparstíg) Opiö í dag 1—6 28911 Einbýlishús Fjaröarás. Glæsilegt 300 fm einbýlishús á tveimur hæöum Tb. aö utan, neðri hæð tbúöarhæf m. sér inngangi. Ákv. sala eöa skipti á minni eign. Dalsbyggð. Á tveimur hæðum 2x150 fm fallegt ein- býlishús. Neðri hæð tilb. Fullbúið að utan. Mikið útsýni. Ákv. sala. Esjugrund. 142 fm rúml. fokhelt einbýlishús á einni hæð, 5 svefnherb. Tvöfaldur bílskúr. Gler, pípulögn og einangrun komin. Álftanes. 180 fm einbýlishús á byggingarstigi. Timburhús 50 fm bílskúr. Granaskjól. 250 fm fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. 70 fm kjallari. Skemmtil. teikning. Inn- byggður bilskúr. Til afh. nú þegar. Gler komið. Hagaland. Nýtt 150 fm einbýlishús, hæö og kjallari, ca. 210 fm. Hæðin er fullbúin. bílskúrsplata. Verö 2 millj. Hellisgata. Hæð og kjallari 85+25 fm í kj. timbur- hús. Heiðvangur Hf. 140 fm einbýlishús, 4 svefnherb. Rúmgóður bílskúr. Skipti á stærra einbýlishúsi í Hafnarfiröi. Hjarðarland. Vandað rúml. 200 fm timbureinbýlis- hús, hæð og kjallari, ásamt sökklum aö bílskúr. Vandaðar innréttingar. Panell í lofti. Ákv. sala eða skipti á minni eign. Hverfisgata Hf. Einbýlishús, kjallari, hæö og ris. Grunnflötur ca. 50 fm. Nýir kvistir. Nýtt járn. i risi 3 herb. og bað. Verð 1,3 millj. Klyfjasel. Nýtt 300 fm einbýlishús á tveimur hæö- um. Innréttingar komnar. Ákv. sala. Laugarnesvegur. 200 fm einbýlishús, timbur, á tveimur hæðum. 4 svefnherb., 2 stofur, 50 fm rými á jarðhæð. 40 fm bílskúr. Ekkert áhvílandi. Ákv. sala. Marargrund. 240 fm fokhelt einbýlishús, hæð og ris. 50 fm bílskúr. Smáíbúðahverfi. Ca. 180 fm einbýlishús, hæð og ris, ásamt bílskúr. Ákv. sala eða skipti á minni eign. Austurbær. Einbýlishús, hæð og ris, 90 fm aö grunnfleti. Vandað hús með fallegum garði. Hólahverfi. Nýtt glæsilegt 260 fm einbýlishús á tveimur hæðum. 50 fm bílskúr. Húsið er nær full- búið en ibúöarhæft. Glæsilegt útsýni. Ákv. sala eöa skipti á sér hæð. Álftanes. 140 fm einbýli 7 til 8 ára steinhús. 4 svefnherb. Ný teppi. Baðherb. ásamt gestasnyrt- ingu. 35 fm bílskúr. Verð 2,3 millj. Raðhús Engjasel. Endaraöhús 210 fm á þremur hæöum. Fullbúið. Mikiö útsýni. 5 svefnherb. Fífusel. 190 fm endaraðhús á tveimur hæöum. 3 herb. sjónvarpshol, Suöur svalir. Verð 1900 þús. Framnesvegur. 105 fm raðhús, kjallari, hæö og ris. Ákv. sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 1,4 millj. Hæöir skipti á 2ja herb. íbúð. Verð 1350 þús. Kjarrhólmi. 110 fm íbúð á efstu hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður svalir. Mikið útsýni. Verð 1200 þús. Engihjalli. 5 herb. íbúð á 2. hæð. 125 fm. Verð 1,3 millj. Álfheimar. 4ra herb. 120 fm björt íb. á 4. hæð. Mikið endurnýjuð. Danfoss. Verksmiðjugler. Suður- svalir. Hrafnhólar. 110 fm íbúð á 1. hæð. Furuinnréttingar. Þvottaherb. á hæðinni. Verð 1,2 millj. Leifsgata. nýleg 100 fm glæsileg íbúð á 3. hæð. Fífusel. 115 fm íbúð á 1. hæð. 3 svefnherb., stofa og sjónvarpshol, bað með flísum, teppi og parket. Bein sala eða skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð. Verð 1,3 millj. Kóngsbakki. 110 fm íbúö á 3. hæö. 3ja herb. íbúðir Skerjabraut. Snyrtileg 85 fm íbúö á 2. hæö í 6 íbúöa húsi. Stofa, 2 herbergi, furuklæöning á baöi. Verð 1 millj. Sörlaskjól. 80 fm endurnýjuö risíbúö í þríbýlishúsi. Kaplaskjólsvegur. Á 3. hæö 90 fm íbúö. Suöur svalir. Verð 1,1 millj. Suðurgata Hf. 97 fm íbúð á 1. hæð i 10 ára húsi, sér þvottaherb., suövestursvalir, fjórbýlishús, Ákv. sala. Verð 1,1 millj. Einarsnes. 70 fm íbúð á 2. hæð. Ákv. sala. Verð 720 þús. Furugrund. Nýleg 3ja herb. 90 fm íbúö á 6. hæö. Eikarinnréttingar. Eyjabakki. Góð 90 fm íbúö á 3. hæð. Fura á baöi. Verð 1 millj. Hraunbær. Rúmlega 70 fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Ný teppi. Vönduð sameign. Verð 900—950 þús. Vesturbær. 90 fm efri hæð í tvíbýli. Byggingaréttur fyrir tvær íbúðir. Laus nú þegar. Ákv. sala. Verð 900 til 950 þús. Laugavegur. Hæö og ris í timburhúsi. Til afh. nú þegar. Súluhólar. Á 3. hæð góð 90 fm íbúð. Flísalagt bað. Suðvestur svalir. Verð 1,1 millj. Vesturberg. Snyrtileg 85 fm ibúö á 1. hæö í fjölbýl- ishúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Furuinnréttingar. Verð 1 millj. 2ja herb. íbúöir Grundarstígur. Falleg 40 fm einstaklingsíbúð á jarðhæð. Öll endurnýjuð. M.a. ný eldhúsinnrétting. Ný hreinlætistæki, ný teppi og gler. Sér inngangur. Til afhendingar nú þegar. Grettisgata. Um 40 fm 2ja herb. íbúö í kjallara. Öll ný að innan. laus. Verð 550 þús. Álfaskeið. 67 fm íbúð á 1. hæö. Suöursvalir. 25 fm bílskúr. Krummahólar. 55 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Arnarnes. Lóö 1335 fm. Verð 300 þús. Mosfellssveit. 150 fm efri sér hæð í timburhúsi. Stór lóð. Grettisgata. Hæð og ris í járnvöröu timburhúsi 2x75 fm. Hverfisgata. 170 fm húsnæöi á 3. hæð í góöu steinhúsi. 4 svefnherb. Möguleiki að nýta sem skrifstofuhúsnæöi. Leifsgata. Hæð og ris 125 fm alls. Þríbýlishús. Suð- ur svalir. 25 fm bílskúr. Gestasnyrtlng. Verö 1400 til 1500 þús. Unnarbraut. Rúml. 160 fm efri sérhæð meö bíl- skúr. Eingöngu skipti á raðhúsi eöa einbýlishúsi á Seltjarnarnesi. 4ra herb. íbúöir Spóahólar. á 3. hæð 117 fm íbúö með bílskúr. Þvottaherb. Suðursvalir. Básendi. Á 1. hæö i tvíbýlishúsi, ca. 85—90 fm íbúð. Nýleg innrétting, nýtt gler, bílskúrsréttur. Ákv. sala. Þverbrekka. 120 fm íbúð á 6. hæð í fjölbýlishúsi, 4 svefnherb., tvær stofur, flísar á baði, tvennar svalir. Verð 1250—1300 þús. Seljabraut. Rúmgóð 117 fm íbúð fullbúin á 2. hæð. 3 svefnherbergi. Fura á baði. Ákveöin sala eöa Iðnaðarhúsnæöi Grettisgata. 150 fm húsnæði á baklóö. Aðkeyrsla góð. Reykjavíkurvegur Hf. 143 fm húsnæði með stórum innkeyrsludyrum. Lofthæð rúml. 3 m. Verð 950 þús. Kaplahraun. 730 fm húsnæöi á einni hæö. Skilast fokhelt. Skútahraun. 180 fm húsnæöi fokhelt. Til afh. nú þegar. Vantar — Vantar 200 fm einbýlishús meö bílskúr í Norðurbæ Hafn- arfiröi. Fjársterkur kaupandi. Hæð í austurborginni. Verö 2 til 2,5 millj. 4ra herb. 110 fm íbúö meö bílskúr. 4ra herb. íbúð í Norðurbæ Hf. 3ja til 4ra herb. 100 til 110 fm íbúö í vesturbæ Reykjavík. Mjög fjársterkur kaupandi. 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi. 3ja herb. íbúð i Teigahverfi. Nýleg 3ja herb. íbúö í Breiöholti. 2ja herb. ca. 65 fm íbúð. Má vera í lyftuhúsi. Góðar greiðslur. 2ja herb. íbúð i Bökkum Breiöholti. 2ja herb. íbúö í miðbænum. Johann Daviösson. simi 34619, Agúst Guðmundsson, simi 41102 Helgi H. Jonsson, viöskiptafræðingur. VESTURBÆR 2ja herbergja Ný og vönduö ca. 60 fm íbúö á 1. hæö (einn stigi upp) í 3ja hæð fjólbýlishúsi viö Boöagranda. Verö 900 þúsund. íbúöin er ákveöiö í sölu. AtH Yagnsson lftjjfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Unufell — raðhús Rúmlega 170 fm á einni hæö. Allt frágengiö úti og inni. Vandaöar innréttingar í eldhúsi. 100% ákveöin sala. Verö 1800 þús. 0 Opiökl. 1—5. Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignavaI Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Garðabær — einbýli Nýtt glæsilegt svo til fullbúið hús. Á efri hæö sem er rúmlega 150 fm er 4ra svefnherbergja svefnálma, stórar stofur og eldhús. Niöri eru bílskúrar, sauna, vinnuherbergi, stórar geymslur. Einkasala. Ákveöin sala. Sími 2-92-77 Opið kl. 1—5. 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Auðarstræti Ca. 95 fm falleg íbúö á 2. hæö ásamt risi meö kvisti og fullri hæö yfir allri hæöinni. Risiö er einangraö en óinnréttað. íbúöin er í mjög vinalegu hverfi. Bílskúrs- réttur. Þessi eign gefur mikla möguleika. Ákveðin sala. 0 Opiökl. 1—5. Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Kópavogsbraut— byggingar Falleg rúmlega 90 fm 3ja herb. sérhæö á 1. hæð í tvíbýli. Mjög stór lóö. Byggingarréttur fylgir fyrir 140 fm viðbyggingu. Gefur mikla möguleika fyrir þá sem vilja byggja og jafnframt búa á staönum. Akveðin sala. 0 Opiðkl. 1—5. Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.