Morgunblaðið - 27.02.1983, Page 28

Morgunblaðið - 27.02.1983, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stjórnunarstarf í fataiðnaði Einn af stærstu fataframleiðendum landsins vill ráða verksmiðjustjóra. Leitaö er aö aðila meö staögóöa þekkingu á fataiönaöi og/eöa reynslu í stjórnunarstörf- um. Tæknimenntun er æskileg. í boöi er framtíðarstarf og há laun fyrir réttan aöila. Skriflegar umsóknir, er greini frá menntun, og starfsreynslu sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 5. marz nk. merkt: „F — 479“. Ritari óskast til starfa. Góö kunnátta í íslensku og vélritun áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar af- greiöslu blaösins fyrir 3. mars nk. merktar „Ritari". Ritvinnsla Óskum eftir aö ráða sem fyrst starfsmann á verkfræðistofu. Auk ritvinnslu þarf viökom- andi aö geta annast móttöku, símavörslu og almenna vélritun, einnig væri reynsla í tækni- teiknun æskileg. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. Lidsauki hf. e Hver/isgötu 16A - 101 fíeyk/avík - Simi 13535 Veitingahús í miðbæ Rvíkur óskar eftir starfskrafti í ræst- inga. Vinnutími fyrir hádegi. Tilboö skilist á augl.deild Mbl. fyrir 3. mars merkt: „Dugleg — 3661“. Starfskraftar óskast til framtíðarstarfa í verksmiðju vorri. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri á staönum. Harpa hf., Skúlagötu 42, Reykjavík. RÁÐNINGAR á^ítií UJÓNUSTAN ^rá&g: SKRIFSTOFUSTÚLKU, fyrir lífeyrissjóð. Viö leitum aö töluglöggum starfsmanni með bókhaldsþekkingu. Gott starf fyrir konu 30—40 ára. Verslunarskóla eöa hliöstæö menntun æskileg. Hálfsdagsstarf kemur til greina. RITARA, fyrir verkfræöistofu. Viö leitum aö stúlku til símavörslu og almennra skrifstofu- starfa. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareydublöd á skrilstofu okkar. Umsóknir trúnaðarmál ef þess er óskað. Rádningarþjónustan BÓKHALDSTÆKNI HF Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjóri: Úlíar Steindórsson sími 18614 Bókhald Uppgjör Fjórhtaid Eignaumsýsla Rádmngaiþjónusta J Hae\angur hf, agjKgjy- ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Löggiltan endurskoðanda (201) eða viöskiptafræöing af endurskoöunarsviöi til starfa viö almenna endurskoðun hjá fyrir- tæki í Reykjavík. Rafmagnstæknifræðing (197) (sterkstraums) til starfa hjá stóru innflutn- ings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfið er í söludeild og felst í tilboðsgerð, sölu, samningagerö o.fl. á erlendum og inn- lendum mörkuöum. Æskileg starfsreynsla í sölu- og markaösmál- um. Góð enskukunnátta nauösynleg. Framleiðslustjóra (205) til starfa hjá iðnfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Framleiösluáætlanir, framleiöslu- stjórn, verkstjórn, hönnun o.fl. Viökomandi stjórnar m.a. framleiðslu á sport-fatnaöi. Starfsmannafjöldi ca. 12—15. Starfsreynsla í framleiðslustjórn og hönnun æskileg. Bókara (199) til starfa hjá stórfyrirtæki í Reykjavík. Starfsvið: Öll almenn bókhalds- og upp- gjörsstörf í söludeild fyrirtækisins. Viö leitum að manni með haldgóða starfs- reynslu í bókhaldsstörfum. Samvinnuskóla- eöa verslunarskólamenntun nauðsynleg. Ritara (236) til starfa hjá litlu innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Símavarsla, bréfa- skriftir, umsjón með telexi, uppgjör, sala o.fl. Viökomandi þarf aö hafa starfsreynslu í al- mennum skrifstofustörfum. Mjög góðrar enskukunnáttu krafist. Fjölbreytt starf hjá traustu fyrirtæki. Ritara (238) til starfa á verkfræðistofu i Reykjavík. Starfssvið: Símavarsla, útskrift reikninga, vélritun, skjalavarsla, innheimta, umsjón meö skrifstofu o.fl. Við leitum aö traustri manneskju sem hefur starfsreynslu í skrifstofustörfum. Ritara (240) til starfa hjá innflutnings- og þjónustufyrir- tæki í Reykjavík. Starfssvið: Toll- og veröút- reikningur, vélritun, sendiferöir í banka og toll o.fl. Starfsreynsla í toll- og veröútreikningi æski- leg. Nauösynlegt aö viökomandi hafi bíl til umráða. Sölumann (203) til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfið er meöal annars fólgiö í sölu matvöru til hótela og veitingahúsa. Viö leitum að manni meö starfsreynslu í sölu- mennsku, gæti veriö heppilegt fyrir þjón eöa matreiöslumann. Vinsamlega sendiö umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merkt- um númeri viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RADNINGARÞJÓNUSTA GRENSASVEG113, R. Þórir Þorvarðarson, SfMAR 83472 8 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓDHA GSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIDAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Vanan sölumann vantar vörur í umboössölu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir föstudaginn 4. marz merkt: „Sala — 3659“. Atvinna óskast Ungur rafmagnstæknifræöingur í fram- haldsnámi óskar eftir atvinnu í 5—6 mánuöi. Tæknifræðistarf er ekki sett sem skilyrði. Fyrstu kynni í síma 73934. Fóstrur óskast til starfa á eftirtalin dagvistarheimili: 1. Leikskólann Kópahvol. Uppl. gefur for- stööumaöur í síma 40120. 2. Dagheimilið Furugrund. Uppl. gefur for- stööumaöur í síma 41124. 3. Dagheimilið Kópastein. Uppl. gefur for- stööumaður í síma 41565. 4. Skóladagheimilið Dalbrekku 2. Uppl. gef- ur forstööumaöur í síma 41750. Dagvistarfulltrúi, sími 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Innskrift Prentsmiðja óskar eftir stúlku á innskriftar- borö, þarfa aö hafa starfsreynslu og staö- góða þekkingu á ísl. máli. Heimavinna kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Innskrift — 3703“. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræöingar. Lausar stööur á eftir- töldum deildum: Göngudeild, dagvinna. Barnadeild. Hand- lækningadeild, l-B. Lyflækningadeildum l-A og ll-A. Fóstrur. Lausar stöður viö: Dagheimili spítalans. Barnadeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600, kl. 11 —12 og 13—15 alla virka daga. 23. febrúar '83, Skrifstofa hjúkr.forstjóra. Ráðgjafi óskast til starfa hjá SÁÁ. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 10. marz nk. merkt: „Ráögjafi — 3658“. Vana saumakonu Vantar strax í verzlunina Maríurnar, Klapp- arstíg 30. Upplýsingar í síma 17812 eöa á staönum. Hálfsdags-starf Óskum að ráöa nú þegar duglegan starfs- kraft hálfan daginn við almenn skrifstofustörf ensku-kunnátta áskilin. Umsóknum um aldur menntun og fyrri störf sendist augl. Mbl. fyrir 3/3 ’83 merktar: Hálf- an daginn — 3858“. Óskum eftir manni vönum viðgerðum á þungavinnuvélum. Bjóð- um upp á góöa vinnuaðstöðu í nýlegu hús- næöi. Umsókn merkt: „Vinnuvélar — 3657“ sendist fyrir 1. mars nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.