Morgunblaðið - 27.02.1983, Page 33

Morgunblaðið - 27.02.1983, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 33 HÚ5GAGNA SYNING Boröstofuhúsgögn frá BAHUS í mjög háum gæöaflokki. Húsgagnasýning í dag Smiðjuvegi 6 - Sími 44544 SERTU AKAND!.. ..VERTU VAKANDI! É STOP Um 40% allra árekstra* verða vegna þess að ökumenn viröa ekki bióskyldu/stöðvunar- skyldu eða almennan umferðarrétt! HVERSVEGNA? Vegna þess að þeir eru ekki nógu vakandi við aksturinn! SVO EINFALT ER ÞAO! Ert ÞÚ nógu vákándt víð stýrið ? Baetum umferðina á fidO umferöaröryggisárinu! • Samkv. skyrslum lögreglunnar i Reykjavik Tryggingafélag bindindismanna PáskaferÖ PÁSKAFERÐ 30. MARZ: Eins og áöur býöur FERÐAMIÐSTÖÐIN þessa vinsælu ferö á suöurströnd Spánar til BENI- DORM. Þaö vorar snemma á Hvítu ströndinni og meöalhitinn á þessum árstíma er um 23,7 stig. Vegna þægilegs loftslags og vorhlýinda nýtur þessi staóur mikilla vinsælda Evrópubúa sem stytta veturinn meó dvöl um Páskana á BENI- DORM ströndinni. Njótiö þess í 14 daga ferö 30. marz. Dvalið í íbúóum eóa hótelum meö fæði. Verö frá: 11.900. BENIDORM ELDRI BORGARA Sérstaklega þægileg ferö fyrir eldriborgara I fylgd hjúkrunarfræöings. Dvalió I góöum íbúö- um eöa á hótelum meó fæöi. Voriö er sannar- lega komið á þessum tíma og loftslagiö ákaf- lega þægilegt. Brottför 13. apríl, heimkoma 11. mal (28 dagar) Verö frá 12.900. Fjögurra vikna ferö fyrir þriggja vikna verö. SUMARÁÆTLUN Alls veröa farnar tlu feröir til BENIDORM I sum- ar, flogió er I beinu leiguflugi. Lengd feröa er 3 vikur. Gistimöguleikar eru allmargir, íbúöir eöa hótel og mismunandi veróflokkar. Geriö sjálf- stæóan samanburö á veröi og greiöslukjörum. Sumaráætlun: 30. marz (páskaferð) 13. apríl, 11. mal, 1. júní, 22. júnl, 13. júlí, 3. og 24. áqúst, 14.sept. 5. okt. PANTIO TÍMANLEGA i FERÐAMIÐSTODIN 3SS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.