Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983
Kílóskattur:
Króna á kíló
Svona engan æsing góði. — ViÖ útgerðarmenn erum nú vanir að skubba framan eða aftan af
skipunum okkar, eftir þörfum!!
í DAG er sunnudagur 13.
mars, MIOFASTA, 72. dag-
ur ársins 1983. Ardegisflóö
í Reykjavík kl. 06.04 og síö-
degisflóð kl. 18.19. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 07.55
og sólarlag kl. 19.21. Sólin
er í hádegisstað kl. 13.37.
Myrkur kl. 20.08 og tungliö
í suöri kl. 12.54. (Almanak
Háskólans).
Þú lætur manninn hverfa
aftur til duftsins og seg-
ir: „Hverfiö aftur, þér
mannanna börn. (Sálm.
90, 3.)
KROSSGÁTA
1 2 3 M I4
w
6 I
U m
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — I Ijtika, 5 sjoða, S rúm, 7
reiA, 8 ófús, II grastotti, 12 egg, 14
kvenfuel, 16 á litínn.
LÓÐREIT: — I messar, 2 klessa, 3
faeði, 4 karldýr, 7 eAli, 9 blóma, 10
saelu, 13 hrein, 15 einkennisstafir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁIU:
LÁRÉTT: — 1 garmur, 5 fá, 6 efaðir,
9 mær, 10 da, 11 jt, 12 far, 13 Atli, 15
úti, 17 tosaði.
LÍ>ÐRÉTT: — 1 gremjast, 2 afar, 3
máð, 4 rýrari, 7 fætt, 8 iða, 12 fita, 14
lús, 16 ið.
ÁRNAP HEILLA
ára er í dag 13. mars
Sigurður Kristjánsson
fyrrum bóndi á Kollabúðum. í
dag verður afmælisbarnið á
heimili dótturdóttur sinnar,
Hjallabraut 62, Hafnarfirði,
og þar tekur hann á móti gest-
um sínum eftir kl. 15.
Einn íbúi
í Vestfirska fréttablaðinu
segir frá því í fréttafrá-
sögn að stöðugt þynnist
byggðin í A-Barðastrand-
arsýslu. Sé bærinn Klett-
ur í Kollafirði nú farinn í
eyði, en sá bær var vest-
asti bærinn í Gufudals-
sveit. Og síðan segir
áfram í þessari frétta-
grein blaðsins: Nú í vetur
er aðeins einn íbúi í öllum
Kollafirði, og býr á Múla.
Það er uggvænlegt ef ekki
tekst að stöðva þessa
öfugþróun, og reyndar
liggur fyrir að Múli fer í
eyði nú í vor, ef fram fer
sem horfir.
FRÉTTIR
MIÐFASTA er I dag, sunnu-
dag, 6. sunnudagur í Sjövikna-
föstu.
HLUTAFÉLÖG. í nýju Lög-
birtingablaði er I dálk um
nýskráningu hlutafélaga tilk.
um stofnun allmargra hlutafé-
laga, sem stofnuð hafa verið á
fyrra ári og þessu. — Meðal
þeirra er hf. Sanitas hér í
Reykjavík, en tilgangur þess
er sala og framleiðsla á öli,
gosdrykkjum og ýmsum efna-
gerðarvörum. Hlutafé félags-
ins er kr. 12.000.000. Stjórn-
arformaður er Páll G. Jóns-
son, Vesturbrún 26, Rvík.
Framkvæmdastjóri er Ragnar
Ö. Birgisson, Nesbala 66,
Seltjarnarnesi. Þá er tilk. um
stofnun Veiðifélagsins
Straumar hf. hér I Rvík. Til-
gangur þess er að tryggja fé-
lagsmönnum aðstöðu til
stangaveiði, kaup og sala
veiðileyfa m.m. Hlutafé fé-
lagsins er kr. 26.000. Stjórn-
arformaður hlutafélagsins er
Gunnar Sveinbjörnsson, Norð-
urvangi 27, Hafnarfirði.
Framkvæmdastjóri er Guð-
brandur H. Jónasson, Lyng-
móum 11, Garðabæ.
FORELDRA- og kennarafélag
Hvassaleitisskóla heldur fund
í bókasafni skólans annað
kvöld (mánudag) kl. 20.30. Sig-
rún Júlíusdóttir félagsráðgjafi
ræðir um samskipti unglinga
og foreldra. Síðan verður borið
fram kaffi og fram fara um-
ræður.
HVÍTABANDSKONUR halda
aðalfund sinn á Hallveigar-
stöðum nk. þriðjudagskvöld
15. þ.m. kl. 20.
MÁLFREYJUSAMTÖKIN.
Deildin Melkorka heldur fund
nk. þriðjudagskvöld 15. mars
kl. 19.30 í Víkingasal Loft-
leiðahótelsins. Þessi fundur
verður jafnframt afmælis-
fundur Melkorku.
ÓHÁÐI söfnuðurinn hér í Rvík
heldur aðalfund í dag, 13.
mars, I safnaðarheimilinu
Kirkjubæ og hefst hann kl. 15,
að lokinni messu. Að fundar-
störfum loknum verður borið
fram kaffi.
SJÁLFSBJÖRG í Reykjavík og
nágrenni efnir til félagsvistar
í dag, sunnudag, 13. þ.m., í fé-
lagsheimilinu í Hátúni 12 og
verður byrjað að spila kl. 14.
Þetta verður síðasta félags-
vistin á þessum vetri.
KVENFÉL. Seltjörn á Seltjarn-
arnesi efnir til fjölskyldu-
bingós á þriðjudagskvöldið
kemur 15. þ.m. í félagsheimil-
inu fyrir félagsmenn og gesti
þeirra. Verður byrjað að spila
kl. 20.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR komu af ströndinni til
Reykjavíkurhafnar Úðafoss og
Askja, sem kom úr strandferð.
í dag, sunnudag, er leiguskipið
City of Hartlepool væntanlegt
frá útlöndum. Á morgun,
mánudag, er togarinn Ingólfur
Arnarson væntanlegur inn af
veiðum til löndunar.
ÁHEIT & GJAFIR
Áheit 3. G.B. 10 - K.Þ. 20.
Sigurður Antonsson 20. Kona
50. Valgerður Kristjánsdóttir
50. L.L. 50. N.N. 50. S.J. 50.
Guðrún Hallgrímsd. 50. R.f.
50. S.K. 50. SOS 50. N.N. 60.
S.J. 100. Hm.Hm. 100. A.Þ.
100. G.M. 100. N.K.R. 100.
Áheit 100. R.F. 100. N.N. 100.
S.M. Blönduós 100. N.N. 100.
Ester 100. A.G. 100. E.S. 100.
R.B. 100. H.S.S. 100. Brúni 100.
Stefnir Ó. 100. Gísli Jóhann-
esson 100. Jóhanna 100. G.E.
100. Guðríður 100. M.M. 100.
G. Júl. 100. Á.Þ. 100. H.J. 100.
Sigrún 100. A.B.C. 100. Ó.P.
100. Gamall sjómaður 100.
Kona 100. J.S.M. 100. K.G. 100.
Lilja 100. Lára 100. Sævaldur
100. Þrjú áheit 110. Þ.B. 120.
Andrés 150. Á.S. 150. P.S. 150.
Ó.J.D. 180. Á.J. 200. Gamalt
áheit 200. G.V. 200. V.F. 200. S.
Jónsd. 200. G.G. 200. S.S. 200.
fyrir 25 árum
PARIS. Fréttamenn síma
nú frá París að þar brjóti
menn heilann um hvenær
de Gaulle komist aftur til
valda. Þar er almenningur
alveg hættur að segja ef de
Gaulle kemst til valda. Nú
er aðeins sagt: Þegar de
Gaulle kemst til valda!
Kvöld-, nalur- og helgarþjónutta apótakanna í Reykja-
vík dagana 11. marz til 17. marz, að báöum dðgum meö-
töldum er í Háaleitit Apótaki. En auk þess er Vesturbæj-
ar Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöó Raykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirleini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Nayóarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöóinni viö Ðarónsstig á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Kaftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfots: Selfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
iaugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringínn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl.
14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
3ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, simí 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landaprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadeildin: Kl. 19.30-20. Samg-
urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími tyrir íeóur kl. 19.30—20.30. Barnavprtali Hringa-
ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaaprtali: Alla daga
kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f
Fostvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardðgum og sunnudögum kl.
15— 18 Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft-
abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grenaásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fsaðingarheimiii
Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogahsalið: Eftir umtali og kl. 15III kl. 17 á helgidög-
um. — VHilaataðaapitali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16ogkl. 19.30—20.
SÖFN
Landabókaaafn falanda: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til fösludaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háakólabðkmafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opið
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar I aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjaaafnið: Opið þriöjudaga, limmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listaaaln ialanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndlr í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Raykjavlkur ADALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—apríl
kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, siml
86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opló mánud.
— föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlng-
holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns.
Bókakassar lánaðir sklpum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, simi 36814. Opló
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
vió fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Bú-
staöasafni. síml 36270. Viökomustaölr viösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 Irá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opió mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. A þriöjudögum, mlövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndatafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þrlöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
'Liataaafn Elnars Jónssonar: Opið miövikudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurðaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga Irá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. A laugardðgum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og attur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa f afgr. Síml 75547.
Sundhðilin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er oplö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tíml er á (immtudagskvöldum kl. 21. Alltal er hsegt aö
komast í bðöin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Veeturbæjarlauflin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauglnni: Opnun-
artíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmárlaug i Moafelluveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunalíml (yrlr karla á sama tíma. Sunnu-
daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tíml í saunabaöi á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á priöjudögum
og fimmludögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrlr karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhötl Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudðgum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
flmmtudaga 20—21.30. Gufubaölö opiö (rá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priðjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerln opln alla virka daga frá
morgni til kvölds. Slmi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
BILANAVAKT
Vaklþjónuala borgaralofnana. vegna bllana á veitukerfi
vafna og hita svarar vaktpjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sima 27311. I pennan sima er svaraó allan
sólarhringinn á helgidögum Ralmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.