Morgunblaðið - 13.03.1983, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983
Iðnaðarhúsnæði óskast
Höfum kaupanda aö ca. 400 fm iönaöarhúsnæöi,
helst á jaröhæö. Uppl gefur:
Agnar Gústafsson hrl.,
Eiríksgötu 4.
Símar 12600 og 21750.
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 Opiö 1—5
IIFH n» ug«i*
Faxatún Garðabæ
130 fm elnbýlishús á einni hæð
ásamt 30 fm bílskúr. Húsiö
skiptist í 3 svefnherb. og tvær
stofur, nýtt eldhús. Falleg eign.
Skipti möguleg á 3ja til 4ra
herb. íbúð. Verð 2,2 millj.
Dalsbyggð
Garðabæ
300 fm einbýlishús á tveimur
hæöum ásamt innb. bílskúr.
Húsið er fullfrágengiö aö utan.
Neðrihæðin íbúðarhæf. Efri-
hæöin tæplega tilb. undir
tréverk. Möguleiki á tveimur
ibúðum í húsinu. Skípti mögu-
leg á sérhæð á Reykjavíkur-
svæðinu. Verð 2,7 millj.
Klifjasel
270 fm timburhús á steyptum
kjallara ásamt tvöföldum bíl-
skúr. Verð 2,2 millj.
Borgartangi
Mosfellssveit
Nýtt 190 fm einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt 35 fm
bílskúr. Efri hæð úr timbri.
Neðri hæð steinsteypt. Innrétt-
ingar eftir vali kaupanda. Verö
2,2 millj.
Frostaskjól
Ca 240 fm einbýlishús úr steini
á tveimur hæöum ásamt innb.
bílskúr. Húsiö er fokhelt og til
afh. nú þegar. Verð 1,7 til 1,8
millj.
Faxatún Garðabæ
140 fm einbýlishús á einni hæö
ásamt bílskúrssöklum fyrir tvö-
faldan bílskúr. Húsiö er meö 4
svefnherb og arni í stofu. Fal-
legur garöur. Laust fljótlega.
Verð 2,5 millj.
Reykjavíkurvegur
Hafn.
125 fm einbýlishús sem er kjall-
ari, hæð og ris. Húsið er allt ný
endurnýjaö og laust frá 1. april.
Verð 1,6 millj.
Grettisgata
150 fm einbýlishús sem er kjall-
ari, hæð og ris. Mjög mikið
endurnýjað. Fæst í skiptum fyrir
4ra til 5 herb. íbúð. Verö 1,3
millj.
Kjarrmóar
Garðabæ
Ca. 90 fm raðhús á tveimur
hæöum ásamt bílskúrsrétti.
Húsiö er glæsilega innréttað.
Laust nú þegar. Verð 1,4 til 1,5
millj.
Mýrarás
Ca 170 fm einbýlishús á einni
hæð ásamt 60 fm bílskúr. Húsið
er tilb. undir tréverk. Verö 2,3
millj.
Framnesvegur
Ca. 100 fm raöhús ásamt bíl-
skúr. Verð 1,5 millj.
Hagaland
Mosfellssveit
Ca. 155 fm nýtt einbýlishús, úr
timbri á steyptum kjallara.
Bílskúrsplata. Verð 2 millj.
Blesugróf
130 fm nýlegt einbýlishús
ásamt bílskúr. Kjallari undir
bílskúrnum. Verð 2,5 millj.
Laugarnesvegur
Ca. 200 fm einbýlishús ásamt
bílskúr. Skipti möguleg á 3ja til
4ra herb. íbúð. Verð 2,2 millj.
Jórusel
200 fm fokhelt einbýlishús
ásamt bílskúrsplötu. Möguleiki
að greiöa hluta verös með verö-
tryggðu skuldabréfi. Teikningar
á skrifst. Verð 1.6 — 1,7 millj.
Kambasel
Glæsilegt raöhús ca. 240 fm
ásamt 27 fm bílskúr. Skipti
möguleg á góöri sérhæö í
Reykjavík. Verð 2,3 — 2,4 millj.
Sérhæöir
Unnarbraut
Seltjarnarnesi
Ca. 240 fm neðri sérhæö í tví-
býlishúsi ásamt 40 fm bílskúr.
4ra til 5 herb.
Alfaskeið
Hafnarfirði
120 fm íbúö á 2. hæð í fjölbýli
ásamt bílskúrsrétti. Möguleiki á
4 svefnherb. Falleg íbúð. Verð
1250—1300 þús.
Engjasel
117 fm 4ra—5 herb. íb. á 3ju
hæð í fjölbýli, ásamt bflskýli.
Falleg íb. og fullfrágengin. Verð
1450—1500 þús.
Fellsmúli
124 fm 4—5 herb. íb. á 4. hæð
í fjölbýli ásamt bílskúrsrétti.
Verð 1550 þús.
Kaplaskjólsvegur
110 fm endaíb. á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi, (ekki jaröhæö), ásamt
bílskúrsrétti. Verö 1,3 millj.
Fífusel
115 fm íb. á 1. hæð. Mjög góð
eign. Bílskýlisréttur. Verö
1250—1300 þús.
Engihjalli
110 fm íb. á 6. hæð í fjölbýli.
Fallegt útsýni. Verö 1250 þús.
Mávahlíð
140 fm risíb. í tvíbýlishúsi ásamt
efra risi. Verð 1550 þús.
Kríuhólar
136 fm íb. á 4. hæð í fjölbýli,
getur verið laus fljótlega. Verö
1350 þús.
Bergstaðastræti
100 fm íb. á jarðhæð. Skemmti-
lega innréttuö. Verö 1200 þús.
Álfheimar
120 fm íb. ásamt aukaherb. í kj.
Öll nýendurnýjuð. Verð 1400
þús.
Kleppsvegur
110 fm íb. á 8. hæð í fjölbýlis-
húsi. Verð 1150 þús.
Jöklasel
96 fm á 1. hæð í 2ja hæða
blokk. Ný og vönduð íb. Þvotta-
herb. innaf eldhúsi. Verö 1,2
millj.
Hvassaleiti
100 fm íb. á 4. hæö í fjölbýli
ásamt bílskúr. Verð 1450 þús.
3ia herb.
Nýbýlavegur Kóp.
80 fm íb. á jarðhæð í þríbýli.
Sér inng. Góður garöur. Verö
1050—1100 þús.
[Lögm. Gunnar Guðm. hdl. I
Túngata
85 fm risíb. í timburhúsi. Lítið
undir súð. Öll nýstandsett. Verð
975 þús.
Hofteigur
80 fm íb. í kj. ásamt sameiginl.
btlskúr. Verð 1 millj.
Kársnesbraut
85 fm íb. á 1. hæö ásamt innb.
bílskúr í 4býlishúsi. Fallegt út-
sýni. Afh. tilb. undir tréverk í
maí nk. Verð 1250—1300 þús.
Hraunbær
86 fm íb. á jaröhæö. Verð
1050—1100 þús.
Hraunstígur
Hafnarf.
70 fm íb. á miðhæð íb. er í mjög
góðu ástandi. Verö 1050 þús.
Háaleitisbraut
75 fm íb. á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Nýleg eldhúsinnrétting.
Bílskúrsréttur. S. svalir. Verö
1100 þús.
2ja herb.
Nesvegur
70 fm íbúð í nýlegu húsi. Verð
950 — 1 millj.
Krummahólar
60 fm íb. á 3ju hæð í fjölbýlis-
húsi. Bílskýli. Verö 850 þús.
Boðagrandi
65 fm íb. á 1. hæð í fjölbýli.
Laus 1. júní. Útb. 575 þús.
Vesturberg
65 fm íb. á 6. hæð í fjölbýlis-
húsi. Laus fljótlega. Útb.
500—550 þús.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofu-,
lagerhúsnæði —
Tryggvagata
240 fm á tveimur hæðum í
timburhúsi ásamt 75 fm stein-
steyptu bakhúsi. Húsið er mikið
endurnýjað. Gæti hentaö bæði
sem íbúðar- og atvinnuhús-
næði. Má greiöast á verð-
tryggöum skuldabréfum.
Eignir úti á landi
Einbýlishús
Akranesi, Dalvík, Eskifirði,
Fáskrúðsfirði, Garði, Grinda-
vík, Hellu, Höfn f Hornafirði,
Keflavík, Ólafsfiröi, Selfossi,
Vogum Vatnsleysuströnd og
Þorlákshöfn.
Sumarbústaðir
Bjálkabústaður
Ný danskur sumarbústaöur,
einangraður í hólf og gólf, með
öllum innréttingum.
Ennfremur höfum við sumar-
bústaði á eftirtöldum stöðum: ’
Mosfellssveit, Biskupstungum,
Elliðavatni, Hveragerði, Meðal-
fellsvatni, Kjalarnesi og einnig
mikið af sumarbústaðalönd-
um.
Höfum kaupendu
að 2ja herb. íb. á Reykjavík-
ursvæöinu, að 3ja—4ra herb.
íb. í Heima-og Vogahverfi, að
sérhæð meö bílskúr í austur-
borginni, að einbýlishúsi í vest-
urbænum, að einbýlishúsi í
Suðurhlíðum, má vera á bygg-
ingarstigi.
Sölustj. Jón Arnarr.
Símatími í dag
frá kl. 13—15
Grenigrund
Rúmgóð 5—6 herb. sérhæð í
þríbýli. Sér inngangur. Nýr 32
fm bílskúr. Verð 1900 þús.
Álmholt
Nýlegt ca. 150 fm einbýll á einnl
hæð. Tvöfaldur bílskúr. Verð
1900 þús.
Rauðaiækur
Skemmtileg 6 herb. 140 fm
sérhæð 1. hæð. Bílskúrsréttur.
Sér inngangur.
Ásbúð
Nýtt ca. 200 fm endaraöhús á
tveim hæöum, ásamt ca. 50 fm
bílskúr. Góöar innréttingar.
Arnartangi
Gott 145 fm einbýli ásamt 40 fm
bílskúr. Falleg lóö, bein sala
Verð 2250 þús.
Bólstaöarhlíð
5 herb. hæð í 4-býli, nýtt gler,
bílskúrsréttur. Verð 1700 þús.
Flúðasel
Mjög vönduö og rúmgóð 4ra
herb. íbúö á 2. hæð. Fullbúiö
bílskýli. Bein sala. Verð 1400
þús.
Furugrund
Mjög falleg og björt 4ra herb.
íbúð á 3. hæð. Vandaðar inn-
réttingar. Laus skv. samkl. Verð
1450 þús.
Hrafnhólar
4ra herb. íbúð á 3. hæð í lyftu-
húsi. Snyrtileg og vel skipulögö.
Verö 1200 þús.
Heiðarás
Vandaö ca. 340 fm hús í fok-
heldu ástandi. Mögul. aö hafa 2
íbúðir á jarðhæð. Teikn. á
skrifst.
Háaleitisbraut
Rúmgóð 4ra—5 herb. íbúö á 4.
hæð. Bílskúrsréttur. Verð 1400
þús.
Sólvallagata
4ra herb. íbúð á 2. hæð í þríbýli.
Rúmgóð og björt. Verö 1300
þús.
Njálsgata
Höfum tvær íbúðir í sama húsi á
rólegum staö á stórri gróinni
lóö. Rishæð: 3ja herb. íbúð auk
geymsluriss. Verð 850 þús.
1. hæð: Rúmgóð og björt 3ja
herb. íbúð auk útiskúrs. Verö
950 þús.
Laugavegur
3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 3.
hæö. Verð 830 þús.
Rauðarárstígur
Góð 3ja herb. íbúð í kj. Sór hiti.
Verð 850 þús.
Vesturbraut — Hafn.
Hæð og ris í tvíbýli (timbur),
samt. 105 fm. 25 fm bílskúr.
Verð 900 þús.
Lindarbraut
Ný 75 fm íbúð á jarðhæö í 4býli.
Sérlega vandaðar innréttingar.
Sér inngangur. Góður bílskúr.
Eign í sórflokki. Verð 1250 þús.
Sporðagrunnur
Samþ. einstaklingsíbúö ca. 40
fm á jarðhæð. Verö 650 þús.
Góð verslun —
miklir möguleikar
Verslun í búsáhöldum, leikföng-
um og fatnaöi er til sölu. Versl-
unin er í 350 fm húsnæði sem er
allt ný gegnumtekiö og teppa-
lagt. Hagstæöur leigusamning-
ur. Mjög viðráðanlegur og selj-
anlegur lager. Verslunin er í
verslunarkjarna þar sem um-
ferð fólks er mjög mikil. Upplýs-
ingar aöeins á skrifstofunni.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
Opiö 1—3 í dag.
Einbýlishús nærri
miðborginni
Vorum aö fá í sölu eltt af þessum gömlu
einbýlishúsum (timburhús) á kyrrlátum
staö viö miöborgina. Á aöalhaaö hússins
eru 3. stofur, hol, stórt eldhús o.fl. Á efri
hæö eru 4 herb., svalir. Útsýni yfir Tjörn-
ina og miöbæinn. í kjallara eru 4 stór
geymsluherb. meö miklum möguleikum.
Geymsluris. Falleg ræktuö lóö meö
trjám. Uppl. á skrifstofunni.
Glæsilegt einbýlishús
í Garðabæ
288 fm glæsilegt fullbúiö einbýlishús á
einum gælsilegasta útsýnisstaö í
Garöabæ. Stórar stofur, arinn í stofu,
rúmgott eldhús, þvottaherb. og búr inn
af eldhúsi. 4 svefnherb. í svefnálmu.
innb. bílskúr og fleira. Teikn. og uppi. á
skrifstofunní.
Einbýlishús í
Hvömmunum Hf.
228 fm gott einbýlishús viö Smára-
hvamm, húsiö er kjallari og tvær hæöir.
Glæsilegt útsýni yfir bæinn og höfnina.
Verö 2,8—3 millj.
Einbýlishús í Garðabæ
130 fm gott einbýlishús, ásamt 41 fm
bílskúr. 4 svefnherb., vandaö baöherb.
Rúmgóöar stofur, o.fl. Verö 2,7 millj.
Einbýlishús í
austurborginni
150 fm einlytt, gott einbýlishús ásamt
30 fm bílskúr á rólegum sfað í austur-
borginni. Verð 2,8—2,9 millj.
Einbýlishús í
Smáíbúöahverfi
150 fm gott elnbýlishús á tveim hæöum
ásamt 35 fm bílskúr. Húsiö skiptist m.a.
í samliggjandi stofur, eldhús, þvotta-
herb., tvö svefnherb. Á efri hæö eru 2
herb. og baðherb. Verö 2,2—2,3 millj.
Einbýlishús í Garöabæ
6 herb. 140 fm snoturt einbýlishús. Ar-
inn í stofu, 50 fm bílskúr. Gróóurhús.
Verö 2,4 millj.
Timburhús í Garðabæ
1?0 fm einlyft timburhús. 3 herb.,
þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. 30 fm
bilskúr. Falleg ræktuö lóö. Veró 2,2
millj.
Einbýlishús í
Norðurbænum Hf.
100 fm nýlegt tlmburhús á fallegum
stað í Norðurbænum. Geymslukjallarl
26 fm bílskúr. Falleg ræktuö lóð vlð
opiö svæði. Laust strax. Verð 1,9 millj.
Einbýlishús við
Reykjavíkurveg Hf.
125 fm eldra steinhús nálægt Hellls-
gerði, allar hita- og raflagnir nýjar. Laust
fljótlega. Verð 1550—1600 þús.
Húseign með tveim
íbúöum og iönaöarpláss
Til sölu eldra timburhús meö tveimur
4ra—5 herb. íbúöum nálasgt miöborg-
inni. Á baklóö er 250 fm bygging meö
góöri aökeyrslu. Gæti hentaö fyrir
heildverslun eöa lóttan iönaö. Selst í
heilu lagi eöa hlutum. Uppl. á skrifstof-
unni.
Timburhús viö
Grettisgötu
Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur,
herb., eldhús, búr og wc. I risi eru 2
herb., i kjallara er þvottaherb., bað-
herb. og 3—4 geymslur. Snyrtileg eign.
Bein sala eða sklpti á 2ja—3ja herb.
íbúð í Reykjavík eða Kópavogl.
Parhús í smíðum
223 fm fokhelt parhús við Daltún Kóp.
eru til afh. strax. Fokheld. Teiknlngar og
uppl. á skrifstofunnl.
Raðhús í
Smáíbúðahverfi
4ra herb. 90 fm raöhús viö Háageröi.
Verö 1450 þút.
Sérhæð á Högunum
5 herb. 135 fm neöri sór hæö. í kjallara
er möguleiki á lítilli einstaklingsíbúö.
Bílskúrsróttur. Verö 2,4 millj.
Sérhæð á Teigunum
6 herb. 160 fm góö neöri sórhæö.
Þvottaherb. á hæðinni. Verö 2,1 millj.
Hæð í Hlíðunum
5 herb. 136 fm vönduö hæð í fjórbýlls-
húsi. Mjög gott geymsluris yfir íbúðinni.
Tvennar svalir. Akv. sala. Varð tilboð.
Við Ugluhóla
4ra herb. 100 fm vönduð íbúð á 2. hæð.
í lítilli blokk 20 fm bilskúr. Ákv. sala.
Verð 1,5 millj.
Við Austurberg
4ra herb. 100 fm falleg íbúö á 3. hæö. 3
svefnherb. 22 fm bílskúr. Veró 1300
þús.
Við Hrafnhóla
4ra herb. 110 fm góö ibúö á 5. hæö.
Þvottaaöstaöa í ibúóinní. Laus strax.
Verö 1250 þúe.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ödmsgotu 4 Simar 11540 - 21700
Jón Guðmundsson, Leó E Lbve löglr