Morgunblaðið - 13.03.1983, Síða 14

Morgunblaðið - 13.03.1983, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983 44 KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæð, sími 86988 Futeégn*- og voröbréfaMla. MgomiöKin atvtnnuhúsnaöis. ffárvarzla. þ)óöhag- frasöt-, rakstrar- og tðtvuráög)öf Einbýiishús og raðhús Laugarnesvegur, 200 fm ein- býlishús á 2 hæöum meö ný- legri viöbyggingu. 40 fm bílskúr. Verð 2,2 millj. Garðabær, 190 fm einbýlishús. Húsiö skiptist i 2 samliggjandi stofur, sjónvarpsskála, 4 svefnherbergi, eldhús, borö- krók. 52 fm bílskúr. Mjög falleg ræktuö lóö. yerð 2,9 millj. Hafnarfjörður — Þúfubarö, 170 fm einbýlishús á 2 hæöum. 35 fm bílskúr meö kjallara. Stór og ræktaöur garöur með garöhúsi. Verð 2,2 millj. Mávahlíö, 150 fm rishæö. 2 stofur, stór herbergi, sérlega rúmgott eldhús, 2 aukaherb. í efra risi. Bílskúrsréttur. Verö 1550 þús. Vesturbær — Hagar, 135 fm Álftanes — Túngata, 6 herb. 140 fm einbýlishús, 4 svefn- herbergi, stórar stofur, 36 fm bílskúr. Falleg eign á góöum stað. Verð 2250—2300 þús. Hvassaleiti, raöhús, rúmlega 200 fm meö bílskúr. Eign í sér flokki. Kjarrmóar, Garöabæ 90 fm 3ja herb. raðhús á 2 hæöum. Húsið er ekki alveg fullfrágengiö aö utan. Bilskúrsréttur. Verð 1450 þús. Dalsbyggð, Garöabæ. 300 fm einbýlishús á 2 hæöum. Húsiö er ekki alveg fullfrágengiö. Stór Sérhæðir efri sérhæð á einum skemmti- legasta staö í Vesturbænum. Tvær stofur, 3 svefnherb., ný eldhúsinnrétting. Stórt herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Verö 1,9—2 millj. Æskileg skipti á tvöfaldur bílskúr. Verö 2,7 millj. Mýrarás, 236 fm einbýlishús á einni hæö 63 fm bílskúr. Tilbúiö undir tréverk. Stórkostlegt út- sýni. Verð 2,4 millj. Seljahverfi, raðhús — Sól- baðsstofa. Vandað raöhús á 3 hæðum. Allt fullfrágengiö. í kjallara er sólbaösstofa í fullum rekstri, aöskilin frá íbúö. Sér inngangur. Skólagerði Kópavogi, parhús á tveimur hæöum, 142 fm. Stór stofa, 3 svefnherb., gestasnyrt- ing, sjónvarpsskáli. 35 fm bíl- skúr. Ekkert áhvílandi. 4ra herb. íbúö í Vesturbænum. Rauðalækur, 142 fm sérhæö, 2 stofur, stórt eldhús, þvotta- herbergi á hæöinni. Ekkert áhvílandi. Verö 1780—1800 þús. TIL SELJENDA OG KAUPENDA FASTEIGNA Tölvuskréðsr upplésináar um eiánir á söluskrá osl óskir kaupende euó- velda okkur aó koms á sambsndi milli réttra aðila« Þessu falslir einnis aukið haSrzði oð örusfsli f«rir viðskiptavini ♦ Háaleitisbraut, 117 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi. 2 sam- liggjandi stofur, 3 svefn- herb., upphitaöur bílskúr með 3ja fasa lögn. Verö 1700—1800 þús. Dunhagi, 105 fm ibúö á þessum skemmtilega staö. 2 samliggj- andi stofur, 2 svefnherb., auk herbergis í kjallara. Verö 1350—1400 þús. Hraunbær — 6 herb. 143 fm, 4 svefnherb., stór stofa, glæsileg eign. Verö 1600—1650 þús. Hrafnhólar, 4ra herb. ca. 100 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Vandaö- Orrahólar — 2ja herb. ca. 70 fm á 1. hæö. Góö íbúð í mjög góðu ástandi. Verö 950 þús. Hraunbær — 3ja herb., 85 fm á 3. hæö. Rúmgóö vel meö farin íbúð. Verð 1 millj. Blöndubakki — 3ja herb., ca. 95 fm. Stór stofa, borökrókur í eldhúsi, rúmgóö herbergi, flisar og furuklæöning á baöi. Verö 1,1 millj. Hringbraut — auatan Mela- torgs, 63 fm kjallari í 3ja hæöa húsi. Stór stofa, rúmgott 4ra—5 herb. íbúöir ar innréttingar. Verö 1300—1350 þús. Víðimelur, 4ra—5 herb. risíbúð ca. 100 fm. Verö 1150—1200 þús. Hvassaleiti, 110 fm 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæö. Mjög skemmtileg eign á góöum staö. Mjög gott útsýni. Bílskúr. Verö 1,5 millj. Kóngsbakki, ca. 120 fm 5 herb., stór stofa, flísar á baöi. Rúmgott eldhús. Suöur svalir. Verð 1400 þús. Hraunbær — 4ra—5 herb., fal- leg íbúö á 1. hæö. Steinhleösla og viöarklæöningar í stofu. Vandaöar innréttingar. Suöur 2ja—3ja herb. íbúðir svefnherb., allt nýtt á baði. Verö 800 þús. Vesturbær — Unnarstígur, 55 fm gullfalleg risíbúð í 2ja hæöa húsi. Suöur svalir. Óinnréttaö ris. Verö 900—950 þús. Krummahólar, 2ja herb. 65 fm á 1. hæð. Vandaðar innrétt- ingar. j ibúöinni er lítiö glugga- laust herbergi. Þvottahús á hæöinni. Bílskýli í byggingu. Verö 830 þús. 2ja herb. 70 fm íbúö í nýju húsi í Miðbænum. íbúö í sérflokki. sválir. Verö 1400—1430 þús. Æsufell, 4ra—5 herb. 117 fm íbúð. Stofa, boröstofa, hjóna- herb., 2 barnaherb., stórt búr. Frystigeymsla og sauna í hús- inu. Verö 1350—1400 þús. Hofsvallagata, við Ægissíðu. 4ra herb. 105—110 fm jarö- hæö. Björt stofa, 3 svefnher- bergi meö skápum, ný eldhús- innrétting, flísalagt baö. Verö 1300 þús. Teigar, 2 íbúðir í sama húsi ca. 120 fm í kjallara. Verö 1050 þús. Ca. 90 fm á 2. hæö 3ja—4ra herb. íbúö. Verö 1150 þús. Ofarlega við Laugaveg, risíbúð. Verð ca. 700—750 þús. Ný teppi. Mjög vandaöar inn- réttingar. Verð 1050 þús. Lynghagi, lítil einstaklingsíbúö á bezta staö í vesturbænum. Ósamþykkt. Verö tilboð. Boðagrandi, 80 fm mjög fal- leg íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Parket á gangi og herbergj- um. Fallegar innréttingar. Panell á baöi. Frábært út- sýni. Verö 1300 þús. Símatími í dag kl. 13—16. 86988 Sölumenn: Jakob R. Guömundsson, heimasími 46395, Siguröur Dagbjartsson, heimasími 83135, Margrét Garöars, heimasími 29542, VII- borg Lofts, viðskíptafræöingur, Kristín Steinsen, viöskiptafræöingur. H«imatími 83135. Gí'xkin daginn! Sérhæð í Kópavogi Höfum í einkasölu glæsilega 6 herb. ca. 140 fm efri hæö viö Hlíöarveg. 4 svefnherb. Sér hiti. Sér inn- gangur. Mikið útsýni. Bílskúr fylgir. Mjög vönduö eign. Laus fljótlega. Uppl. gefur: Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4. Símar 12600 21750. FASTEIGNASALAN Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá, sérstaklega 2ja og 3ja herb. íbúöum. Höfum í einkasölu: Sólvallagata Stórglæsileg 112 fm sérhæö á grónum og rólegum staö í vestur- bænum. Skipti á einbýlishúsi eöa raöhúsi með bílskúr koma til greina. Tilboð. Langholtsvegur Mjög skemmtileg ca. 200 fm sérhæö. Möguleiki á skiptingu í tvær minni íbúöir, 3ja—4ra og 2ja herb. Keflavík — Eyjabyggö Skemmtilegt einb. í Eyjabyggö. Skiptl á 3ja herb. meö bílskúr eða 4ra herb. íb. í Reykjavík. Fossvogur 130 fm íb. ásamt bílskúr. Skipti á eign í Seljahverfi. Ákv. bygg- ingarstig ekki skilyröi. Einnig kemur til greina fullbúiö raöhús á öörum staö í bænum. Uppl. aöeins á skrifst. Austurberg 3ja herb. ca. 130 fm íb. á jaröhæö. Sér garöur. Verö 1250 þús. Norðurbær, Hf. Mjög góö 3ja—4ra herb. íb. ca. 100 fm á 2. hæö. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Mjög góöar innréttingar. Verö 1250 þús. Skipasund 4ra herb. ca. 100 fm íb. á 3. hæð í þríbýlishúsi. Lítiö undir súö. Verö 1300—1350 þús. Vogar, Vatnsleysuströnd 5 herb. 126 fm tb. i tvíbýlishúsi viö Hafnargötu. Skiþti á íb. í Reykjavík eöa í Hafnarfirði. Verð 950 þús. Sumarbústaöaland 1 ha af grónu landi í Grímsnesi. Tilvalið fyrir sumarbústaöaland. Ennfremur höfum viö til sölu: Breíðvangur — Hafnarfjörður 4ra herb. 115 fm íbúö á 2. hæö. Dagheimili og leikvöllur í næsta nágrenni. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Verö 1350 þús. Engjasel 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæö. Uþphitaö bílskýli. Verö 1,5 millj. Vesturbær Góð 4ra herb. ca. 100 fm sérhæö í sænsku timburhúsi á kyrrlátum og vel grónum staö viö Nesveg. í kjallara er sameiginlegt þvottahús og geymsla. Stækkunarmöguleikar á hæö. Geymsluris. Bílskúrs- réttur. Eignarhl. ca. 70%. Verö 1400 þús. Eskiholt, Garðabæ Nýtt, 230 fm glæsilegt einb., hæö og kjallari, ásamt 54 fm bflskúr. Verð 3,3, millj. Miöbær — skrifstofuhúsnæöi/ íbúð 6 herb. ca. 200 fm sérhæö i Bankastræti. Hentar vel sem skrifstofu- húsnæöi. Teikn. á skrifst. Verð 2,5 millj. Smárahvammur, Hf. 25 ára gamalt einb., kjallari, hæö og ris, ca. 230 fm. Gott útsýni. Verð 2,8—3,0 millj. Jórusel — fokhelt Einb., kjallari, hæö og ris. Selst fokhelt. Teikn. á skrifst. Verö 1600—1700 þús. Fellsmúli 4ra herb. 124 fm ib. í fjölbýlishúsi. Verö 1500—1550 þús. Álfheimar 4ra herb. 120 fm mikiö standsett ib. á 4. hæö. Skipti á 160 fm einb. koma til greina. Verö 1400 þús. Háaleitisbraut 4ra herb. ca. 117 fm íb. á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Verö 1450—1500 þús. Kóngsbakki 3ja herb. mikiö standsetl ca. 75 fm íb. á jaröhæö. Sér garður. Verð 1100 þús. Flúöasel 4ra herb. 107 fm íb. á 1. hæö. Bílskýll. Verö 1350—1400 þús. Opiö í dag kl. 13—16. Skólavörðustígur 14, 2. hæd. Helgi R. Magnússon lögfr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.