Morgunblaðið - 13.03.1983, Page 20

Morgunblaðið - 13.03.1983, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983 Hægt er að fá nær allar innréttingar í sama „Stíl“ eldhús - bað - skápa í anddyri og svefnherbergi - skilveggi - hurðir og meira að segja stigahandrið. Hvað viítu meira? Þessar innréttingar eru svo vandaðar og sérstæðar að margir eru ekki lengi að ákveða sig, ef þeir á annað borð, eru að kaupa innréttingar. Þú verður að gera þér ferð í Borgartún 27 til að sjá þessar glæsilegu innréttingar, sem hannaðar eru af Birni Einarssyni, íslenskum innanhússarkitekt. SÝNINGARSALUR OPINN UM HELGINA Laugardag kl. 10-5 og sunnudag kl. 2-5 Borgartúni 27 Sími 28450 Framboðslisti Framsóknar- flokksins í Reykja- vík ákveðinn ÁKVEÐINN hefur verið listi Fram- soknarflokksins í Reykjavík fyrir næstu alþingiskosningar og er list- inn þannig skipaður: 1) Ólfur Jóhannesson, ráðherra, 2) Haraldur ólafsson, dósent, 3) Björn Líndal, deildarstjóri, 4) Ásta R. Jóhannesdóttir, dagskrár- gerðarmaður, 5) Bolli Héðinsson, hagfræðingur, 6) Sigrún Sturlu- dóttir, skrifstofumaður, 7) Árni Benediktsson, framkvæmdastjóri, 8) Kristín Eggertsdóttir, fulltrúi, 9) Viggó Jörgensen, skrifstofu- maður, 10) Dolly Erla Nilsen, verslunarmaður, 11) Jón Þór Þorbergsson, lögreglumaður, 12) Jakobína Guðmundsdóttir, skóla- stjóri, 13) Bjarki Magnússon, læknir, 14) Þóra Einarsdóttir, fyrrverandi formaður Verndar, 15) Gunnar Einarsson, kaupmað- ur, 16) Matthea Jónsdóttir, list- málari, 17) Ármann Höskuldsson, nemi, 18) Guðrún Harðardóttir, nemi, 19) Hreinn Hjartarson, verkamaður, 20) Guðrún Einars- dóttir, kennari, 21) Gissur Jó- hannsson, núsasmiður, 22) Edda Kjartansdóttir, húsmóðir, 23) Þorsteinn ólafsson, viðskipta- fræðingur, 24) Rannveig Þor- steinsdóttir, fyrrverandi alþingis- maður. „Tjakk“ stolið undan bifreið EINHVERJIR fíngralangir voru á ferð um Fífuhvammsveg á tímabil- inu frá klukkan 20 til klukkan 20.50 á föstudagskvöld. Sprungið hafði á Blazer-jeppa og eftir að hafa „tjakkað“ bílinn upp, fór eigandinn með dekkið á verkstæði. Er hann kom aftur var hins vegar búið að stela nýjum „hjólatjakk" undan bifreiðinni. Þeir sem kynnu að geta gefið upp- lýsingar um mannaferðir við bíl- inn á fyrrnefndu tímabili eru vin- samlegast beðnir að hafa sam- band við lögregluna í Kópavogi. j* ♦ %' ■ SENDUM UM ALLT LAND. Takkasímar með 10 númera minni. Hringir síðasta númer aftur ef það var á tali. Mjög tær hljómur. Vandaðir símar, samþykktir af Póst og Síma. Uerð frá \ krónum 1550 SKIPHOLTI 19, SÍMI 29800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.