Morgunblaðið - 13.03.1983, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.03.1983, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983 21 bef9h<iu/ Myndræn og hug- læg sjónarmið Myndlist Bragi Ásgeirsson Það færist í vöxt að fólk haldi sýningar á ljósmyndum i sýn- ingarsölum borgarinnar og er það nokkur tilbreyting frá hinu mikla flóði hreinna myndlistarsýninga. Eins og undirritaður hefur alltaf haldið fram, þá er ljósmyndin fullgildur miðill innan sjónlista og á háu plani þegar best lætur. Það er mikill munur á því að sjá ljós- mynd, sem gerð er af tillfinningu fyrir myndefninu og t.d. málverk sem málað er ót frá lögmálum kortagerðar. Málverkið getur aldrei keppt við Ijósmyndina um nákvæma eftirlíkingu hlutveru- leikans en ljósmyndavélin getur ei heldur keppt við málverkið um lif- andi tilfinningar gerandans, — hendi hans og lífrænar kenndir er henni styra. Erla Ölafsdóttir, sem sýnir 36. Ijósmyndir í Gallery Lækjartorg „sækir viðfangsefni sín til áhrifa ýmissa birtuskilyrða, fegurðar hins smáa, töfra haustsins og hinnar sérkennilegu íslenzku vetr- arbirtu. Einnig reynir hún að túlka með ljósmyndum sínum, hugblæ augnabliksins og áhrifa myndrænna forma." Þessar upp- lýsingar getur að lesa í formála sýningarskrár og við þær má bæta, að sérkennilegur gróandi is- lenzkrar náttúru virðist lístakon- unni mjög hugstæður. Ég nefni hér sem dæmi myndirnar „Flosa- mýkt mosa“ (4), „Litaskrúð í Þrast- Verkföll í Grikklandi Aþenu, 11. mars. AP. RÚMLEGA 50.000 opinberir starfsmenn hófu í dag sólarhrings- verkfall í Grikklandi til að mótmæla banni sósíalistastjórnarinnar við vísitölubundnum launahækkunum. Talið er að um helmingur grískra ríkisstarfsmanna hafi tekið þátt í verkfallinu. f desember sl. bannaði stjórnin vísitöluhækkanir á laun um stundarsakir eða fram í maí nk., en verðbólgan í landinu er nú um 20%. Talsmenn verkfallsmanna segja, að þátttakan hafi verið hvað almennust í ráðuneytis- skrifstofunum, utanríkis-, varn- armála- og heilbrigðisráðuneyt- inu, en auk þess eru starfsmenn skattheimtunnar í verkfalli og hafa verið í hálfan mánuð. Starfar það af óánægju starfsmannanna með þá fyrirætlun stjórnarinnar að sameina skattlagninguna og skattheimtuna undir einum hatti. Grískir lyfjafræðingar sneru aftur til vinnu í dag, eftir tveggja sólarhringa verkfall en byggingar- verkamenn, sem fóru í sólar- hringsverkfall fyrr í vikunni, eru að ráðgera annað seinna í mánuð- inum. arlundi" (28) og „Teygst undan brú“ (31). Allar þessar myndir eru gerðar af ríkri tilfinningu fyrir litrænum hrynjandi og fágætum ljósbrigðum. Af öðrum toga eru myndir svo sem „Geisladans“ (30) og „l'ppsiilling" (36) en hin síðast- talda er mjög súrrealistísk í út- færslu og minnir ekki svo lítið á málverk eftir Max Ernst. Þessar myndir og aðrar þeim líkar gefa til kynna að Erla Ólafsdóttir hafi ríkar kenndir til ljósmyndunar og sé til alls vís í framtíðinni. Bragi Asgeirsson. Cyclops 50—100 lítra. 5 gerðir. Verð frá 1.590—2.977. Delta 55—96 lítra. 6 gerðir. Verð frá 1.795—2.810. 30—60 litra. 5 gerðir. Verö frá 817—1.280 Romany 25—40 lítra. 4 geröir. Verð frá 440—895. 5^ 9 ÖMI UTIUF Glæsibæ, sími 82922. tfíí* VC-8300 { 7 daga upptökuminni Leitarspólun Framhlaðiö o.fl. KR. 31.250.- Stg. VC-7700 Með fjarstýringu 7 daga upptökuminni Hálfum og tvöföldum hraða Myndveljara o.fl. KR. 41.700.- Stg. HLJOMBÆR ■ - & # & VC-2300 Ferðatæki Leitarspólun Tengjanlegt við 12 v KR. 35.910.- Stg. ... .... SHAHP,r__ ■ ; ■■TÍÉÍÉiHi ULLUI HUOM-HEIMIUS-SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGOTU 103 SIMI 25999 ÚTSÖLUSTAOIR: Portið, Akranesi — KF Borgf Borgarnesi — Verls Inga. Hellissandi — Patróna, Patreksfirði — Sería. ísafirði — Sig. Pálmason, Hvammstanga — Álfhóll. Siglufirði — Cesar. Akureyri - Radióver, Húsavík — Paloma. Vopnafirði — Ennco. Neskaupsstað — Stálbúðin, Seyðisfirði — Skógar. Egilsstöðum — Djúpið. Djúpavogi — Hornbær. Hornafirði — KF Rang Hvolsvelli — MM. Selfossi — Eyjabær. Vestmannaeyjum — Rafeindavirkinn. Grindavik — Fataval. Keflavik

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.