Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983
ÆFINGASIOÐIN
■ ENGIHJALLA 8 * W46900
Viö stiilum
lóðin rétt
fyrir hvern
og einn.
Viö bjóöum karlatíma þar sem viö leggjum áherslu á styrkingu
líkamans og megrun.
• Morguntímar kl. 8.
Hádegistímar kl. 12
Kvöldtímar kl. 16 og 21.
• Uppbygging vöðva — hraðari lík-
amsbruni — aukið þol og liðlegar
hreyfingar.
• Komiö með galla og skó og kynnið
ykkur aðferðir okkar við tökum vel á
móti ykkur.
• Á staðnum eru: nuddpottar, sauna,
Ijós, 2 leikfimissalir, 7 leikfimiskenn-
arar, 3 nuddarar.
Ef þú átt í erfiðleikum með þetta í dag
— hvernig heldur þú að það verði þá um sjötugt
Alþýðubandalagið
í Reykjavík:
Kjörnefnd
samþykkti fram-
boðslistann
FRAMBOÐSLISTI Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavík hefur verið sam-
þykktur af kjörnefnd flokksins.
Hins vegar tekur félagsfundur end-
anlega ákvörðun í málinu, en sá
fundur verður 15. mars nk. Skipan
listans sem kjörnefnd samþykkti er
eftirfarandi:
1) Svavar Gestsson, ráðherra, 2)
Guðmundur J. Guðmundsson, al-
þingismaður, 3) Guðrún H$lga-
dóttir, alþingismaður, 4) ólafur
Ragnar Grímsson, alþingismaður,
5) Grétar Þorsteinsson, formaður
Trésmíðafélags Reykjavíkur, 6)
Guðrún Hallgrímsdóttir, mat-
vælafræðingur, 7) Margrét
Björnsdóttir, kennari, 8) Álfheið-
ur Ingadóttir, blaðamaður, 9)
Arnór Pétursson, fulltrúi, 10)
Ragna Ólafsdóttir, formaður
Kennarafélags Reykjavíkur, 11)
Hallgrímur Magnússon, formaður
Sveinafélags húsasmiða, 12)
Margrét Pála Ólafsdóttir, fóstra,
13) Sigrún Valbergsdóttir, leikari,
14) Þráinn Bertelsson, kvik-
myndagerðarmaður, 15) Jón
Reykdal. myndlistarmaður, 16)
Hulda Ólafsdóttir, sjúkraliði, 17)
Ragnar Þórsson, verkamaður, 18)
Ester Jónsdóttir, varaformaður
Starfsmannafélagsins Sóknar, 19)
Þorsteinn Blöndal, læknir, 20)
Þorleifur Einarsson, jarðfræðing-
ur, 21) Silja Aðalsteinsdóttir,
bókmenntafræðingur, 22) Hall-
grímur Guðmundsson, formaður
Torfusamtakanna, 23) Þorsteinn
Halldórsson, verslunarmaður, 24)
Einar Olgeirsson, fyrrverandi al-
þingismaður.
reglulega af
ölmm
fjöldanum!
SUUNTO
- VAOC IN yj r:NUND —
the Compass of
kWorld Championsi
KOMPÁSAR
Höfum tekið að okkur um-
boð fyrir hina viðurkenndu
finnsku Suunto kompása.
Eigum fyrirliggjandi kompása
fyrir mótorbáta og siglara.
Einnig handkompása
fyrir þá sem fara á
fjöll og einnig kafara.
Vélar & Taeki hf.
TRYGGVAGATA 10 BOX 397
REYKJAVlK SfMAR: 21286 - 21460
Askriftarsímirm er 83033
Pípulagningamenn
Vélsmiðjur
n
Til afgreiöslu strax RIDGID-snittvélar.
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
Ármúla 1. — Sími 8 55 33.