Morgunblaðið - 13.03.1983, Síða 27

Morgunblaðið - 13.03.1983, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983 27 Hér á landi er staddur tslandsvinurinn Svend Carlsen ásamt konu sinni Ane Birthe. Þau hjón áttu bæði sjötíu ára afraeli á sl. hausti og af því tilefni buðu vinir þeirra hér þeim ferð til íslands. Svend og Ane Birthe hafa komið ótal sinnum til landsins á sl. áratugum og eiga hér fjölmarga vini. Þau hjón dvelja á Hótel Sögu til þriðjudags en í kvöld, sunnudag, halda vinir þeirra hóf fyrir þau á Hótel Holti. Svend Carlsen rak fyrirtæki í Danmörku, sem bar nafn hans og átti mikil viðskipti við íslendinga, aðallega með vefnaðarvörur. Myndin var tekin af þeim hjónum á Hótel Sögu sl. föstudag. Bandaríkin: Fer að draga úr atvinnu- leysinu? Wuhinfnon, 11. mare. AP. NÝJAR umsóknir um atvinnuleys- isstyrk í Bandaríkjunum í lok febrú- ar voru með festa móti og hafa ekki verið ferri síðan í september 1981, í upphafi samdráttarins í efnahags- lífínu, að því er tilkynnt var í Wash- ington í dag. Annar mælikvarði í Bandaríkj- unum á atvinnuleysið er fjöldi þeirra, sem njóta tryggra atvinnu- leysisbóta, og fækkaði þeim úr 4,6% í 4,3% í síðasta mánuði. At- vinnuleysið er nú 10,4% og veldur það nokkurri furðu bæði utan og innan stjórnar því að talið var að það myndi vera meira. í síðasta mánuði misstu 150.000 manns vinnuna en bent er á, að það megi næstum eingöngu rekja til veður- farsins, sem hefur verið með ein- dæmum stirt víða í Bandaríkjun- um. í Bandaríkjunum er atvinnu- leysið nú mest i kolanámahéruð- unum í Vestur-Virginíu, 20,4%, og hefur ekki verið meira síðan í kreppunni miklu. Minnst er það á Hawaii-eyjum, 5,6%. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Stofnfundur samtaka um kvennalista veröur sunnu- daginn 13. mars kl. 13.30 á Hótel Esju. Konur fjölmennið Áhugahópur um Kvennalista til Alþingis, sími 13725. (r KJARNAB0RUN Traktorsgröfur - til reiðu í stór og smá verk. Vökvapressur Fleygun - Múrbrot. Demantsögun í steinsteypu Gerum tilboð - förum hvert á land sem er Fullkomin tæki, áralöng reynsla og þaulvamr menn - allt í þinni þjónustu Vélaleiga Njáls Harðarsonar símar: 78410 - 77770 Blaöburöarfólk óskast! Vesturbær Kópavogur Granaskjól Hrauntunga NORDMENDE L ■ IIBllll - ■ IU ■ '23'3 6 B estu meðmælin eru fjölmargir kaup- endur sem treysta gæöunum og þjónustunni hjá okkur Við sérhæfum okkur í að þjóna þér TILBOÐ MARZ Verð 29.980 stgr. Utborgun frá 6.000 TÖLVUDEILD Skipholti 19, sími 29800.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.