Morgunblaðið - 13.03.1983, Síða 32

Morgunblaðið - 13.03.1983, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tvítug stúlka öskar eftir starfi. Góö vélritunar- og íslensku- kunnátta. Einnig dágóð enskukunnátta. Margt kemur til greina, jafnvel bifreiöaakstur. Tilboö merkt „Ábyrg — 28“, sendist augld. Morgunblaösins. Verkstjóri óskast í fiskverkun á Suöurnesjum. Góö laun í boöi. Umsóknir skilist á augld. Mbl. fyrir 20. mars 1983 merkt: „Verkstjóri — Trúnaður — 29“. Sæktu um starf við aö selja húsgögn í stórri húsgagnaverslun í Reykjavík, ef þú hefur mikla reynslu af versl- unarstörfum og ótvíræöa söluhæfileika. Vinnutími 9—6. Karlar og konur óskast. Eiginhandarumsókn sem tekur fram hvenær umsækjandi geti hafiö störf óskast send Mbl. sem fyrst merkt: „Seljari — 035“. Bygginga- tæknifræöingur Ungur og áhugasamur byggingartæknifræð- ingur leitar eftir starfi. Vinsamlegast leggiö fyrirspurnir inn á augl.deild Mbl. merkt: „A — 006“ fyrir 19. mars nk. Tónlistarskóli Húsavíkur Tónlistarskóli Húsavíkur óskar aö ráöa píanó- fiölu- og blásarakennara fyrir næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Uppl. veitir skólastjóri í síma 96-41560 eöa 96-41778. Skólanefnd Húsavíkur. Maður óskar eftir vinnu Ungur maöur sem starfaö hefur aö hinum margvíslegustu framkvæmdum óskar eftir góðu starfi og launum. Er nú í verkstjóra- stöðu. Menntun: tækniteiknari, búfræöingur. Upplýsingar í síma 93-1526, eftir kl. 15.00 í dag. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Sumaratvinna Við óskum aö ráöa eftirtaliö starfsfólk við sumardvalarheimili fatlaöra barna í Reykja- dal, Mosfellssveit, á nk. sumri. Starfstíminn er í júní — júlí og ágúst. Forstöðumann (konu eöa karl). Matráöskonu. Starfsstúlkur í eldhús. Föndurkennara. Fóstrur eöa þroskaþjálfara. Starfsfólk við umönnun barna. Viö þvotta. Viö ræstingar. Til næturvörslu. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu félags- ins, Háaleitisbraut 11 — 13 og ber aö skila umsóknum fyrir 1. apríl nk. Styrktarfélag lamaðra og fatlaöra. Örtölvu- og rafeindafyrirtæki Kaupandi eða meðeigandi óskast Umboösaðili heimsþekkts stórfyrirtækis á sviöi örtölvu- og rafeindatækja óskar eftir meöeiganda eöa kaupanda meö þaö fyrir augum, að geta hagnýtt betur þá miklu sölu- möguleika, sem fyrir hendi eru, með auknu fjármagni. Hann hyggst gera það meö: a. Að selja meiri- eöa minnihluta fyrirtækis- ins aöila, sem hefur menngun og reynslu á sviöi viðskipta og vill skapa sér góöa framtíð- armöguleika. b. Samstarfi viö fjársterkt fyrirtæki, sem vill auka umsvif sín á þessu sviði, spáö er mikilli gróöku í náinni framtíö. c. Selja allt fyrirtækiö. d. Aörir möguleikar, sem heföu í för meö sér aukið fjármagn, koma einnig til greina. Fariö veröur með öll tilboð sem trúnaðarmál. Öllum fyrirspurnum veröur svaraö. Hagvangur hf. REKSTRAR- OG T /EKNIÞJÓNUST A MARKAOS- OG SÖLURÁOGJÖF ÞJÓÐHAGFRJEÐI- ÞJÓNUSTA TÖLVUÞJÓNUST A, SKOOANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIDAHALD, RÁÐNING ARÞJÓNUST A. Vinsamlegast hafiö í þessu tilfelli samband viö Ottó Schopka, sem veitir allar nánari upplýsingar. ECONOMIC RESEARCH — MANAGEMENT CONSULTANCY GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK, ICELAND. SÍMI/TEL. (91) 83666. Starfsmaður á járnsmíðaverkstæði HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS vill ráöa starfsmann á járnsmíöaverkstæði félagsins. Starfið felur m.a. í sér: ★ Viðhalds- og viögeröavinnu. Leitað er eftir starfsmanni: ★ Til framtíðarstarfa. ★ Meö sveinspróf í einhverju af eftirtöldum greinum: Plötu- og ketilsmíöi, stálskipasmíöi, raf- suöu. Umsóknareyöublöö fást hjá starfsmanna- haldi félagsins, Pósthússtræti 2. Umsóknum skal skilaö til starfsmannastjóra Eimskips, Pósthússtræti 2, fyrir 21. mars ’83, sem veitir jafnframt nánari upplýsingar. * EIMSKIP Álfheimabakarí óskar aö ráöa í afgreiöslustörf. Uppl. veittar í bakaríinu Hagamel 67, milli kl. 12 og 13 á morgun, mánudag 14. mars. Starfskraftur á aldrinum 30 til 40 ára óskast í sérverslun eftir hádegi. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir nk. miövikudag, 16. þ.m., merkt: „Snyrtileg — 037“. Fiskvinnsla Starfsfólk óskast í fiskvinnslu. Unniö eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar í símum 97-8207 og 97-8204. Fiskiöjuver KASK Atvinna óskast Byggingatæknifræðingur og hjúkrunarfræö- ingur óska eftir vinnu, má vera úti á landi. Uppl. í síma 28362. Saumakonur Óskum að ráöa vanar saumakonur til starfa nú þegar. Unniö í bónus, sem gefur góöa tekjumöguleika. Erum í næsta nágrenni viö miðstöö strætisvagna á Hlemmi. Uppl. hjá verkstjóra í síma 12200. Sjókiæöageröin h/f, Skúlagötu 51, rétt viö Hlemmtorg. Unglingaheimili ríkisins vill ráöa uppeldisfulltrúa til starfa frá næstu mánaðamótum. Umsóknir berist til meðferöarheimilisins Kópavogsbraut 17, eða til forstöðumanns aö Sólheimum 17 fyrir 21. þ.m. Forstöðumaöur. Ritari Opinber skrifstofa í miöborginni óskar eftir aö ráöa ritara. Góö kunnátta í vélritun og íslensku nauðsyn- leg. Málakunnátta æskileg. Umsóknir sendist afgreiöslu blaösins fyrir 17. þ.m. merkt: „Ritari — 004“. Ferðaskrifstofustarf Feröaskrifstofa í miöborginni óskar aö ráöa nú þegar starfskraft, reynsla í farseölaútgáfu nauðsynleg. Laun samkomulag. Alm. upplýsingar sendist Morgunblaöinu, merkt: „F — 555“, fyrir 16.3. Þagmælsku heitiö. Tækniteiknari óskar eftir vinnu helst hálfan daginn, er vön. Uppl. í síma 38899, f.h. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræöingur óskar eftir tímabundnu starfi, hefur mikla reynslu, margt kemur til greina. Tilboö og fyrirspurnir sendist augl. Mbl. merkt: „Viöskiptafræðingur — 3722“. Bókaverslun — afgreiðsla Okkur vantar afgreiöslustúlku, vinnutími kl. 12—6. Þarf aö vera vön afgreiöslu í bóka- eöa ritfangaverslun og geta byrjað um næstu mánaöamót. Uppl. á staönum mánudag kl. 10—1 og 3—6. Bókabúö Braga, Laugavegi 118 v/Hlemm. Rafsuðumaður — iönverkamaður Óskum aö ráöa rafsuöumann og iönverka- mann til starfa nú þegar. Uppl. í síma 15106. Stálhúsgögn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.