Morgunblaðið - 13.03.1983, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. MARZ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Varahlutir
Óskum aö ráða sem fyrst afgreiðslumann
meö starfsreynslu og þekkingu á bifreiöa-
varahlutum. Góö laun og vinnuaðstaöa.
Framtíðarstarf. Skrifleg umsókn sendist fyrir
17. þ.m.
G/obusf
LÁGMÚLA 5, SÍMI 81555
Sjúkraþjálfari
óskast í ca. 1/z starf (e.h.). Góð laun.
Hafið samband í síma 33910.
GÓSHi
HEILSURÆKT
Álftamýri9 ReykjavíK Simi 33910
Herbergisþernur
Getum bætt við okkur konum, (ekki yngri en
30 ára), til ræstinga á herbergjum. Þetta er
rúmlega hálft starf og unnið á vöktum.
Uppl. á mánudag milli kl. 3 og 5, ekki í síma.
Iðnfyrirtæki
óskar að ráða starfskraft til sölu- og kynn-
ingarstarfa. Þarf að hafa bíl til umráöa. Bíla-
kostnaður verður greiddur samkvæmt samn-
ingi. Verslunarskóla- eöa hliðstæð menntun
æskileg.
Skriflegar umsóknir sendist blaðinu fyrir 18.
þ.m. merktar: „Kynningarstarf — 030“.
Líflegt starf
Traust fyrirtæki í miðborginni óskar að ráöa
duglegan og samviskusaman starfskraft til
alm. skrifstofu og afgreiðslustarfa. Þetta er
líflegt og fjölbreytilegt starf. Góð vélritunar-
og íslenskukunnátta áskilin. Æskilegur aldur
20 til 25 ár.
Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 16.
marz nk. merkt: „Dugleg — 394“.
Staða hjúkrunar-
forstjóra
viö Hrafnistu í Reykjavík er laus til umsóknar.
Skriflegar umsóknir berist fyrir 1. apríl 1983.
Upplýsingar veitir forstjóri í síma 38440.
Starfsfólk
vantar til starfa, við snyrtingu og pökkun.
Unnið samkvæmt bónuskerfi. Fæöi og hús-
næði á staðnum.
Upplýsingar í síma 94-7702, og eftir kl. 94-
7632.
Hjálmur hf.,
Flateyri.
Þroskaþjálfi
óskast í starf aðstoðarforstöðumanns á Sól-
heímum, Grímsnesi. Umsóknir er tilgreini
menntun og fyrri störf sendist forstöðu-
manni fyrir 15. april nk. Nánari upplýsingar
veitir forstöðumaður í síma 99-6433.
Óskum eftir bátum
í viðskipti
Upplýsingar í síma 92-8035 og 8308.
Hraðfrystihús Þórkötlustaða,
Grindavík.
Hafnarfjörður
— Afgreiðsla
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í fata-
verslun hálfan daginn eftir hádegi.
Umsóknir sem tilgreini aldur og fyrri störf
sendist augl.deild Mbl. merkt: „H — 406“,
fyrir 17. marz nk.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
fundir —- mannfagnaöir
Félag framreiðslumanna
Góðir félagar
Nú er komið að okkur. Árshátíð félagsins
verður í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudag-
inn 16. mars og hefst hún kl. 19.00.
Forsala aðgöngumiða verður í húsnæði fé-
lagsins Óðinsgötu 7 hinn 14. og 15. mars milli
kl. 16 og 18.
Skemm tinefndin.
Aðalfundur Landvara
verður haldinn að Hótel Esju, Reykjavík,
laugardaginn 19. mars nk. og hefst kl. 13.30.
Dagskrá fundarins er samkvæmt félagslög-
um. Félagar eru hvattir til þess að mæta á
fundinn og á árshátíö félagsins að Hótel Esju
að kvöldi aðalfundardags.
Stjórn Landvara.
Árshátíð Sjálfsbjargar
í Reykjavík og nágrenni
Árshátíð félagsins verður haldin laugardag-
inn 19. mars að Ártúni, Vagnhöfða 11. Matur,
skemmtiatriði og dans. Borða- og miðapant-
anir á skrifstofu félagsins Hátúni 12, sími
17868, fyrir föstudaginn 18. mars. Húsið
opnað kl. 18.30.
Norðfirðingafélagið —
Árshátíð
Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel
Loftleiöum, Víkingasal, föstudaginn 18. marz
kl. 20.00 stundvíslega. Aðgöngumiðar verða
seldir og borð tekin frá á sama stað, mið-
vikudaginn 16. marz milli kl. 17 og 19.
Stjórnin.
Árshátíð
Árshátíð Kaupmannasamtaka Islands verður
haldin að Hótel Sögu, laugardaginn 19. marz
nk. og hefst hún þar kl. 19.00.
Fyrir þann tíma er öllum þátttakendum hátíð-
arinnar boðið til nýrra húsakynna samtak-
anna í Húsi verzlunarinnar.
Aðgöngumiöar fást á skrifstofu Kaupmanna-
samtaka íslands í Húsi verzlunarinnar (6.
hæð).
Hver miði gildir sem happdrættismiði þar
sem vinningur er flugfar fyrir tvo með Arnar-
flugi til Amsterdam.
Kaupmannasamtök Islands.
Kvenfélagið Heimaey
Konur, rabbfundur veröur þriðjudaginn 15.
mars kl. 20.30 í veitingahúsinu Skútunni,
Hafnarfirði. Eingöngu rætt um fyrirhugaða
ferð 22. apr. nk. til Lux.
Þær, sem hafa áhuga, mæti. Annars uppl. hjá
Perlu í síma 51548 eða Eygló í síma 42174.
tilkynningar
Vistheimili
óskast
á Reykjavíkursvæðinu fyrir 10 ára gamlan
dreng, 5 sólarhringa vikunnar. Nánari uppl.
gefnar á Félagsmálastofnun, Asparfelli 12,
sími 74544, á skrifstofutíma.
íbúðarhúsalóð
Tilboð óskast í húseignina Hlíðarvegur 41 í
Kópavogi og byggingarrétt á lóðinni. Lóöin
er 922 fm að flatarmáli og byggja má á henni
einbýlishús allt að 170 fm aö grunnfleti. Rífa
skal núverandi hús á lóðinni og skal allur
kostnaður sem af því verður innifalinn í til-
boði. Nánari skilmálar verða afhentir á
skrifstofu bæjarverkfræðings, Fannborg 2,
Kópavogi. Tilboðum skal skila á skrifstofu
bæjarverkfræðings í lokuðu umslagi merkt:
„Tilboð — Hlíöarvegur“ fyrir kl. 12 þriðjudag-
inn 22. mars nk. Áskilinn er réttur til aö taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Bæjarverkfræöingur.
Innflytjendur
Samtök sykursjúkra Reykjavík óska eftir að
komast í samband við innflytjendur á sérvör-
um fyrir sykursjúka.
Samtök sykursjúkra Reykjavík,
Pósthólf 5292, 125 Reykjavík.