Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Afliö meiri tekna meö vinnu erlendis. USA, Kan- ada, Saudi Arabiu, Venezuela, framtíöarstörf og tímabundln störf. Verzlunarstörf, verka- menn, iönaöarmenn. Frekarl upplýsingar fást meö því aö senda nafn og heimilisfang ásamt 3 alþjóölegum svarfrí- merkjum sem fást á pósthúsum til: Foreign Employment, Dept. 5032, 701 Washington Street, Buffalo, N.Y. 14205, U.S.A. Allar upplýsingar frá okkur eru á ensku. Ódýrar vörur selur heildverslun. Geriö góö kaup. Opiö frá kl. 1—6 e.h. Freyjugata 9, bakhús. Hólahverfi — til leigu Ný íbúö i tvíbýlishúsi 60 fm, frá 1. april. Fyrirframgrelösla. Til- boö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir þriöjudagskvöld merkt: „H — 007". Eldri kona óskar eftir góöri 2ja—3ja herb. íbúö. Reglusöm og góö um- gengni. Fyrirframgreiösla og meömæli ef óskaö er. Uppl. f sima 75137 laugardag og sunnudag eftir hádegi. island — Noregur ibúö óskast i Osló í ca. 1 ár i skiptum fyrir hús í nágrenni Reykjavíkur. Lysthafendur leggl Inn tilboö til augld. Mbl. merkt: „I — 393". IOOF 10 = 16433148'/! = Skemmtikv. IOOF 3 = 1643148 = Sk. □ Mímir 59833147 = 8. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Aliir velkomnir. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. All- ir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Hvítasunnukirkjan Ftladelfía Keflavík Almenn samkoma kl. 14.00. Ræðumaöur Daniel Glad. Fíladelfíukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al- menn samkoma kl. 20.00. Ræöumenn Vöröur Traustason og Daniel Jóhannsson. Fimir fætur Dansæfing veröur í Hreyfilshús- inu sunnudaginn 13. marz kl. 21.00. Mætiö tímanlega. Nýlr fé- lagar ávallt velkomnir. Kristniboðsvika í Reykjavík 1983 veröur haldin vikuna 13.—20. marz í húsi KFUM og K, Amt- mannsstíg 2B. Samkomurnar hefjast hvert kvöld kl. 20.30. Sunnudagur 13. marz Hetztu verkefni og fjárþörf SiK 1983: Gísli Arnkelsson. Ræöa: Séra Guömundur Óli Ölafsson. Söngur: Anders Josephsson. Mánudagur 14. marz Sýnd verður ný kvlkmynd frá kristniboöi meöal hirðingja í Kenýa. Ræöa: Benedikt Arnkels- son. Söngur: Sönghópur. Kökubasar Samtaka Svardælinga veröur haldinn í safnaöarheimili Lang- holtskirkju sunnudag kl. 3 e.h. 13. þ.m. Basarnefndin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 13. marz. 1. kl. 10. Noröurhlíöar Esju — gönguferö. Verö kr. 150. 2. kl. 13. Hvalfjaröareyri — fjöruganga. Verö kr. 150. Fariö frá Umferöarmiöstööinnl austanmegin. Farmiöar iö bíl. Frýtt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag islands. ÍSLENSKI ALPAKLÚBBURINN Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Fjallaskiöanámskeiö veröur haldiö helglna 26.-27. mars. Gist veröur í skála. A námskeiö- inu veröur kennd notkun fjalla- skiöabúnaöar, leiöaval og hegö- un meö tillitl til snjóflóöahættu o.fl. Leiöbelnendur veröa Arnór Guöbjartsson og Helgi Bene- diktsson. Skráning fer fram miö- vikudagskvöldiö 16. mars kl. 20.30 í húsnæöi isalp, Grensás- vegi 5. Upplýsingar gefur Helgi, (Skátabúöinni). f kvöld kl. 20.30. Hjálpræöls- samkoma. Kapt. Daníel Óskarsson talar. Allir hjartan- lega velkomnir. Mánudag kl. 16.00. Heimllasamband fyrir konur. ÚTIVISTARFERÐIR FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Aðalfundur Feröafélags íslands veröur haldinn þriöjudaginn 15. marz, kl. 20.30 stundvíslega á Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18. Venjuleg aöalfundarstörf. Félag- ar þurfa aö sýna ársskirteini 1982 viö innganginn. Aö loknum fundarstörfum sýnir Grétar Eiriksson myndir frá starfi fé- lagsins sl. tuttugu ár. Stjórnin. Lækjargötu 6, simi 14606. Símsvari utan skrifstofutima. Sunnudagur 13. mars kl. 13.00 Innatidalur — Heiti lækurinn (baö). Notiö tækifæriö til aö skoöa Hengilssvæöiö og komið meö. Fararstj. Egill Einarsson. Verö kr. 150. — Brottf. frá BSÍ, bensínsölu, stoppaö hjá Barna- skólanum Neöra-Breiöholti og Shell bensinst. í Arbæjarhverfi. Ferö í Húsafell 18. mars Gist í húsum, aög. aö sundlaug. A laugard. fara sumir á Ok i (sól?) og snjó á gönguskíöum, en aörir í hressilega gönguferö á Strút. Fararstj. Sigurþór Þor- gilsson og Helgi Benedlktsson. Sjáumst. | raðaugjýsingar — radauglýsingar — radauglýsingar Utboð Rafmagnsveitur ríkisins, Kröfluvirkjun, óskar eftir tilboðum í flutning á sementi, stálpípum og borholuhljóðdeyfum frá Húsavík og Reykjavík að Kröfluvirkjun. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu VST hf., Armúla 4, Reykjavík og Glerárgötu 36, Akureyri gegn 1.000 kr. skilatryggingu frá og með mánudeginum 14. mars 1983. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Kröfluvirkj- unar, Strandgötu 1, Akureyri, mánudaginn 21. mars 1983, kl. 11.00 aö viöstöddum þeim bjóöendum, sem þess kunna að óska. Reykjavík, 10. mars 1983, Rafmagnsveitur ríkisins. Húsbyggjendur Framleiði glugga og opin fög. Inni- og úti-, svala- og bílskúrshurðir, eldhús- og baðinn- réttingar, fataskápa og sólbekki. Verslunareigendur, hef góöa reynslu í fram- leiöslu innréttinga í verslanir. Gott verö — Greiðslukjör. Uppl. í síma 71857 eftir kl. 19.00. Geymið auglýsinguna. Tilboö óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: Ford Taunus árg. 1982. Honda Civic árg. 1981. Toyota Corolla árg. 1980. Daihatsu Charade árg. 1980. Daihatsu Charade árg. 1980. Ford Cortina árg. 1979. Ford Escord árg. 1974. M. Benz 250 árg. 1975. Bílarnir veröa til sýnis á Réttingarverkstæði Gísla Jónssonar að Bíldshöfða 14, Reykjavík, mánudaginn 14. marz. Tilboöum skal skila á skrifstofu félagsins að Síðumúla 39, fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 15. ÆteíTiT?l7 TRYGGINGAR Sðumúla 39 / Simi 82800 RSsthússtræti 9 / Sim 177Öp Útboö Byggingarfélagið Breiöablik hf. óskar eftir til- boðum í að steypa upp og ganga frá aö utan fjölbýlishúsi að Efstaleiti 10—12—14. — Byggingin er um 29.000 m3 og gólfflötur 9.000 m2 — Verkinu skal lokið 1. júlí 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuö á skrifstofu okkar 29.3. ’83 kl. 11.00. \"Ll ( /"\ VERKFRÆÐISTOFA \ A I STEFANS Olafssonar HF. FAV. Y V^JL V CONSULTING ENGINEERS BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVtK SÍMI 29940 4 29941 Q) ÚTBOÐ Tilþoð óskast i lagningu holræsis vlö Elllöavog í Reykjavík, 5. áfanga. fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Útboösgögn eru afhent á skrif- stofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 3.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, fimmtudaginn 24. mars, 1983, kl. 11.00f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Tilboð óskast í aö múra einbýlishús aö Þingaseli 5, Reykjavík, að utan. Verö skal miöast við vinnu og efni. Verkinu skal veröa lokiö fyrir 13. júní 1983. Teikn. á staönum. Tilboð skulu berast á staðinn fyrir 21. mars. Útboö BSF Vinnan og BSF starfsmanna SÍS óska eftir tilboðum í gröft og sprengivinnu við Laxakvísl og Fiskakvísl, Ártúnsholti. Útboðsgögn verða afhent frá og meö mið- vikudeginum 16. mars 1983 á verkfræöistofu Guömundar Magnússonar, Hamraborg 7, Kópavogi, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Til- boö veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 24. mars 1983 kl. 11.00 aö viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Tilboö óskast fyrir húsfélögin Suöurvangi 2—6, Hafnarfiröi. 1. Sprunguviðgerö. 2. Málningu. Taka skal fram hvenær framkvæmd verksins hefst. Réttur áskilinn til aö taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð skilist á augl. deild Mbl. merkt: „H — 246“, fyrir 22. marz. 7Í1 Útboð Tilboð óskast í gerð götu og lagnir Mar- bakkabrautar, Safngötu og Húsagötu í Kópa- vogi, 1266 m. Verkinu skal lokiö 1. júlí nk. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar- verkfræöings Fannborg 2, gegn 500 kr. skila- tryggingu. Tilboð veröa opnuð á sama stað mánudaginn 21. mars kl. 11 f.h. að viðstödd- um bjóöendum. Bæjarverkfræðingur. húsnæöi óskast Útgáfufyrirtæki óskar að taka á leigu skrifstofu- og af- greiðslupláss, samtals 40—60 fm á góðum stað í borginni. Tilboð merkt: „Útgáfa — 005“ sendist af- greiöslu Mbl. fyrir 17. mars. lönaöarhúsnæöi óskast Óska eftir aö taka á leigu ca. 100 fm iðnaö- arhúsnæði fyrir snyrtilegan og hljóölausan iðnað. Þarf aö vera með innkeyrsludyrum. Tilboð merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 008“ sendist Mbl. fyrir 20. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.