Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2 Utierævintýrí
í DAG er sunnudagur 27.
marz, PÁLMASUNNUDAG-
UR, 86. dagur ársins 1983.
Dymbilvika. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 05.25 og síö-
degisflóö kl. 17.51. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
07.05 og sólarlag kl. 20.03.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.33. Myrkur
kl. 20.51. Tungliö í suöri kl.
00.11. (Almanak Háskól-
ans.)
Svikult er hjartað fremur
öllu ööru, og spillt er
þaö. Hver þekkir það?
(Jer. 17,9.)
KROSSGÁTA
1 2 ■ r 3 S| ■ 4
6 J 1
■ ■
8 9 10 m
11 rr 13
14 15 M
16
LÁRÉTT: I. hrörlegt hús, 5. kvendýr,
6. dýr, 7. iveir eins, 8. gamli, 11. svik,
12. vætla, 14. fjall, 16. þarmar.
LÓÐRÉTT: 1. ohutjnanlcg, 2. fýla, 3.
hæfileikamikil, 4. fadmur, 7. gljúfur,
9. loka, 10. spilið, 13. ledja, 15. sam-
hljódar.
LAIJSN SÍÐUSTIJ KROSSÍiÁTU:
LÁRÉTT: 1. hrongl, 5. næ, 6. öruggt,
9. róg, 10. ól, II. LL, 12. Uu, 13. eima,
15. jki, 17. tuskan.
LÓDRÉTT: 1. hrörlegt, 2. önug, 3.
næg, 4. litlum, 7. róli, 8. góa, 12. Ukk,
14. mýg, 16. ia.
FRÁ HÖFNINNI
Á MIÐNÆTTI í fyrrinótt lagði
Bakkafoss af stað til útlanda
og þá fór Helgafell einnig af
stað áleiðis til útlanda. í gær
kom Úðafoss af ströndinni, svo
og leiguskipið Berit og í gær
var Stapafell væntanlegt úr
ferð á ströndina. Goðafoss fer í
dag af stað áleiðis til útlanda.
Á morgun er togarinn Bjarni
BenedikLsson væntanlegur inn
af veiðum til löndunar og Vala
er væntanleg úr strandferð.
ÁRNAÐ HEILLA
Hernes Einarsson, Jórufelli 10,
Rvík. Hún er norsk að ætt og
uppruna og fædd í Eggesbönes
á Herö. Voru foreldrar hennar
frá Bergen. Hún kom til ís-
lands um tvítugt og giftist
Kristmundi Eggert Einarssyni
bryta, ættuðum úr Skagafirði.
Þau bjuggu lengst af á Siglu-
firði. Eiginmann sinn missti
hún árið 1961 og flutti þá til
Reykjavíkur. Hefur hún búið
síðan hjá börnum sínum.
Borghild er á sjúkrahúsi um
þessar mundir.
Ingvar Oddsson starfsmaður í
Fríhöfninni á Keflavíkur-
flugvelli, Elliðavöllum 6 í
Keflavík. Afmælisbarnið ætl-
ar að taka á móti gestum á
heimili sínu á afmælisdaginn,
eftir kl. 19. Eiginkona Ingvars
er Soffía Axelsdóttir.
Rev'i a/y
\JÍN 5TRI
r/ f 1
im}mmnoííS\ iinm. waiwwim'in .
Forsætisraðherra tók af skariö í gær og rauf þing. Það
var ekki vonum fyrr. Onnur eins ríngulreiö hefur ekki
þekkst á hinu háa Alþingi í manna minnum. Ekki nóg
með að allt hafi staðið stál i stál milli stjómar og stjómar- TTT
andstöðu, síðustu dagana hafa rísiö heiftarlegar deilur
milli stjómarsinna innbyrðis með hótunum um að segja
sig úr ríkisstjóm. Allar þær yfirlýsingar hafa reyndar
veríö hinar skoplegustu vegna þess aö ekki hefur mátt á
milli sjá hverjum það hefur veríð mest kappsmál, þeim
sem hótað hafa afsögninni eða hinum sem eftir sátu.
Á meðan við hinir sextíu útvöldu æfum síðustu sporin í „dansinum í Hruna“, ætlar dr. Nordal að
skemmta ykkur með nýjustu efnahagshrollvekjunni sinni!!!
f?A ára er í dag, sunnudag-
ylvF inn 27. marz, Áagrímur
Ásgeirsson stýrimaður hjá
Landhelgisgæslunni, Holts-
götu 21, hér í Rvík. Hann er að
heiman.
tJ/T ára er I dag, sunnudag,
OU (27. marz) Hörður Páls-
son, bakarameistari á Akra-
nesi. Afmælisbarnið ætlar að
taka á móti gestum í Oddfell-
owhúsinu þar í bænum milli
kl. 16-19 í dag.
FRÉTTIR
FUGLAVERNDARFÉLAG ís-
lands heldur næsta fræðslu-
fund sinn á þessum vetri á
þriðjudagskvöldið kemur, 29.
þ.m. í Norræna húsinu. Próf.
Magnús Magnússon sýnir
kvikmynd, sem hann nefnir:
Fuglar í dag — Menn á morg-
un“. — Er þessi mynd tekin í
samráði við líffræðideild Há-
skóla íslands af fuglalífinu á
Mývatnssvæðinu. — Fræðslu-
fundurinn er öllum opinn og
hefst kl. 20.30. — I beinum
tengslum við þessa samkomu
verður svo að henni lokinni
haldinn aðalfundur Fugla-
verndarfélagsins.
FÉLAG kaþólskra leikmanna
heldur fund í félagsheimilinu
Hávallagötu 16, annað kvöld,
mánudaginn 28. mars, kl.
20.30. Sýnd verður kvikmynd
um þjáningar og dauða Krists.
KVENFÉLAGIÐ Hrund i Hafn-
arfirði efnir til páskabingós í
Iðnaðarmannahúsinu þar í
bænum á þriðjudagskvöldið kl.
20.30.
KVENFÉLAG Kópavogs efnir
til félagsvistar á þriðju-
dagskvöldið kemur (29. þ.m.) í
félagsheimilinu og verður
byrjað að spila kl. 20.30.
Kvöld-, naetur- og helgarþjónuita apótekanna i Reykja-
vík dagana 25. marz til 31. marz, aö báöum dögum meö-
töldum er i Borgar Apóteki. En auk þess er Reykjavíkur
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónaamiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara tram
í Heileuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er lœknavskt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags islands er í
Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstig á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakl-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fásl i símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvenneathverf, opiö ailan sólarhrlnginn. simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö fyrlr konur sem beitlar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrlfstofa
samtakanna, Gnoðarvogi 44 er opin alla virka daga kl.
14— 16, sími 31575. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sióu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundlr i Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræóileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: aila daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alia daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeikl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Lendsbókeeefn felende: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga Kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Héskólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö
mánudaga til töstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra ueittar i aöalsafni, sími 25088.
Þjóómmiaaafnió: Opið þriöjudaga. fimmtudga. laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Usfaaafn islande: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — UTLANS-
DEILO. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl
kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — leslrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Oplö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Ðókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánudaga — (östudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
við latlaöa og aldraða. Símatimi mánudaga og (immlu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum
sept,—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú-
slaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Áegrímeeafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lietaeafn Einars Jónssonar: Opiö mióvikudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsetaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókaeefn Kópevoge, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardaleleugin er opin mánudag tll föstudag kl.
7.20—19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlauger Fb. Brelöholtl: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547.
Sundhöllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30. sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Veeturbajarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Veslurbæjarlauginni: Opnun-
artíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga t'l föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00 Almennur lími í saunabaöl á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sirni 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gulubaöiö opiö Irá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Símlnn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróer er opln mánudaga—föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heitu kerin opin alla vlrka daga frá
morgnl til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga-fösludaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veitukerfl
vatns og hifa svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgldögum Rafmagnavoilan hefur þll-
anavakt allan sólarhringlnn í síma 1S230.