Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983
JVÖSP
FASTEICNASALAN
Óskum eftir 2ja og 3ja herb. íbúöum á
söluskrá.
Einkasala
Lóö á Álftanesi
1140 fm lóð á fallegum stað á Álftanesi. Verð 220 þús.
Sumarbústaðaland
Ca. 1 ha. sem er á skipulögöu sumarbústaöalandi í Borgarfiröi.
Afstöðumynd á skrifstofunni.
Fálkagata
Góð 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 3. hæð. Á eftirsóttum stað. Skipti
möguleg á stærri eign sem gæti verið tvíbýli.
Furugrund Kóp.
Skemmtileg 3ja herb. íbúð ca. 112 fm á 2 hæðum.
Lindarbraut
Góð 4ra herb. ca. 120 fm sérhæð. Sér þvottaherb. Sólskýli. Verð
1700—1800 þús.
Sólvallagata
Stórglæsileg 112 fm sérhæð á grónum og rólegum stað i vestur-
bænum. Skipti á einbýlishúsi eða raöhúsi meö bílskúr koma til
greina. Tilboð.
Álfheimar
4ra herb. 120 fm mikiö stands. íbúð á 4. hæð. Skipti á 160 fm
einbýlishúsi koma til greina. Verð 1400—1450 þús.
Langholtsvegur
Mjög skemmtileg ca. 200 fm sérhæð. Möguleiki á skiptingu i tvær
minni íbúöir, 3ja—4ra og 2ja herb.
Keflavík — Eyjabyggð
Skemmtilegt einb. í Eyjabyggð. Skipti á 3ja herb. með bílskúr eöa
4ra herb. íb. í Reykjavík.
Austurberg
3ja herb. ca. 130 fm íb. á jarðhæö. Sér garöur. Verð 1250 þús.
Norðurbær Hf.
Mjög góð 3ja—4ra herb. íb. ca. 100 fm á 2. hæð. Þvottaherb. og
búr inn af eldhúsi. Mjög góðar innréttingar. Verð 1250 þús.
Skipasund
4ra herb. ca. 100 fm íb. á 3. hæö í þríbýlishúsi. Lítiö undir súð. Verð
1300—1350 þús.
Dalssel
5 herb. 117 fm íbúö á 1. hæð. Skiþti á einbýlishúsi eða raöhúsi í
Smáíbúöahverfi eða Seljahverfi. Ákv. byggingastig ekki skilyrði.
Verð 1450—1500 þús.
Vogar, Vatnsleysuströnd
5 herb. 126 fm íb. í tvíbýlishúsi við Hafnargötu. Skipti á íb. í
Reykjavík eða í Hafnarfirði. Verð 950 þús.
Sumarbústaöaland
1 ha af grónu landi í Grímsnesi. Tilvalið fyrir sumarbústaöaland.
Almenn sala
Dalsbyggð
307 fm einbýlishús á 2 hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Ca. 100 fm
lóð. Verð 2,7 millj. Húsið er ekki fullgert.
Skógarlundur
160 fm glæsilegt einbýlishús. Garðhús, gufubaö, heitur pottur. Verð
3,2—3,3 millj.
Hverfisgata
2ja—3ja herb. 90 fm íbúð í þríbýlishúsi. Verð 1100 þús.
Frostaskjól
Ca. 200 fm fokhelt raðhús ásamt bílskúr á. Á 2 hæðum.
Barnafataverslun
miösvæðis í Hafnarfirði á góðum stað. Uppl. á skrifstofunni.
Daltún
Fokhelt parhús, kjallari, hæö og ris. Teikn. á skrifstofunni. Verð
1600—1700 þús.
Sléttahraun Hf.
Nýleg 2ja herb. ca. fm íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Skipti möguleg
á 4ra herb. ibúð í Hafnarfirði. Verö 950 þús.
Engjasel
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæö. Upphitaö bílskýli. Verð 1,5 millj.
Vesturbær
Góð 4ra herb. ca. 100 fm séhæö í sænsku timburhúsi á kyrrlátum
og vel grónum stað við Nesveg. í kjallara er sameiginlegt þvottahús
og geymsla. Stækkunarmöguleikar á hæð. Geymsluris. Bílskúrs-
réttur. Eignarhl. ca. 70%. Verö 1400 þús.
Eskiholt, Garöabæ
Nýtt, 230 fm glæsilegt einb., hæð og kjallari, ásamt 54 fm bílskúr.
Verö 3,3, millj.
Miðbær — skrifstofuhúsnæði/ íbúð
6 herb. ca. 200 fm sérhæð í Bankastræti. Hentar vel sem skrifstofu-
húsnæði. Teikn. á skrifst. Verð 2,5 millj.
Smárahvammur, Hf.
25 ára gamalt einb., kjallari, hæð og ris, ca. 230 fm. Gott útsýni.
Verð 2,8—3,0 millj.
Opiö í dag kl. 13—18.
Skólavörðustígur 14,
2. hæð.
Helgi R. Magnússon
lögfr.
27080
15118
◄ 4 kaupþing hf. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988
Fastefgna- og veröbréfasala, Mgumlölun atvinnuhúsnaaöis. fjarvarzta, þjóöhag- fraaöi-, refcstrar- og tðtvuréögjðf.
Einbýlishús og raðhús
Garðabær — Faxatún, ca. 140
fm einbýlishús á einni hæð.
Parket á gólfum. Viðarklædd
loft. Skemmtilegar innréttingar.
Hlaðinn arinn í stofu. Bílskúrs-
réttur. Verð 2.450 þús. Til
greina kæmi 50% útb. og verð-
tryggðar eftirstöövar.
Laugarnesvegur, 200 fm ein-
býlishús á 2 hæðum meö ný-
legri viðbyggingu. 40 fm bílskúr.
Verð 2,2 millj.
Garöabær, 190 fm einbýlishús.
Húsiö skiptist i 2 samliggjandi
stofur, sjónvarpsskála, 4
svefnherbergi, eldhús, borö-
krók. 52 fm bílskúr. Mjög falleg
ræktuö lóð. Verö 2,9 millj.
Hafnarfjöröur — Þúfubarð, 170
fm einbýlishús á 2 hæðum. 35
fm bílskúr með kjallara. Stór og
ræktaður garöur með gróður-
húsi. Verö 2.250 þús.
Álftanes — Túngata, 6 herb.
140 fm einbýlishús, 4 svefn-
Mávahlíö, 150 fm rishæö. 2
stofur, stór herbergi, sérlega
rúmgott eldhús, 2 aukaherb. í
efra risi. Bílskúrsréttur. Verö
1550 þús.
herbergi, stórar stofur, 36 fm
bílskúr. Falleg eign á góðum
staö. Verð 2250—2300 þús.
Hvassaleiti, raöhús, rúmlega
200 fm meö bílskúr. Eign í sér
flokki.
Kjarrmóar, Garöabæ 90 fm 3ja
herb. raöhús á 2 hæðum. Húsið
er ekki alveg fullfrágengiö að
utan. Bílskúrsréttur. Verð 1450
þús.
Dalsbyggö, Garöabæ. 300 fm
einbýlishús á 2 hæöum. Húsiö
er ekki alveg fullfrágengiö. Stór
tvöfaldur bílskúr. Verð 2,7 millj.
Mýrarás, 236 fm einbýlishús á
einni hæð 63 fm bílskúr. Tilbúiö
undir tréverk. Stórkostlegt út-
sýni. Verð 2,4 millj.
Seljahverfi, raðhús — Sól-
baðsstofa. Vandaö raðhús á 3
hæðum. Allt fullfrágengiö. í
kjallara er sólbaðsstofa í fullum
rekstri, aöskilin frá íbúð. Sér
inngangur.
Sérhæöir
Vesturbær — Hagar, 135 fm
efri sérhæð á einum skemmti-
legasta stað í Vesturbænum.
Tvær stofur, 3 svefnherb., ný
Skólageröi Kópavogi, parhús á
tveimur hæöum, 142 fm. Stór
stofa, 3 svefnherb., gestasnyrt-
ing, sjónvarpsskáli. 35 fm bíl-
skúr. Ekkert áhvílandi.
Móaflöt Garöabæ, 190 fm
raðhús og 50 fm bílskúr. 60
fm upphitaöur hellulagöur
innigarður. í húsinu eru tvær
ibúöir. 130 og 60 fm. Ein-
staklega vönduö og
skemmtileg eign. Verð 3,1
millj.
Klyfjasel, ca. 300 fm einbýlis-
hús á þrem hæöum. Mjög vand-
aö eldhús. Húsiö er ekki full-
frágengið. Stór bílskúr. Verð
2,8 millj.
Kambasel, glæsilegt 140 fm
raðhús meö bílskúr. Sérlega
glæsilegt hús. Verö 2.250 þús.
Fjarðarás, ca. 170 fm fokhelt
einbýlishús. 32 fm innb. bílskúr.
Verð 1.750—1.800 þús.
eldhúsinnrétting. Stórt herb. í
kjallara. Bílskúrsréttur. Verð
1,9—2 millj. Æskileg skipti á
4ra herb. íbúð í Vesturbænum.
n ú v :i: r ti .i: s r i:; i: k n i: n g a r k a u p t :i: l b o d a
R e :i. k n u iti n i'i v :i. r 5 :i. k a u p t :i. 1 b o & a f y i' :i. r
v :i. & •:> k :i. p t <:> v :i. n :i. o k k a r «
T ö J. v u í» k r á ð <-í t' u p p .1. ú s :i. n í.:.í a r u iti e :i. s n :i. r
é ?;> ö 1 u s k r á o :.;.S ó s k :i. r k a u p e n d a a u ð
vel da okkur að koma á saiTibandi m :i. J. 1 :i.
rétt ra að:i. J. a <•
4ra—5 herb. íbúöir
Boöagrandi, 4ra til 5 herb.
íbúð. Mjög falleg 4ra til 5 herb
íbúð á 1. hæö í nýrri 3ja hæöa
blokk. Vandaöar innréttingar.
25 fm bílskúr. Verð 1750 þús.
Hvassaleiti, 4ra herb. ca. 115
fm á 3. hæð. Mjög skemmtileg
eign á góöum stað. Bílskúr.
Verð 1600 þús.
Hraunbær, ca. 110 fm 4ra herb.
rúmgóð íbúð. Flísar á baöi. Gott
skápapláss. Stórar svalir. Verö
1350 þús.
Dunhagi, 105 fm íbúö á þess-
um skemmtilega stað. 2 sam-
liggjandi stofur, 2 svefnherb.,
auk herbergis í kjallara. Verð
1350—1400 þús.
Hraunbær, 3ja herb. 83 fm á 2.
hæð. Góðar innréttingar. Flísar
á baði. Nýleg teppi. Mikiö
skápapláss. Verð 1,2 millj.
Dalsel, 2ja herb. 80 fm íbúð á 3.
hæö. 30 fm óinnréttað ris yfir
íbúðinni. Góðar innréttingar.
Parket á gólfum. Bílskýli. Verö
1050 þús.
Orrahóiar — 2ja herb. ca. 70
fm á 1. hæð. Góð íbúð í mjög
góðu ástandi. Verö 950 þús.
Hringbraut — austan Mela-
torgs, 63 fm kjallari í 3ja hæöa
húsi. Stór stofa, rúmgott
Háaleitisbraut, 117 fm á 1.
hæð í fjölbýlishúsi. 2 sam-
liggjandi stofur, 3 svefn-
herb., upphitaður bílskúr
með 3ja fasa lögn. Verð
1700—1800 þús.
Hraunbær — 6 herb. 143 fm, 4
svefnherb., stór stofa, glæsileg
eign. Verð 1600—1650 þús.
Kóngsbakki, ca. 120 fm 5
herb., stór stofa, flísar á baði.
Rúmgott eldhús. Suöur svalir.
Verð 1400 þús.
Hraunbær — 4ra—5 herb., fal-
leg íbúð á 1. hæð. Steinhleðsla
og viöarklæöningar í stofu.
Vandaðar innréttingar. Suöur
svalir. Verö 1400—1430 þús.
2ja—3ja herb. íbúðir
svefnherb., allt nýtt á baöi.
Verð 800 þús.
Vesturbær — Unnarstígur, 55
fm gullfalleg risíbúö í 2ja hæöa
húsi. Suöur svalir. Óinnréttaö
ris. Verö 900—950 þús.
Lynghagi, lítil einstaklingsíbúö
á bezta stað í vesturbænum.
Ósamþykkt. Verð 450 þús.
Flyórugrandi, 3ja herb. ca. 80
fm eign í sérflokki. Verð 1.350
þús.
Boðagrandi, 3ja herb. 99 fm (90
fm nettó) í einni af minni blokk-
unum. Vandaðar innróttlngar,
Æsufell, 4ra—5 herb. 117 fm
íbúð. Stofa, borðstofa, hjóna-
herb., 2 barnaherb., stórt búr.
Frystigeymsla og sauna í hús-
inu. Verð 1350—1400 þús.
Hraunbær, 4ra til 5 herb. 117
fm rúmgóð íbúð í góðu ástandi.
Verð 1.350—1.400 þús.
Seljabraut, 5 herb. 117 fm íbúö
á 2. hæð. Parket á gólfum. Stór
stofa, sjónvarpshol, flísalagt
baö. Suöur svalir. Sérsmíöaöar
innréttingar. Verð 1.450—1.500
þús.
Lúxusíbúð á besta stað, í
nýju byggöinni í Fossvogi,
120 fm ásamt bílskúr. Gott
útsýni í vestur og austur.
ibúðin afh. tilb. undir
tréverk. Verð tilb.
flísar á holi. Stórar suöur svalir.
Gott útsýni. Verö 1,4 millj.
Einstaklingsíbúð Engjasel, ca.
45 fm, góöar innréttingar, á
jaröhæö. Útsýni. Verð 750 þús.
2ja íbúða hús í miðbænum,
hvor íbúðin er ca. 100 fm og
er í mjög góðu ástandi. Á
baklóð hússins er 200 fm
iðnaöar- eða qeymsluhús-
næði.
Símatími
í dag
kl. 13—16.
86988
Sumarbústaður við Þingvalla-
vatn.
400 ha jörð á Norðurlandi.
Sölumenn:
Jakob R. Guömundsson, heimasími 46395,
Siguröur Dagbjartsson, heimasími 83135,
Margrét Garðars, heimasími 29542, Vil-
borg Lofts, viöskiptafræöingur, Kristín
Steinsen, viöskiptafræöingur.
H«imasími S3135.