Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983
| raðauglýsingar - - raðauglýsingar - raðauglýsingar
kennsla
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Endurmenntunarnámskeið
fyrir skipstjórnarmenn
Endurmenntunarnámskeiö fyrir starfandi
stýrimenn og skipstjóra verður haldið í Stýri-
mannaskólanum í Reykjavík 28. maí til 3. júní
nk. Þátttakendur mæti í Stýrimannaskólan-
um föstudaginn 27. maí kl. 15.00. Kennsla
hefst laugardaginn 28. maí kl. 08.00. Nám-
skeiðinu lýkur föstudaginn 3. júní kl. 16.00.
Kennt verður hvern dag frá kl. 08.00—12.00
og frá 13.00—15.30.
Eftirfarandi nám verður
á boðstólum:
1. Sigling í ratsjársamlíki (Radar Simula-
tor) og ratsjárútsetningar.
2. Skipagerð — Hreyfistööugleiki (dýna-
mískur stöðugleiki), kröfur IMI um
stööugleika skipa. Kornflugningar,
kynntar reglur SOLAS-1974. Meðferð á
hættulegum farmi (International Mari-
time Dangerous Goods Code).
3. Ratsjá og fiskileitartæki — bilanaleit.
4. Lóran — Kortaskrifari og móttökutæki:
Gervitunglamóttakari (Satellite).
5. Veðurfræði — Veðurskeytamóttakari og
skipulag siglinga í sambandi viö veöur
(Weather Routeing).
6. Stórflutningar — skipspappírar (Shipp-
ing).
7. Enska — M.a. farið í kafla í sérstakri
bók, sem fjallar um viðskipti skipa (Wave
Length).
8. íslenska — einkum með tilliti til staf-
setningar og skriflegs frágangs.
Væntanlegir þátttakendur geta valiö um ein-
hver 2 námsefni af ofangreindum greinum
og verður sent sérstakt umsóknareyðublaö
til útfyllingar.
Auk þess verða sérstök námskeið í:
9. Tölvunotkun um borð í skipum og sjáv-
arútvegi (fiskiskip og flutningaskip)
a.m.k. 40 kennslustundir.
10. Sundköfun — a.m.k. 40 kennslustundir.
11. Veiðarfæranámskeið — (Kynning á
vörpum og vörugerð), — a.m.k. 40
kennslustundir.
Aðeins verður unnt að taka greinar 9, 10 og
11 einar sér.
Þátttökugjald er kr. 3.000.-. Námskeiöin eru
eingöngu ætluð mönnum meö skipstjórnar-
próf og hafa starfandi stýrimenn og skip-
stjórar forgang.
Væntanlegir þátttakendur tilkynni það til
Stýrimannaskólans bréflega eða í síma
13194 (virka daga frá 8—12) og tilkynnist
þátttaka fyrir 30. apríl nk.
Þátttakendur eru beðnir að taka fram hvaöa
2 greinar í upptalningu í lið 1 til 8 þeir óska
eftir að taka.
Skólastjóri
Heildsöluútsala
Heildverslun sem er að hætta rekstri selur á
heildsöluveröi ýmsar vörur á ungbörn.
Heildsöluútsalan Freyjugötu 9,
bakhús. Opiö frá kl. 1—6 e.h.
Til sölu
Þýsk fríttstandandi verzlunarinnrétting til
sölu. Hentar vel fyrir alla smávöru.
Uppl. í síma 17201.
LÖF-EDA — sjálfvirk
kaffikanna
10+10 I. Ónotuð. Verö kr. 30.000.-.
Uppl. í síma 78845.
ýmislegt
Skuldabréf
Höfum kaupendur að verðtryggðum og
óverðtryggðum skuldabréfum.
Austurstræti sf,.
veröbréfasala, Austurstræti 9,
sími 28190.
ÍFélagsstart
Sjátfstœðisflokksins]
Vestfiröingar —
Vestfirðingar
Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins á Vestfjöröum efnlr til almennra
stjórnmálafunda. Framsögumenn veröa efstu menn á framboösllsta
flokkslns viö næstu alþingiskosnlngar, þeir Matthías Bjarnason al-
þinglsmaöur, Elnar K. Guöflnnsson útgeröarstjórl, Hllmar Jónsson
sparisjóösstjóri og Engilbert Ingvason, formaöur kjördæmisráös.
Fundir veröa á Patreksfiröi í félagsheimillnu næstkomandi sunnudag
kl. 15.00 og á Tálknafiröi í Dunhaga næstkomandi sunnudag kl.
20.30.
S/álfstæóisflokkurlnn.
Kosningaskrifstofan
Keflavík
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í
Keflavík er að venju í Sjálfstæðishúsinu og er
opin daglega kl. 14—18. Sími 2021.
Stuðningsfólk, hafið samband við skrifstof-
una.
Athugið að utankjörfundaratkvæöagreiösla
hefst laugardag 26. mars.
Sjálfstæöisfélögin í Keflavík.
Vestfirðingar
Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins efnir til almennra stjórnmálafunda,
frummælendur veröa efstu menn á framboöslista Sjálfstæöisflokksins
í Vestfjaröakjördæmi. Þeir Mattháis Bjarnason, Þorvaldur Garöar
Kristjánsson, Einar K. Guöfinnsson, Hilmar Jónsson og Engilbert
Ingvarsson. Fundirnir veröa haldnir sem hér segir: Reykhólum, mánu-
daginn 28. mars kl. 20.30, í samkomusalnum, Hólmavik, þriöjudaglnn
29. mars kl. 20.30, Drangsnesi, miövikudaginn 30. mars kl. 20.30.
KjördæmisráO SjálfstæOisflokksins.
Aðalfundur
sjálfstæðisfélagsins
Þorsteinn Ingólfsson, Kjós, Kjalarnesi, veröur haldinn aö Félagsgaröi,
miövikudaginn 30. mars kl. 21.00. Frambjóöendur Sjálfstæöisflokks-
ins í Reykjaneskjördæmi mæta á fundinn. Katfiveitingar.
Stjórnin
Friéjón StwU
VaMlmar Kriatjana
Búðardalur
Almennur atjórnmálafundur.
Sjálfatæóiaflokkurinn haldur almannan atjórnmálafund i Búóardal
mánudaginn 28. mara í Dalabúð kl. 21.00.
Raóumenn: Frlöjón Þóröarson, ráöherra, Sturla Böövarsson, sveit-
arstjóri, Valdimar Indriöason, framkvæmdastjóri og Kristjana Ág-
ústsdóttir, húsfrú.
Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir.
Sjá/fstæOisflokkurinn
Dalvíkingar —
nærsveitarmenn
Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn í Víkurröst Dalvík nk.
þriöjudagskvöld 29. mars kl. 21.00.
Ræöumenn: Lárus Jónsson, alþingismaöur, Halldór Blöndal, alþlngls-
maöur og Björn Dagbjartsson, matvælaverkfræölngur.
Allir velkomnir. Sjálfstæöisfélag Dalvikur.
Spilakvöld — félagslíf
Félög sjálfstæðismanna í Laugarnes- og Háaleitishverfi halda spila-
kvöld mánudaginn 28. marz í Valhöll, Háaleltisbraut 1. Spiluö veröur
fólagsvist og hefst hún kl. 20.30. Góö verðlaun — kafflveitingar —
hlaöborö.
Stjórnirnar.
Vestfirðingar
Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins á Vestfjöröum efnir til almennra
stjórnmálafunda.
Framsögumenn veröa efstu menn á framboöslista flokksins viö
næstu alþingiskosningar. Þeir: Matthías Bjarnason, alþingismaöur,
Þorvaldur Garöar Kristjánsson, alþingismaöur, Einar K. Guðfinnsson,
útgerðarstjóri, Hilmar Jónsson, sparisjóösstjóri, Engilbert Ingvasdh,
formaöur kjördæmisráös.
Fundir veröa í félagsheimilinu á Bíldudal næstkomandi laugardag kl.
14, á Patreksfiröi í félagsheimilinu næstkomandi sunnudag kl. 15 og
Tálknafirði i Dunhaga næstkomandi sunnudag kl. 20.30.
SjálfstæOisflokkurinn
Reykjaneskjördæmi
Kosningaskrifstofa Kjördæmisráös Sjálfstæöisflokkslns í Reykja-
neskjördæmi er i Sjálfstæöishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfiröi, opin
virka daga:
Mánudaga/föstudaga kl. 17 til 19.
Laugardaga kl. 10 tll 12.
Sími: 54966.
Stjórn kjördæmlsráOs.
Akureyringar
Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
verður opin fyrst um sinn frá kl. 1—7, sími
21504.
Sjálfstæöisfélögin
Aðalfundur fulltrúaráös
sjálfstæðisfélaganna í
Gullbringusýslu
veröur haldinn þriöjudaginn 29. mars nk. kl. 20.30 í samkomuhúsinu
i Garöi.
Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi mæta á
fundinn og af þeim taka til máls Matthías A. Mathiesen, Salóme
Þorkelsdóttir og Ellert Eiriksson.
Stjórnln.
Út úr kreppunni
Félag sjálfstæöismanna i Arbæjar- og Seláshverfi heldur rabbfund
meö Ellert B. Schram og Jóni Magnússyni í fólagsheimili sjálf-
stæöismanna aö Hraunbæ 102B, mánudaglnn 28. mars kl. 20.30.
Félagar fjölmenniö og taklö meö ykkur gesti.
Aðalfundur
Sjálfstæðisfélags Vatnsleysustrandarhrepps
verður haldinn fimmtudagskvöld þ. 31. mars
í Glaðheimum, Vogum.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Hveragerði — Hverageröi
Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur félagsfund aö Austurmörk 2 (kosn-
ingaskrifstofunni), þriöjudaginn 29. mars kl. 8.30.
Dagskrá: Fulltrúar flokkslns í hreppsnefnd sitja fyrir svörum 2 Kaffl-
hlé. 3. Önnur mál.
Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin.