Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
DEILDARSJÚKRAÞJÁLFARI óskast við
endurhæfingadeild. Æsilegt er að umsækj-
andi hafi áhuga á aö vinna viö endurhæfingu
gigtarsjúklinga.
SJÚKRAÞJÁLFARAR óskast viö endurhæf-
ingadeild í fast starf og til afleysinga.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir yfir-
sjúkraþjálfari endurhæfingadeildar í síma
29000.
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast frá 1.
júní nk. á kvenlækningadeild 21A.
Umsóknir sendist fyrir 10. apríl til hjúkrunar-
forstjóra Landspítalans sem jafnframt veitir
frekari upplýsingar í síma 29000.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á
kvennadeild nú þegar eða eftir samkomulagi
bæöi í fastar stöður og til afleysinga.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
29000.
GEÐDEILDIR
RÍKISSPÍTALA
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á
dagdeild geödeildar Barnaspítala Hringsins
viö Dalbraut.
Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri í síma
84611 eða hjúkrunarforstjóri í síma 38160.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til sumar-
afleysinga.
SJÚKRALIÐI óskast nú þegar í fullt starf á
deild IV Kleppsspítala.
SJÚKRALIÐAR óskast til sumarafleysinga
viö geðdeildir ríkisspítalanna.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr-
unarforstjóri í síma 38160.
RANNSÓKNA-
STOFA
HÁSKÓLANS
AÐSTOÐARLÆKNAR óskast til eins árs frá
1. júní 1983 á Rannsóknastofu Háskólans
v/Barónsstíg.
Mögulegt er að framlengja ráöningu um eitt
ár skv. umsókn og nánara samkomulagi. Um
er aö ræöa námsstööur í almennri líffæra-
meinafræði. Jafnframt gefst kostur á aö
leggja sérstaka áherslu á eitt eöa fleiri sér-
sviö, svo sem barnameinafræöi, réttarlækn-
isfræði, frumumeinafræði, rafeindasmásjár-
rannsóknir og fleira. Gert er ráö fyrir, aö
viðkomandi aðstoöarlæknar taki þátt í rann-
sóknarverkefnum samhliöa öörum störfum.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 9. maí
nk. Upplýsingar veitir forstööumaöur Rann-
sóknastofu Háskólans í síma 29000.
RÍKISSPTÍTALAR.
Reykjavík, 27. mars 1983.
Hjúkrunar-
fræðingur
Staöa hjúkrunarfræöings viö Heilsugæslu-
stööina í Asparfelli 12, Reykjavík, er laus til
umsóknar nú þegar. Upplýsingar veitir hjúkr-
unarforstjóri stöövarinnar.
Umsóknir um stööuna ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf viö hjúkrun skulu
sendar heilbrigöis- og tryggingamálaráðu-
neytinu.
Heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneylið.
23. mars 1983.
Sölumaður — Vélar
Röskur og áhugasamur sölumaöur óskast til
sölu- og skrifstofustarfa sem fyrst.
Um framtíöarstarf er aö ræöa. Verslunar-
skólamenntun eöa reynsla í sölumennsku
nauösynleg.
Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Vél-
ar — 021“.
Lausar stöður
frá Reykja-
víkurborg
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa: Starfskjör skv. kjarasamningum.
• Staða aöstoöardeildarstjóra við heima-
hjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykja-
víkur.
• Stöður hjúkrunarfræöinga viö heima-
hjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykja-
víkur.
• Staöa sjúkraþjálfara við heimahjúkrun
Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur.
• Stöður hjúkrunarfræðinga til afleysinga
á barnadeild Heilsuverndarstöðvar
Reykjavíkur.
Heilsugæzlunám æskilegt.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Heilsu-
verndarstöövar Reykjavíkur í síma 22400.
• Staða læknaritara við heilsugæzlustöð
Miöbæjar v/ Egilsgötu. Starfsreynsla
æskileg.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri
heilsugæzlustööva í síma 22400.
• Stöður hjúkrunarfræöinga og sjúkraliða
á Droplaugarstöðum. Til frambúöar og til
afleysinga.
• Staða sjúkraþjálfara. Upplýsingar á
staönum eöa í síma 25811.
• Tæknifræðingur, byggingafræöingur eöa
iðnfræðingur á byggingadeild borgar-
verkfræðings.
Upplýsingar veitir forstööumaöur bygg-
ingadeildar borgarverkfræöings í síma
18000.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina
m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al-
mennra persónulegra upplýsinga.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
fyrir kl. 16.00 mánudaginn 11. apríl 1983.
Hárgreiðslusveinn
óskast
Upplýsingar í síma 67124 á kvöldin og um
helgar.
Kynningarstarf
Fyrirtæki óskar eftir aö ráöa karl eöa konu til
starfa hálfan eöa allan daginn til aö annast
ýmis kynningarstörf.
Helstu verkefni eru:
— Umsjón meö útgáfu á fyrirhuguöu frétta-
bréfi og kynningarefni.
— Annast samskipti viö auglýsingastofu.
— Umsjón meö móttöku gesta.
— Almenn kynningarstarfsemi.
Leitaö er eftir starfsmanni meö reynslu af
kynningarmálum eöa viö fréttastörf. Góö
menntun og enskukunnátta áskilin.
í boöi er sjálfstætt og fjölbreytt starf í vax-
andi fyrirtæki.
Tilboö sendist Morgunblaðinu fyrir 30. mars
merkt: „Framtíöarstarf — 408“.
Heimilishjálp
Kona óskast til heimilisstarfa einu sinni til
tvisvar í viku.
Upplýsingar í síma 42941.
Henson —
Reykjavík
Hensel —
Óskum aö ráöa saumakonur til starfa.
Upplýsingar fyrir bæöi fyrirtækin veitir verk-
stjóri, Karitas Jónsdóttir, hjá Henson, Skip-
holti 37, sími 31515.
BORGARSPITALINN
LAUSAR STÖÐUR
Læknaritari
Óskum eftir aö ráöa vanan læknaritara sem
fyrst til framtíöarstarfa allan daginn á rönt-
gendeild spítalans.
Upplýsingar um starfiö veitir Hulda Magn-
úsdóttir í sima 224 milli kl. 13.00 og 14.30.
Reykjavík 25. marz, 1983.
BORGARSPÍTALINN
0 81 200
Þörungavinnslan hf.
Þeir aöilar sem áhuga hafa á þangskuröi á
komandi þangvertíö eru vinsamlegast beðnir
aö hafa samband viö verksmiðjuna sem
fyrst.
Þörungavinnslan hf.,
Reykhólum, sími 93-4740.
Tryggingafélag óskar að ráöa
einkaritara
Starfiö felst í almennum störfum einkaritara.
Góö vélritunar- og enskukunnátta áskilin,
ásamt fágaöri framkomu og nokkurri starfs-
reynslu.
Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 29.
marz nk. merkt: „H — 342“. Öllum umsókn-
um verður svaraö.
Bókasafnsfræðing-
ur — Kennari
Stúlka sem hefur lokiö BA-prófi í bókasafns-
fræöi og B.Ed-prófi frá Kennaraháskólanum
(Handavinnudeild) óskar eftir starfi. Ýmislegt
kemur til greina. Getur byrjaö strax.
Uppl. í síma 72741.