Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 11 Opiö í dag 1—5. Einbýlishús og raðhús Skipasund, 115 fm hæö í þríbýlishúsi. Bílskúr. íbúöln sklptist í tvær samliggjandi stofur, tvö rúmgóö svefnh., stórt eldhhús og baö. Nýtt litað gler í gluggum. Steinhús. Góö eign. Verö 1750—1800 þús. Einkasala. Hulduland, 135 fm íbúö á 2. hæö í enda. 4 góö svefnherb. Þvottur inn af eldhúsi. Bílskúr. Verö 2,1 millj. Einkasala. Blikahólar, 145 fm íbúö á 3. hæö. 5—6 herb. JP-innréttingar. Innb. bílskúr. Eign í sérflokki. Verö 1750—1800 þús. Vífilsgata, parhús á 3 hæöum. Húsiö skiptist í tvær 3ja herb. íbúðir og 2ja herb. íbúö í kj. Ákv. sala. SKipti möguleg á 4ra til 5 herb. Verö 2,3 til 2,5 millj. Hellisgata, 110 fm snoturt timburhús ásamt garöhúsi með nudd- potti. Bílskúrsréttur. Verö 1,5 millj. Ákv. sala. Fagrabrekka, einbýli, hæð og kjallari, ásamt 30 fm bílskúr. Blesugróf, 130 fm tíu ára einbýli ásamt 30 fm í kjallara. Bílskúr. Álftanes. 140 fm einbýlishús, steinn, 35 fm bílskúr. 4 herb. Brekkustígur, 3 x 56 fm einbýlishús, steinn, sambyggt ööru. Engjasel, 210 fm endaraðhús á tveimur hæöum. Mikiö útsýni. Klyfjasel, nýtt 300 fm einbýlishús á 2 hæöum. Ákv. sala. Garöabær, 300 fm einbýlishús á 2 hæöum. Neöri hæö íbúðarhæf. Efri hæö tilbúin undir pússningu. Tilbúiö að utan. Ákveöin sala. Fífusel, 140 fm endaraðhús á tveimur hæöum. Ákv. sala. Marargrund, 240 fm einbýli, fokhelt. 50 fm bílskúr. Laugarnesvegur, 200 fm einbýlishús, timbur, á 2 hæöum ásamt bílskúr. Ákveðin sala eöa skipti á minni eign. Framnesvegur, í ákv. sölu, 105 fm raöhús, kjallari, hæö og ris. Kjarrmóar, 90 fm nýlegt raöhús 1V4 hæð, 2 svefnherb., stofa. Hæðir Lindargata, 150 fm endurnýjuö hæö í steinhúsi. Suöur svalir. Mosfellssveit, 150 fm hæö í eldra tvíbýlishúsi. Stór eignarlóö. Hverfisgata, Rúmlega 170 fm hæö í steinhúsi. Innréttaö sem 2 ibúöir. Möguleiki sem ein stór íbúö eöa skrifstofuhúsnæöi. 4ra herb. íbúðir Hvassaleiti, rúmlega 100 fm góð íbúð á 3. hæö. Tvö svefnherb. og tvær stórar stofur. Bílskúr. Verð 1,5—1,6 millj. Dalaland, rúmlega 100 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1,5—1,6 millj. Lækjarfit, á miöhæö tæplega 100 fm íbúö í góöu ástandi. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Verð 1,2 millj. Maríubakki, 120 fm íbúö á 3. hæð. 16 fm íbúðarherb. fylgir. Þvotta- herb. í íbúöinni. Ákv. sala. Seljabraut, 117 fm íbúö á 1. hæö. þvottaherb. í íbúöinni. Eignin fæst eingöngu í skiptum fyrir 2ja herb. íbúö. Verö 1300 til 1350 þús. Engihjalli, 125 fm 5 herb. íbúð á 2. hæö. Verð 1350 þús. Dalsel, 4ra til 5 herb. íbúö á 1. hæö. Bílskýli. Sér þvottahús. Eingöngu í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. Bergstaöastræti, 90 fm íbúö í sérstaklega vel til höföu húsi. Sér inng. Lítiö niöurgrafin. Ákv. sala. Laus ca. 15. júlí. Verö 1,2 millj. Engjasel, 117 fm vönduð íbúö á 3. hæð. Fullbúiö bflskýll. Kóngsbakki, 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæö. Verö 1,3 millj. Básendí, á 1. hæö í tvíbýlishús ca. 85—90 fm íbúö. Nýleg innrétt- ing. Nýtt gler. Bílskúrsréttur. Ákv. sala. Kjarrhólmi, 110 fm íbúö á efstu hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Mikiö útsýni. Verö 1200 þús. Álfaskeið, um 100 fm 4ra herb. ibúö á efstu hæö, þvottaherb. á hæöinni, ný teppi, bílskúrssökklar. Verö 1150 þús. Fífusel, Vönduö 115 fm íbúö á 1. hæö. Skipti möguleg á 2ja til 4ra herb. 3ja herb. íbúðir Eyjabakki, á 2. hæö 90—95 fm íbúö. Verö 1150 þús. Fálkagata, um 70 fm íbúö í þríbýlishúsi. 60 fm bílskúr. Túnin, 80 fm íbúö í kjallara m/sér inng. Mikiö endurnýjuö. Flúðasel, 75 fm íbúö á jarðhæð. Laus 10. júlí. Ákv. sala. Engihjalli, Nýleg 90 fm íbúð á 3. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Suðurgata Hf., 97 fm íbúö á 1. hæð í 10 ára húsi, sér þvottaherb, suövestursvalir, fjórbýlisshús. Ákveöin sala. Verö 1,1 millj. Einarsnes, 70 fm íbúö á 2. hæö. Akveöin sala. Verö 720 þús. Furugrund, nýleg 3ja herb. 90 <m íbúö á 6. hæö. Eikarinnréttingar. Seltjarnarnes, 850 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Fura á baöi. 2ja herb. íbúðir Hraunbraut, nýstandsett 2ja herb. íbúö ca. 50 fm á jaröhæð. Sér inng. Ákv. sala. Verö 800—850 þús. Sléttahraun, 60 fm. 2ja herb. íbúö á 1. hæö meö bílskúr. Víðimelur, 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Gæti losnaö fljótlega. Verö 800 þús. Álfaskeið, 67 fm íbúö á 1. hæö. Suöur svalir. 25 fm bílskúr. iðnaðarhúsnæði Drangahraun, 120 fm húsnæöi meö góöri lofthæö. Verö 650 þús. Reykjavíkurvegur, rúmlega 140 fm húsnæöi í 4ra ára húsi. Súðarvogur, húsnæöi á 3 hæöum, aHs 560 fm. Á jaröhæö 280 fm, á 2. hæð 140 fm, á 3. hæð 140 fm. 3. hæð laus nú þegar. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúö í Bðkkum Breiöholti. að 2ja herb. íbúö í miöbæ. að 2ja herb. íbúö í Hafnarfirði. að 3ja herb. íbúö í vesturbæ Reykjavík. að 3ja herb. íbúö í austurbæ Reykjavík. að 4ra herb. íbúö í Seljahverfi. að 4ra herb. íbúö í Hafnarfiröi Noröurbæ. Vegna mikillar sölu að undanförnu vantar okkur allar stœröir fasteigna á söluskrá. esiö reglulega ölmm fjöldanum! Kaupmannahöfn 3ja—4ra herb. íbúð við miðborgina Til sölu falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö í 5 hæða húsi í hjarta borgarinnar. íbúðin er öll endurnýjuð þ.á.m. gluggar meö tvöföldu og þreföldu gleri. Fulningahurðir í íbúðinni. Tilvalið fyrir þá sem eru að flytja út eða hafa danskan ríkisborgararétt. Verð danskar kr. 550 þús. Útb. danskar kr. 196 þús. sem má greiða á 1 — VÆ ári í ísl. peningum. Eftirstöðvar til 15 ára. Uppl. gefur: Huginn, fasteignamiðlun, Templarasundi 3, símar 25722 og 15522. .1. V V V V V 9 9 V 9 <5? 26933 Opiö 11 til 16 í dag 26933 v v v v V V V V .9 \9 A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A i ! I ! A A | A A A A A A A A isskap. Þessi Aneby-hus tilbum til uppsetmngar ásamt óllum mnréttingum og heimilistækjum frystiskáp, eldavél. uppþvottavél, þvottavél og þurrkara) á aðeins 1.270.000. og 1.400.000 ATH.: Þeir aðilar sem ætla aö panta Aneby-hús fyrir sumarið '83, vinsamlega hafið samband sem fyrst, því nú er unnið að sameiningu pantana og útboðs á flutningi. Aneby-hús eru sænsk einingahús rómuð fyrir gæði og sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Aneby-hús er hægt að fá aígreidd á ýmsum byggingarstigum eftir óskum kaupanda. Aneby-hús býður yfir 50 gerðir einbýlishúsa og einnig eru gerð verðtilboð í sérteiknuð hús. Engihjalli 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á sjöttu hæð. Góð eign. Efstihjalli 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á annarri hæð. Glæsileg eign. Mikil sameign. Vantar 2ja herb. íbúöir á sölu- skrá Langholtsvegur 4ra—5 herb. íbúö. íbúöin skiptist í 4 svefnherb., stofu o.fl. Suðursvalir. Bilskurs- réttur. Höröaland — Fossvogur Mjög góö 4ra herbergja ibúö sem skiptist í 3 svefnher- bergi, stofu o.fl. Kóngsbakki Alfheimar 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á fyrstu hæö. Góö eign. 4ra—5 herbergja íbúö, um 120 fm. Mjög góð sameign. Hólmgaröur 3ja herb. stórglæsileg 80 fm íbúð á annarri hæð i nýju husi. Haröviðarinnréttingar. Hér er um að ræöa eign í sérflokki hvað frágang snertir. Spóahólar 3ja herb. ca. 90 fm á þriðju hæö (efstu). Suðursvalir. Vönduð eign. Engihjalli 3ja herb. ca. 96 fm íbúö á sjöundu hæð. Góö eign á góðu verði. Asparfell 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á sjöttu hæð. Góö eign. Kleppsvegur 115 fm jaröhæð. 3 svefn- herb., 2 stofur. suðursvalir. Góð íbúð á góðum staö. Hvassaleiti 3ja—4ra herb. ca. 90 fm íbúð á jaróhæö i þríbýlishúsi. 20 fm vinnuaðstaða. Seljabraut 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á annarri hæö. Allar innrétt- ingar í sérflokki. Álfhólsvegur — Sérhæð 130 fm sérhæð. 3 svefnherb.. 2 stofur. Góð eign. Bílskúrs- réttur. Reynihvammur 120—130 fm sérhæð í tvíbýli. Sér inngangur. Garður. Laugateigur 130 fm sérhæð í fjórbýlis- húsi. Ibúðin skiptist í 3 svh . 2 stofur o.fl. Suðursvalir. Bílskúr. Engjasel — Raöhús Endahús samtals 210 fm, 5 svefnherb., stórar stofur. Fullfrágengið hús og lóð. Laufbrekka Fokhelt raðhús um 180 fm ásamt 230 fm iðnaðarhús- næði á jaröhæð. Lindargata Parhús, sem er hæö, ris og kjallari, 50 fm grunnfl. Kjall- ari fokheldur. Álfheimar — Parhús 150 fm parhús á tveimur hæðum. 4 svefnherbergi, 2 stofur. 20 fm bílskúr. Sér- eign á góðum stað. Frostaskjól Fokhelt einbýlishús. ca 250 fm, á tveimur hæðum. Teikningar á skrifstofunni. Neðstaberg Plata undir einbýlishús. Grunnflötur 148 fm. Arnarnes Daltún — Parhús 230 fm Fossvogi þegar. fokhelt parhús í Til afhendingar nú Glæsilegt 250 fm fokhelt ein- býlishús ásamt 50 fm bíl- skúr. Hér er um aö ræða eitt siöasta húsið sem byggt verður sunnanvert á Arnar- nesi. Glæsileg eign. Tunguvegur Vantar 140 fm endahús á tveimur hæóum ásamt kjallara Góð eign. Enn vantar okkur allar gerðir fasteigna á söluskra. Látið skrá eignina hjá okkur. Þaó borgar sig. Eigna markaðurinn Hafnarstræti 20, aimi 26933 (Nyja husmu við Lækjartorg) Jon Magnusson hdl AAA <5*2<2<2<2<2‘2 *S*$*S*5*StS*S 3 j»g»S»$»S»fr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.