Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983
39
Margir eyða
Páskaleyfinu
í Hólminum
SCykkishólmi, 23. mars.
ÞAÐ hefir færst í aukana aö menn
eyddu páskaleyfi sínu í Stykkishólmi
og sérstaklega eftir að hótelið hér
tók til starfa. Af höfuðborgarsvæð-
inu koma æ fleiri og ljúka allir upp
einum munni um alla aðstöðu og
þjónustu.
Nú er hér alhvít jörð og ef svo
heldur fram sem horfir, má búast
við skíðasnjó og hér í nágrenni eru
allsstaðar nægar skíðabrekkur.
Hótelið í Stykkishólmi hefur nú
um þessa páska auglýst sértilboð
og í því felst meðal annars að
herbergi í tvær nætur fyrir tvo og
morgunmatur verður á kr. 875.00.
Er þetta gert til að meiri þátttaka
geti orðið í svona leyfum. Rekstur
hótelsins hefir gengið með betra
móti í vetur og er þá miðað við
undanfarna vetur. Sem sagt: Það
er í sókn.
Fréttaritari
.Jy^skriftar-
síminn er 83033
HALFS ARS NAMIFIMM
SÁL LÆKNINGARAÐFERÐUM
Fræðslumiðstöðin Miðgarður
býður upp á hálfs árs nám í
fimm sállækningakerfum. Þau
eru Gestalt-sálarfræði, lífeflissál-
arfræði, leikræn tjáning, drauma-
úrvinnsla og beiting ímyndun-
araflsins og tilfinningaleg bak-
rás.
Námið er ætlað þeim sem vilja
helga sér eigin persónuþroska
og öðlast umtalsverða hæfni í
að aðstoða aðra að sama marki.
f náminu eru bæði innlendir og
erlendir kennarar. Erlendu
kennararnir koma mánaðar-
lega frá Bandaríkjunum og
Englandi. Meðal þeirra eru t.d.
Davíd Boadella M.Ed., John Her-
on M.D., Michael Pfister Ph.D.,
Terry Cooper, Helen Davies M.A.
Tími: Tvö helgarnámskeið og 24. þriðjudagskvöld. Hefst 29.
mars.
Námsgjald: 7.200 kr. Greiöist meö sex mánöarlegum afborgun-
um.
Skráning: S: (91) 12980 milli kl. 10—16 og 19—22.
Wilhelm Reich
/V1IÐG/4RÐUR
Síðasta brottför
í sólarylinn
á Kanaríeyjum
er miðvikudaginn
30. mars.
Nú er um að gera að tryggja sér sœti.
Fararstjórarnir okkar á Kanaríeyjum, þœr
Auður og María, bíða eítir því að heyra
írá þér og þínum.
Nú er allra siðasta tœkiíœrið til að
bóka 3ja vikna páskaíerð í sól og sumaryl
á Kanaríeyjum.
Haíið samband strax - og kynnið ykkur
greiðslukjörin.
Kvennalistinn
í Reykjaneskjördæmi
Höfum opnaö kosningaskrifstofu okkar aö Hamraborg 6,
Kópavogi, sími 26580 — 46588 — 46590.
Verið velkomin.
Kvennalistinn í Reykjaneskjördæmi.
DEMANTAR AÐ EILÍFU
Gull & silfur hf. heíur í 12 ár lagt áherslu á
vandaða skartgripi — góða þjónustu og ábyrgð
á allri vöru. í dag bjóðum við okkar ágætu við-
skiptavinum glæsilegra úrval af demants-
skartgripum en nokkru sinni áður ásamt
hefðbundnum skartgripum úr gulli og silfri.
Veitum sérfræðiaðstoð við val á demants-
skartgripum og fullkomna viðgerðarþjónustu.
Sendum í póstkröfú tun allt land.
<HuU Sc áNUur ft/f
LAUGAVEGI3S - REYK.IA\lK - S. 2062Ó
Þessi margeftirspurðu skatthol
komin aftur. 4 gerðir.
Verö frá 5.700—12.900.
SENDUM GEGN POSTKROFU
MM
WTTiTiTr
ARMULI 4 SIMI82275