Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983
ÞIHOL'f
Fasteignasala — Bankastræti
29455 — 29680
4 LINUR
Opiö 1—5.
Einbýli og raðhús
Frostaskjól. Fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum, tilb. til afh. Verð
1,8 til 1,9 millj.
Grundartangi Mosfellssveit. 167 fm einbýlishús byggt úr timbri. 22
fm bílskúr. Verö 2,1 millj.
Bauganes. Forskalað timburhús, hæð og ris. Niðri eru tvær stofur,
eldhús og bað. í risi eru 3 herb. Verð 1,2 til 1,3 millj.
Hlíðarás Mos. Parhúsíbúð 210 fm, innb. bílskúr. Verð 1,4 millj.
Keilufell. Viðlagasjóðshús á tveimur hæðum. Hús í mjög ágætu
ástandi. Verö 1,9 millj.
Laugarnesvegur. 200 fm járnvarið timburhús. Möguleiki á að útbúa
sér íbúö ca. 50 fm. Góður bílskúr.
Frostaskjól. Fokheld raðhús á tveimur hæðum, teikningar og aörar
uppl. á skrifstofu.
Háageröi. Ca. 200 fm raöhús, vel viö haldiö og gott hús.
Hjallasel. 240 fm parhús. Húsið er byggt á þremur pöllum. Góðir
möguleikar á tveimur íbúðum. Bilskúr. Verð 2,8 millj.
Móaflöt. 240 fm gott raðhús. í húsinu eru nú tvær íbúðir en húsið
nýtist fullkomlega sem ein íbúð. Góður bílskúr. Verð 3,2 millj.
Hólahverfi. Ca. 140 fm fokhelt raðhús, 23 fm bílskúr. Verð 1,4 millj.
5—6 herbergja
Leifsgata. 120 fm hæð og ris, suöursvalir úr herb. Góð teppi. Verð
1,5 millj.
Samtún. 128 fm íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris). Nýleg eldhús-
innrétting. Rúmlega 30 fm bílskúr. Verö 1,5 — 1,6 millj.
Austurborgín. Mjög góð 140—150 fm hæö í fjórbýli ásamt bílskúr.
Mjög góð ibúð. Verð 2,1 millj.
4ra herbergja
Goðheimar. Afar vönduð 100 fm íbúð á 3. hæð. Allar innréttingar í
sérflokki. Stórar svalir. Sér bílastæði.
Eskihlíð. Rúmgóð íbúö á 4. hæö. Verð 1200—1250 þús.
Baldursgata. 83 fm íbúð í bakhúsi á tveimur hæðum. Nýleg eldhús-
innrétting. Verð 950 þús.
Efstihjalli. 120 fm ibúð á efri hæð í tveggja hæða húsi. Herb. með
aögangi að sturtu fylgir íbúðinni. Verð 1,4 millj.
Engjasel. 115 fm íbúö á 1. hæð. Hugguleg eign. Bílskýli. Verö 1,5
millj.
Eyjabakki. 110 fm íbúö á 2. hæö. Þvottahús og gestasnyrting í
íbúðinni.
Furugrund. Góö íbúð á 4. hæö i háhýsi. Verð 1500—1550 þús.
Básendi. 85 fm hæð. Ný eldhúsinnrétting. Nýtt gler. Bílskúrsréttur.
Verð 1350 þús.
Grundarstígur. 120 fm íbúö á þriöju hæð mikið endurnýjuö, m.a.
nýjar innréttingar í eldhúsi, nýtt gler, nýlegt þak. Verð 1,4 millj.
Háaleitisbraut. Góö íbúö á fjóröu hæö 117 fm. Bílskúrsréttur. Gott
útsýni. Verð 1450—1500 þús.
Hólmgarður. Hæð og ris i fjórbýlishúsi, 80 fm grunnfl. Verð 1350
þús.
Þverbrekka. 7. hæð 117 fm í lyftublokk. Verð 1,3 millj.
Ránargata. Góö ca 100 fm á 2. hæð í nýlegu húsi. Verð 1,5 millj.
3ja herb. íbúðir
Ásvallagsia. 65 fm risíbúö. 2 stofur, herb., eldhús og baö. Ákv.
Miklabraut. 120 fm kjallaraíbúö. Góðar geymslur. Sér inng. Verð
1,1 millj.
Barmahlið. 90 fm ibuö a jaröhæö. Gott eldhús og baö. Verð
1050—1100 þús.
Brattakinn. 75 fm góð ibúð i forsköluðu timburhúsi. Nýtt gler,
parket. Bílskúrsréttur. Samþykktar teikningar aö bílskúr fylgja.
Verð 930 þús.
Engihjalli. Snyrtileg íbúö á 5. hæð Innréttingar á baöi. Verð 1150
þús.
Kópavogur. Ca. 85 fm íbúð tilb. undir tréverk. Afh. 1. júní. Fallegt
útsýnl. Bílskúr.
Skerjabraut. 80—85 fm íbúö á 2. hæö. Ákv. sala. Verð 950 þús.
Smyrilshólar. Rúmlega 90 fm íbúð á 3. hæð. Þvottahús inn af
eldhúsi. Stórar suövestursvalir. Bílskúr. Verð 1,4 millj.
Þverbrekka. Góð íbúð á efstu hæð, góöar innréttingar, suðursvalir,
ný teppi. Verð 1150—1200 þús.
Hrísateigur. Ca. 150 fm í kjallara. Býöur upp á möguleika á aö
útbúa 2ja—3ja herb. íbúð eða vinnuaðstöðu.
2ja-herb. íbúðir.
Hafnarfjörður. Ca. 60 fm íbúö á jaröhæð. Ekki niöurgrafin. Verö
810 þús.
Frakkastígur. Ca. 45 fm ósamþ. íbúö á jaröhæö. Verð 650 þús.
Krummahólar. 55 fm íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Verö 850 þús.
Vesturbraut Hf. Ca. 50 fm íbúö á jarðhæð. Sér inng. Verö 650 þús.
Vesturgata. 2ja herb. ósamþykkt íbúö á 3. hæð. Verö 550—600
þús.
Laugavegur. 34 fm risíbúð. Samþ. Verð 550—600 þús.
Sléttahraun Hf. 60 fm íbúð ásamt bílskúr. Ákv. sala.
Bárugata. Mjög góð kjallara/búð. Mikiö endurnýjuð, m.a. ný-
einangraöir veggir og gólf. Nýtt rafmagn, ný hitalögn. Ný eldhúsinn-
rétting og allt á baöi. Tvær geymslur, önnur köld. Verð 800 þús.
Opiö frá kl. 1—5 í dag
Friðrik Stefánsson viðskiptafr.
FASTEIGNAMIÐLUN
11MI Hlíli II! 111H11111
FASTEIGNAMIÐLUN
Opiö
Einbýlishús og raðhús
Hjarðaland Mosfellssveit. Glæsilegt einbýlishús,
sem er á 2 hæðum, samtals 240 fm. Efri hæðin er
alveg fullbúin. Bílskúrssökklar komnir. Ákv. Sala.
Verð 2,4 millj.
Stekkjarhvammur Hf. Til sölu 2 fokheld raðhús á 2
hæðum. Annaö er ca. 150 fm og hitt er 167 fm. Húsin
eru fullfrágengin að utan. Hugsanlegt að skila húsun-
um tilbúnum undir tréverk. Verð 1500 þús.
Stóriteigur Mosf. Fallegt raöhús, ca. 270 fm, sem er
kj. og tvær hæöir ásamt bílskúr m. gryfju. Ákv. sala.
Fjarðarsel. Gott raöhús á tveimur hæöum. Ca. 190
fm ásamt bílskúrsrétti. Ákv. sala. Verð 2,1—2,2 millj.
Smáíbúðahverfi. Fallegt einbýlishús sem er hæð, ris
og kjallari, samtals 180 fm ásamt góöum bílskúr.
Steinhús í toppstandi. Skipti æskileg á 4ra—5 herb.
íbúö á 1. eða 2. hæð.
í Háaleitishverfi. Verð 2,2—2,3 millj.
Seljabraut. Glæsilegt raöhús sem er hæö, efri hæö
og kjallari. Suðursvalir. Bílskýlisréttur. j kjallara er
starfrækt glæsileg sólbaösstofa í fullum rekstri. Til-
valiö tækifæri fyrir fólk sem vill skapa sér sjálfstæðan
og öruggan atvinnurekstur í eigin húsnæöi. Nánari
uppl. á skrifst.
Jófríðarstaðavegur Hafn. Glæsilegt einbýlishús sem
er 240 fm með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Húsiö
er ekki fullbúiö en ibúðarhæft. Fallegt útsýni. Ákveö-
in sala.
Ásbúð Garöabæ. Fallegt endaraöhús á 2 hæöum ca.
200 fm ásamt 40 fm bílskúr. Ákveðin sala. Verð
2,5—2,6 millj.
Ásgarður. Fallegt raöhús sem er kjallari og tvær
hæöir. Grunnfl. ca. 70 fm. Suöursvalir og garður.
Möguleiki á sér íbúö í kjallara. 30 fm góöur bílskúr.
Verð 2,2—2,3 millj.
Hjarðarland — Mosfellssveit. Til sölu er einbýli á
byggingarstigi sem er jaröhæö og efri hæð ásamt
tvöföldum innbyggöum bílskúr. Ca. 300 fm. Kjallari
er uppsteyptur. Verð 1200 þús.
Háagerði. Fallegt endaraöhús sem er kjallari, hæð og
ris. Ca. 210 fm. 5 til 6 herb. Hús í mjög góðu standi.
Verð 2,1 millj.
Garðabær. Fallegt lítiö raðhús ca. 90 fm á einni og
hálfri hæð. Bílskúrsréttur. Ákveðin sala. Laust strax.
Einbýlishús Mosf. Glæsilegt nýlegt einbýli ca. 150 fm
á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Lóðin ca. 8000 fm.
Einnig fylgir 10 hesta hesthús. Verö 2,5 millj.
Einnig til sölu eldra einbýli ca. 100 fm. Verð 1,2 millj.
Tilvaliö fyrir hestamenn.
Völvufell. Fallegt raöhús á einni hæð ca. 140 fm
ásamt bílskúr. Falleg suðurlóð. Nýtt tvöfalt verk-
smiðjugler. Ákv. sala. Verð 1900 þús.
Rauðás Selási. Góð endaraöhúsalóö ca. 400 fm á
frábærum útsýnisstaö. Hefja má byggingafram-
kvæmdir strax. Eignarlóð.
Faxatún. Fallegt einbýlishús á einni hæð ca. 140 fm
steinhús Nýtt parket á gólfi, bílskúrssökklar fyrir 35
fm bílskúr. Mjög falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. Verð
2,5 millj.
Norðurtún, Álftanesi. Fallegt einbýlishús, steinhús,
sem selst tilb. undir tréverk, ásamt tvöf. bílskúr. Ar-
inn í stofu, 4 svefnherb. Húsiö er ca. 150 fm. Skipti
koma til greina á 5—6 herb. íb. í Noröurbæ í Hafnarf.
eða Garðabæ. Ákv. sala. .
Barrholt, Mosfellssveit. Fallegt einbýlishús ca. 145
fm á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Falleg ræktuð
lóö. Verö 2,2—2,3 millj.
5—6 herb. íbúðir
Ánaland. 5 herb. íbúð, ca. 120 fm ásamt bílskúr.
Suövestursvalir. Fallegt útsýni. Ibúðinni verður skilað
tilbúinni undir tréverk og málningu. Teikn. á skrif-
stofu. Verð tilboð.
Blikahólar. Mjög glæsileg 5 herb. íb. á 3ju hæð,
efstu, í 3ja hæða blokk. Ca. 145 fm ásamt 30 fm
bílskúr, sem er á jarðhæö. Miklar og vandaöar inn-
réttingar. Frábært útsýni. Sv.svalir. Ákv. sala.
Flókagata Hf. Falleg sér hæð á jaröhæð, ca. 110 fm
ásamt bílskúr. Nýtt eldhús og bað. Allt sér. Verð
1250—1300 þús.
Blöndubakki. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæð
(efstu) ca. 110 fm. ásamt auka herb. í kjallara.
Þvottahús í íbúöinni. Suöursvalir. Verö 1300 þús.
Goðheimar. Góö efri hæð í fjórbýli ca. 152 fm ásamt
30 fm bílskúr. Tvennar svalir. 4 svefnherb. Ákv. sala.
Verð 2 millj.
Lindarbraut. Falleg sérhæð, neðri hæð í þríbýlishúsi
ca. 140 fm ásamt 35 fm bílskúr. Tvennar svalir. Góö-
ur staður. Ákv. sala. Verð 2,2 millj.
Stórholt. Falleg sérhæð ca. 120 fm ásamt 70 fm í risi
i þríbýlishúsi. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stof-
ur, nýtt eldhús, tvö góö herb. og baö. Suöursvalir. í
risi eru 3 góð herb. og snyrting. Skipti æskileg á
góðri 4ra herb. íbúð. Ákv. sala. Verð 2—2,1 millj.
Hlíðarvegur Kóp. Glæsileg sérhæð ca. 120 »m ásamt
40 fm bílskúr. Efri hæð í þríbýlishúsi. Suöursvalir.
Verð 1900 þús.
4ra herb. íbúðir
Flókagata. Falleg 4ra herb. neðri hæð i þríbýlishúsi,
1—6
ca. 100 fm. Nýtt, tvöfalt verksmiðjugler. Góöur garð-
ur. Frábær staður. Ákv. sala. Verð 1800 þús.
Eyjabakki. Góð 4ra herb. íbúö á 2. hæð, ca. 120 fm.
Suðursvalir. Þvottahús inn af baði. Ákv. sala. Verð
1400 þús.
Flúðasei. Góð 4ra—5 herb. íbúð, ca. 117 fm á 1.
hæð ásamt bílskýli. Þvottahús í íbúðinni. Verð
1400—1500 þús.
Stóragerði. Falleg 4ra herb. sérhæö á jarðhæð, ca.
100 fm í þríbýlishúsi. Ákv. sala. Verð 1500 þús.
Kleppsvegur. Falleg 4ra herb. íb. á jaröhæð. Ca. 115
fm. Skipti æskileg á góðri 2ja herb. íb. Verð 1300
þús.
Hólmgarður. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð með
sér inngangi ásamt risi. íbúöin er ca. 100 fm og er öll
sem ný. Verð 1500 þús.
Arnarhraun Hf. Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð ca.
120 fm. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 1300 þús.
Kleppsvegur. Góð 4ra herb. íbúð á 8. hæð í lyftu-
húsi, ca. 110 fm. Lagt fyrir þvottavél á baði. Glæsi-
legt útsýni. Verð 1350 þús.
Kríuhólar. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð ca. 125 fm
ásamt 25 fm bílskúr á 5. hæö. Ákveðin sala. Verð
1500 þús.
Austurberg. Falleg 4ra herb. íb. á 3ju hæð ásamt
góðum bílskúr. S.svalir. Ákv. sala. Verð 1300 þús.
Hvassaleiti. Glæsileg 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt
bílskúr. Suðvestursvalir. Ákv. sala. Verð 1700 þús.
Vesturberg. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ca. 110 fm.
Góðar innréttingar. Vestursvalir. Ákv. sala. Verð
1300 þús.
3ja herb. íbúðir
Laugarnesvegur. Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð, ca.
90 fm. Suövestursvalir. Parket á gólfum. Verö 1200
þús.
Hamraborg. Falleg 3ja—4ra herb. íbúð, ca. 108 fm
ásamt bílskýli. Suövestursvalir. Mikið útsýni. Ákv.
sala. Verð 1300 þús.
Dúfnahólar. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö í lyftu-
húsi, ca. 90 fm. Suðaustursvalir. Fallegar, sérsmíðað-
ar innréttingar. Ákv. sala. Verð 1200 þús.
Dvergabakki. Falleg 3ja herb. íb. á 3ju hæð, ca. 90
fm. Ákv. sala. Verö 1050—1100 þús.
Austurberg. Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð, ca. 90 fm
ásamt bílskúr. Sér garöur. Verð 1250 þús.
Blöndubakki. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð, ca. 85 fm.
Ákv. sala. Verð 1100—1150 þús.
Stóragerði Falleg 3ja herþ. íþ. á 4. hæð, ca. 85 fm
ásamt herb. í kj. Bílskúr fylgir. Fallegt útsýni. S.svalir.
Verð 1400—1450 þús.
Hjallabrekka Kóp. Snotur 3ja herb. íbúö á jarðhæð
ca. 87 fm. Verð 1050—1100 þús.
Smyrilshólar. Bílskúr. Sérlega glæsileg 3ja herb.
íbúö á 3. hæð (efstu) ca. 93 fm. Þvottahús og búr inn
af eldhúsi. Fallegt útsýni. Vandaöar innréttingar.
Verð 1400 þús.
Borgargerði. Góð 3ja herb. íbúð ca. 75 fm á efri hæð
í þríbýlishúsi. Verð 1050—1100 þús.
Hátún. Falleg 3ja herb. í kjallara. Ca. 80 fm. íbúðin er
mikið standsett. Ákveðin sala. Verð 1050 þús.
Vitastígur. Falleg 2ja—3ja herb. í nýju húsi á 1. hæð
ca. 70 fm. Verð 1 millj.—1050 þús.
Digranesvegur. Góö 3ja herb. íb. á jarðhæð ca. 90
fm í fjórbýlishúsi. íbúðin er glerjuö, óeinangruð en að
ööru leyti fokheld. Sameign er öll frágengin. Ákv.
sala. Verð 1 millj.
2ja herb. íbúöir
Efstihjalli. Mjög glæsileg 2ja herb. íb. á 2. hæð í
tveggja hæða blokk. Ca. 65 fm. Miklar og fallegar
innréttingar. Sér hiti. Verö 1 millj—1050 þús.
Laugarnesvegur. Falleg, nýstandsett 2ja herb. íbúð í
kj. Lítiö niöurgrafin ásamt 50 fm bílskúr.
Krummahólar. Falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð. Ca. 55
fm ásamt fullbúnu bílskýli. Laus strax. Verð 870 þús.
Bergþórugata. Falleg 2ja—3ja herb. íb. á 1. hæð ca
65 fm ásamt 28 fm bílskúr. Verö 950 þús.
Efstihjalli. Glæsileg 2ja—3ja herb. íbúö á 1. hæð ca.
60 fm ásamt 19 fm herbergi í kjallara með sameigin-
legri snyrtingu. Ibúðin er í tveggja hæða blokk. Verð
900—950 þús. Ákv. sala.
Hamraborg. Falleg 2ja—3ja herb. íbúð á 3. hæö ca.
78 fm. Þvottahús og geymsla í íbúðinni. Bílskýli. Verð
1 millj. Ákveðin sala. Laus strax.
Oldugata. Snotur 2ja herb. íbúð ca. 45 fm á 1. hæð.
Verð 650 þús.
Ásbraut. Falleg 2ja herb. íbúð á jaröhæð. Ekkert
niðurgrafin ca. 76 fm. Ákv. sala. Verö 900 þús.
Frakkastígur. Snotur einstaklingsíbúð á jarðhæð.
Sér inng. Laus strax. Verð 450—500 þús.
Hraunbraut Kóp. Falleg 2ja herb. íbúð á jaröhæð,
ca. 50 fm. íbúöin er öll nýstandsett. Sér inng. Ákv.
sala. Verð 820 þús.
Krummahólar. Falleg 2ja herb. ibúö á 3. hæð, ca. 55
fm ásamt fullbúnu bílskýli. Ákv. sala. Verð 870 þús.
Laus 1. maí.
Krummahólar. Falleg 2ja herb. íbúð á 5. hæð, ca. 55
fm ásamt fullbúnu bílskýll. Ákv. sala. Verð 870 þús.
Laus strax.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Sölum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson. löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA