Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fóstrur — Fóstrur
Leikskólann Árholt, Akureyri, vantar
forstöðumann frá 1. maí nk.
Aðstoð við útvegun húsnæðis.
Allar nánari upplýsingar gefnar á Félags-
málastofnun Akureyrar, Strandgötu 19B,
sími 25880.
Dag vis tarfulltrúi.
Sölumaður
Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir
sölumanni. Starfið felst meðal annars í því að
sjá um sölu í Rvík og nágrenni, fara í sölu-
ferðir út á land o.fl.
Góð laun í boði fyrir réttan mann. Þyrfti að
geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augl.deild. Mbl. fyrir 30. mars
merkt: „Sölumaður — prósentur — 116“.
Endurskoðandi
Bókhaldsskrifstofa á vaxandi stað úti á landi
óskar eftir að ráða löggildan endurskoðanda
sem fyrst.
Eignaraðild getur komið til greina.
Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt:
„Z-407" fyrir nk. mánaðamót.
Fiskvinna
Toll- og
verðútreikningar
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráöa
vanan starfsmann til starfa viö tollskjöl og
verðútreikninga. Framtíðarstarf hjá góðu
fyrirtæki fyrir áhugasaman aðila.
Vinsamlega sendið frekari upplýsingar til
Morgunblaðsins merkt: „Ábyrgðarstarf —
3732“ fyrir 30. marz.
Álafoss hf. auglýsir
Okkur vantar fjölda starfsmanna í eftirtalin
störf: Tætingu, kembingu, spuna, prjón,
sníðslu, saum og frágang, ásamt fólki í að-
stoðar- og skrifstofustörf. Ýmist er um dag-
vinnu eða vaktavinnu að ræða. Starfsmanna-
rútur ganga frá Reykjavík og Kópavogi um
Breiðholt og Árbæ. Umsóknareyðublöð
liggja frammi í Álafossbúöinni, Vesturgötu 2
og á skrifstofum Álafoss í Mosfellssveit, sími
66300. Vinsamlegast endurnýjið eldri um-
sóknir.
Starfsmannastjóri.
Atvinnutækifæri
Handlagiö og samviskusamt fólk vantar nú
þegar eða seinna til samsetningar á eldavél-
um. Uppl. hjá tæknideild í síma 50022.
Rafha, Hafnarfiröi.
Stýrimaður
Stýrimaöur (með réttindi) óskast á mb. Pétur
Inga KE sem stundar netaveiðar frá Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-3498 og 92-2814.
Atvinna
Óskum að ráða fólk til starfa strax á eftir-
taldar vélar:
1. Sauma- og bræðsluvélar, óskum helst eft-
ir vönum saumakonum, (unnið í bónus).
2. sníðapressu, röskan karlmann eða konu.
Erum í næsta nágrenni við miðstöð strætis-
vagna á Hlemmi.
Upplýsingar gefnar í síma 12200 eða á vinnu-
staö.
Sjókiæöageröin h/f, /V<7V\
Skúlagötu 51, ( vW\)
rétt viö Hlemmtorg. kv
Starf deildarstjóra
vefnaðarvörudeildar KEA er laust til umsókn-
ar.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist til aðalfulltrúa Kaupfélags Ey-
firðinga, eigi síðar en 15. apríl nk.
Kaupfélag Eyfiröinga.
Bankastofnun
Starfsfólk óskast í pökkun og snyrtingu, bón-
usvinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Mikil
vinna. Uppl. gefur verkstjóri, vinnusími: 94-
6107, heimasími 94-6118.
Fiskiðjan Freyja hf., Suðureyri.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs
Laus staða
Staða (75%) sérfræðings í kvensjúkdómum
og fæðingarhjálp við Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs er laus til umsóknar. Æskilegt
væri að umsækjandi hefði einhverja reynslu í
almennum skurðlækningum. Skilyrði fyrir
veitingu er aö umsækjandi verði búsettur í
Keflavík eða nágrenni. Umsóknir sendist til
stjórnar Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs
fyrir 10. maí 1983 ásamt uppl. um menntun
og fyrri störf. Staðan veitist frá 1. júlí 1983
eða e. samkomulagi. Nánari uppl. varðandi
stöðuna veitir yfirlæknir sjúkrahússins í síma
92-1400.
Stjórn Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs.
Starf
forstöðumanns
bifreiðaverKstæðis Dalvíkur, er laust til um-
sóknar.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist til Kaupfélags Eyfirðinga, Dal-
vík, eigi síðar en 15. apríl nk.
Kaupfélag Eyfiröinga.
Humarbátur
Vantar humarbát í viðskipti á komandi hum-
arvertíð.
Uppl. í síma 92-6044 og 41412.
Brynjólfur hf., Njarðvík.
Tölvustjórn
Tryggingafélag óskar eftir vönum manni við
tölvustjórn. Unnið er með IBM System/34.
Framtíðarstarf. Skriflegar umsóknir sendist
augld. Mbl. merktar: „Tölvustjórn — 397“
fyrir 6. apríl.
Endurskoðunar-
stofa
Óskum aö ráða starfskraft til skrifstofustarfa.
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg og ein-
hver bókhaldsþekking æskileg.
Þarf að geta hafið störf mjög fljótlega.
Upplýsingar um menntun og starfsreynslu
sendist til augl. Mbl. fyrir kl. 5, miðvikudaginn
30. mars 1983 merkt: „A — 343“.
Tækniteiknari
Óskum eftir aö ráða tækniteiknara á verk-
fræðistofu. Starfsreynsla hjá byggingaverk-
fræðingum nauðsynleg.
Afgreiðsla
Óskum eftir að ráða nú þegar, starfsmann í
sérverslun fyrir kvenfatnað. Vinnutími frá kl.
11 — 18.
Viðkomandi þarf að hafa fágaöa framkomu
og hæfileika til að umgangast fólk.
Æskilegur aldur 25—40 ára.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl.
9—15.
Lidsauki hf. m
Hvertisgötu 16A - 101 Reykiavik - Sími 13535
á stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir starfs-
fólki til afgreiðslustarfa í byrjun júní. Um
framtíðarstörf er að ræða. Aðeins vant fólk
kemur til greina. Uppl. um fyrri störf aldur og
menntun sendist Mbl. merkt: „B — 398“.
Húsvörður — íbúð
Húsvörður óskast í fjölbýlishús, þarf að vera
laghentur og geðgóður. Fullt starf, íbúð fylg-
ir.
Tilboð merkt: „H — 412“ sendist til augl.
deildar. Mbl. fyrir 5. apríl nk.
Óskum eftir að ráða
markaðsfulltrúa
í tölvudeild
Starfið felst í eftirfarandi:
1. Hafa umsjón meö uppbyggingu markaöar
fyrir einkatölvur (Personal Computers).
2. Standa fyrir kynningu á nýrri gerð tölva
fyrir núverandi viðskiptavini fyrirtækisins.
3. Könnun á hugbúnaðarframboði og aðstoð
við breytingar á hugbúnaði fyrir íslenskan
markað.
4. Sjá um samningagerð við væntanlega
umboösmenn.
Starfið krefst reynslu í sölumennsku, góðrar
þekkingar á einkatölvum og tölvum almennt,
bæði á vélbúnaði og hugbúnaði, og góðrar
framkomu.
Allar nánari upplýsingar veitir deildarstjóri
tölvudeildar fyrirtækisins. (Sími 24120.)
Kristján Ó. Skagfjörð hf. hefur ^tarfað á ís-
lenskum tölvumarkaði síðan 1975, og er ann-
að stærsta tölvufyrirtæki landsins í dag. Fyr-
irtækið er umboðsaðili fyrir Digital Equip-
ment Corp., (PDP-11 og VAX-11-tölvur),
Ericsson Information System og Tektronix Ltd.
KRISTJÁN Ó.
SKAGFJÖRD HF
Hólmsgata 4 - pósthólf 906 - sími 24120 -121 Reykiavík