Morgunblaðið - 19.04.1983, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1983
Sími 2-92-77 — 4 línur.
'ignaval
Laugavegi 18, 6. hæð. (Húa Máls og menningar.)
Vantar altar tegundir eigna á söluskrá
Raðhús og einbýli
Hæöargaröur — einbýli
175 fm glæsilegt 5 ára einbýl-
ishús. Vffill Magnússon teikn-
aði. Stór stofa, gott eldhús, 3
stór svefnherb., baðherb. í
kjallara er stór sjónvarpsstofa
(eða 2 herb.) Þvottahús og bað.
Bein sala eöa skipti á 4ra tll 5
herb. í hverfinu. Verð 2,8 millj.
Laugarnesvegur—
einbýli
200 fm timbureinbýli á 2. hæð-
um í ágætu standi, innangengt í
40 fm upphitaðan bílskúr. Ákv.
sala. Verð 2,2 millj.
Dalatangi — raðhús
Rúmlega 85 fm fullbúiö raöhús í
Mosfellssveit. Fallegt hús. Ákv.
sala.
Hnjúkasel — einbýli
Ca. 200 fm fallegt einbýlishús á
tveimur hæðum. Húsiö er allt
mjög vandað og ber eigendum
góðan vott um smekkvisi. Góð
staösetning. Innangengt úr húsi
í bílskúr. Verð 3,4 millj.
Stórihjalli — raöhús
Ca. 250 fm á 2 hæöum, húsiö
má heita fullbúiö. Frábært út-
sýni. Stór og góöur bílskúr.
Ákveöin sala.
Hvassaleiti — raöhús
200 fm raöhús á 2 hæöum meö
innbyggöum bílskúr. 5 svefn-
herbergi, stórar svalir. Góöur
garöur. Verö 2,8 millj.
Hólar — einbýli
Stórglæsilegt rúmlega 330 fm
hús á besta útsýnisstaö í
Breiðholti. Svo til fullgert. 40 fm
bílskúr. Möguleiki á aö hafa sér
íbúö niöri. Ákveðin sala.
Engjasel — raðhús
Mjög fallegt endaraöhús á 3
hæöum ca. 220 fm. Fullbúið.
Ákveöin sala. Verö 2,5 millj.
Mosfellssveit — einbýli
260 fm fallegt einbýlishús á
tveimur hæöum við Hjaröarland
í Mosfellssveit. Efri hæð svo til
fullbúin, neðri hæö tilb. undir
tréverk. Bílskúrssökklar.
Hryggjarsel — raöhús
Vorum aö fá í sölu ca. 300 fm
raöhús á 3 hæöum. Húsiö af-
hendist fullgert aö utan en meö
gleri í gluggum en fokhelt aö
innan. Lóö grófjöfnuö. Bílskúrs-
sökklar aö tvöföldum bílskúr.
Kjarrmóar — raóhús
Nýtt hús rúml. 90 fm á einni og
hálfri hæð. 2 svefnherb. Bíl-
skúrsréttur. Fullbúiö hús. Ákv.
sala. Laust strax.
Fagrakinn Hf. — Einbýli
Á 1. hæö 85 fm, 3ja herb. I kjall-
ara 50 fm 2ja herb. Geymslur
og þvottahús. Efst óinnréttað
ris. Bein sala eöa skipti á 3ja til
4ra herb. íbúö í Reykjavík. Ákv.
sala.
Sogavegur — Einbýli
115 fm fallegt einbýli á tveimur
hæöum. Bílskúr eöa viöbygg-
ingaréttur. Ákv. sala. Verö 1,6
millj.
6—7 herb.
Hverfisgata
180 fm á 3. hæö í góðu húsi.
Möguleiki aö taka 2ja herb.
íbúö uppí.
Ánaland
Tilb. undir tréverk ca. 130 fm
íbúö meö uppsteyptum bílskúr.
5 íbúöahús meö mikilll sam-
eign.
Skólavöróustígur
6 herb. íbúö á 3ju hæö. 4
svefnherb., 2 góöar stofur. Verö
1400 til 1500 þús.
Asparfell
Ca. 160 fm íbúö á tveimur hæö-
um í góöu standi. Skipti óskast
á raöhúsi í Seláshverfi.
4ra til 5 herb.
Skaftahlíð
130 fm 5 herb. íbúö á 3. hæö.
Eign í mjög góöu standi. Góö
sameign. Ákv. sala.
Hrafnhólar
Falleg rúmlega 100 fm íbúö á 2.
hæö. Góðar innréttingar. Ávk.
sala. Verö 1300 þús.
Hrafnhólar
Rúmlega 100 fm íbúö á 3. hæö
(efstu) í vinsælu húsi. Bílskúr
með rafmagni og hita. Verö
1550 þús.
Njálsgata
Á 1. hæö 75 fm, 2 stofur og
svefnherb. í kjallara er 2 herb.,
þvottahús, geymsla og snyrting.
Allt í mjög góöu standi. Ákv.
sala. Verö 1100 þús.
Hraunbær
Ca. 100 fm ibúö á 3. hæö. Góö
sameign. Ákveöin sala. Laus 1.
júní. Verö 1250 þús.
Seljabraut
Stórglæsileg 110 fm íbúö á 2.
hæö. Flísar á baöi. Þvottahús á
hæö. Ákv. sala.
Vesturberg
4ra til 5 herb. rúml. 100 fm íbúð
á jaröhæö. Þvottahús í íbúðinni.
Langahlíö
Falleg íbúö á 3. hæö. 2 stofur
og eitt svefnherb. auk eins
herb. meö snyrtiaðstöðu í rlsi.
Ákv. sala. Verð 1300 þús.
Engjasel
Mjög góö 110 fm íbúö á 1. hæö.
Fullbúiö bílskýli. Ákveöin sala.
Hjallabraut
3ja til 4ra herb. mjög falleg íbúö
á 1. hæö. Ákv. sala. Verö 1,3
millj.
Engjasel
Ca. 120 fm mjög falleg íbúö á 2.
hæö. Fokhelt bílskýli. Ákv. sala.
Verö 1600 þús.
3ja herb.
Engihjalli
90 fm mjög vönduö íbúð á 5.
hæö. Parket. Skemmtilegt út-
sýni. Ákv. sala. Verö 1150 þús.
Kjarrhólmi
Falleg ca. 90 fm íbúö á 1. hæö.
Ákv. sala.
Baldursgata
Ca. 85 fm íb. á jarðhæö og 1.
hæö, nýtt bað og eldhús.
Þvottaaöstaða á baöi. Ákv.
sala. Verö 850—900 þús.
Kópavogsbraut
Falleg 3ja herb. sér hæö á 1.
hæö í tvíbýlishúsi. Rúmlega 90
fm meö byggingarrétti fyrir allt
aö 140 fm nýbyggingu.
Hraunbær
Ca. 85 fm íbúð á 1. hæð. Ákv.
sala. Verö 1050—1,1 millj.
Brattakinn
75 fm íbúð á 2. hæö. Nýupp-
gerð. Ákveðin sala. Verð
900—950 þús.
Rauöarárstígur
Ca. 80 fm íbúð á jaröhæö.
Rúmgóö íbúö. Niðurgrafin aö
hluta. Ákv. sala. Verö 900 þús.
Tunguheiði
Góð 85 fm íbúð í 4býli, fæst í
skiptum f. stærri eign í Kópa-
vogi.
Framnesvegur
85 fm á 1. hæð. Nýtt rafmagn.
Danfoss. Nýtt eldhús. Góöir
skápar. Verð 1050—1100 þús.
Álftahólar
Ca. 90 fm úrvals íbúð á 1. hæö.
Góöar innréttingar. Suöur sval-
ir. Ákveöin sala.
Hringbraut
Ca. 90 fm íbúö á 3. hæö. Stór
og góö herb. Ákv. sala.
Lokastígur
Ný byggö efsta hæö ca. 80 fm.
Afh. tb. undir tréverk. Verö
1.050 þús.
2ja herb.
Álftahólar
Mjög góð 65 fm íbúö á 4. hæð.
Sólrík með fallegu útsýni. Ákv.
sala. Verö 950 þús.
Laugavegur
Ca. 25 fm einstaklingsíbúö í risi.
Ákv. sala. Verö ca. 300 þús.
Laugavegur
50 fm á 1. hæö. Góö íbúð. Verö
800 þús.
Vesturgata
30 fm ósamþykkt einstaklings-
íbúö á 3. hæð. Nýtt bað, nýtt
eldhús. Ákv. sala.
í byggingu
Fokhelt einbýlishús viö
Frostaskjól.
Fokhelt raðhús við Frosta-
skjól.
Fokhelt raðhús við Selbraut,
Seltjarnarnesi.
Atvinnuhúsnæði
Nýbýlavegur
Iðnaðar- og verzlunarhúsnæöi í
smíöum, skammt frá BYKO. Má
skipta í smærri einingar.
Nýr ónotaður
sumarbústaður
á besta staö viö Meðalfellsvatn
til sölu. Ákveöin sala. Veiöirétt-
ur fylgir.
Glæsilegur sumarbústaður 75
fm á einni hæö. Nýlegur í nágr.
Hverageröis.
nl jfnfeifr
X.J#" Góóan daginn! i " —■
Vestfiröir:
Kosningaskemmtun D-listans
Kosningaskemmtun D-listans á
Vestfjörðum verður haldin í Félags-
heimilinu í Hnífsdal síðasta vetrardag,
miðvikudaginn 20. aprfl kl. 21. Húsið
verður opnað klukkan 20.
Ávörp flytja Matthías Bjarnason,
Þorvaldur Garðar Kristjánsson,
Einar K. Guðfinnsson, Hilmar
Jónsson, Sigrún Halldórsdóttir.
Söngur og önnur skemmtiatriði
verða á dagskrá. Kaffiveitingar.
Að skemmtuninni lokinni verður
dansleikur í Félagsheimilinu.
Aðgöngumiðar verða seldir á
kosningaskrifstofunni Hafnarstræti
12, og við innganginn.
Bolvíkingar sigursælir
í skólaskákmóti Vestfjarða
Patreksfirði, í apríl.
ÚRSLITAKEPPNI í Vestfjarða-
kjördæmi fór fram á Patreksfirði,
laugardaginn 9. apríl. Skólaskák-
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 - 60
SÍMAR 35300435301
Miövangur Hf.
2ja herb. íbúö á 4. hæð. Þvottahús og
geymsla á hæðinni.
Eiríksgata
2ja herb. kjallaraíbúö öll endurnýjuö.
Laus strax.
Grundarstígur
2ja herb. risíbúö. Ákv. sala.
Álftamýri
Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Frá-
gengin bílskúrsplata. Skipti á 2ja herb.
ibúö æskileg.
Flyörugrandi
3ja herb. ibúö á 3. hæö.
Háaleitisbraut
3ja herb. jaröhæö. Bílskúrsréttur. Laus
1. maí.
Hraunbær
3ja herb. íbúö á 3. hæö + geymsla og 1
herb. í kjallara.
Sóleyjargata
3ja—4ra herb. íbúö á jaröhæö. öll
endurnýjuö. Laus strax. Ákv. sala.
Vesturberg
3ja herb. íbúö á 2. hæö. Þvottahús á
hæöinni.
Vesturberg
4ra herb. íbúö á 3. hæö, efstu. Mikiö
útsýni. Laus fljótlega.
Hrafnhólar
4ra herb. íbúö á 5. hasö. Þvottahús á
hæöinni. Laus fljótlega.
Háaleitisbraut
4ra herb. íbúö á 3. hæö. Suður svalir.
Ákv. sala.
Ljósheimar
4ra herb. íbúö á 5. haBð í lyftuhúsi.
Seljabraut
4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö. íbúö í sér-
flokki. Ákv. sala.
Háaleitisbraut
4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö. Suöur
svalir. Mikiö útsýni.
Fífusel
4ra—5 herb. endaíbúö á 1. haBÖ.
Engjasel
4ra—5 herb. endaíbúö á 3. hæö. Mikiö
útsýni. Ákv. sala.
Háaleitisbraut
5 herb. íbúö á 3. hæö. Skipti á 3ja herb.
ibúö æskileg.
Kambsvegur
Sérhæö 130 fm efri sérhæö sem skipt-
ist í 2 stofur, 2 svefnherb., skála og
stórt eldhús meö borökrók. Þvottahús
innaf eldhúsí.
Kambasel
Mjög fallegt endaraöhús á 3 hæöum.
Hugsanlegt aö taka íbúö uppí.
Birkigrund Kóp.
Endaraöhús á 2 hæöum. Á 1. hæö eru 3
herb., baö, v.c., þvottahús, 2 geymslur.
Á 2. hæö er stofa, eldhús, sjónvarps-
herb. Suöur svalir. Ræktuö lóö.
Flúðasel
Glæsilegt endaraöhús á þremur hæö-
um. Innb. bílskúr.
Brattakinn Hf.
Mjög gott einbýlishús á 2 hæöum 80 fm
hvor hæö. 48 fm bílskúr. Ákv. sala.
Stuðlasel
Glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum meö
innbyggöum bilskúr. Ákv. sala.
í smíöum
wiö Hvannabraut í Hafnarfiröi. Ein 2ja
herb. ibúö, ein 3ja herb. íbúö, ein 4ra
herb. íbúö. jbúöirnar veröa afhentar til-
búnar undir tréverk i mars 1984. Öll
sameign frágengin.
Fasteignaviöskipti
Agnar Ólafaaon, Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasimi sölumanns Agnors
7171«.
meistari Vestfjarða í yngri flokki
varð Magnús Örnólfsson, Bolung-
arvík, og í eldri flokki Sverrir Valdi-
marsson, Bolungarvík. Keppni í
eldri flokk var mjög tvísýn milli
Sverris og Eyþórs Sigurgeirssonar,
Patreksfirði, voru þeir jafnir í sjálfu
mótinu, í auka-keppni þeirra á milli
skildu þeir aftur jafnir og voru stig
þá látin ráða úrslitum.
- G.Þ.
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Þverbrekka
Falleg 2ja herb. íbúö á 4. hæö.
Kambasel
Nýleg 2ja herb. 63 fm íbúö á
jaröhæö í 8 íbúöa húsi. Sér
þvottaherb. Sér lóö.
Fannborg
Glæsileg 2ja herb. 65 fm íbúð á
2. hæö. Stórar suöur svalir.
Laus 10. júlí nk. Ákv. sala.
Barmahlíö
Góð 3ja herb. 90 fm íbúð í kjall-
ara. Sér inng. Sér hiti.
Hraunbær
3ja herb. 70 fm íb. á jarðhæð.
Góðar innréttingar.
Krummahólar
Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á 6.
hæð. Bílskýli. Laus fljótlega.
Háaleitisbraut
Falleg 3ja herb. 95 fm íb. á 4.
hæð. Bílskúrsréttur. Gott út-
sýni.
Álfhólsvegur
3ja herb. 75 fm íb. á 2. hæö í
fjórbýlishúsi. Bílskúr fylgir.
Seljabraut
Glæsileg 4ra herb. 100 fm íbúö
á 1. hæð.
Vesturberg
Góð 4ra herb. 105 fm íbúö á 3.
hæð (efstu). Laus 1. júlí nk.
Kríuhólar
Falleg 4ra herb. 117 fm endaíb.
á 1. hæö i 8 íbúöa húsi. Sér
þvottaherb. í íbúöinni.
Flúðasel
Falleg 4ra herb. 110 fm íbúö á
2. hæö. Frágengin sameign og
lóö. Lokaö bílskýli.
Gnoðarvogur
Góö 4ra herb. 100 fm íbúö á
jarðhæö. Allt sér.
Kóngsbakki
Falleg 4ra herb. 107 fm íbúö á
3ju hæð. Góö sameign.
Kríuhólar
Góð 4ra—5 herb. 120 fm enda-
íbúð á 5. hæö. Góöur bílskúr.
Gott útsýni.
Hraunbær
Raöhús á einni hæð um 137 fm
auk 30 fm blómaskála og bíl-
skúrs.
Fagrabrekka
Falleg sérhæð ásamt ófullgeröri
2ja herb. íbúð í kjallara. Góður
bílskúr.
Rauöarás
Fokhelt raðhús á tveimur hæð-
um meö innb. bílskúr. Samtals
195 fm.
Hilmar Valdimarsson,
Ólafur R. Gunnarsson,
viðskiptafr.
Brynjar Fransson
heimasími 46802.