Morgunblaðið - 19.04.1983, Side 14
23. ágúst 1982
13%
1>» 4,007 kr.<4. feb. 1980
5. jan. 1983
4,oo?kr 1S-21,220 kr.<28. marz 1983 0%
716% hækkun Bandaríkjadals
4.sept. 1978
15%
íslenzku krónunnar verið formlega
fellt átta sinnum, auk þess sem nær
stanzlaust gengissig hefur átt sér
stað milli formlegra gengisfellinga á
síðari hluta kjörtímabilsins. Hækk-
un á gengi Bandaríkjadals gagnvart
íslenzkri krónu hefur verið 715,6%
frá 25. ágúst 1978 til 6. apríl 1983, og
hækkun á vegnu meðalgengi er-
lendra gjaldmiðla nam 697,9% á
sama tíma. Frá 6. apríl á sl. ári til
jafnlengdar í ár hækkaði dollarinn
gagnvart íslenzkri krónu um rúm-
lega 107%. í homi meðfylgjandi
töflu sést að Bandaríkjadalur er kr.
4.00 í febrúar 1980 en kr. 21.20 í
marz 1983.
í stjórnarsáttmála frá í febrúar
1980 segir: „Beitt verði aðhaldi í
gengismálum. Til að treysta gengi
gjaldmiðilsins verði gert sérstakt
átak til framleiðniaukningar í at-
vinnuvegunum." Síðan þetta stefnu-
mið var kunngert hefur nýkrónan
skroppið saman jafnt og þétt — og
nálgast hraðbyri „flotkrónuna" að
verðgildi!
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1983
ALÞINGISKOSNINGARNAR
„Stöðugleiki í
gengismálum“:
Sameiginlegur framboösfundur í Borgarnesi:
Iðnaðarráðherra ber
ábyrgð á háu raforkuverði
— sagði Sturla Böðvarsson
„ÞEIR alþýðubandalagsmenn leggja
til þessara kosninga með Hjörleif
Guttormsson, iðnaðaráðherra í
broddi fylkingar, þeir ætla sér að
vinna þessar kosningar á álmálinu.
Mikið er hugrekki þeirra,“ sagði
Sturla Böðvarsson, 3. maður á lista
Sjálfstæðisflokksins í
Vesturlandskjördæmi á sameiginieg-
um framboðsfundi allra stjórnmála-
flokkanna sem haldinn var í Borgar-
nesi um helgina. Sturla rakti síðan
af hverju Snæfellingar, Dalamenn
og þeir Borgfirðingar sem þyrftu að
kynda hús sín með rafmagni þyrftu
að greiða jafnháa orkureikninga og
raun bæri vitni, og hærri en forsvar-
anlegt væri. Sagði hann að það væri
einmitt vegna iðnaðarráðherrans
sem svo væri komið.
Framboðsfundurinn, sem var sá
sjötti í röðinni hjá frambjóðend-
unum á Vesturlandi, var haldinn
að Hótel Borgarnesi og var hann
vel sóttur. Fundinum var frestað
um tvo og hálfan tíma á sunnu-
daginn vegna þess að hluti fram-
bjóðendanna festu sig á Heydal á
leið sinni af framboðsfundi í
ólafsvík sem haldinn var kvöldið
áður. Komu þeir seinustu ekki í
Borgarnes fyrr en klukkan hálf
sex, en fundurinn átti að hefjast
klukkan þrjú.
Á fundinum voru þrjár umferð-
ir og hafði hver flokkanna fimm,
tíu mínútur til umráða í hverri
umferð. Fyrirspurnir voru ekki
leyfðar. Fundurinn stóð í tæpa
þrjá klukkutíma og var hann
nokkuð málefnalegur eftir því sem
gengur og gerist á svona fundum.
Nokkuð skutu frambjóðendur hver
á annan en það voru aðallega púð-
urskot. Fundurinn var því ekki sú
skemmtun sem sumir fundar-
manna höfðu e.t.v. komið til að
vera á og talið er nauðsynlegt að
sé á framboðsfundum í sumum
öðrum kjördæmum.
H.Bj.
1
31. marz 1980
3%
1
GENGISFELLING
29. maí 1981
3,85%
26. ágúst 1981
4,76%
10. nóv. 1981
6,50%
<7,
1:
14. jan. 1982
12%
Frá því ad Alþýöubandalagið, sem
í stjórnarandstööu mælti stórt gegn
gengisfellingum, tók sæti í ríkis-
Alþýöubandalagió efndi til mikillar kosningasamkomu í Háskólabfói síðdegis á laugardag. Myndin synir fundargesti. stjórn síósumars 1978, hefur gengi
Garðabær
Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ boða til almenns fundar
í dag þriðjudaginn 19. apríl kl. 20.30 í Garðaskóla.
Kristjana Agnar Ólöt
FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA
Ólafur G. Einarsson, alþm., Gunnar G. Schram
og Kristjana Milla Thorsteinsson ræða um
stöðu þjóöarbúsins og stefnumál Sjálfstæöis-
flokksins. Fundarstjóri Agnar Friöriksson, for-
seti bæjarstjórnar. Fundarritari Ólöf Októs-
dóttir.
GAROABÆ. SJÁLFSTÆOISFÉLÖGIN í GAROABÆ.
Ólafur
Gunnar
Stórhlutavelta Varðar
Hlutavelta haldin sumardaginn fyrsta í Valhöll viö Háaleitisbraut 1 (kjallara) kl. 14—18.
Frábær númer — Engin núll.
Allir velkomnir. Stjórnin.