Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1983 21 Liótm. Kristjén Einarsson • Víkingar fagna hór fjórða íslandsmeistaratifli slnum í handknattieik á jafn mörgum árum, eftir að hafa sigraö Stjörnuna á sunnudagskvöldiö. Steinar Birgisson, Eggert Guðmundsson, Páll Björgvinsson og Ólafur Jónsson eru allir sigri hrósandi. Afrek Víkinga er einstakt í handboltasögunni — og verður þaö eflaust seint slegið. Sjá nánar á bls. 23, 24 og 25. Ásgeir Sigurvinsson: „Petta voru sanngjörn úrslit“ „ÞETTA var því miður enginn stórleikur af okkar hálfu, en sem betur fer tókst okkur nú aö ná I stig. En viö náðum ekki aö jafna leikinn fyrr en á 82. mínútu leiks- ins. Það setti strik í reikninginn hjá okkur að við þurftum að leika einum færri síðustu 15 mínútur leiksins. Kurt Niedermayer meiddist illa og liggur nú á sjúkrahúsi. Var skorinn upp í hné og leikur ekki meira með á keppnistímabilinu," sagöi Ásgeir Sigurvinsson í spjalli við Mbl. I gær.en á laugardag gerðí lið hans, Stuttgart, jafntefli, 1—1, við Bayern MUnchen. Aö sögn Ásgeirs voru það sanngjörn úrslit. Það var Reinhold Mathy sem skoraöi mark Bayern á 43. minútu en Werner Habiger jafnaði fyrir Stuttgart á 82. mínútu. Ásgeir sagði að þaö heföi verið mjög erfitt aö leika gegn Bayern- liðinu. Þeim hefði tekist mjög vel upp á miðjunni svo og í vörninni og það heföu ekki veriö mörg auð svæöi til aö spila inná. Þá heföi markvörður Bayern, Jean Marie Pfaff, variö af stakri prýði og veriö ,< iSlmíH i, %v'»t>Wr'SSj|ESUiti.M • Bolgfski Isndsliösmarkvörður- inn Jsan Maris Pfaff átti mjög góðan leik í marki Bayern. yfirburðamaöur í liöi Bayern. Ás- geir þarf nú að taka sér hvíld frá knattspyrnu í vikutíma vegna meiösla sem hann á viö að stríöa, en næsti leikur Stuttgart er gegn Hamborg eftir hálfan mánuö. Urslit leikja í V-Þýskalandi uröu þessi um helgina: Dortmund — Leverkusen 3—3 Kaiserslautern — Bielefeld 3—0 NUrnberg — DUsseldorf 3—1 Schalke — Karlsruhe 1—0 „Gladbach" — Hamburger 1—1 Stuttgart — Bayern 1—1 Hertha — Bochum 1—1 Köln — Frankfurt 2—2 Bremen — Braunschw. 6—0 Staöan í „Bundesligunni“: Hamburger 28 15 11 2 64:28 41 Werder B. 28 18 5 5 58:32 41 Bayern M. 28 15 9 4 63:23 39 Stuttgart 27 15 7 5 84:36 37 Dortmund 27 15 5 7 64:41 35 Kaisersl. 28 12 11 5 47:33 35 FC Cologne 27 13 8 6 56:34 34 Franfurt 28 11 4 13 41:40 26 NUrnberg 28 10 6 12 38:55 26 Bochum 28 7 10 11 33:41 24 DUsseldorf 28 8 8 12 45:65 24 Arminia B. 27 9 5 13 36:57 23 Braunsch. 28 7 9 12 32:51 23 Moenchengl. 28 9 3 16 48:51 21 Leverkusen 27 6 8 13 31:54 20 H. Berlin 28 5 9 14 35:48 19 Schalke 04 28 5 6 17 36:60 16 Karlsruhe 27 4 6 17 30:72 14 ÞR Þorvaldur setti nýtt íslandsmet „Mér finnst ég ennþá þungur á mér og tók erfiða æfingu tveimur dögum fyrir mót, þannig að ég býst við að bæta þetta enn frek- ar,“ sagöi Þorvaldur Þórsson grindahlauparí úr ÍR í samtali við Morgunblaðið í gær, en um helg- ina tók hann þátt í Bruce Jenn- er-mótinu í San Jose í Kaliforníu og setti nýtt íslandsmet í 400 metra grindahlaupi, hljóp á 51,97 sek. „Ég átti ekki aö fá aö vera meö og var langsíðastur eftir 200 metra, enda átti ég í erfiðleikum meö skrefin þar sem þaö var mikill vindur á móti, en á seinni beygj- unni fór ég loks í gang. Viö vorum þrír hnífjafnir yfir síöustu grindinni, en ég var sterkastur síöustu 50 metrana og þeir fóru ekki undir 52 sekúndur. Ég er sæmilega ánægöur með frammistööuna, ekki sízt fyrir þaö aö í öðru eöa þriöja sæti varö strákur, sem er nýbúinn aö hlaupa Víkingar efstir VÍKINGUR sigraði Ármann 1-0 á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Þar með náöi Víking- ur forystunni á mótinu, því á laugardaginn sigraði liðið Val 1-0 með marki Jóhanns Þorvaröar- sonar. Víkingur hefur nú 4 stig, KR, Fram og Þróttur hafa 3 stig hvert félag. í kvöld leika KR og Fram og hefst leikurinn á Melavellinum klukkan 19. á 51,4, James Scannella, en hann á 50,78 frá í fyrra,“ sagöi Þorvald- ur. Þorvaldur sagöi að hann heföi átt lakastan árangur keppenda og reyndar var þaö ekki fyrr en á síö- ustu stundu, sem hann fékk grænt Ijós á þátttöku, þar sem allir hinir áttu betri tíma. Geröi hann sér síö- an lítið fyrir og sló þeim öllum við. Mótinu var sjónvarpað. Árangur Þorvaldar er nýtt is- landsmet, hann átti sjálfur eldra metið, en beztan árangur meö handtíma á Stefán Hallgrímsson KR, sett á innanfélagsmóti KR í september 1975, og er hann 51,8 sekúndur. Tími Þorvaldar er tekinn meö rafmagnsklukkum og jafn- gildir hann 51,8 á handklukku. — ágás. Fimm með 11 rétta í 32. leikviku Getrauna komu fram 5 seölar með 11 réttum leikj- um og var vinningur fyrir hverja röð kr. 45.700.- Með 10 rétta voru 99 raöir og vinningur fyrir hverja röð kr. 989.00.- Senn fer aö líða aö lokum ensku deildakeppninnar, en síö- asta umferö hennar veröur laug- ardaginn 14. maí. Þá veröur einn- ig síðasti getraunaseöillinn aö þessu sinni. ÞR. Víkingar ráða tékkneska þjálfara „VIÐ ERUM búnir að skrifa undir og ganga alveg frá samningum við tékkneskan þjálfara. Sá heitir Rudolf Haveleck og er fyrrum landsliðsþjálfari Tékka. Við gerö- um við hann tveggja ára samn- ing, og er hann væntanlegur hingað til lands í ágústmánuði. Þá mun hann taka við þjálfun fs- landsmeistaranna," sagði Þórður Þórðarson formaður handknatt- leiksdeildar Víkings í samtali viö Mbl. í gær. En eins og skýrt hefur verið frá þá lætur Pólverjinn Bogdan Kowalczyk nú af störfum hjá Víking eftir árangursríkt starf. — ÞR. Brynjar leikmaður íslands- mótsins í handknattleik BRYNJAR Kvaran, hinn frábæri markvöröur Stjörnunnar og ís- lenska landsliðsins, sigraði í stjörnugjöf Morgunblaösins í vet- ur og hlýtur því nafnbótina „Leik- maður íslandsmótsins". Keppnin var jöfn og spennandi og munaði aöeins þremur stjörn- um á Brynjari og næstu tveimur mönnum, Einari Þorvarðarsyni, markveröi Vals og landsliösins og Kristjáni Arasyni, stórskyttu úr FH. í næstu sætum munaöi yfirleitt ekki nema einni stjörnu á mönnum, en hér á eftir birtum viö til gamans alla þá sem fengu stjörnur í stjörnugjöfinni hjá okkur í vetur: Brynjar Kvaran, Stjörnunni 27 Einar Þorvaröarson, Val 24 Kristján Arason, FH 24 Eyjólfur Bragason, Stjörnunni 22 Alfreð Gíslason, KR 21 Þorgils Óttar Mathiesen, FH 19 Péll Ólafsson, Þrótti 18 Hans Guðmundsson, FH 18 Guömundur Þóröarson, Stjörnunni 17 Magnús Teitsson, Stjörnunni 16 Egill Jóhannesson, Fram 16 Haukur Geirmundsson, KR 13 Þorbergur Aðalsteinsson, Víkingi 12 Steinar Birgisson, Víkingi 11 Gílsi Fel. Bjarnason, KR 11 Gunnar Gíslason, KR 11 Ólafur Benediktsson, Þrótti 11 Sverrir Kristinsson, FH 11 Jens Einarsson, KR 10 Pálmi Jónsson, FH 10 Ólafur Lárusson, Stjörnunni 10 Guómundur Guðmundsson, Víkingi 10 Guðmundur Sveinsson, Þrótti 9 Sigurður Ragnarsson, Þrótti 9 Viggó Sigurösson, Víkingi 9 Kristján Sigmundsson, Víkingi 9 Gunnar Lúövíksson, Val 9 Þorbjörn Jensson, Val 9 Brynjar Haröarson, Val 8 Theódór Guðfinnsson, Val 8 Gunnar Gunnarsson, Fram 8 Konráð Jónsson, Þrótti 8 Ólafur Jónsson, Vtkingi 8 Sigurður Gunnarsson, Vfkingi 8 Ólafur H. Jónsson, Þrótti 7 Guðjón Hauksson, ÍR 7 Haraldur Ragnarsson, FH 6 Guðjón Guðmundsson, FH 6 Haukur Ottesen, KR 6 Hannes Leifsson, Fram 5 Dagur Jónasson, Fram 5 Hermann Björnsson, Fram 5 Sigurður Þórarinsson, Fram 5 Sveinn Bragason, FH 5 Jóhannes Stefánsson, KR 5 Björn Björnsson, ÍR 5 Jakob Siguröarson, Val 4 Steindór Gunnarsson, Val 4 Júlíus Jónasson, Val 4 Jón Pétur Jónsson, Val 4 Guðjón Marteinsson, ÍR .4 Ragnar Hermannsson, KR 4 Ellert Vigfússon, Víkingi 4 Árni Indriöason, Víkingi 4 Erlendur Davíösson, Fram 4 Jens Jensson, Þrótti 3 Magnús Andrósson, Stjörnunni 3 Stefán Halldórsson, KR 3 Guömundur Albertsson, KR 3 Júníus Guðjónsson, ÍR 3 Þorbjörn Guðmundsson, Val 2 Þórarinn Tyrfingsson, ÍR 2 Atli Þorvaldsson, ÍR 2 Gunnar Kristófersson, ÍR 2 Siguröur Svavarsson, Fram 2 Hinrik Ólafsson, Fram 2 Gísli Óskarsson, Þrótti 2 Guömundur Magnússon, FH 2 Gunnar Einarsson, Stjörnunni 2 Guömundur Óskarsson, Stjörnunni 2 Viðar Símonarson, Stjörnunni 2 Hilmar Sigurgíslason, Víkingi 2 Sighvatur Bjarnason, ÍR 2 Þessir fengu svo eina stjörnu: Andrés Gunnlaugsson, ÍR, Óskar Þorsteinsson, Vík- ingi, Páll Björgvinsson, Víkingi, Magnús Guðmundsson, Víkingi. Gunnlaugur Jónas- son, Stjörnunni, Sigurjón Guömundsson, Stjörnunni, Björgvin Elíasson, Stjörnunni, Birkir Sveinsson, Stjörnunni, Magnús Mar- geirsson, Þrótti, Lárus Lárusson, Þrótti, Ein- ar Sveinsson, Þrótti, Jón Bragi, Fram, Björn Eiríksson, Fram og Ragnar Kristjánsson, Fram. Ljósmynd Kristján Einarsson Brynjar Kvaran — leikmaður ialandamótsins í handknattleik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.