Morgunblaðið - 19.04.1983, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1983
• Mikill fjöldi tók þátt í sundkeppninni sem fram fór í Sundhöll Selfoss. Hór er verið að huga aö tíma
keppenda í einni sundgreininni.
, 180 keppendur tóku þátt í
íslandsmeistaramóti fatlaðra
íslandsmeistaramót fatlaöra
fór fram um síðustu helgi á Sel-
fossi. Keppendur á mótinu voru
180 talsins og er þetta stærsta
íslandsmót sem fatlaðir hafa
haldið. Keppt var í borötennis,
bogfimi, boccia og sundi á mót-
inu. Góður árangur náöist, sór-
staklega þó í sundgreinunum og
þar náðu nokkrir keppendur lág-
marki til aö komast á alþjóðlega
leika fatlaðra sem fram fara í
sumar. Mikil gleði og ánægja
skein út úr andlitum keppenda á
mótinu og mátti sjá að þaö var
íþróttafólkinu mikils virði að taka
þátt í svona móti. Einn þeirra
sem vann góö afrek á mótinu var
Jón Grótar Hafsteinsson, íþrótta-
félaginu Ösp, og hlaut hann af-
reksbikar í verðlaun. Keppt var í
mjög mörgum flokkum á mótinu
og fara öll úrslit mótsins hór á
eftir.
Úrslit í boccia einstaklingskeppni
Þroskaheftir
1. Jón Grétar Hafsteinsson öap
2. ína Valsdóttir ösp
3. Edda Björk Jónsdóttir ösp
Hreyfihamlaöir sitjandi
1. Siguróur Björnsson ÍFR
2. Pétur Jónsson ÍFR
3. Örn Ómarsson ÍFR
Hreyfihamlaóir standandi
1. Tryggvi Haraldsson ÍFA
2. Haukur Gunnarsson ÍFR
3. Hjalti Eiósson ÍFR
U-flokkur
1. ívar Kristjénsson ÍFA
2. Helga Bergmann ÍFR
3. Friðbergur Ólafsson ÍFR
Úrslit í bogfimi
2x30 örvar, 18 m fasri, 40 cm skífa
1. Elísabet Vilhjélmsson 431 3 gull
2. Ásgeir Sigurósson 331 3 gull
3. Viöar H. Guónason 317
Úrslit í boccia sveitakeppni
Þroskaheftir
1. sæti B-sveit Aspar
Jón Grétar Hafsteinsson,
Ævar Þór Jónsson,
Gunnlaugur Sigurgeirsson.
2. sæti E-sveit Aspar
Edda B. Jónsdóttir,
Sigrún Guðjónsdóttir,
Ómar Örn Ólafsson.
3. saeti A-sveit Aspar
Ólafur Ólafsson,
ína Valsdóttir,
Sonja Ágústsdóttir.
U-ftokkur
1. sæti B-sveit ÍFR
Helga Bergmann,
Jóhann Kjartansson,
Haukur Gunnarsson.
2. sæti A-sveit ÍFR
Hjalti Eiósson,
Frióbergur Ólafsson,
/Evar Magnússon.
3. sæti A-sveit ÍBV
Petra Júlíusdóttir,
Freydís Fannbergsdóttir,
Júlíus Sveinsson.
Hreyfihamlaóir.
1. sasti A-sveit ÍFA
Þorsteinn Williamsson,
Sigurrós Karlsdóttir,
Tryggvi Haraldsson,
2. uati D-sveit |FR
Elísabet Vilhjélmsson,
Rúnar Þórarinsson,
Birna Ármannsdóttir.
3. saeti A-sveit ÍFR
Siguróur Björnsson,
Lýöur Hjálmarsson,
Lérus Ingi Guómundsson.
Úrslit í borötennis
Þroskaheftir
Konur einliðaleikur
1. Sonja Ágústadóttir Osp
2. Marta Guöjónsdóttir Ötp
3. Ágústa Sigurðardóttir Ötp
Karlar einliöaleikur
1. Jón Grétar Hafsteínsson Ötp
2. Ólafur Ólafsson Ötp
3. Björgvin Kristbergsson ötp
Heyrnardaufir
1. Þröstur Friðjónsson ÍFH
2. Böðvar Böðvarsson ÍFH
3. Karl B. Jónsson ÍFH.
Heyrnardaufir tvílióaleikur
1. Böóvar Böóvarsson Þröstur Frióþjófsson
2. Karl Jónsson Ragnhildur Frióriksdóttir
Tvílióaleikur standandi — Hreyfihamlaöir
1. Einar Malberg Hafdís Ásgeirsdóttir
2. Helga Bergmann Sigurrós Karlsdóttir
Tvílióaleikur sitjandi
1. Vióar Guónason Guóný Guónadóttir
2. Andrés Vióarsson Etsa Stefénsdóttir
Konur sitjandi
1. Guóný Guónadóttir,
2. Elsa Stefénsdóttir,
3. Elísabet Vilhjélmsson.
Karlar sitjandi
1. Sævar Guójónsson,
2. Einar Malberg,
3. Vióar Guónason.
Karlar standandi
1. Viöar Guönason,
2. Andrés Viöarsson,
3. Pétur Jónsson.
Konur standandi
1. Hafdís Ásgeirsdóttir,
2. Guóný Guónadóttir,
3. Elsa Stefénsdóttir.
1. gr. 33 m bringusund karla, fl. C
1. Hrafn Logason, ösp 30,49 sek.
2. Guöjón Árni Ingólfsson, ösp 33,89 sek.
3. Ævar Þór Jónsson, ösp 34,17 sek.
2. gr. 33 m bringusund kvenna, fl. C
1. Súsanna Pélmadóttir, Géski 1:03,23
2. Geróur Jónsdóttir, Géski Ógilt.
3. gr. 50 m bringusund karla, opinn fl.
1. Gunnar Guómundsson, ÍFR 50,69
2. Gunnar Valur Gunnarsson, HSK 56,64
3. Ómar Walterhaug, ÍFR 1:18,56 (ógilt)
4. gr. 50 m bringusund kvenna, opinn fl.
1. Eygló Ebba Hreindsdóttir, Björk 1:11,44
2. Ágústa Gunnarsdóttir, ÍFR 1:24,95
3. Helga Bergmann, ÍFR 1,38,01
5. gr. 50 m bringusund karla, fl. C
1. Ólafur Ólafsson, ösp 50,25
2. Böóvar Böóvarsson, ÍFH 50,69
3. Ármann Eggertsson, Hvöt 1:05,61
6. gr. 50 m bringusund kvenna, fl. C
1. Kristín Frióriksdóttir, ÍFH 49,00
2. Ragnheióur Þorgilsdóttir, ÍFH 51,39
3. Ragnheióur Ólafsdóttir, ÍFH 54,46
50. m bringusund kvenna
1. Edda Guómundsdóttir, Hvöt 1:22,70
2. Helga Alfreósdóttir, Hvöt, ógilt (1:59,33)
3. Sigurlín Sigurgeirsdóttir, Hvöt ógilt
7. gr. 50 m bringurund kvenna, fl. Rs 2
1. Anna Geirsdóttir ÍFR 1:16,11
2. Sóley Axelsdóttir, ÍFR 1:36,47
3. Oddný Óttarsdóttir, ÍFR 3:35,47
8. gr. 33 m bringusund kvenna fl. Rs 2
1. Anna Geirsdóttir, ÍFR 47,99
2. Erna Hreinsdóttir, ÍFR 1:10,33
9. gr. 100 m bringusund karla, fl. C
1. Þórhallur Árnason, ÍFH 1:41,37
2. Böóvar Böóvarsson, ÍFH 1:41,99
3. Bernharóur Guómundsson, ÍFH 1:57,06
100 m bringusund karla — Þroskaheftir
1. Gunnlaugur Sigurgeirsson, ösp 1:38,54
2. Siguróur Pétursson, ösp 1:38,61
3. Benidikt B. Valsson, ösp 1:49,04
10. gr. 100 m bríngusund kvenna, fl. C
1. ína Valsdóttir, ösp 1:56,44
2. Aóalheiður Indrióadóttir, HSK 2:21,67
11. gr. 100 m bringusund karla Rs 5
1. Sigfús Brynjólfsson, ÍFR 2:36,44
Fl. B.
1. Gunnar Guómundsson, ÍFR 1:55,95
12. gr. 100 m bringusund kvenna Rs 4
1. Edda Bergmann, IFR 2:18,13
2. Sigurrós Karlsdóttir, ÍFA 2:41,69
3. Guóríóur Ólafsdóttir, ÍFR 2:49,61
13. gr. 50 m skriösund karla, fl. C
1. Þröstur Frióþjófsson, ÍFH 38,22
1. Hrafn Logason, ösp 38,40
2. Ævar Þór Jónsson, ösp 40,43
3. Gunnlaugur Sigurgeirsson, ösp 47,06
14. gr. 50 m skriósund kvenna, fl. C
1. Ragnheióur Ólafsdóttir, ÍFH 39,04
2. Ragnheiöur Þorgilsdóttir, ÍFH 40,29
3. Kristín Frióriksdóttir, ÍFH 44,59
50 m skriósund kvenna
1. Sigrún Huld Hrafnsdóttir, ösp 58,19
2. Elín Reynisdóttir, ösp 1:28,33
3. Edda Guómundsdóttir, Hvöt 1:32,38
15. gr. 100 m skriðsund karla
1. Böóvar Böóvarsson, ÍFH 1:18,94
100 m skriósund karla — Þroskaheftir
1. Siguróur Pétursson, ösp 1:26,40
2. Benidikt B. Valsson, ösp 1:29,88
3. Ármann Eggertsson, Hvöt 2:13,84
16. gr. 100 m skriösund kvenna, fl. C
1. ína Valsdóttir, Ösp 1:41,45
2. Aóalheióur Indrióadóttir, Hvöt 2:20,66
28. gr. 50 m baksund kvenna, fl. Rs 4
1. Kristfn Rós Hékonardóttir, ÍFR 1:04,42
2. Sóley Axelsdóttir, ÍFR 1:42,73
3. Sigrún Pétursdóttir, ÍFR 1:45,22
17. gr. 50 m skriósund karla, opinn fl.
1. Gunnar Valur Gunnarsson, HSK 47,18
18. gr. 33 m skriósund kvenna, fl. öólinga
1. Hlaógeróur Snæbjörnsdóttir, ÍFR 46,58
2. Oddný Jónsdóttir, ÍFR 1:10,28
19. gr. 50 m skriósund kvenna, opinn fl.
1. Helga Bergmann, ÍFR 1:04,58
2. Eygló Ebba Hreinsdóttir, Björk 1:10,28
20. gr. 100 m skriósund kvenna, fl. Rs 4
1. Edda Bergmann, ÍFR 2:05,73
2. Þorbjörg Andrésdóttir, ÍFR 2:06,22
21. gr. 33 m skriósund kvenna, fl. Rs 2
»)
1. Anna Geirsdóttir, ÍFR 57,22
2. Erna Hreinsdóttir, ÍFR 1:07,61
21. gr. 50 m skriósund kvenna, fl. Rs 3
1. Sigrún Pétursdóttir, ÍFR 1:53,15
2. Kristín Rós Hékonardóttir, ÍFR 2:30,65
22. gr. 50 m baksund karla
1. Böóvar Böóvarsson, ÍFH 43,40
2. Hafsteinn Gunnarsson, ÍFH 54,84
3. Bernharö Guómundsson, ÍFH 1:01,56
50 m baksund karla
1. Benidikt B. Valsson, ösp 47,58
2. Siguróur Pétursson, ösp 51,95
3. Hrafn Logason, ösp 53,26
23. gr. 50 m baksund kvenna, fl. C
1. ína Valsdóttir, ösp 59,43
24. gr. 33 m baksund karla
1. Gunnlaugur Sigurgeirsson, ösp 37,00
2. Árni Alexandersson, Hvöt 37,29
3. Ólafur Ólafsson, ösp 44,76
25. gr. 33 m baksund kvenna, fl. C
1. Aóalheióur Indrióadóttir, Hvöt 55,64
33 m baksund kvenna
1. Aóalheióur Þorgilsdóttir, ÍFH 31,44
2. Ragnheióur Ólafsdóttir, ÍFH 31,83
3. Anna K. Ólafsdóttir, ÍFH 38,83
26. gr. 100 m baksund karla, fl. Rs 5
1. Sigfús Brynjólfsson, ÍFR 2:11,82
27. gr. 33 m flugsund karla, fl. C
«)
1. Siguróur Pétursson, ösp 28,09
33 m flugsund karla, fl. H
1. Böóvar Böóvarsson, ÍFH 23,80
2. Þröstur Frióþjófsson, ÍFH 30,08
27. gr. 50 m flugsund karla, fl. C
1. Ólafur Ólafsson, Ösp 50,72
2. Hrafn Logason, ösp 56,95
3. Ármann Eggertsson, Hvöt 1:12,43
28. gr. 33 m baksund kvenna, fl. Rs s.
1. Anna Geirsdóttir, ÍFR 52,16
2. Erna Hreinsdóttir, ÍFR 1:10,29
29. gr. 100 m baksund kvenna, fl. Ra 4
1. Edda Bergmann, ÍFR 2:13,77
2. Þorbjörg Andreasdóttir, ÍFR 2:16,84
3. Sigurrós Karlsdóttir, ÍFA 2:35,20
30. gr. 100 m þrísund kvenna, fl. C
1. ína Valsdóttir, ösp 1:53,45
2. Aóalheióur Indrióad., Hvöt Ógilt (2:51,12)
31. gr. 100 m þrísund karla.fl. H
1. Böóvar Böóvarsson, ÍFH 1:30,79
2. Hafsteinn Gunnarsson, ÍFH ógilt (2:11,73)
100 m þrísund karla, fl. C
1. Siguróur Pétursson, ösp 1:40,82
2. Benidikt B. Valsson, Ösp 1:45,09
3. Hrafn Logason, ösp 1:49,36
Víðavangshlaup Hafnarfjarðar
VÍÐAVANGSHLAUP Hafnarfjarö-
ar fer fram á sumardaginn fyrsta,
næstkomandi fimmtudag. Hefst
hlaupið klukkan 14 við Lækjar-
skólann.
Keppt veröur í eftirfarandi
flokkum.
Kalar:
fæddir 1976 og síöar
fæddir 1974 og 1975
fæddir 1969—1973
fæddir 1966—1968
fæddir 1965 og fyrr.
Konur:
fæddar 1976 og síðar
fæddar 1974 og 1975
fæddar 1970—1973
fæddar 1969 og fyrr.
Keppt verður um vegleg verð-
laun í öllum flokkum og jafnframt
fá allir keppendur verölaunaskjöl
að hlaupi loknu. Verölaunagripir
eru til sýnis í Sparisjóði Hafnar-
fjarðar, Strandgötu.
„Péturs-máliö“
tekið fyrir í dag
REIKNAÐ er með að dómstóll ÍSÍ
taki í dag fyrir áfrýjun Breiöabliks
vegna kæru KA-manna f máli
Péturs Jóhannessonar. Máliö
virðist vera hið flóknasta og verð-
ur athyglisvert að fylgjast með
framvindu þess.
í greinargerð handknattleiks-
deildar Breiðabliks í Kópavogi i
kærumálinu KA gegn UBK, er því
alfarið mótmælt aö reglur HSl hafi
á nokkurn hátt veriö brotnar. Eins
og skýrt hefur veriö frá í blööum
kæröu KA-menn leik Breiöabliks
og Gróttu á dögunum, á þeim for-
sendum, aö Pétur Jóhannsson,
þjálfari Blikanna, hafi verið ólög-
legur með liöi sínu.
Leikur þessi fór fram á föstu-
degi, en skeyti þess efnis aö Pétur
heföi verið dæmdur í leikbann
barst Breiöabliksmönnum ekki fyrr
en á laugardagskvöldi.
Skeytiö er sent kl. 10.06 á laug-
ardaginn 26. mars en leikurinn fór
eins og áöur sagöi fram á föstu-
dagskvöldinu. Vilja forráöamenn
UBK því meina aö Pétur hafi mátt
stjórna liöinu i umræddum leik.
í greinargerö þeirra segir: „Eftir
aö skeytið berst telur handknatt-
leiksdeild UBK aö Pétur Jóhann-
esson sé kominn í leikbann og er
hann því ekki með í leikjum eftir
þaö. Meö hliðsjón af framanrituöu
er alfariö mótmælt aö reglur HSÍ
hafi á nokkurn hátt veriö brotnar
og ber því þegar aö sýkna hand-
knattleiksdeild UBK af kæruatriö-
um. Þá er því mótmælt aö KA hafi
aðild til aö kæra leik UBK og
Gróttu sem fram fór föstudaginn
þann 25. mars sl. og beri því að
vísa frá kæru vegna þessa leiks.
Þá skal tekiö fram aö umræddur
leikmaöur, Pétur Jóhannesson lék
ekki meö í leik UBK og KA á laug-
ardag 26. mars sl. og er því hvergi
á leikskrá. Er því alfarið mótmælt
aö hægt sé að dæma leik UBK
gegn KA tapaðan. Hafi hann sem
þjálfari ekki haft heimild til aö
starfa sem slíkur samkvæmt úr-
skuröi aganefndar þá hljóti þar aö
koma til einhver refsiákvæði á
hendur honum sem slíkum ..."
Möguleikar Itala litlir
— á að komast I
HARLA litlar líkur eru nú ó því að
heimsmeistarar ítalíu komist í úr-
slítakeppni Evrópumótsíns í
knattspyrnu í Frakklandí næsta
sumar. ítalir tðpuðu um helgina
fyrir Rúmönum á útivelli, 0:1.
Rúmenar réöu lögum og lofum á
vellinum í fyrri hálfleik og þá skor-
aöi Ladislau Bolone eina mark
leiksins. Hann sendi þrumuskot
rétt utan teigs og Dino Zoff náöi
ekki að verja þrátt fyrir aö hann
hafi komiö viö boltann.
úrslitakeppnina
í seinni hálfleik varö leikurinn
mjög haröur og bókaöi dómarinn
þrjá leikmenn — tvo ítaii og einn
Rúmena.
í þessum sama riöli léku einnig
Tékkóslóvakíu og Kýpur og si-
gruöu Tékkarnir 6:0.
Staöan í riölinum er nú þannig:
Rúmenía 4 3 1 0 6:1 7
Tékkóslóvakía 4 1 30 10:4 5
Svíþjóö 3 1 1 1 3:4 3
ítalia 4 03 1 2:3 3
Kýpur 5 02 3 3:12 2