Morgunblaðið - 19.04.1983, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1983
43
SALUR 3
Allt á hvolffi
(Zapped)
Aöalhlutverk: .Donald Suth-
erland, Suzanna Summara,
Lawrence Dane.
Handrit: Robert Kaufman.
Leikstjóri: George Bloomfield.
Sýnd kl. 9 og 11.
SALUR 4
Óskarsverölaunamyndin
Amerískur varúlfur
í London
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð Mmum innan 14 éra.
SALUR 1
Þrumur og eldingar |
(Creepshow)
Grín-hrollvekjan Creepshow
samanstendur af fimm sögum
og hefur þessi „kokteiir þeirra
Stephens King og George
Romero fengiö frábæra dóma
og aðsókn erlendis, enda hef-
ur mynd sem þessi ekkl veriö
framleidd áöur. Aöalhlutverk:
Hal Holbrook, Adrienne
Barbeau, Fritz Weaver.
Myndin er tekin I Dolby Sterio.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Prófessorinn
SALUR2
Njósnari
leyniþjónustunnar
S« 'LDIIER
Nú mega „Bondararnir"
Moore og Connery fara aö
vara sig. því aö Ken Wahl í
Soldier er kominn fram á sjón-
arsvlöió. Þaö má meö sanni
segja aö þetta er „James
Bond-thriller“ í orösins fyllstu
merkingu. Dulnefni hans er
Soldier, þeir skipa honum ekki
fyrir, þeir gefa honum lausan
tauminn. Aöalhlutverk: Ken
Wahl, Alberta Wataon, Klaus
Kinski, William Prince. Leik-
stjóri: James Glickenhaus.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð ínnan 14 ára.
SALUR5
Being There
Sýnd kl. 9.
(Annaö sýningarár)
Allar með isl. texta.
Myndbandaleiga í anddyri
A fóninum hjá okkur í
kvöld veröa nýjustu plöt-
urnar á markaðnum og
að sjálfsögðu vinsælustu
lögin í dag.
Baldur Brjánsson, töframað-
urinn snjalli kemur fram og
sýnir af alkunnri smekkvísi
töfrabrögö.
Aögangseyrir kr. 80.-
H0LLLIW00D
ODAL
Opið fra 18.00—01.00.
mj?
Opnum alla daga kl. 18.00.
ÓDAL
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlágall
\ frumsýnir
Sími 78900
Myndin er í Dolby Sterio.
Sýnd kl. 5, 7.10 9.10 og 11.15
I
I
I
I
I
■
I
I
I
I
Síðasti
vetrardagur
Benidormferöakynning,
ferðabingó, kvikmynda-
sýning, og Þórskabarett,
góöur matur. Dansað til
kl. 3.
FERÐfiKYNNING
Miðapantanir frá 4—6 í
síma 23333.
MATSEÐILL
Grísalæri bordulaise meö ipdrótum, snittubaunum, sykurbrúnuöum jaröeplum oy
hrásalati.
ís meö ávöxtum og súkkulabisósiL
Verö kr. 350,-
IIEFH FERÐA
m MIÐSTOÐIIM
AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
Hinn sprenghlægilegi gamanlsikur
KAKLIRI í IASSAICM
Vegna óstöövandi aösóknar veröur enn ein aukasýn-
ing í kvöld kl. 20.30.
Miðasala frá kl. 16—19. Sími 16444.
SÍÐAST SELDIST UPP.