Morgunblaðið - 08.05.1983, Síða 28
76
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖÐUR
Hjúkrunar-
fræðingar
Hjúkrunar- og endurhæfingadeild. Staöa
aöstoðardeildarstjóra á hjúkrunar- og endur-
hæfingardeild á Grensás er laus til umsókn-
ar.
Gjörgæsludeild, (post-op) vinnutími kl.
13.00—17.00.
Skurðdeild, sérnám eftir skilyröi.
Skurðlækningadeildir A-3 og A-5, fullt starf
og hlutastarf.
Hjúkrunarfræöinga vantar til sumarafleys-
inga.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun-
arforstjóra í síma 81200.
Reykjavík, 6. maí 1983
BORGARSPÍTALINN
0 81-200
Veitingarekstur
„Eftir vinnunni
fara verklaunin“
Við leitum aö rekstrarstjóra fyrir lítinn en virt-
an veitingastað. Staðurinn hefur löngum ver-
iö í fararbroddi og hefur staöiö vel af sér
umrót síðustu ára.
Nú, vegna væntanlegra breytinga, óskum viö
eftir hressum og áhugasömum aðila til aö
annast daglegan veitingarekstur og taka þátt
í áframhaldandi þróun. Viðkomandi veröur
gefinn kostur á aö fá hagnaöarhlut af rekstri
fyrirtækisins.
Umsóknir merktar: „Veitingarekstur“ sendist
Rekstrarstofunni fyrir 18. maí.
Algjörum trúnaöi heitiö, öllum umsóknum
svaraö.
Ráðgjafaþjónusta
Sl|órnun — Skipulag
Skipulagnmg — Vmnurannsókmr
Flutnmgataakni — Birgðahald
Upplýsmgakerfi — TolvuráðgiAt
Markaðs- og solur4ðg|0f
Stfórnenda- og starfsþ|álfun
REKSTRARSTOfAN
— Samsfarf siálfstsðra rekstrarráðgiafa á mlamunandi sviðum —
Hamraborg 1 202 Kópavogi
Sími 91-44033
Innkaup og sala
Stórt innflutnings- og verslunarfyrirtæki vill
ráöa áhugasamt og duglegt hæfileikafólk til
aö stjórna innkaupum og sölustarfsemi í
ýmsum deildum.
Góö viöskiptamenntun eða reynsla í verzlun-
arstörfum nauösynleg. Fariö veröur meö um-
sóknir sem algert trúnaöarmál.
Umsóknir sem gefi sem gleggstar upplýs-
ingar um viökomandi, óskast sendar auglýs-
ingadeild Morgunblaðsins fyrir 20. maí
merktar: „Innkaup — 8502“.
Skrifstofu- og
rekstrarstarf
Starfsmann vantar aö grónu kvikmyndafyrir-
tæki. Fjölbreytt og oft spennandi vinna.
Umsóknum fylgi upplýsingar um aldur, fyrri
störf og launakröfur ásamt meömælum.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Spennandi starf — 205“.
Hótelstarf
Hjón eða tveir einstaklingar óskast til aö
veita forstööu Hótel Laugarbóli, Bjarnafirði, á
sumri komanda.
Uppl. gefa Ingólfur Andrésson, sími 95-3242
og Baldur Sigurösson, Odda, sími um
Hólmavík. Umsóknarfrestur er til 10. maí.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Aðstoðarlæknir óskast frá 1. júlí nk. viö
taugalækningadeild Landspítalans til 6 mán-
aöa. Umsóknir er greini menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofuRíkisspítalannafyrir 6.
júní nk. á sérstökum umsóknareyðublööum
fyrir lækna. Upplýsingar veitir yfirlæknir
taugalækningadeildar í síma 29000.
Geðdeildir
Ríkisspítalanna
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á deild I,
Kleppsspítala.
Aðstoðardeildarstjóri óskast á deild I,
Kleppsspítala.
Aðstoðardeildarstjóri óskast á deild XI,
Kleppsspítala.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr-
unarforstjóri í síma 38160.
RÍKISSPÍTALAR
Reykjavík, 8. maí 1983.
Iðnfyrirtæki
óskar að ráða
starfsmann viö framleiðslu á einangrunar-
plasti. Umsóknir er tilgreini uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist augl.deild
Mbl. fyrir nk. fimmtudag merktar: „A — 362“.
Hjúkrunar-
fræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys-
inga á Sjúkrahús Blönduóss frá 1. júní.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
95-4207, 95-4206 og heima 95-4528.
Hárgreiðslu-
meistari
Óskum eftir aö ráöa hárgreiðslumeistara 2
daga í viku e.h.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 20. maí
merkt: „H — 97“.
Sölustarf
Starfsmaöur óskast til aö selja nýstárlega og
vel seljanlega þjónustu. Viökomandi þarf aö
hafa bifreiö og síma til umráða. Vinnutími er
sveigjanlegur, launamöguleikar góöir og
starfiö líflegt. Krafist er: Getu og vilja til aö
vinna sjálfstætt, starfsreynslu og/ eöa áhuga
á sölumennsku.
Starfiö er til nokkurra mánaöa.
Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf o.fl.
sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. maí merktar:
„H — 096“.
Leirmunagerð
Óskum aö ráða karl eða konu í glerungs-
deild. Um framtíöarstarf er að ræöa, ekki
sumarstarf. Æskilegt er, en ekki nauösynlegt,
aö umsækjandi hafi einhverja þekkingu á
leirmunagerð eöa myndmenntun. Stundvísi
og vandvirkni mikilvæg. Æskilegt aö um-
sækjandi sé ekki yngri en 25 ára.
Skriflegar umsóknir sendist Glit hf., Höföa-
bakka 9, Reykjavík.
Hagvangur hf.
RAÐNINGAfí-
ÞJÓNUSTA
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA:
Kerfisfræðingur —
Forritari
óskast til starfa hjá stóru fyrirtæki í Reykja-
vík.
Starfssviö: viðhald og þróun tölvukerfa fyrir
IBM system 34.
Við leitum aö manni á aldrinum 20—30 ára
sem þekkir forritunarmáliö RPG II og hefur
nokkra reynslu eða þekkingu á háskólastigi í
kerfisfræði.
W
Oskum eftir að ráða
starfsmann
til starfa viö tollskýrslur og tölvuvinnslu allan
daginn.
Verslunar- eða stúdentspróf, æskilegt,
starfsreynsla er skilyrði. Æskilegur aldur
25—35 ár.
Starfið er laust nú þegar.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, R.
Þórir Þorvarðarson,
SlMAR 83472 & 83483
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA,
MARKADS- OG
SÖL URÁÐGJÖF,
ÞJÓDHA GSFRÆDI-
ÞJÓNUSTA,
TÖLVUÞJÓNUSTA,
SKOÐANA- OG
MARKADSKANNANIR,
NÁMS KEIDAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
Skrifstofustarf
Félagasamtök í miöbænum óska eftir aö
ráöa starfskraft til símavörslu og vélritunar-
starfa nú þegar.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og
fyrri störf, óskast send Mbl. fyrir laugardag-
inn 21. maí, merktar: „L — 8754“.
Húsasmiðir
Viljum ráöa smiöi í úti og innivinnu.
Mikil vinna framunda.
lð
ÓSKAR & BRAGISF
BYGGINGAFÉLAG
Háaleitisbraut 58—60,
sími 85022.
Kennarar
Lausar kennarastööur viö grunnskóla Bol-
ungarvíkur.
a) Almenn kennsla á barnastigi.
b) Stæröfræöi, raungreinar og samfélags-
greinar. 5.-9. bekk.
c) Enska í 6. og 7. bekk.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-7249
og 7288.
Vinna —
Vélaviðgerðir
Vélvirki eöa bifvélavirki getur fengiö atvinnu
strax viö viögeröir og viöhald véla og tækja
hjá vélainnflutningsfyrirtæki.
Þarf aö geta unnið sjálfstætt.
Umsóknir meö uppl. um aldur, starfsþjálfun
og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „V —
3739“.