Morgunblaðið - 08.05.1983, Side 29

Morgunblaðið - 08.05.1983, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 77 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum eftir aö ráöa: viðskiptafræðing eða rekstrar- hagfræðing til starfa í ábyrgöarmikiö og sérhæft stjórn- unarstarf. í boöi er: — Starf á sviöi markaösstarfsemi og viö ráögjöf. — Umfangsmikil verkefni í sérhæföri starf- semi. — Rekstrarábyrgð og stjórnun í vaxandi fyrirtæki. — Samskipti viö útlönd. — Fjölbreytt og krefjandi starf. Leitaö er eftir starfsmanni: — Sem getur starfaö sjálfstætt. — Á aldrinum 28—35 ára, og meö reynslu af stjórnunarstörfum. Fariö veröur með allar umsóknir sem trúnaö- armál, og veröur þeim öllum svaraö. Um- sóknum skal skilaö til auglýsingadeildar Morgunblaösins fyrir 14. maí merktum: „Framtíöarstarf — 212“. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa nú þegar duglegan og áreiö- anlegan karl eöa konu sem getur unnið sjálf- stætt til starfa á skrifstofu okkar. Nokkur vélritunarkunnátta og reynsla í sölumennsku æskileg. Einnig kunnátta í ensku og t.d. einu Noröurlandamálanna æskileg. Hér er um framtíðarstarf aö ræöa. Umsóknareyðublöö liggja frammi í versiun okkar. . Reidhjólaverslunin ,- ORNiNN Spitalastig 8 vlð Oðinstorg Afgreiðslustarf Óskum að ráöa afgreiðslumann í verslun okkar nú þegar. Þarf aö vera röskur og áreiöanlegur og einhver reynsla í afgreiðslu- störfum. Hér getur bæði veriö um framtíöar- eöa sumarstarf að ræöa. Umsóknareyöublöö liggja frammi í verslun okkar. . . Reióhjólaverslunin ,- ORNINN Spitalastig 8 við Oðinstorg Sumarstarf Óskum eftir aö ráöa stúlku til afleysinga á telex og viö vélritun. Góö enskukunnátta nauösynleg. Ráðningartími frá 20. maí til 1. september BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, sími 81299 Smiöshöföa 23, Reykjavík. Sími 81299. Blikksmiðir og menn vanir smíöi og uppsetningu á þak- rennum óskast nú þegar. Uppl. hjá Blikksmiöju Gylfa, sími 83121. íslenzka járnblendifélagiö hf. aö Grundartanga auglýsir starf eða eðlis/ efnafræðings í ofndeild laust til umsóknar. Starfiö er einkum fólgiö í umsjón með dag- legum rekstri járnblendiofna. Ennfremur veröur unniö aö ýmiss konar sérverkefnum. Æskilegt er aö viökomandi hafi einhverja reynslu í stjórnun. Ennfremur er menntun á rafeinda- og tölvusviöi æskileg en ekki skil- yröi. Allar nánari upplýsingar um starfiö veitir Sig- tryggur Bragason framleiöslustjóri, í síma 93-3944. Umsóknir skulu sendar jáfnblendifélaginu eigi síöar en 25. maí nk. Umsókn fylgi ítarleg- ar upplýsingar um náms- og starfsferil ásamt prófskírteinum. Grundartanga, 29. apríl 1983. Tölvuvinnsla Við óskum aö ráöa starfskraft til aö sjá um gagnavinnslu í tölvu, ýmsa útreikninga o.fl. Viö leitum aö aöila sem getur unnið sjálf- stætt, hefur góöa menntun og á auövelt meö aö tileinka sér nýjungar. Einhver reynsla af tölvuvinnslu æskileg. Starfiö er krefjandi en spennandi og því fylgja góö laun. Frekari upplýsingar gefur Ingólfur Skúlason í síma 85600. Plastprent hf. HÖFÐABAKKA 9 PÓSTHÓLF 10160 130 REYKJAVfK Afgreiðslumaður óskast Óskum aö ráöa afgreiðslumann til framtíö- arstarfa í varahlutaverslun. Góö starfsaö- staöa og þægilegir starfsfélagar. Eiginhandarumsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 14. þessa mánaöar merkt: „Framtíð — 211“. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og þeim svarað innan 5 daga frá mót- töku. Sumarstarf Stúlka óskar eftir sumarvinnu. Allt kemur til greina. Ensku-, dönsku- og sænskuþekking. Uppl. í síma 74951. Skiltagerð óskar eftir starfsmanni til málunar og teikn- unar. Upplýsingar sendist Mbl. fyrir 11.05 merkt: „Skiltagerö — 86“. Skrifstofustarf Heildverslun óskar aö ráöa röskan starfs- kraft til almennra skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta og verslunarmenntun nauösynleg. Hér er ekki um sumarvinnu aö ræöa. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 12.5. merkt: „S — 3566“. NÁMSGAGNASTOFNUN óskar að ráða starfsmann sem fyrst að skólavörubúð og kennslumiðstöð Meginverkefni: — Umsjón meö erlendum pöntunum. — Gerö kynningarefnis (kataloga). — Önnur verkefni í skólavöruverslun og kennslumiöstöö er tengjast þjónustu við skóla á þessu sviði. Æskilegt er aö starfsmaöurinn hafi: — kennaramenntun, — verslunarmenntun eöa reynslu á sviöi verslunar, — færni í vélritun, ensku og einu Noröur- landamáli. Viö leitum aö liprum, áhugasömum starfs- manni í framtíöarstarf. Nánari upplýsingar gefur nánsgagnastjóri. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun, Tjarnargötu 10, Reykjavík, pósth. 5192, fyrir 1. júní nk. Stærðfræði- kennarar Stæröfræöikennara vantar aö Fjölbraut Garöaskóla. Upplýsingar gefur yfirkennari í síma 52193. Skólanefnd Garöabæjar. Ritari óskum eftir aö ráöa stúlku til ritarastarfa all- an daginn. Góö vélritunar- og íslenskukunn- átta nauðsynleg. Þarf aö geta byrjað strax. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 10/5. G/obusi LÁGMÚLA 5, SÍMI 81555 Sölustarf óskast Vel menntaður ungur maöur meö nokkra reynslu, óskar eftir góöu framtíöarsölustarfi. Getur byrjaö strax. Tilboö sendist auglýsingadeild merkt: „Fram- tíö — 8504“. Raftækni- menntaður maður á góöum aldri, meö starfsreynslu, sölu- og stjórnunarhæfileika, svo og nokkuö fjár- magn, getur oröiö meöeigandi aö raftækja- heildverslun. Þarf aö geta tekið viö stjórn fyrirtækisins eftir 2—3 ár. Uppl. sem farið veröur meö sem trúnaöar- mál, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. maí merkt: „Raf — 93“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.