Morgunblaðið - 08.05.1983, Side 32

Morgunblaðið - 08.05.1983, Side 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 | raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Plastfyrirtæki til sölu 2 filmuvélar (plastbakkavélar) lllig RDKM, árg. 73. Illig R-650 OST, árg. ’67. Tvær mótasprautuvélar og 10 mót, 10 ha. loft- pressa, hnífur og kvörn og mikið af verkfær- um. Óunnið hráefni fyrir ca. 100 þús. kr. Verð 900 þús. Útborgun ca. 300. Fyrirtækið þarf ca. 100 fm húsnæði. Þarf að flytjast frá núverandi stað. Uppl. í síma 26630 og 42777 á kvöldin og um helgar. Verslanir, kaupfélög, veitingastaðir RAPID-kaffisíupokamir sterku og vinsælu. Allar stærðir og gerðir ávallt fyrirliggjandi. Einnig kaffisíutrektar. Gott útval af tannstönglum, kokkteilpinnum og drykkjarstráum. Pípuhreinsarar og gömlu góðu tréklemmurnar, upplagt í föndurvinnu. Plasthúðuð spil í sumarfríið. Allt á mjög hag- stæðu verði. Sigurver — símar: 11220 og 20820. Rapid-umboöið á íslandi. Bólstrarar — Húsgagna- smiðir — Takiö eftir Til sölu af sérstökum ástæðum iönfyrirtæki í góðu leiguhúsnæði. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa, leggi nafn og símanúmer inn á augl. deild Mbl. fyrir 12. maí merkt: „Reykjavík — 9000“. Keflavík Til sölu 3ja herb. íbúð. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Keflavík — 207“. Til sölu Broyt X3 árgerð 1969 í góðu lagi og á góðu verði. Upplýsingar í símum 18733 og 73119. tilkynningar Gagnfræðingar úr bekk B-10 Vogaskóla 1968 Fögnum 15 ára útskriftarafmæli saman þann 27. maí. Upplýsingar hjá Jóhönnu (H-76857) og Helgu Andreasen (27722) (447) (H-67106) Auglýsing frá skrif- stofu borgarstjóra Almennir viðtalstímar borgarstjóra verða framvegis vikulega, miðvikudaga og föstu- daga kl. 10.00—11.00. Aðalfundir Samvinnu- trygginga og Líftrygg- ingafélagsins Andvöku Aðalfundir Samvinnutrygginga GT. og Líf- tryggingafélagsins Andvöku verða haldnir að Hótel Blönduósi föstudaginn 3. júní 1983 og hefjast kl. 10 f.h. Dagskrá veröur samkvæmt samþykktum fé- laganna. Stjórnir féiaganna. Hraunborgir orlofshús Sjómannasamtakanna Grímsnesi Orlofshús Sjómannasamtakanna að Hrauni Grímsnesi verða leigð frá og með laugardeg- inum 21. maí 1983. Væntanlegir dvalargestir hafið samband við undirrituð félög sín: Skip- stjóra og stýrimannafélagið Aldan, kvenfé- lagið Aldan, Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Verkalýös- og sjómannafélag Akraness, Verkalýðs- og sjó- mannafélag Gerðahrepps, Verkalýös- og sjó- mannafélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjó- mannafélag Keflavíkur, Verkalýðs- og sjó- mannadeild Miðneshrepps, Skipstjórafélag Norðlendinga, Starfsmannafélag Hrafnistu og Laugarásbíós, Skipstjóra- og stýrimanna- félagið Bylgjan ísafirði, og Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári, Hafnarfiröi. Litla Grund Þeim, sem á sínum tíma störfuðu 10 ár eða lengur á Grund, er boðið að skoöa Litlu Grund, þriðjudaginn 10. maí kl. 13—19. Einnig eru þeir velkomnir, sem sýndu hug sinn til Litlu Grundar með fjárhagslegum stuðningi eða á annan hátt. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund. Orðsending frá Sauðfjárveikivörnum Sveitarstjórnir hlutist til um að bændur sleþpi ekki fé á afrétt nú í vor fyrr en varnargirö- ingar hafa verið lagfærðar. Hafið samráð við fulltrúa Sauðfjárveikivarna á hverjum stað um þetta. Ennfremur er minnt á litarmerkingar, sér- staklega á sauðfé frá riðubæjum. Stranglega er bannað að slepþa frá bæ fé með riðuveiki. Sauöfjárveikivarnir, Snorrabraut 54, 105 Reykjavík. S. : 29099. Happdrætti Blindrafélagsins Dregið var 29. apríl. Upp komu númer 27467, 17141,2605. Blindrafélagið Samtök blindra og sjónskertra, Hamrahlíö 17. Dvalarheimili aldraðra Búðardal Hér með er auglýst eftir vistfólki á dvalar- heimili fyrir aldraða, sem verið er að byggja í Búðardal. Um er aö ræða bæði einstaklings- fbúðir og hjónaíbúðir. Umsóknum sé skilaö fyrir 15. júní 1983, til formanns byggingarnefndar, Jóns Hólm Stefánssonar, Sunnubraut 25, Búöardal, sem jafnframt veitir nánari uppl. Byggingarnefnd Dvalarheimilis aldraöra Búöardal. Aðalfundur Reykjavíkur- deildar Rauða kross íslands fyrir árið 1982 veröur haldinn í Múlabæ viö Ármúla 34 miðvikudaginn 25. þessa mánaö- ar. Fundurinn hefst kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Laga- breytingar. Önnur mál. Stuðlar hf. Aðalfundur félagsins veður haldinn þriðju- daginn 10. maí 1983 kl. 15.00 að Hótel Esju 2. hæð. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. IRfl W Framkvæmdanefnd vegna stofnana í þágu aldraðra býöur til kynningarfundar til að ræða hugmyndir um söluíbúðir fyrir aldraöa. Til fundarins er boð- ið: • Fulltrúum stéttarfélaga og lífeyrissjóða. • Verktökum og fulltrúum byggingarsam- vinnufélaga. • Fulltrúum stjórna í samtökum aldraðra. Rætt verður um lóðir, fjármögnun, útboðs- form, stærðir húsa og þjónusturýmis. Fundurinn verður nk. þriöjudag, 10. maí, kl. 17.00, í Húsi verslunarinnar, 9. hæð, fundar- sal. Framkvæmdanefnd vegna stofnana í þágu aldraöra, Páll Gíslason, formaður. BÍLGREINASAMBANDIÐ Vorfundur laugar- daginn 14. maí nk Sambandsfundur verður haldinn aö Hótel Sögu laugardaginn 14. maí kl. 09.30. Að loknum hádegisverði mun Sveinn Sigurðsson tæknifræöingur kynna möguleika á notkun MOST-tímastaöalkerfis til ákvörðunar stað- altíma á almennum bifreiðaverkstæöum. Dagskrá: 1. kl. 09:30. Formaður Bílgreinasambandsins, Þórir Jensen, setur fundinn og flytur yfirlit um starfsemi BGS að undanförnu. 2. kl. 10:00-11:30 Sérgreinafundir. a) Verkstæðisfundur. b) Fundur varahlutasala og bifreiöa- innflytjenda. c) Fundur smurstöðva. d) Fundur hjólbarðamanna. 3. kl. 11:30-12:30 Niðurstööur sérgreinafunda. 4. kl. 12:30-14:00 Hádegisverður — Hádegisveröarerindi. Sveinn Sigurösson tæknifræöingur hjá Rekstarstofnuninni flytur erindi. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og tilkynna þátttöku í síma 81550 eða 81551 fyrir kl. 17:00 miðvikudaginn 11. maí. Stjórn BGS.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.