Morgunblaðið - 08.05.1983, Side 43

Morgunblaðið - 08.05.1983, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 91 Allt á hvolffi (Zapped) Sýnd kl. 3 og 5. Lífvörðurinn (My Bodyguard) I Fyndin og frábær mynd. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Frumsýnir grínmyndina Ungu lækna- nemarnir Hér er á ferðinni einhver sú I albesta grínmynd sem komiöl hefur í langan tíma. Margt erl brallað á borgarspitalanum og I það sem læknanemunum I dettur i hug er meö ólikindum. I Aövörun: Þessi mynd gætil veriö skaöleg heilsu þinni, hún I gæti orsakaö þaö aö þú gætir I seint hætt aö hlæja. Aöal-I hkltv.: Michael McKean, Sean I Young, Hector Elizondo. | Leikstj.: Qarry Marshall. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hmkkað vero. SALUR2 Þrumur og eldingar (Creepshow) Grín-hrollvekjan Creepshow 1 samanstendur af fimm sögum og hefur þessi „kokteill" þeirra Stephens King og George Romero fengiö frábæra dóma | og aösókn erlendis, enda hef- ur mynd sem þessi ekki veriö I framleidd áður. Aöalhlutverk: | Hal Holbrook, Adrienna Bar- beau, Fritz Weaver. Myndin | er tekín f Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Litli lávaröurinn Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. Porkys Ketp an eye óttf for the funnieát movie •bout growingup «■« ISýnum aftur þessa frábærul I grínmynd sem var þriöja aö-j | sóknarmesta myndin í Banda-| | ríkjunum í fyrra. Þaö má með| Isanni segja aö Porkys er grfn-| jmynd í sérflokkl. Aöalhlv. Danj jMonahn, Mark Herrier, Wyattl | Knight. 1 Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til | 5 óskara 1982. Aóalhlv.: Burt| Lancaster, Susan Sarandon. Letkstj.: Louis Malle. Sýnd kl. 5 og 9. Allar maö fsl. texta. Myndbandaleiga í anddyri Þessi teiftursókn beinist að því að stóriækka verð á geysigóðu úrvali af fyrsta flokks fatnaði, mjög mikið úrval af buxum í unglingastærðum. Þú verður áþreifanlega var við árangurinn strax með því að gera frábær kaup í Leiftursóknar- salnum á Skúlagötu 26 (á horni Skúlagötu og Vitastígs). Verð frá kr: Föt .........................kr. 990 Jakkar........................kr. 500 Flauelsbuxur.................kr. 190 Khakibuxur...................kr. 295 Barnabuxur úr denim og flaueli . kr. 200 Stakar buxur ................kr. 250 Mittisblússur 400 Háskólabolir 150 Bolir 75 Vattúlpur kr. 690 Vattfrakkar kr. 1790 Vattjakkar, síöir kr. 1190 Komdu og láttu verðgildi krónunnar marg- faldast í höndum þér með því að nýta þér þessa nýju leiftursókn til stórlækkunar. lférksmid|uútsalan í Leiftursókn Skúlagötu 26, á horni Skúlagötu og Vitastígs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.