Morgunblaðið - 08.05.1983, Page 47

Morgunblaðið - 08.05.1983, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAl 1983 95 Zico á heimili sínu í Rio. Hann er mikill fjölskyldumaður og dvelur oftast heima við þegar hann á fri frá æfingum og keppni. og hafði það að vonum miður góð áhrif á andrúmsloftið í herbúðum Brasilíumanna. „Ég vona enn að ég verði heimsmeistari með Brasilíu. Verði það að veruleika, mun síðasta ósk mín varðandi knattspyrnuferil minn rætast," segir Zico. Árið 1986 verður hann orð- inn 33 ára gamall. Hann er ekki sterklega byggður og þeg- ar eru farin að sjást á honum þreytumerki, þannig að líkurn- ar á titlinum eru því miður ekki mjög miklar. Zico lítur á sig sem ósköp venjulegan brasilískan leik- mann. Það sést þegar hann leikur knattspyrnu og það heyrist þegar hann talar um knattspyrnu. Hann vill um- fram allt halda í heiðri þá skoðun að knattspyrnan sé ánægjunnar vegna. Zico er á móti þeirri útbreiddu skoðun, að veikt varnarspil hafi orsak- að ósigurinn móti ítölum og jafnvel það að þeir misstu heimsmeistaratitilinn. „Við skoruðum of fá mörk og þess vegna urðum við ekki heimsmeistarar," segir Zico. Þýtt og endursagt Siff v aö tá sp**" teURA Sk^ifön___ ísól ogsummyl Meö hækkandi sol biöa okkar friskandi útiverustundir. Viö erum sannfærö um aö einhverjar mest heiliandi útivistarstundirn- ar séu aö þeysa um á reiðhjóli. Sérfræö- ingar telja líka hjólreiöar eina hollustu hreyfingu sem völ er á. Ef þú lætur veröa af reiöhjólakauþum viljum viö minna þig á aö vanda valið og hafa í huga: ★ Gæöaflokk ★ Rótta hæö og gerö ★ Fjölda gíra ★ Bremsubúnaö og ann- an öryggisbúnaö Varahlutaþjónustu Treystu dómgreind okkar. — Viö höfum meir en hálfrar aldar reynslu aö baki og veitum 10 ára ábyrgö og ókeypis endur- stillingu. Njóttu útivistarstundanna í sumar á hjóli frá 5 Erninum. Serverslun /.. Reiðhjólaverslunin í meira en hálfaöld /. . Reiðhjólaverslunin,- ORNINNU Spítalasííg 8 viðOðinstorg simar: 14661,26888

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.