Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1983 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRÁNING NR. 84 — 06. MAÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollari 21,870 21,940 1 Sterlingspund 34,484 34,594 1 Kanadadollari 17,846 17,903 1 Dönsk króna 2,5097 2,5177 1 Norsk króna 3,0825 3,0923 1 Sænsk króna 2,9234 2,9328 1 Finnskt mark 4,0395 4,0525 1 Franskur franki 2,9668 2,9763 'I Belg. franki 0,4463 0,4478 1 Svissn. franki 10,6460 10,6800 1 Hollenzkt gyllini 7,9571 7,9825 1 V-þýzkt mark 8,9521 8,9808 1 ítölsk líra 0,01502 0,01507 1 Auaturr. sch. 1,2711 1,2752 1 Portúg. escudo 0,2232 0,2239 1 Spánskur peseti 0,1599 0,1604 1 Japanskt yen 0,09293 0,09322 1 írskt pund 28,289 28,279 (Sérstök dráttarréttindi) 05/05 23,6661 23,7421 V r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 6. MAI 1983 — TOLLGENGI í APRÍL. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 24,134 21,680 1 Sterlingspund 38,053 33,940 1 Kanadadollari 19,693 17,657 1 Dönsk króna 2,7695 2,4774 1 Norsk króna 3,4015 3,0479 1 Sœnsk króna 3,2261 2^967 1 Finnskt mark 4,4577 3,9869 1 Franskur franki 33739 2,9367 1 Belg. franki 0,4945 0,4402 1 Svissn. franki 11,7480 10,5141 1 Hollenzkt gyllini 8.77C8 73202 1 V-þýzkt mark 9,8769 83085 1 ítöfak líra 0.CI658 0,01482 Austurr. sch. 1,4027 13499 1 Portúg. escudo 0,2463 03157 1 Spánskur peseti 0,1764 0,1584 1 Japansktyen 0,10250 0,09126 1 írskt pund 31,217 27337 I / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1'.45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Inniendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (293%) 33,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% Dr. Þór Jakobsson Páll Bergþórsson Spútnik kl. 17.00: Skammtímaveðurspár Á dagskrá hljóðvarps kl. 17. er Spútnik, sitthvað úr heimi vísind- anna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. — Það er Páll Bergþórsson veðurfræðingur, sem verður gestur minn í þessum þætti, sagði Þór. — Og við spjöllum um æðimargt, sem hann hefur feng- ist við í veðurfræði, þar á meðal hafís, rannsóknir á skilyrðum til iandbúnaðar, þ.e. grassprettu- spár og þess háttar. Aðalefni samtals okkar eru hins vegar rannsóknir, sem hann fæst nú við og tengjast því að spá fyrir um breytingar í veðri, t.d. vind- hæð og vindátt, næstu klukku- tímana, þ.e.a.s. styttri spár en venjulega eru gerðar. Við tölum dálítið um muninn á sólar- hringsspám og skammtíma- spám. í skammtímaspám er aðallega leitast við að spá fyrir um snöggar breytingar, ekki síst með öryggissjónarmið í huga. Það má hins vegar segja að sól- arhringsspárnar eða spár fyrir tvo til þrjá daga séu fremur til hagræðis, t.d. fyrir þá sem þurfa að taka ákvörðun um, hvort það eigi að róa eða ekki þennan eða hinn daginn. Páll segir svo að lokum frá starfi norrænnar samstarfsnefndar á þessu sviði, sem hann á sæti í fyrir hönd Veðurstofu íslands. Sprengjurnar falla Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 er bresk heimildarmynd, Sprengjurnar falla, sem tekin var í litum á stríðsárunum af flugferð breskrar sprengju- flugvélar til loftárásar i Berlín. Þýðandi og þulur er Gylfl Pálsson. Skíma kl. 23.15: Breytingar á námsskrá í móðurmálskennslu Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.15 er Skíma. Þáttur um móðurmáls- kennslu. Umsjón: Hjálmar Árna- son. — Ég held áfram að ræða við Guðmund B. Kristmundsson, námssstjóra í íslensku, sagði Hjálmar. — í síðasta þætti töl- uðum við um starf námsstjóra, en efnið reyndist það umfangs- mikið, að við komumst ekki yfir alla þætti þess. Við ræddum þá m.a. um útgáfumál á vegum .skólarannsóknadeildar, en núna fjöllum við um breytingar á námsskrá, rannsóknir og aðra þætti, sem tengjast starfi náms- stjórans. Þá er ætlunin að reyna að fá einhverjar upplýsingar frá Námsgagnastofnun, en sú stofn- un hefur átt erfitt uppdráttar vegna fjárhagslegra þrenginga, eins og kunnugt er. Hjálmar Árnason Guðmundur B. Kristmundsson 5. Vísltölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnsf 9 mán. 2,0% b. Lánsfími minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán................5,0% Útvarp Reykjavík Lífeyrissjódslán: Lifeyríssjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsuþphaéð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maí 1983 er 606 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982 Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. ÞRIÐJUDbGUR 10. maí. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikflmi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnar Sandholt talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rummungur ræningi" eftir Otfried Preussler í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Ein- arsdóttir les (5). 9.20 Leikflmi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu leið“ Kagnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Um olíuríkin við Persaflóa o.fl. Rætt við Gunnar Tómasson hagfræðing hjá Alþjóðagjaldeyr- issjóðnum. Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 „Sara“ eftir Johan Skjald- borg. Einar Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefánsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur Forleik eftir Georges Auric; Antal Dorati stj. / Shmuel Ashkenasi og Sinfóníuhljóm- sveitin í Vínarborg leika Fiðlu- ÞRIÐJUDAGUR 10. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Blámann. Bresk teikni- myndasaga (12). I»ýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Júlíus Brjánsson. 20.45 Sprengjurnar falla. Bresk heimildarmynd sem tekin var í litum á stríðsárunum af flugferð breskrar sprengjuflugvélar til loftárásar á Berlín. Þýðandi og þulur Gylfl Pálsson. 21.50 Derrick. 4. Uppgjör. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 22.55 Dagskrárlok. konsert nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir Niccolo Paganini; Herbert Ess- er stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr hcimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20. Sjóndeildarhringurinn. Um- sjón: Ólafur Torfason (Rll- VAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Kvöldtónleikar 21.40 Útvarpssagan: 1 erðaminn- ingar Sveinbjörns Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Hrútafirði. Umsjón: Þór- arinn Björnsson (2). 23.15 Skíma. Þáttur um móður- málskennslu. Umsjón: Hjálmar Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrarlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.