Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ1983 Enska meistaraliðið UVERPOOL BOB PAISLEY var nýlega útnefndur heiðursdoktor við háskólann í Liverpool fyrir störf sín hjá Liverpool síðastliðin 44 ár. Það er einkennandi fyrir Paisley að hann bað konu sína, Jessie, að gæta símans daginn sem fréttin barst út. Hún átti aö segja þeim sem hringdu að þetta hefði komið honum á óvart, en jafnframt væri hann mjög stoltur yffír þessu. Hinn hæverski og tildurlausi Bob Paisley hefur aldrei kært sig um að vera í sviðsljósinu né heldur í fyrirsögnum blaða. Hann kýs fremur að láta meiningu sína og tilfinn- ingar koma fram í spili manna sinna. • Bill Shankley, maðurinn sem gerði Liverpool aö stórveldi á knattspyrnusviöinu. Hann haföi ávallt hina tryggu áhorfendur Liv- erpool meö sér og var litið á hann sem hálfguð. Á myndinni hér aö neöan má sjá Shankley fagna sigri og fagna áhorfendur honum mjög eins og sjá má. Fáni Liv- erpool var strax dreginn í hálfa stöng þegar fréttin um lát Shankleys barst út, jafnframt var flaggað í hálfa stöng á öllum opinberum byggingum í Liver- pool svo og víða við heimahús. Bob Paisley er 64 ára aö aldri, fæddur 23. janúar 1919 í Hetton- le-Hole nærri Sunderland, þar sem hann hóf ungur aö vinna meö föö- ur sínum í kolanámu. Paisley varö þó fljótt að hætta, þar sem faðir hans slasaðist lífshættulega í vinnuslysi. Þá fór Paisley aö læra til múrara. Frítíma sinn notaöi hann til aö spila fótbolta meö Bish- op Auckland — þar sem draumur- inn var atvinnumennska. Útsend- arar félagsliða komu auga á kauöa og fljótlega var mælt meö honum hjá Tottenham og Wolverhampton. Innan þessara tveggja liða var skoðun manna hins vegar sú aö Paisley væri of lítill til aö geta spil- aö meö þeim. Hins vegar var fram- kvæmdastjóri Liverpool ekki frá þvi aö hann gæti notaö hann, og strax eftir að Paisley haföi ásamt félögum sínum í Bishop Auckland unniö áhugamannabikarinn meö sigri sínum á Willington, 3—0, í framlengdum leik, skrifaöi hann undir samning hjá Liverpool FC. Skömmu síöar braust út stríö, Bob fékk byssu í hendur og var sendur á vígvöllinn. Paisley baröist víöa, m.a. í N-Afríku, og hann var meö þegar Þjóðverjar voru lagöir aö velli undir stjórn Montgomery yfirhershöföingja viö El Alamein. Þegar stríöinu lauk var Bob Paisl- ey staddur á italíu. Hélt hann upp á sigurinn ásamt félögum sínum meö því aö setjast upp á skriö- 250 deildarleiki meö Liverpool allt til ársins 1954, en þá hætti hann aö leika. Síðasta áriö lék hann ásamt Keith Burkinshaw núverandi framkvæmdastjóra Tottenham. „Ég sá hann ekki þegar hann var upp á sitt besta,“ segir Burkinshaw um Paisley. „Ég kom á Anfield Road í nóvember 1953 og þá var Bob ekki fastamaöur i liöinu. Þaö varö til þess aö hann spilaöi oft meö mér í varaliðinu og er ég reglulega ánægöur yfir því. Þaö var einkum fyrir hans tilstuðlan aö viö unnum auka-deildarbikarinn þetta áriö.“ í þau fjögur ár sem Keith Burk- inshaw var hjá Liverpool náði hann aðeins aö spila einn leik meö aðal- liöinu. Var það 11. apríl 1955 þeg- ar annarrar deildar liðiö Liverpool geröi jafntefli, 1 —1, viö Port Vale. Ástæðan fyrir því aö Burkinshaw náöi ekki aö spila fleiri leiki er sú aö mikill fjöldi manna var um hvert sæti og því erfitt aö ná fótfestu í liðinu. Boþ Paisley komst hins veg- ar í aöalliöiö, og gefur þaö til kynna aö hann hafi veriö nokkuö góöur knattspyrnumaöur á sínum yngri árum. Skoti í jólagjöf Þegar Bob Paisley hætti aö spila hóf hann aö mennta sig enn frekar auk þess sem hann þjálfaöi liöiö. Hann langaði mikiö til aö menntun sín kæmi honum sjálfum og Liv- erpool til góða í framtíöinni. Bob var ráöinn einvaldur liösins skömmu síöar, en þegar Skotan- um Bill Shankley var falin stjórnun liösins áriö 1959 var Bob geröur aö aðstoðarmanni hans. Fyrri hluti • Bob Paisley lék é sínum tíma 250 deildarleiki með liði sínu Liv- erpool og þótti góöur knatt- spyrnumaður. dreka og aka um götur Rómar — óafvitandi aö 32 árum síðar myndi hann fagna sigri á svipaðan hátt og á svipuöum slóöum sem fram- kvæmdastjóri Liverpool, er lið hans sigraði Borussia Mönch- engladbach, 3—1, í Evrópukeppni meistaraliöa. Þegar Paisley kom heim úr stríöinu tók hann upp sitt fyrra starf á Anfield Road, og meö hann á vinstri kantinum varö Liverpool enskur meistari í knattspyrnu 1946/1947. Bob Paisley spilaöi Þaö hafði veriö föst venja enskum fótbolta aö framkvæmda- stjórar kæmu meö sína eigin þjálf- ara þegar þeir voru ráönir, en þessu sambandi sem mörgum öör- um var Shankly ólíkur öörum. Hann lét þá er fyrir voru á Anfield Road halda störfum sínum, þaö var tríóiö Bob Paisley, Joe Fagan og Reuben Bennett. „Ég hef lítið vit á þjálfun," sagöi hann viö þá þremenninga. „Ég geri áætlanir sem viö ræöum okkar í milli. Síöan sjáum viö allir um aö koma þess- um áætlunum í framkvæmd." Bill Shankly byrjaöi knatt- spyrnuferil sinn hjá liöi sem nefnd- ist Lanarkshire og var úr kola- námuhéruöum Skotlands. Mark- miö Shanklys var aö viöhalda venju er skapast haföi innan fjöl- skyldunnar — atvinnumennska (Shankly átti 9 systkini). 15 ára gamall starfaöi hann í kolanámu, en tveimur árum síöar fékk hann tækifæri á aö spreyta sig hjá Car- lisle og áriö 1938, þá 23 ára aö aldri, var hann búinn aö skipta yfir í Preston North End og orðinn einn af lykilmönnum í liðinu, svo og í skoska landsliðinu. Stríöiö geröi hins vegar allar hans framtíöar- vonir á fótboltavellinum aö engu og þegar því lauk 1945 var Shankly gerður aö framkvæmda- stjóra í Carlisle. Seinna fór hann til Grimsby, þá Workington, Hudd- ersfield og síöan Liverpool FC. Andrúmsloftiö á Anfield Road var frekar vonleysislegt þegar Bill Shankly kom þangaö um jólaleytiö 1959. í meira en fimm ár hafði Liv- erpool reynt árangurslaust aö komast upp í fyrstu deild, ekki síst vegna erkióvinanna Everton á Goodison Park, en sá völlur er rúman kílómetra frá Anfield. Bill Shankly náöi fljótlega aö umsnúa vonleysi allra manna yfir í bjartsýni. Hann styrkti þetta iiö sem hann haföi fengiö í hendur svo um munaöi og tímabilið 1961/- 1962 sigraöi Liverpool aöra deild- ina. Átta stig skildu liöiö og hiö næsta, Leyton Orient, og mönnum Shanklys var spáð miklum frama í fyrstu deild. Strax á sínu fyrsta ári á Anfield Road setti Shankly tvo unga og upprennandi menn í aðalliðiö, þá ian Callaghan og Roger Hunt, og því næst geröi hann sin fyrstu leikmannakaup. Hann keypti mann aö nafni Gordon Milne en faöir hans haföi verið framkvæmda- stjóri Preston til fjölda ára. ,Stór dagur, • Kenny Dalglish hefur þjónað Liverpool vel síöan hann kom til liðsins fré Celtic 1977. Hann er einn sé besti — ef ekki sé besti — sem nokkurn tíma hefur leikiö með liðínu. Hann var um helgina kjörinn leikmaður érsins af íþróttafréttamönnum og er það í annað skiptiö sem hann hlýtur þennan titil. Hann var einnig kjörinn 1979 og er því einn fjög- urra leikmanna í sögunni sem hlotiö hafa þennan titil tvisvar. Hinar stjörnurnar voru ekki ómerkari menn en Sir Stanley Matthews, Danny Blanchflower og Tom Finney. drengir mínir“ I hvert skipti sem Shankly skip- aði nýjan mann í einhverja stööu var hann vanur aö segja: „Aö skrifa undir samning hjá Liverpool er stór dagur í lífi þínu, drengur minn, og gleymdu því ekki að þú spilar fyrir framan bestu áhorfend- ur í heirni." Shankly vanrækti aldr- ei þau tækifæri sem hann fékk til aö vegsama áhangendur Liverpool — rétt eins og hann lét aldrei hjá þvi líöa aö minna leikmenn á þaö hversu mikilvægir þeir voru liöinu. Samkomulag er á milli félagsins og stuöningsmanna þess, sem hvergi fyrirfinnst í heiminum. Á „the Cop“ safnast dyggir áhangendur liösins saman í stúkunni fyrir aftan annaö markiö, og er þeim ætlað aö vera í senn spaugsamir og líflegir. Þess- ari venju kom Shankly á, maðurlnn sem sýndist grimmur, en var í raun svo heiðarlegur og vinalegur aö oft féllu tár þegar hann sagöi mein- ingu sína. Liverpool er aö mörgu leyti ólíkt öörum liðum í Englandi, eins og t.d. þegar þaö kaupir leikmenn. Kaupin fara alltaf fram einu sinni á ári — í sumarfríinu. Á þeim tíma hafa margir frægir knattspyrnu- menn veriö keyptir: Kevin Keegan, Ray Clemence, Emlyn Hughes, Al- ec Lindsay, John Toshack, Ray Kennedy, Kenny Dalgliesh, Mark Lawrenson, lan Rush, Bruce Grobbelaar, Graig Johnstone, David Hodgson — að ógleymdum Skotunum Ron Yeats og lan St. John sem Shankly keypti sumariö 1961 og var ætlað aö gera stóra hluti hjá félaginu. Eftir aö Shankly kom heim frá Skotlandi, þar sem hann keypti þá félaga, lýsti hann leikmönnunum tveimur á eftirfar- andi hátt fyrir þlaöamönnum: „Ron Yeats er hreinn beljaki, komið meö mér og viö skulum taka skoðunar- ferö um hann.“ Þaö var kímnigáfa sem þessi sem geröi Shankly elsk- aöan meöal almennings, enda er hans ætíö minnst sem spaugsams manns. Um lan St. John sagöi hann: „Hann er ekki aöeins besti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.