Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 10. MAÍ 1983 25% AFSLÁTTUR! Fyrir elli- og örorkulífeyrisþega Sjúkranuddstofa Hilke Hubert Hverfisgötu 39 Opiö mánudaga til föstudaga kl. 8.00—11.00 og 13.30—19.00. Pantanir í síma 13680 kl. 14—18. STJÓRNUNARFHeSlA TÖLVUVÆÐING — UNDIR- BÚNINGUR OG FRAMKVÆMD Tilgangur námskeiösins er aö gera þátttakendur færa um aö taka ákvaröanir varöandi undirbúning og framkvæmd tölvuvæöingar og val tölvubúnaöar fyrir eigin fyrirtæki. — Þarfnast fyrirtækiö tölvu? — Hvaö á aö tölvuvæöa? — Hvenær er rétti tíminn til aö tölvu- væoast? — Meö hvaöa búnaði á aö tölvuvæoa? Efni: Fjallað veröur um alla verkþaetti lölvuvaeðingar frá undirbúningi til vals tölvubúnaoar. Auk þess verður fjallað sérstaklega um áhrif tölvuvæðingar A stjórnskipulag og starfsfólk fyrirtækisins. hagverkfratðingur Námskeiöiö er ætlaö framkvæmdastjórum og öörum þeim stjómendum sem taka þátt í ákvöröunum um tölvuvæðingu og val tölvubúnaöar. Leiðbeinandi: Páll Pálsson, hagverkfræöingur. Próf í hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Vestur-Berlín. Starfar nú sem deildar- stjóri tæknideildar Félags íslenskra iðnrekenda. Staður: Síöumúli 23, 3. hæö. Tími: 16.—19. maí kl. 9.00—12.00. STJORNANDINN OG HLUTVERK HANS Markmið: Tilgangur námskeíösins er aö Leíðbeinendur: gera grein fyrir hlutverki stjórnandans f nútímaþjóöfélagi. Fariö er yfir helstu verkefni sem stjórnandinn hefur með höndum og sýnt hvemig hann getur náð sem bestum árangri í samskiptum vlö samstarfsmenn sína. Efni: Fimm þættir stjórnunar. Hvatning og mannleg samskipti. Tímastjórnun. Valddreifing — hópstjórnun. Stefnumótun. Þættir við ákvaröanatöku. Hvert er hlutverk stjórnandans? Forysta. Þátttakendur: Námskeiöiö er einkum ætlaö þeim sem hafa mikil, bein sam- skipti viö samstarfsmenn sína, bæði yfirmenn og undirmenn og þeim sem annast skipulagningu og stjórnun á at- vinnustarfsemi og tímabundnum verk- efnum. Fnvnsfinsson rskstrsrtwg- A Stgurjón PéturMon rekstrarhag- fneoingur Leiöbeinendur: Höskuldur Frímannsson, rekstrarhagfræöingur, lauk prófi frá viöskiptadeild Háskóla íslands 1977 og stundaöi síöan framhaldsnám í rekstrarhagfræöi viö University of Bridge- port í Bandaríkjunum. Starfar nú hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar. Sigurjón Pétursson, rekstrarhagfræðingur. Lauk prófi frá viöskiptadeild Háskóla íslands. MBA-próf frá Graduate School for Business Administration — New York University. Starfar nú hjá Sjóvátryggingafélagi íslands hf. Staður: Siöumúli 23, 3. haeö. Tími: 16—19. maíkl. 13.30—17.30. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. STJÓRNUNARFELAG ISLANÐS SIÐUMULA 23 SIMI 82930 THORITE Steypugalla- viðgerðarefni Framúrskarandi viðgerðar- efni fyrir steypugalla. Þannig sparar það bæði tíma og fyrirhöfn við móta- uppslátt ofl. Thoriteertilvaliðtilviðgerða á rennum ofl. Það þornar á 20 mínútum. !! steinprýði Stórhöföa 16, sími 83340. Nyjar endurbætur varanlegri gluggar Enn bætum við gluggaframleiðslu okkar með breytingum, sem miða að meiri endingu og vandaðri frá- gangi. Allt frá upphafi höfum við kapp- kostað að nota eingöngu valið efni sem hefur í sér mikla fúavöra auk þess sem það er baðað í fúavarnar- efnum. Nýi þéttilistinn er einnig framför og stuðlar að enn betri framleiðslu. Nýju gluggarnir okkar standast bæði þínar kröfur og þær kröfur sem íslenskt veðurfar gerir. Við gerum verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Sendið okkur teikningar eða komið og sannfærist um framleiðslugæðin - hjá okkur færðu meira fyrir hverja krónu. öll undirstykki eru með hallandi falsi sem tryggir ðrugga framrás vatns og varnar þannig fúamyndun. Endurbættar samsetningar karma og pósta eru sem áður kembdar og tappaðar saman. Þær tryggja enn meiri stöðugleika sam- skeytanna. Ulll M Sí ga- uröaverksmiója NJARDVIK Sími 92-1601 Pósthólf 14 Söluumboð í Reykjavík: IÐNVERK H.F. Nóatúni 17, sími 25930 og 25945 Nýr, kröftugur þéttilisti tryggir bestu fáanlegu þéttingu gegn vindi og vatni. Listinn erfestur f spor í karmstykkinu. Hann má taka úr glugganum, t.d. við málun eða fúavörn. —¦¦' ¦ ¦ ¦ ¦ lilfn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.