Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1983 25 in í Manchester. Þad styttir þó stundum upp þar.“ „Ha, Everton? Minnstu ekki é þá. Ef þeir spiluðu í gardinum hjá mér, myndi ég vera fljótur aö draga fyrir.“ Hlutkesti varpað Margar góöar sögur eru til um helgisögumanninn Bill Shankly og flestar þeirra eru sannar. Sjálfur hefur hann þó boriö á móti einni þeirra. Blaöamaöur sá Shankly ásamt konu sinni Nessie á annarrar deild- ar leik í Arrington og spuröi hvort hann væri aö fylgjast meö ein- hverjum sérstökum leikmanni. „Nei,“ svaraöi Shankly, sem var þá framkvæmdastjóri Huddersfield. „í dag er brúökaupsdagur okkar hjóna og mig langaöi aö bjóöa konunni minni eitthvaö útl“ Saga þessi fór eins og eldur í sinu um landið, eöa þangað til Shankly fannst nóg komiö. „Þetta er arg- asta lygi. Haldiö þiö virkilega aö ég færi aö gifta mig á miöju keppnis- tímabili. Þennan dag átti konan mín hins vegar afmæli og viö héld- um upp á daginn í Accrington." Þannig var Shankly. Gat enda- laust slegiö á létta strengi án þess þó svo mikiö sem brosa sjálfur. Leikmenn hans minnast margra góöra stunda meö honum: Tommy Smith, járnmaöurinn sem var fyrirliði Liverpool eitt tíma- bil, varö fyrir smávægilegum meiöslum á vööva en vildi alls ekki missa af deildarleiknum gegn West Ham og þaö þvt þjálfarann Joe Fagan aö binda um löppina á sér. „Þaö fer enginn af leik- mönnum mínum í þannig ástandi inn á völlinn," sagöi Shankly. „Láttu nú ekki svona, stjóri,” svaraöi Tommy, „þetta er nú einu sinni mín eigin löpp.“ „Þín löpp,“ ansaöi Shankly. „Nei, góöi minn, þessa löpp á „Liv- erpool Football Club“.“ Ron Yeats sem var fyrirliöi fyrir Tommy Smith segir svo frá, aö eitt sinn hafi hann tapaö hlutkesti meö þeim afleiöingum aö Liverpooi þurfti aö leika gegn sterkum mót- vindi allan fyrri hálfleikinn. „Ég valdi bergrisann,“ sagöi Ron Yeats þegar hann kom í búningsklefann í hálfleik. Shankly líktist þrumuskýi þar sem hann gekk fram og aftur um gólfiö meö hendur í vösum. Skyndilega stoppaöi hann og hrópaði: „Því í Guös nafni valdiröu ekki krónuna?” Bill Shankly elskaöi aö spila meö sínum mönnum á æfingum þegar skipt var í tvö liö, og var þá sama hvort þaö var á litlu æf- ingasvæöi eöa stórum velli. Þeö var venja hans aö flauta „leikinn“j af, þegar hans liö haföi náö foryst- unni, og var því oft deilt um þaö! hvort sigurmark manna Shanklys hafi veriö löglegt. Á einni æfing- unni skoraði maöur úr liöi Shank- lys mark sem Shankly leit á sem sigurmark — andstætt öllum öör- um — og flautaöi „leikinn“ af. Markinu var harölega mótmælt. „Allt í lagi,“ sagöi hann, „viö skul- um bara spyrja Chris Lawler.“ Lawler var hægri bakvöröur í liðinu, afar feiminn og hæglátur, en svaraöi þessu hátt og hvellt: „Þetta var ekki mark, stjóri.“ Shankly leit á hann eitt augna- blik og sagöi síðan: „Þú opnar svo til aldrei á þér munninn, en svo þegar þú gerir þaö, kemur ekkert nema haugalýgi út úr þér.“ Shankley gaf sig, brosti, sagöi æfingunni lokiö þennan daginn og huggaði sig viö þaö aö sigurinn lenti þó allavega innan fjölskyld- unnar. Kropið fyrir Shankly „This is Anfield,“ þetta er An- field, stendur á skilti yfir dyrunum er liggja aö vellinum frá búnings- klefanum. Bill Shankly haföi sér- stakar aöferöir viö aö byggja upp sjálfstraust leikmanna sinna, og þetta skilti var eitt af mörgum dæmum þess efnis, jafnframt sem þaö haföi slæm áhrif á þá er léku þarna sem gestir. Þaö má kannski deila um þaö „senterinn“ í landinu, hann er sá eini.“ Ofsögur Shanklys glöddu fólk mikiö — eins og t.d. svar hans við spurningu fréttamanns sem spuröi hvaö honum fyndist um UEFA- bikarkeppnina: „Ég þekki ekkert til þessarar keppni, viö höfum aldrei hafnaö á svo slæmum staö í deildinni aö viö höfum þurft aö hafa áhyggjur af henni.“ Talshátt- ur Shanklys var þekktur um meg- inhluta Englands og fljótlega var fariö aö tala um „Shanklyisma”. Eitt sinn þegar Shankly afhenti Tommy Docherty treyju númer 4, sagöi hann: „Vertu alveg rólegur, Tommy, þegar þú ert kominn í þessa peysu, spilar hún sjálf.“ Þegar Shankly var spuröur um samskipti Liverpool og Everton, sagöi hann: „Þaö eru aöeins tvö lið í Liverpool; aðalliö Liverpool og varaliö Liverpool." „Hvaö ég vil segja um Brian Clough? Hann er verri en rigning- reglulega saman til fundar, saman- stóö af 9 mönnum, en þegar Bill Shankly lést, datt hvorki Paisley né öörum meölimum klúbbsins í hug aö eftirláta sæti hans öörum. Kreppufundir á Anfield Road Þaö er alkunna aö Bob Paisley, Joe Fagan og Ronnie Moran koma alltaf sa.ian í skóskonsunni á sunnudagseftirmiödögum. Þar er oftast slegiö á létta strengi, þó með þeim fyrirvara aö vel hafi gengiö hjá liðinu deginum áöur. Einn fundardagur, þriöji í jólum 1981, var þessum þremur mönnum þó sérstaklega erfiöur, og voru menn þá nær gráti en hitt. Þannig var, aö Liverpool haföi tapað 3—1 fyrir Manchester City á heimavelli og þar meö komiö í 12. sæti og aöeins 37.929 áhorfendur komiö á alla leikina. Þaö var síöan ekki til aö bæta úr skák aö einn stuöningsmanna Liverpool haföi kastað flösku í höfuö markmanns Manchester City, Joe Corrigan. Vandamálin voru fjölmörg. Sammy Lee, eldmóðsmaðurinn mikli, átti viö slæm meiðsli aö stríöa og því erfitt meö aö spila af sama krafti og hann var vanur. Terry McDermott var óánægöur meö aö vera ekki í aðalliðinu, Phil Thompson var veikur, Ray Kenn- edy og David Johnson báöir í leik- banni, en Bruce Grobbelaar, Mark Lawrenson, Ronnie Whelan, lan Rush og Greg Johnston höföu þá ekki náö aö spreyta sig meö aöal- liðinu. Paisley, Fagan og Moran ákváöu því aö gefa Sammy Lee frí, taka McDermott inn í liðiö og gera Graeme Souness aö fyrirliöa í staö Phil Thompson. Árangurinn lét ekki á sér standa, liöiö vann Swansea 4—0 í þriðju umferö FA- bikarsins og síöan 11 næstu deild- arleiki ásamt bikarleik gegn Tott- enham og kórónaöi sigurgöngu sína meö því að tryggja sér meistaratitilinn í þrettánda skiptiö í sögu félagsins. Tom Saunders er svo til alltaf á þeytingi og þar af leiðandi fáséöur í skóskonsunni. Þó svo aö hann verji mestum tíma sínum eriendis, ekur hann árlega rúma 35.000 km um England þar sem hann skoðar liöin eöa metur þá leikmenn sem hugsanlega má nota á Anfield Road. Geoff Twentyman er yfirmaöur útsendara liösins. Hann er svo virt- ur í starfi sínu sem matsmaöur aö einstaka sinnum hefur hann keypt leikmenn án þess aö fram- kvæmdastjórinn eða Tom Saund- ers hafi svo mikiö sem séö þá. Þaö var einmitt þannig sem Kevin Keegan og Phil Neal voru keyptir. Það er margt sem ýtir undir þá skoöun aö líklega sé Bob Paisley allra besti framkvæmdastjóri sem England hefur aliö, en reyndar verður aö taka þaö meö í reikning- inn aö samstarfsmenn hans eru allir fyrsta flokks. Einn aöalþáttur- inn í þessari skoöun er sá aö Pais- ley hefur aldrei reynt aö gera sig stóran í augum almennings, og því síöur litiö á sig sem ómissandi. „Allir á Anfield Road hafa ábyrgðarmiklum störfum aö gegna, og hver maður einbeitir sér að sínu starfi. Hér er ekkert hálf- kák,“ segir Bob Paisley. „Enginn er ómissandi, en allir eru mikilvægir. Ef eitthvaö liggur fyrir sem þarf aö gera er þaö gert og aö sjálfsögöu smitar þaö út frá sér meöal leik- mannanna. Ef ég hef boöaö veik- indaforföll, sem kemur mjög sjald- an fyrir, hringi ég daglega til aö athuga hvernig mönnum líöur. Aldrei hef ég þurft aö hafa áhyggj- ur af annarra vinnu hjá Liverpool, og ef þeir hafa gert mistök meöan ég hef veriö í burtu, skammast ég aldrei, því ég veit aö þeir hafa gert sitt besta.“ Síðari hluti greinarinnar um Liverpool birtist á morgun • Núverandi framkvæmdastjóri, Bob Paisley, í látlausri skrifstofu sinni á Anfield Road. Paisley lætur af störfum nú í lok keppnistímabils- ins. hversu mikla þýöingu þetta skilti hafði, en um þaö hefur aldrei verið deilt og mun aldrei veröa deilt hversu mikla þýöingu Bill hefur haft fyrir Liverpool. Enginn maður í sögu félagsins hefur gert jafn mik- ið fyrir þaö frá stofnun þess og einmitt Biil Shankly. Liverpool vann meistaratililinn áriö 1964 í sjötta sinn og einnig tímabiliö 1965/66 en þaö tímabil notaöi Shankly aöeins 14 leikmenn í öll- um deildarleikjunum 42. Um leiö vann Liverpool The Football Ass- ociations Challenge Cup, er þaö sigraöi Leeds á Wembley í fram- lengdum leik. Þegar Bill Shankly var spurður hvaöa leikur væri honum minnis- stæöastur sagði hann, aö þaö væri bikarleikurinn gegn Leeds 1965. „Allir mínir menn spiluöu vel, en þó er einn sem ég vil hrósa sérstak- iega, Gerry Byrne, sem sjaldan hefur átt upp á pallboröiö hjá blaöamönnum. Hann spilaöi í tvo tíma viöbeinsbrotinn. Þaö var ótrúlegt hvernig honum tókst þetta. í þetta skipti var ekki leyfi- legt aö skipta út af, annars heföum viö ekki spurt hann hvort hann vildi spila áfram. Og ekki nóg meö þaö, hann fór sjálfur fram á aö halda stööu sinni sem vinstri bakvöröur þótt það reyndi meira á hann en aö spila hægra megin. „Leikmenn Leeds skulu ekki fá aö sigra aðeins vegna þessa brots,“ sagöi hann hreystimannlega. Áriö 1974 vann Liverpool bikar- inn á ný, er liöiö sigraöi Newcastle 3—0 á Wembley. Þegar leikurinn var fiautaöur af stormuöu tveir áhangendur Liverpool út á völlinn, krupu viö fætur Shankly og kysstu skó hans. Shankly tók þessu meö jafnaöargeöi og sagöi: „Nei, ég sem ætlaöi aö fara aö pússa þá.“ Þetta var í síöasta skipti sem Shankly hrósaöi sigri sem fram- kvæmdastjóri Liverpool, því nokkrum vikum síöar tilkynnti hann aö hann væri hættur, ákvöröun sem hann kom til meö aö sjá eftir. í útvarpsviðtali skömmu áöur en hann lést, sagöi hann: „Þaö voru mestu mistök í lífi mínu þegar ég hætti á Anfield, ég varö hálf órólegur yfir því aö hafa ekkert fyrir stafni." Bill Shankly varö 67 ára. Hann lést 29. september 1981 eftir aö hafa fengiö tvívegis fyrir hjartað á þremur dögum. Mikil sorg ríkti í Liverpool þann dag, fánar voru drengir í hálfa ströng á öllum opinberum byggingum og samúö- arskeytum komu alls staöar frá úr heiminum. „Síöast þegar ég grét, var er faöir minn lést,“ sagöi Kevin Keeg- an, leikmaöurinn sem Biil Shankly sagöi sín bestu kaup fyrr og síöar. „Ég fór eftir honum til Scunthorpe og fékk hann á 35.000 pund, reif- arakaup," sagöi Shankly. Bill Shankly var Keegan sem faðir. Þegar Keegan var kosinn „leikmaður ársins“ í Evrópu gaf hann Shankly gullboltann sem fylgdi útnefningunni. Skóskonsan Bob Paisley lagöi engan metnaö í þaö aö veröa framkvæmdastjóri, og þegar Shankly tilkynnti afsögn sína reyndi Paisley aö fá hann til aö vera lengur. Shankly varö alls ekki haggaö og í framhaldi af því var Paisley boöin staöa fram- kvæmdastjóra.r „Ég tók boöinu af hræðslu viö þá tilhugsun aö liöiö fengi utanaö- komandi framkvæmdastjóra," sagöi Bob Paisley. „Hann heföi kannski viljað koma meö sína eigin þjálfara.” Ef áhangendur liösins heföu fengiö aö ráöa heföi Paisley varla oröiö fyrir valinu. Þeir báru virö- ingu fyrir þekkingu hans á knatt- spyrnu og því trausti sem hann bar til Shankly og liösins. En meö hinn stórkostlega Bill Shankly sem framkvæmdastjóra undanfarin 15 ár voru þeir efins um aö Paisley, og jafnframt nokkur annar maöur, ætti möguleika á aö fylla skarö hans. Efasemdir þessar jukust meö tímanum, og ekki síst er Bob Paisl- ey sagöi í hásætisræöu sinni: „Þetta starf sem ég hef tekiö aö mér er svipaö því og aö ætla sér aö koma lúxusskipinu Queen Eliz- abeth ólöskuöu í gegnum fellibyl." Stuöningsmenn liösins voru margir komnir á þá skoöun aö þetta væri alls ekki rétti maðurinn í starfiö, aö minnsta kosti voru þetta ekki þeir tónar sem heyrst höföu frá Anfield Road undanfarin ár. Menn komust þó fljótlega aö því aö ótti þeirra var tilhæfulaus. Tveimur árum síö- ar þegar Liverpool vann bæöi enska meistaratitilinn og UEFA- bikarinn sáu áhangendur liösins aö í aöfararræöu sinni haföi Bob Paisley aöeins freistaö þess aö draga úr vonum fólksins. Þetta er sá stíll sem alltaf hefur einkennt Bob Paisley, framkvæmdastjóra Liverpool. Höfuöstöövar Liverpool er ekki sá staöur þar sem menn ganga um meö stóra vindla í munnvikinu og drekka kampavín. Þó er eitt ves- aldarlegt herbergi, The Boot Room (skóskonsan), sem hýsir eina mest einangruöustu samkomu landsins aö sögn Peter Robinson, ritara fé- lagsins. Bob Paisley hefur sína eigin skrifstofu á Anfield Road, en sem fyrrverandi leikmaöur, þjálfari og nuddari, hefur hann vaiið aö fram- kvæma mestan hluta vinnu sinnar í skóskonsunni, sem hefur veriö setustofa þjálfara liösins í fjölda ára. Sagan segir aö upphaflega hafi þjálfararnir leitaö ásjár í þessu herbergi, skjálfandi af hræöslu þegar von var á Bill Shankly frá Huddersfield, en þá haföi hann orö á sér fyrir aö vera allt annaö en blíöur. Þaö varö því aö venju aö menn komu þarna saman, og ekki eyöilagöi þaö fyrir aö þessi Shankly var eftir allt saman hinn besti maöur sem haföi auk þess gott skopskyn. Hópurinn, sem kom þarna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.