Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1983 ísfirðingar þjálfaralausir Knatt- spyrnu- úrslit Úrslit í 1. deild í Hollandi: Sittard — GA Eagles 1—1 Helmond — Ajax 1—4 Feyenoord • — Haarlem 3—1 FC Utrecht — Ac Breda 2—3 Willem 2 — Excelsior 3—1 A2 67 — Sparta 0—1 Roda JC — PSV Eindhoven 1—2 PEC Zwolle — NEC Nijmegen 1—0 FC Groningen — FC Twente 6—1 Staðan í 1. deild: Ajax 33 25 6 2 100:36 56 Feyenoord 33 21 10 2 69:35 52 PSV 33 20 9 4 79:34 49 FC Groningen 33 11 15 7 66:54 37 Sparta 33 11 13 9 61:52 35 Haarlem 33 13 8 12 47:51 34 Fortuna Sittard 33 11 11 11 36-42 33 Roda JC 33 12 9 12 53:50 32 Excelsior 33 13 6 14 44:45 32 AZ 67 33 11 8 14 49:39 30 FC Utrecht 33 10 9 14 49:57 29 PEC Zwolle 33 10 7 16 40:56 27 GA Eagles 33 8 11 14 41:58 27 Willem 2 33 9 8 16 49:59 26 Helmond Sport 33 8 9 16 42*8 25 NAC 33 6 12 15 37:72 24 FC Twente 33 6 11 16 34.-60 23 NEC 33 4 14 15 32:58 22 Keppt í 13 flokkum 30. apríl stóö Skíöafólag Reykjavíkur fyrir hinni árlegu skíðagöngu, þar sem keppt er í 13 aldursflokkum. Gengnir voru 5 km. Mótiö var haldið í Hveradöl- um. Mótsstjóri var Kristján Snorrason. Keppt var um 13 verólaunabikara, sem gefnir voru af Jóni Aðalsteini Jónssyni í Sportvali. Úrslit voru sem hór segir: Karlar 12 til 16 ára Þór Sævarsson, SR 22,51 Þórir Ólafsson, SR 23,21 Höröur Sigurösson, SR 25,27 Sveinn Matthíasson, SR 27,50 Guöm. Erlendsson, SR 27,56 Snorri Briem, SR 28,41 Kristbjörn Guömundsson, SR 29,36 Kjartan Briem, SR 32,42 Sveinn Andrésson, SR 33,02 Karlar 17 til 20 ára Sveinn Guömundsson, SR 20,53 Karlar 21 til 30 ára Halldór Halldórsson SR 20,47 Magnús Óskarsson, SR 22,48 Haraldur Haraldsson, SR 25,00 Gylfi Björgvinsson, SR 25,21 Karlar 31 til 40 ára Stefán Stefánsson, SR 20,51 Rúnar Pálsson, SR 22,01 Kristján Sigurjónsson, SR 22,03 Jón Friöriksson, SR 23,20 Ólafur Pálsson, SR 24,04 Karlar 41 til 45 ára Guömundur Sveinsson, SR 21,02 Guöni Stefánsson, SR 21,41 Þorbjörn Jónsson, SR 22,03 Stefán Briem, SR 29,53 Karlar 46 til 50 ára Matthías Sveinsson, SR 21,07 Sveinn Kristinsson, SR 24,23 Pálmi Guömundsson, SR 24,38 Snorri Jónsson, SR 26,27 Karlar 51 til 55 ára Hermann Guöbjörnsson, Hrönn 23,00 Erlendur Björnsson, SR 24,26 Karlar 56 til 60 ára Einar Ólafsson, SR 26,04 Haraldur Pálsson, SR 26,04 Þorsteinn Bjarnar 26,14 Karlar 61 oa eldri Tryggvi Halldórsson, SR 21,44 Leifur Muller, SR 29,05 Konur 16 til 20 ára Ásdís Sveinsdóttir, SR 31,34 Elfa Rúnarsdóttir, SR 32,01 Konur 31 til 40 ára Herdís Óskarsdóttir 35,21 Guöborg Hákonardóttir 49,15 Konur 41 til 50 ára Svanhildur Árnadóttir, SR 28,54 Pálína Guölaugsdóttir, SR 38,50 Helga ivarsdóttir, SR 37,24 Konur 51 árs og eldri Helga Sigtryggsdótlír, SR 38,07 Guórún Briem, SR 39,43 • Tveir andstsaöingar voru full mikiö fyrir Gerry Armstrong f þessum barningi um boltann, ekki síst þar sem annar þeirra má samkvæmt reglunum nota hend- urnar — Hans van Breuklen hol- lenskí markvörðurinn í rööum Nottingham Forest. Honum til aö- stoöar er svo enginn annar en Willie Young. Myndin er tekin í deildarleik á City Ground í sept- ember þar sem Forest sigraöi Watford, 2—0. Gerry Armstrong spilaöi í liói N-írlands í heims- meistarakeppninni síóustu, og var valinn sem besti breski leik- maöurinn. Þaö haföi hins vegar engin áhrif á frama hans innan Watford þar sem hann er tólfti maður. Hins vegar óx honum fiskur um hrygg meöal áhang- enda sinna. Fyrir keppnina fókk hann um 6 aðdáendabréf á hverri viku, en núna hefur sú tala tífald- ast. Þessi bróf koma ekki aöeins frá Bretlandi heldur og frá Sví- þjóö, Danmörku, Noregi, Finn- landi, Vestur-Þýskalandi, Pól- landi, Tékkóslóvakíu og Suóur- Afríku. LEIKMENN Walsall á Englandi fengu heldur betur „kaldar" kveðjur á dögunum eftir leik þeirra við Preston. Liöin lóku á heimavelli síöarnefnda liösins, Deepdale, og sigraöi Preston. Eftir leikinn fóru Walsall- leikmennirnir inn í búningsklefa sinn, afklæddust búningunum og stukku síöan ofan í baókarið eins og venja er til þar í landi. En þeir voru ekki lengi að hafa sig upp úr aftur — það hafói gleymst aö hita vatnið, sem var þar af leióandi ískalt. FYRIR nokkru var haldið í Mos- fellssveit í samstarfi Reykjalund- ar og Aftureldingar svokallað LEGO-mót í handknattleik. Mikil aösókn var aó mótinu í þetta skipti, en þetta er þriöja áriö sem LEGO-mótið er haldiö. Þátttökuflokkar í mótinu voru 3., 4. og 5. flokkur karla og 2. og 3. flokkur kvenna. Þjálfarar völdu „menn mótsins" í hverjum flokki fyrir sig. Þá var tek- in upp sú nýbreytni að velja LEGO-úrval, en þaö er úrval beztu manna mótsins. Lék þetta LEGO- úrval gegn islandsmeisturunum í viökomandi flokki. Mæltist þetta vel fyrir. Hilmar Björnsson, landsliös- þjálfari, stjórnaöi piltaflokkunum þremur en Þorsteinn Jóhannsson og Úlfar Steindórsson stjórnuöu sínum kvennaflokknum hvor. Reykjalundur gaf öll verölaun og viöurkenningar til mótsins og var mótiö undir þeirra nafni, LEGO: Úrslti karla: 3. flokkur karla: Stig Selfoss 7 Afturelding 7 ÍA 4 Grótta 2 Sindri 0 4. flokkur karla: HK 9 Afturelding 8 Selfoss 7 „VIÐ höfum síöur en svo eitthvaó upp á Þorstein aö klaga. Hann varö aö hætta þjálfun meó lið ísa- fjarðar vegna persónulegra ástæðna sem geta alltaf komið upp hjá þjálfurum. Stjórn knatt- spyrnudeildarinnar hefur átt gott samstarf við Þorstein allt frá því aö hann tók við þjálfun liösins og við höfum veriö mjög ánægöir FRÁ ÞVÍ Yuri V. Andropov tók vió leiötogastarfi Sovótríkjanna af Leonid Brezhnev í haust, hafa átt sér staó hreinsanir á æöstu stöö- um innan sovózku íþróttahreyf- ingarinnar, en sagt er aö hreins- anirnar séu nauósynlegar vegna „spillingar". Þeir sem nú síöast hafa oröið fyrir baröinu á þessum hreinsunum eru Nikolaj Politiko yfirþjálfari „ÉG ER óánægöur með þennan árangur, þaö var eitthvaó slen í mér, komst aldrei almennilega í gang,“ sagöi Þorvaldur Þórsson grindahlaupari úr ÍR í samtali vió Mbl, en hann hljóp 400 metra gríndahlaup um helgina á 52,30 ÍA 4 Sindri 2 Grótta 0 5. flokkur karla: Selfoss 8 Afturelding 8 Skallagrímur 4 Sindri 2 Grótta 0 2. flokkur kvenna: ÍA 10 Haukar 7 Selfoss 5 ÍR 5 Afturelding 3 Sindri 0 3. flokkur kvenna: Grindavík 10 Sindri * Afturelding 0 ÍA • HK 0 í keppni LEGO-úrvalsins og ís- landsmeistaranna lauk fjórum viö- ureignum meö sigri íslandsmeist- aranna, en LEGO-úrvaliö vann einn leik, í 3. flokki karla. Þá voru koanir menn móteins, og þoir voru: 3. flokkur karla: ólafur Einarsaon, Selfoasi. 4. flokkur karla: Eyþór Guöjónsson, HK. 5. flokkur karla: Magnús Sigurósson. Selfosai. 2. flokkur kvenna: Karítaa Jónsdóttir, ÍA. 3. flokkur kvenna: Sandra Páladóttir, Grindavík. — íben. meö störf hans,“ sagói Pétur Geir Helgason stjórnarmaöur í knatt- spyrnudeild ísafjaróar, ÍBÍ. En Þorsteinn Friöþjófsson hefur nú látiö af störfum sem þjálfari hjá ÍBÍ. Þegar Þorsteinn var inntur eftir þessu í gærkvöldi vildi hann ekkert um máliö segja, en sagöi aö rétt væri að ræöa viö stjórn knatt- frjálsíþróttalandsliösins og skauta- þjálfarinn Stanislav Zhuk, sem er einn fremsti listhlaupaþjálfari Rússa. Báöir hafa veriö neyddir til að segja af sér og komu fregnirnar um brottvikningu þeirra eins og þruma úr heiöskíru lofti innan íþróttahreyfingarinnar og hjá íþróttamönnum. Sovézkir íþróttafréttamenn segjast ekkert vita af hvaöa sek. og varð í ööru sæti á móti f Stanford í Kaliforníu. Þorvaldur hljóp síóan stundu seinna sprett í 4x400 metra boó- hlaupi og kvaöst sæmilega ánægóur meö útkomuna þar, en millitími hans reyndist 48 sek- spyrnudeildarinnar. Aö sögn Péturs er deildin þegar farin aö huga aö öörum þjálfara enda væri stutt til stefnu í 1. leik liðsins. Pétur sagöi aö erfitt væri aö fá þjálfara með svona skömm- um fyrirvara en vonandi rættist úr þjálfunarmálum þeirra ísfirðinga mjög fljótlega. ástæöu Politiko og Zhuk var vikiö úr starfi og ríkisíþróttanefnd Sov- étríkjanna hefur veriö þögul sem gröfin. Fyrr á árinu rak Andropov Serg- ej Pavlov leiötoga íþróttanefndar- innar síöastliöin 15 ár og sendi hann til Mongólíu. Samtímis var Boris Majorov vikiö úr starfi, ritara íshokkísambandsins. úndur. Þorvaldur setti (slandsmet í grindahlaupinu um tvær síðustu helgar, og þessi árangur undir- strikar aö hann er í góóri æfingu, og aö mikila megi af honum vænta í sumar. • Þorvaldur Þórsson er í góöri æfingu og setur væntanlega mörg met í sumar. Vel heppnaó Legó- mót í handknattleik — ÞR. Hreinsanir í sovésku íþróttaforystunni — ágás. Enn eitt íslandsmetið hjá Þorvaldi í grindahlaupi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.