Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1983 5 ISNO hf: Athugar að koma upp stórri fiskeldisstöð á Reykjanesi Undirgöng undir Keflayfkurveg Aðalfundur ISNO hf., samstarfs- félags Norðmanna og íslendinga um fiskiræktartilraunir og fiskirækt á íslandi, var haldinn dagana 4.-6. maí í Reykjavík, Húsavík og Keldu- hverfi. Tvö megin verkefni lágu fyrir fundinum, annars vegar árangur þriggja ára laxeldistilrauna í Lónum í Kelduhverfi og áframhaldandi rekstur þar og hins vegar á athugun ÍSLENZK stjórnvöld tilkynntu Alu- suisse með bréfi í gær, að þau sam- þykktu að deilunni um álagningu framleiðslugjalds á ÍSAL vegna ár- anna 1976—'80 yrði vísað til Alþjóð- legs gerðardóms. Þá féllust íslenzk stjórnvöld ennfremur á, að „Al- þjóðastofnun til lausnar fjár- festingardeilum", yrði fyrir valinu sem gerðardómur. Þetta kemur fram í fréttatil- kynningu, sem barst frá iðnaðar- ráðuneytinu í gær. Þar segir enn- fremur: „f tilefni af þeirri ákvörðun Alusuisse að leggja málið fyrir al- þjóðlegan gerðardóm er á það minnt í bréfinu að ávallt hafi af fslands hálfu verið leitast við að á því að koma upp stórri fiskeldis- stöð á Reykjanesi eða annars staðar þar sem nægur jarðhiti er fyrir hendi í námunda við sjó, segir í frétt frá ISNO hf. Ennfremur segir: „Tilraunir í Lónum hafa borið mjög góðan árangur og verður þeim haldið áfram jafnframt þvi sem rekstur- inn verður aukinn. Er þar bæði leysa ágreiningsmálin með sam- komulagi. íslensk stjórnvöld hafi í góðri trú þrautreynt sérhverja leið til samkomulags, áður en ís- lensk skattyfirvöld hafi endur- ákvarðað framleiðslugjald vegna yfirverðs á aðföngum og krafið um greiðslu gjaldsins. f bréfinu kemur fram, að telja verði óheppilegt að Alusuisse hafi ekki lagt málið fyrir íslenska dómstóla eða íslenskan gerðardóm eins og 46. gr. aðalsamningsins gerir ráð fyrir og telja verður eðli- legan vettvang til lausnar skatta- deilunni. íslenzk stjórnvöld áskilja sér allan rétt í málinu, m.a. til að koma gagnkröfum á hendur Alu- suisse og ÍSAL." um að ræða sjóeldi í flotkvíum og hafbeit. Um þessar mundir er ver- ið að slátra um 30 tonnum af eld- isfiski, en á næsta ári er gert ráð fyrir að slátra á annað hundrað tonnum. Hafbeitartilraunir hófust 1981 og báru tilætlaðan árangur í fyrra, þegar 1% endurheimtur fengust af stofni úr Laxá í Aðal- dal, en sá lax er mestmegnis tvö ár í sjó. Árlega er sleppt 20 þús. merktum seiðum og nú í sumar ætti að fást úr því skorið, hvort hafbeit frá Lónum muni geta orð- ið arðvænleg sem meiriháttar at- vinnurekstur. í kvíaeldi eru árlega sett 50 þús. seiði. Lofar árangur þeirrar starf- semi góðu, fiskurinn vex vel, gæði hans eru mikil og engra veikinda verður vart. Um sl. áramót var eldisfiskur kreistur til hrogna- töku. Voru hrogn seld til ýmissa eldisstöðva en jafnframt lét ISNO klekja út til eigin afnota. Er hugmyndin að setja út í flotkvíar í Lónunum, smáseiði eða sumaralin seiði og gera tilraunir til að ala þau þar upp í sleppiseiðastærð, bæði til hafbeitar og kvíaeldis. Á fundinum var ákveðið að taka á ný til athugunar áætlun sem Tungulax hf. og A/S MOWI í Bergen létu gera árið 1979 um lax- eldisstöð á Reykjanesi. Var ís- lensku aðilunum falið að gera til- lögur um með hverjum hætti fs- lendingar vildu af sinni hálfu kosta slíkar rannsóknir, en heild- arkostnaður við athuganir og und- irbúning gæti orðið talsverður. UM ÞESSAR mundir er unn- ið að framkvæmdum við und- irgöng undir Keflavíkurveg- inn við Lækjargötu í Hafnar- firði. Að sögn Vegagerðarinn- ar, er það Hafnarfjarðar- bær sem stendur fyrir þess- um framkvæmdum í tengslum við frágang á nýju hverfi við Setberg og um leið og ræsi og fleira verður lagt undir götuna, verður gengið frá undir- göngum, þó að þeim sé ekki komið á fjárlögum fyrr en að 1—2 árum liðnum. Gert er ráð fyrir að fram- kvæmdir taki um 3 vikur. Ljósmyndina tók Arnór Ragnarsson á laugardag. Deilan um framleiðslugjald ISAL: íslenzk stjórnvöld fallast á gerðardóm Björgvin Harald Guöbergur Paó er ffrí á uppstigningardag og því höldum við næst síðustu rokkhátíðina á morgum, miðviku- dag og hefst hún kl. 20.00 stundvíslega. Það hefur vægast sagt verið æðisgengin stemmning á öllum rokkkvöldunum, enda eitt hressasta stuðlið allra tíma í rokkinu hér heima fyrr og síöar. Þau eru: Harald G. Haralds, Guöbergur Auðunsson, Þorsteinn Eggertsson, Astrid Jenssen, Berti Möller, Anna Vilhjálms, Mjöll Hólm, Sigurdór Sigurdórsson, Garöar Guömundsson, Stefán Jónsson, Einar Júlíusson, Siguröur Johnny og Ómar Ragn- arsson. Hljómsveit Björgvins Halldórssonar leikur rokktónlist. Hljómsveitina skipa: Björn Thoroddsen, Hjörtur Howser, Rafn Jónsson, Pétur Hjaltested, Haraldur Þorsteinsson, Rúnar Georgsson og Þorleifur Gíslason. SÆMI OG DIDDA ROKKA, SYRPUSTJÓRARNIR ÞORGEIR ÁSTVALDSSON OG PÁLL ÞORSTEINSSON KYNNA. Auk þess aö leika gömlu góöu rokklögin þá stjórnar Gísli Sveinn Loftsson frábær- um Ijósabúnaði Broadway og Gunnar Smári Helgason leikur viö hvern sinn fingur viö hljóöstjórnina. og næst síðasta rokkhátíðin II I \l AV\> é. mHhrikudagskvöld Anna Stefán Berti Sigurður Garðar Matseðill Rjómaspergilsúpa Lambapiparsteik meö gráöost- sósu, gulrætum, belgbaunum, smjörsteiktum jarðeplum og hrá- salati. Kr. 300,- Boröhald hefst kl. 20.00 stundvís- lega. Aðgangseyrir kr. 150.- Miðasala í Broadway í dag og á morgun frá kl. 9—5. Dansað til kl. 3. Astrid Þoratainn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.