Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1983 EKKERT PLÁSS í r JBfCrMúMD Dugar ykkur ekki bara svefnpoka-pláss. — Verður þetta nema fram að næstu kosningum? í DAG er þriöjudagur 10. maí, eldskildagi, 130. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.51 og síö- degisflóð kl. 17.11. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.31 og sólarlag kl. 22.23. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 11.38 (Almanak Háskól- ans.) OG ég segi yöur: Biðjið, og yöur mun gefast, leit- ið og þér munið finna, knýið á og fyrir yður mun upplokiö veröa. (Lúk. 11, 9—13.) KROSSGÁTA 1 2 3 HHi 4 ■ ' 6 S ■: 8 9 • ■ t1 ■ r _ 13 14 15 ■ 16 LÁKÉTT: 1 sæti, 5 ill, 6 garóur, 7 tónn, 8 slæmar, 11 handsama, 12 grænmeti, 14 grotta, 16 rennsli vatns. LÓÐRÉTT: I hugsuóar, 2 ís, 3 afkom- anda, 4 fornrit, 7 fljót, 9 numið, 10 viróa, 13 fugl, 15 rigning. LAUSN SÍÐUímJ KROSSGÁTU: LÁRÍnT: 1 skánar, 5 rá, 6 ægileg, 9 tón, 10 fn, 11 ió, 12 afí, 13 naut, 15 nam, 17 rigrar. LÓÐRÉTT: 1 skætings, 2 árin, 3 nál, 4 regnió, 7 góóa, 8 eff, 12 atar, 14 ung, 16 MA. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAGINN kom togar- inn Ásgeir til Reykjavíkur- hafnar af veiðum til löndunar og Vela fór í strandferð. Þá fór Ljósafoss og rússneskt oliuskip kom með farm. I gærmorgun kom togarinn Ottó N. Þorláks- son, sem kom af veiðum til löndunar, svo og togarinn Ás- björn. Þá kom togarinn Ögri úr söluferð til útlanda. Askja kom úr strandferð. í gærkvöldi var Kangá væntanleg frá útlönd- um. Álafoss kom að utan í gærdag og í dag, þriðjudag, er Selá væntanleg að utan og tog- arinn Hjörleifur er væntanleg- ur inn af veiðum til löndunar. Eld- messan 200 ára í BLAÐI Þjóðkirkjunnar, Víðförla, er sagt frá því að Skaftfellingar muni minnast þess að nú í sumar eru liðin 200 ár frá Skaftáreldum og hinni frægu Eldmessu séra Jóns Steingrímssonar. Verður þessa minnst austur á Kirkjubæjarklaustri, í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar, og í Prestbakkakirkju. Verður opnuð sýning daginn sem eldarnir byrjuðu í minn- ingarkapellunni, 8. júni. Kirkjuleg hátíð verður í Prestbakkakirkju 17. júlí og þann sama dag útihá- tið við minningarkapell- una. I undirbúningsnefnd þessara hátíðarhalda eru: Sr. Sigurjón Einarsson, Klaustri, Ólavía Davíðs- dóttir, Fossi á Síðu og Jón Helgason, alþingismaður, Seglbúðum. BLÖD * TÍMARIT Æskan, aprílblaðið, er komið út. Meðal efnis má nefna: Reiðhjól er frábært þjálfun- artæki; Líf og fjör í Þrótt- heimum; 100 ára skólahald á Eskifirði; Nonnasafnið 25 ára; „Þetta er alvöru skóli"; litið inn í Skákskóla Friðriks Ólafssonar stórmeistara; Æskan á Hellissandi; Litið inn í átta ára bekkinn; Bókaklúbb- ur Æskunnar; Æskulýðsbúðir í A-Þýzkalandi; Svar á reiðum höndum; „Margrét var á und- an sinni samtíð," segir Magn- ús Þór Sigmundsson tónlistar- maður; „Það þarf alls konar fólk til að búa til einn heim“, viðtal við Björgvin Hall- I dórsson; Hjálparstarf í Kenýa; „Mun sakna stundarinnar þeg- ar börnin hætta að heilsa mér“, viðtal við Bryndísi Schram; Plötudómar; Brjóst- nælutískan; Poppfréttir; Fjöl- skylduþáttur í umsjá Kirkj- umálanefndar kvenna I Reykjavík; Rauði kross ís- lands: Hættur af rafmagni og skyndihjálpin; Verðlaunaget- raunir; Felumyndir; Skrýtlur; Myndasögur o.m.fl. Ritstjóri er Grímur Kngilberts. FRÉTTIR REYKJAVÍK heilsaði kríunni í hinu fegursta vorveðri er hún kom á Reykjavíkurtjörnina. í fyrrinótt hafði hitinn ekki farið niður fyrir 5 stig, í kyrru veðri og nær úrkomulausu. Ekki hafði þó verið frostlaust um land allt á láglendi í fyrrinótt. Mældist eins stigs frost norður á Hrauni. Uppi á Hveravöllum var 4ra stiga frost. í spárinngangi sagði Veð- urstofan að hitinn myndi breyt- ast lítið. í fyrrinótt hafði rignt 3 millim. suður á Reykjanesi. í gærmorgun hafði verið snjó- koma með 5 stiga frosti í Nuuk f Grænlandi. ELDASKILDAGI er f dag, hinn 10. maí. — „Þann dag var venja að bændur „skiluðu úr eldunum", þ.e. skiluðu húsdýr- um, sem þeim hafði verið gert að skyldu að hafa á fóðrum yfir veturinn," segir f Stjörnu- fræði/ Rímfræði. AÐSTOÐARSKÓLASrrJÓRI. I nýlegu Lögbirtingablaði aug- lýsir menntamálaráðuneytið lausa stöðu aðstoðarskólastjóra við Menntaskólann við Sund hér í Rvík. Segir þar að gert sé ráð fyrir að aðstoðarskóla- stjóri sé að öðru jöfnu ráðinn til fimm ára í senn úr hópi fastra kennara á framhalds- skólastigi. Umsóknarfrestur er til 25. maí næstkomandi. 60.000.000 KRÓNUR. í þessum sama Lögbirtingi er tilk. frá Eimskipafélagi íslands varð- andi hlutabréf félagsins — út- gáfu jöfnunarhlutabréfa m.m. Segir þar að heildarhlutafé Eimskipafélagsins hf. sé nú kr. 60.000.000.00. SKAGFIRÐINGAFÉLÖGIN hér í Reykjavfk efna til árlegs gestaboðs fyrir aldraða Skag- firðinga í félagsheimilinu Drangey, Síðumúla 35 á upp- stigningardag, 12. þ.m. og hefst það kl. 14. Þeir sem þess óska geta fengið bíl og er „bílasíminn" 85540. FÉLAGSVISTT verður spiluð í kvöld, þriðjudag, í safnaðar- heimili Hallgrímskirkju til ágóða fyrir kirkjuna og verður byrjað að spila kl. 20.30. KVENNADEILD Barðstrend- ingafélagsins heldur fund f kvöld, þriðjudag, í safnaðar- heimili Bústaðakirkju og hefst hann kl. 20.30. Gestur fundar- ins verður frú Kristfn Gests- dóttir til að kynna ostarétti o.fl. BAIIÁI-samfélagið hefur opið hús í kvöld, þriðjudag, á Óðinsgötu 20, milli kí. 19—21. fyrir 25 árum AKRANESI - 28 ær eru bornar hjá Grími Jóns- syni í Grímsholti og hefur hann fengið 51 lamb. Tvær ær hafa orðið þrí- lembdar, 19 tvflembdar. Þetta er góð útkoma hjá Grími og i fyrra átti hann 80 lömb á fjalli og heimti öll að hausti utan eitt. — Oddur. Kvöld-, nntur- og helgarþjónuata apótekanna ( Reykja- vík dagana 6. maí til 12. mai, aö báöum dögum meötöld- um, er iReykjavikur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmitaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, •ími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathverf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landtpítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Steng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helmsók- artími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hatnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndartlöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppttpftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogthttiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsataðatpitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landabókatafn ftlandt: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnlr mánudaga tll föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasatn: Aðalbygglngu Háskóla íslands. Oplö mánudaga til (östudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýslngar um opnunartíma þeirra velttar i aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Oplö þrlójudaga, flmmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Littasaln falandt: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 III 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD. Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga í sept — april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröl 34, simi 86922. Hljööbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — leslrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Oplö alla daga vlkunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þinghollsstræll 29a, sími aöalsafns. Ðókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, slmi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnlg laugardaga sept,—april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prenluðum bókum við fatlaöa og aldraða. Símatimi mánudaga og (Immtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Holsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept__apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Vlðkomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsaln: Opiö samkvæmt umtali. Upplýslngar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 trá Hlemmi. Ásgrimseafn Bergstaóastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudga (rá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einars Jónssonsr: Opiö mióvikudaga og sunnudaga ki. 13.30—16. Hús Jðns Sigurðssonar i Kaupmannahötn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataðir Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—töst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föslud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardðgum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið (rá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og attur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun lil kl. 19.30. Veaturfoæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 III kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunarlima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í MosMlasvsit er opin mánudaga tll löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrér karta á sama tima. Sunnu- daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur limi í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þrlöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími lyrlr karla miövikudaga kl. '17.00—21.00. Síml 66254. Sundhðll Ksflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21-30. Fösludögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar prlöjudaga og limmtudaga 20—21.30. Gutubaölö oplö Irá kl. 16 mánu- daga—löstudaga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Sfminn er 1145. Sundlaug Kðpavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjðnusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfl vatns og hits svarar vaktpjónustan alla virka daga Irá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. f þennan slma er svaraö allan sólarhringinn á helgldögum Ratmagnsvsitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.