Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.05.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1983 • Peter White, framherji Aston Villa, slapp með aðvörun fyrir þetta brot sem hann sést fram- kvæma á myndinni á Martyn Bennett í West Bromwich, er liðin mættust 2. október síðastliöinn á The Hawthorns. Viku síðar fókk hann einnig aövörun er liðið lék gegn Notts County, en þá fyrir Ijót orð í garö dómarans. Aövörun þessi fékk lítið á hann því nokkr- um mínútum síöar fór hann að rífast við dómarann, sem kostaði brottrekstur. Tony Barton, stjóri Aston Villa, varö æfur vegna þessa og sagði: „Peter White er með eindæmum vitgrannur. Ég er orðinn þreyttur á uppátækjum hans. Hann er 31 árs gamall en hagar sér alveg eins og smá- krakki.“ Hansi fer frá Inter Milano SANDRO Mazzola, einn fram- kvæmdastjóra Inter Milano, til- kynnti á dögunum, aö liðið myndi ekki endurnýja samning viö Hansa MUIIer. Samningur hans rennur út í lok þessa tímabils. Liðið keypti Hansa fyrir 51 millj- 15 krónur í aógangseyri EITT er það met sem ekkert fé- lagslið vill státa sig af: að hafa fengið fæsta áhorfendur á leik hjá sér, og minnstar tekjur af leik. Liö eitt er nefnt Royal Albert og leikur í Lanarkshire-deildinni í Skotlandi. Á dögunum lék varaliö félagsins gegn St. Anthony’s á heimavelli sinum í Larkhall og voru fimm dyraveröir mættir til vinnu til aö taka viö miðum úr lúkum áhorf- enda. Ekki höföu þeir mikiö aö gera, einn áhorfandi mætti á leik- inn og greiddi 40 penny í aögangs- eyri, en það er u.þ.b. 15 krónur íslenskar! ón íslenskra króna frá Stuttgart á síöasta ári, en nú hefur félagiö boöiö tæpar 70 milljónir í brasil- íska leikmanninn Toninho Cerezo, en áöur en af þeim kaupum verö- ur, þarf liðið að selja Muller. Víst er aö þeir munu þurfa aö selja hann fyrir mun minni upphæö en þeir keyptu hann, þar sem ekkert þýskt eöa ítalskt lið hefur efni á því aö kaupa hann fyrir svo háa upphæö. • Hansi MUIIer • Rússneska knattspyrnusam- bandið hefur gefið hinum 34 ára gamla Alexander Vermejev leyfi til að spila með Austria Wien, og er hann þar með annar Rússinn sem spilar í Austurríki. Anatolij Sinchenko var sá er fyrst fékk leyfi til aö fara frá Rússlandi og spilaði hann með Rapid Wien. • Michael A. Roth, forseti FC NUrnberg, hefur nýveriö fest kaup á þotu fyrir félagiö. Þotuna, sem kostaöi 95.000.000, á að nota til aö flytja leikmenn liðsins á úti- leikina. Samkvæmt útreikningum forsetans á þetta fyrirkomulag aö vera þó nokkuð ódýrara en aö fljúga með Lufthansa. • Danny McGrain hefur verið heiðraöur fyrir frammistööu sína í knattspyrnu í gegnum árin og var honum veitt orðan „Member of the British Empire" af því tilefni. McGrain, sem kom fram í nafni Skotlands í heimsmeistarakeppninni, spilaöi landsleik númer 62 og jafnframt sinn síöasta á móti Rússlandi í Malaga. Þótt kappinn sé hættur í landsliöinu spilar hann af fullum krafti með Celtic í Glasgow og var m.a. með þegar liðið vann erkifjendur sína, Glasgow Rangers, á Ibrox. Var þetta fyrsti sigur Celtic á Rangers á þeirra velli í 62 ár. 240 kepptu í víðavangshlaupi Hafnarfjarðar Víöavangshlaup Hafnarfjaröar fór fram aö venju sumardaginn fyrsta við Lækjarskóla. Keppt var í 9 flokkum og í hverjum flokki um veglega verðlaunagripi sem fyrirtæki og aðilar í Hafnarfirði hafa gefið. Sparisjóður Hafnar- fjarðar og Samvinnubankinn gáfu verðlaunapeníngana og Sigurður og Júlíus verðlaunaskjölin í hlaupið. Þá gaf íþróttabúöin Austurbakki sigurvegaranum í kvennaflokki, Ragnheiði Ólafs- dóttur, Nike distance-gaddaskó, sem eru úrvals keppnisskór. Ragnheiður var öruggur sigur- vegari í kvennaflokknum, en hún sigraði einnig í Víöavangshlaupi ÍR meö miklum yfirburðum, klukkutíma áður. í öörum flokk- um sigraði Magnús Haraldsson karlaflokkinn, Ómar Hólm sigraöi drengjaflokkinn en ( pilta- flokknum sigraöi Einar Páll Tam- ini nokkuð óvænt en örugglega Finnboga Gylfason. í telpna- flokknum sigraöi Guðrún Ey- steinsdóttir nokkuð örugglega, en í yngri flokkunum var hörð og skemmtileg keppni, en þar var enginn öruggur með eitthvert af fyrstu sætunum. Alls hlupu rúm- lega 240 keppendur. Úrslit í emstökum flokkum voru: Karlaflokkur 1.550—1.600 m Keppt um bikar tem Glerborg gaf. Magnús Haraldsson 4:23.5 Siguröur Haraldsson 5:17.5 Drengjaflokkur 1.350—1.400 m Keppt um bikar sem BP gaf. Ómar Hólm 3:55.0 Viggó Þórir Þórisson 3:56.0 Helgi Freyr Kristinsson 4:07.0 Piltaflokkur Keppt um bikar sem Hagsýn gaf. Einar Páll Tamini Finnbogi Gylfason Þorsteinn Gíslason Róbert Haraldsson Karl Georg Jóhannesson Ármann Markússon 1.200 m Guólaug Ósk Halldórsdóttir 3:28 Anna Mjöll Guðmundsdóttir 3:55 Hans borstainsson Leiknir R. — ÍR Erna Jónsdóttir 3:29 Berglind Jónsdóttir 4KX) Haraldur Haraldsson KA — KR 3:46 Tinna Kjartansdóttir 3:29 Valgaróur Birkiadóttir 4:08 Haraldur Stefónsson ÍBÍ — UBK 3:58 Linda Magnúsdóttir 3:29 Rakel Róbartsdóttir 4:09 Haukur Andréss. Lislaby (Nor) — Þróttur R. 4:08 Stelpur 7 ára og yngri 650—700 m Thelma Árnadóttir 4:21 Haukur Ragnarsson Víkingur — opió 4:10 Keppt um bikar aem Janus Quðlaugsson gaf. Kriatin Siguróardóttir 4:26 Halgi Árnason Fylkir — Léttir 4:22 Alma Hallgrfmsdóttir 3:48 Ingibjórg Siguróardóttir 4:27 Helgi Bentsson UBK — Þór A. 4:25 Strákar 8—9 ára 650—700 m Keppt um bikar sem Janus og Þóröur Guö- laugssynir gáfu. Ólafur Björn Stephensen 2:58 Örvar Rudólfsson 3:04 Bjarni Þór Traustason 3:06 Jón Gunnar Hilmarsson 3:11 Brynjar Þór Gestsson 3:13 Georg Þor Georgsson 3:15 Strákar 7 ára og yngri 650—700 m Keppt um bikar sem Þóröur Guólaugsson gaf. Jón Rúnar Guójónsson 3:43 Vignir Grétar Stefánsson 3:44 Jón Hákon Gunnarsson 3:46 Gunnar Guómundsson 4:01 Sigþór Jóhannesson 4:02 Konur 15 ára og eldri 1.200 m Keppt um bikar sem Haukar gáfu. Ragnheióur Ólafsdóttir 3:57 Súsanna Helgadóttir 4:15 Rakel Gylfadóttir 4:25 Anna Valdimarsdóttir 4:29 Ingibjörg Arnarsdóttir 4:45 Aóalheióur Birgisdóttir 4:46 Telpnaflokkur 1.200 m Keppt um bikar sem Hagsýn gaf. Guórún Eysteinsdóttir 4:21 Svana Huld Linnet 4:34 Shara Haraldsdóttir 4:35 Hrund Magnúsdóttir 4:36 Sigrún Skarphéóinsdóttir 4:38 Hildur Hilmarsdóttir 4:39 Þórdís Haröardóttir 4:40 Stelpur 8—9 ára 650—700 m Keppt um bikar sem Sveinn Magnúss. gaf. Guórún Guómundsdóttir 3:15 Jenný Rakel 3:16 Hildur Loftsdóttir 3:17 Eva Hilmarsdóttir 3:24 • Sigurvegarar í Víöavangshlaupi Hafnarfjarðar. Fremri röð frá vinstri: Einar Páll, Omar og M Ólafur og Jón Rúnar. vegai Einar Páll, Omar og Magnús. Aftari röð frá vinstri: Guörún, Ragnheiður, Mikið er um félagaskipti NÚ STYTTIST í að islandsmótið knattspyrnu hefjist, fjölmenn- asta íþróttamót sem fram fer hér á landi ár hvert. Jafnan fer mikiö fram af félagaskiptum fyrir mótið og nú lætur nærri lagi aö rúmlega 100 leikmenn hafi skipt um félag. Við birtum hér nöfn yfir þá sem hafa skipt um félög fyrir mótið. Adalsteinn Jóhannsson KA — ÍBV Aóalsteinn Valgeirsson Huginn — UMFN Aóalsteinn Örnólfsson Þróttur — Rvfk. Ágúst Ólafsson UMFB — Höttur Albert Eóvaldsson ÍBK — UMFN Arí H. Arason, Reynir S. — Grindavík Ámi Guómundsson KR — opió Árni Ólason UMFB — opió Atli Geir Jóhannesson Valur — ÍBÍ Axel Gomez ÍR — Víkingur Ðaldvin Elíasson Fram — KR Baldvin Gunnarsson UMFN — Víóir Benedikt Einarsson Vík. Ól. — ÍBÍ Birgir Guómundsson Víkingur — Huginn Birkir Kristinsson ÍBV — Einherji Bjarni Kristjánsson Reynir S. — Austri Björgvin Björgvinsson Víöir — ÍBK Björgvin Snæbjörnsson Fram — UBK Björn I. Hilmarsson Svarfdœlir — Leiftur Bragi Sigurósson ÍF (F®r.) — opió Brynjar Jóhannesson Þróttur R. — Ármann Börkur Ingvarsson KR — Lillehammer (Nor) Eiöur Björnsson Fylkir — HSS Einar Birgisson KR — ÍR Einar Björnsson Súlan — Sindri Einar Jónsson ÍBÍ — Selfoss Einar Jónasson Leiknir R. — ÍR Einar Á. Ólafsson KFK — UMFK Einar Sigurjónsson Þróttur N. — Völs. Einar Ó. Svavarsson Leiknir R. — ÍR Eiríkur Eiríksson Þór A. — Reynir Á. Ellert Jónsson KR — Víkverji Finnur Thorlacius Víkingur — Víkverji Freyr Sverrisson Reynir S. — ÍBK Friójón Einarsson ÍBÍ — Léttir Friórik M. Jónsson ÍR — Víkingur Garóar Halldórsson Fylkir — ÍK Garóar Jónsson Skallagrtmur — ÍA Garóar Níelsson Reynir Á. — Einherji Gísli Ármannsson Grindav. — Árroóinn Gáslí Gíslason KR — opiö Gísli Rúnar Jónsson Þór A. — Reynir Á. Gísli J. Magnússon KR — Árvakur Guójón B. Guójónsson Valur — opió Guójón Reynisson UBK — opió Guójón Sveinsson Stjarnan — Haukar Guómundur Arnason Sindri — Austri Guómundur Edgarsson Leiknir R. — ÍK Guómundur F. Jónasson UMFN — Hafnir Guómundur H. Jónsson Svarfd. — Leiftur Guóm. Kristjánsson Grindav. — Vík. Ól. Guómundur Magnússon Fylkir — ÍBÍ Guómundur St. Mariass. ÍBV — opió Guómundur Marteinsson Vfk. Ól. — KR Guómundur ólafsson Hekla — Eyfell Guóm. V. Sigurósson Haukar — UMFN Gunnar Orrason Skallagrímur — ÍBV Gunnar Sigurfinnsson ÍR — ÍBV Gunnólfur Láruss. Reynir S. — Grindav. Gústaf Baldvinsson ÍBÍ — Einherji Gylffi Sigfússon Fram — Víkverji Haukur Gíslason Reynir He. — Vík. Ól. Halldór Aóalsteinss. Dagsbr. — Vorb. Hallvaróur Sigurósson Hekla — Eyfell Halldór J. Ragnarsson ÍR — Afturelding Hannes Helgason HV — ÍA Helgi Indrióason Súlan — Höttur Helgi Jónsson KA — Árroóinn Hermann Haraldsson KA — KR Hermann Hermannsson ÍBK — UMFN Hilmar Baldvinsson Þór A. — Árroóinn Hjörtur Jóhannss. Reynir S. — Austri Hreinn Stefánsson Baldur — Eyfell Höróur Benónýsson HSÞ-b — Magni Höróur Sverrisson Léttir — Þróttur R. Höróur Theodórsson ÍR — Víkingur Jens G. Einarsson — Súlan — Valur Rf. Jóhann S. Brynjarss. Dagsbr. — Vorb. Jóhann Hákonarson Höttur — opió Jóhannes Jónsson Framtfóin — Árr. Jón G. Bergs Valur — UBK Jón Þór Einarsson Haukar — opió Jón Brynjólfsson Dagsbrún — Vorb. Jón Ingimundarson Leiknir R. — ÍK Jón Haukur Jensson Fram — Léttir Jón Magnússon UBK — opió Jón Ólafsson Hekla — Eyfellingur Jón G. Pétursson Víkingur — Reynir S. Jón Ben. Sveinss. Súlan — ÍK Jónas Hallgrimsson HSÞ-b — Völsungur Július Guómundsson öxndœlir — KA Kjartan Daníelsson Valur — Haukur Krístinn Guóbjartsson ÍBK — Hafnir Kristinn R. Guómundsson ÍK — opió Kristján Geirsson Fram — Vfkverji Kristján Hilmarsson ÍK — opió Krístján Hjartarson Sindri-Gata (F®r) Kristján Kristjánsson Völsungur — KA Kristján Olgeirsson ÍA — Völsungur Kristján Svanbergsson UMFN — ÍBK Lárentínus Ágústss. Sn»f. — Þróttur R. Lárus Grétarsson Fram-Gata (F®r) Leifur Haróarson Snæfell — Þróttur Magni Björnsson Einherji — UBK Magnús Arnarsson Vfkingur — ÍR Magnús Ásmundsson Valur — HV Magnús Brandsson ÍA — Austri Magnús Erlingsson Fylkir — Stefnir Magnús Ingvas. Fram — HV Magnús Ólafsson Víkingur — Thurö (Dan) Magnús Teitsson FH — Vfkingur Ól.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.