Morgunblaðið - 27.05.1983, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 27.05.1983, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1983 31 Búbbi kemur í stjörnuleikinn — auk fleiri íslendinga sem leika erlendis Jóhannes Eðvaldsson, fyrrum fyrirliöi íslenska landsliösins ( knattspyrnu og nú leikmaöur Motherwell í Skotlandi, kemur hingaö til lands til aö taka þátt ( stjörnuleík Víkings gegn Stutt- gart 11. júní é Laugardalsvellin- um. Þaö veröur gaman aö sjá Búbba keppa á ný hér á landi, en í vetur hefur hann staöiö sig mjög vel með liði sínu og segist aldrei hafa haft eins gaman af knattspyrnu og eln- mitt í vetur. • Jóhannes Eövaldsson, fyrrum fyrirliöi íslenska landsliösins ( knattspyrnu, kemur heim og leik- ur í stjörnuleiknum gegn Stutt- gart. En hann verður ekki eini íslenski „útlendingurinn“ sem taka mun þátt í leiknum. Lárus Guömunds- son, Waterschei, Sævar Jónsson, CS Briigge, og Pétur Pétursson, Antwerpen, munu örugglega vera meö í stjörnuleiknum — og svo gæti fariö aö þeir yröu fleiri. Markvöröur liösins verður Hol- lendingurinn frægi Piet Schrijvers, og aörir leikmenn veröa belgíski landsliösmaöurinn Roger Henr- otay, sem leikur meö Liege, Gary Rowell frá Sunderland í Englandi og félagi hans Hamilton. Þá kemur leikmaöur að nafni Anglais frá WBA. Fleiri eriendir leikmenn munu örugglega taka þátt í stjörnuleiknum — en ekki er orðiö öruggt með þá nú. Kristján með tilboð frá Spáni Arie Haan gegn Stuttgart — hefur unnió fleiri titla en nokkur annar Nú er Ijóst aö hollenski lands- liösmaöurinn Arie Haan, sem lék tvö síöastliöin ár meö belgíska félaginu Standard Liege, kemur og leikur í stjörnuleik Víkings gegn Stuttgart á Laugardalsvell- inum 11. júni. Flestir minnast Haan sennilega úr heimsmeist- arakeppninni i Argentínu áriö 1978 er hann skoraði glæsileg mörk gegn ítölum og Vestur- Þjóðverjum meö skotum af 35 til 40 metra færi. En þaö er svo sannarlega ekki eina afreksverk Haan á ferlinum. Hann hefur unniö til fleiri verö- launa en nokkur annar knatt- spyrnumaður í sögunni, þar meö taldar stjörnur eins og Pele. Haan byrjaöi feril sinn hjá Ajax og meö liöinu sigraöi hann í Evrópukeppni meistaraliöa þrjú ár í röö — 1971, 1972 og 1973. Hann varö fimm sinnum hollenskur meistari meö Ajax og þrisvar sinn- um bikarmeistari. Meö Anderlecht varö hann síöan tvisvar belgískur meistari, sigraöi tvisvar i bikar- keppninni í Belgíu, tvisvar í Evróp- • Arie Haan ukeppni bikarhafa, og síöan varö hann Belgíumeistari meö Standard Liege í ár og í fyrra. Þá lék hann til úrslita um heimsmeistaratitilinn meö Hollendingum 1974 og 1978 en tapaöi í bæöi skiptin. Alls hefur hann þvi unniö nítján titla og auk þess leikið nokkrum sinnum til úrslita í hinum ýmsu keppnum og tapaö. Þaö er því geysimikill hvalreki á fjörur ís- lenskra knattspyrnuáhugamanna aö fá leikmann eins og Arie Haan í heimssókn. — SH. Spánska handknattleiksliöiö Balonmano Gronoflores hefur nú mikinn áhuga á aö fá stórskytt- una Kristján Arason til liös við sig og hefur þaö gert Kristjáni freist- andi tilboö. Liðiö varð í ööru til þriöja sæti í spánsku fyrstu deild- inni í vetur ásamt Athletico Madr- id. ÞAD er alveg öruggt aö Ásgeir Sigurvinsson leikur ekki lands- leikinn viö Möltu á Laugardals- vellinum 5. júní. Ásgeir sagði í samtali viö Mbl. í gær að síöasti leikur Stuttgart á keppnistímabil- inu væri 4. júní og þaö yröi alveg vonlaust aö leika landsleik dag- inn eftir. Ég fer í frí til Ibiza 31. maí, eftir aö ég hef lokiö prófum, og þar ætla forráðamenn liösins aö hitta mig,“ sagöi Kristján í samtali viö Mbl. í gærdag. Kristján, sem stundar nám í viðskiptafræði við Háskóla íslands — og á þar tvö ár eftir — sagði aö í dag hefði hann mestan áhuga á því aö Ijúka þessu Hann sagði aö hann yröi aö spila meö Stuttgart á laugardegin- um. Sá leikur er gegn Kaiserslaut- ern á útivelli — mjög erfiöur leikur. Stuttgart á eftir tvo leiki i Bundes- ligunni — gegn Köln og síðan gegn Kaiserslautern, og þarf liöið eitt stig úr þeim leikjum til aö tryggja sér sæti í UEFA-keppninni næsta keppnistímabil. námi áöur en hann færi til einhvers erlends liös. „Þaö yrði þá ekki fyrr en eftir B-keppnina í Noregi sem ég færi. Þaö sem þeir hafa boöiö mér er mjög gott, og bjóöi þeir mér mjög álitlegan samning getur alveg eins fariö svo aö maöur fari til þeirra.“ Útsendarar spánska liösins fylgdust meö Kristjáni í B-keppn- inni í Hollandi í febrúar en síöan settu forráöamenn þess sig í sam- band viö Kristján fyrir þremur vik- um. Kristján vildi ekki gefa þeim ákveöiö svar þar sem hann var í prófönnum og honum fannst held- ur ekki heppilegt aö tjá sig um þetta mál í síma. Er forráðamenn liösins fréttu aö Kristján færi í frí til Ibiza stungu þeir upp á aö þeir hittu hann þar, og sagöi Kristján aö þaö kæmi í Ijós í þessari ferö hvort hann geröi samning viö liöiö eður ei. Þaö þarf vitanlega ekki aö taka fram aö þaö veröur mikil blóötaka fyrir FH fari Kristján utan, þar sem hann hefur veriö yfirburöamaöur í liðinu undanfarin ár. — SH. Ásgeir ekki með gegn Möltu Norðurlandamót í lyftingum hór á landi um helgina Norðurlandameistaramótið ( lyftingum verður haldiö hér é landi um helgina. Þetta er (ann- að sinn sem íslendingar eru þess heiöurs aönjótandi aö halda mótiö, fyrst var þaö hald- ið hér 1977. islendingar hafa tvívegis eign- ast Noröurlandameistara, Guö- mundur Sigurösson var meistari 1977 og Gústav Agnarsson 1979. Guömundur er einn kepp- enda nú. I fyrra var mótiö haldiö í Karlstad i Svíþjóö og sendu is- lendingar þrjá keppendur og hlutu tveir þeirra bronsverölaun. í ár veröur mótiö mjög sterkt, þar sem allar þjóöir senda fullskipaö liö, eöa tíu manns, og búast má viö haröri keppni um hver veröur stigahæsta þjóöin. Dagskrá mótsins veröur þann- ig aö Davíö Oddsson borgar- stjóri, setur mótiö kl. 14.00 á morgun í Laugardalshöll og strax á eftir hefst keppni í 52, 56, 67,5, 76 og 82,5 kg. flokki. Á sunnu- daginn veröur svo keppt í 90, 100, 110 og plús 110 kg. flokkum og hefst keppni þá kl. 13.00. Landsliöiö er aö þessu sinni skipað okkar bestu og efni- legustu lyftingamönnum. Þeir eru: Kristinn Bjarnason (52 kg.fl.), Þorkell Þórisson (56 kg.fl ), Haraldur Ólafsson (75 kg.fi.), Ólafur Örn Ólafsson (82,5 kg.fl.), Guömundur Sigurösson (90 kg.fl.), Baldur Borgþórsson (90 kg.fl.), Birgir Borgþórsson (100 kg.fl.), Agnar M. Jónsson (100 kg. fl.) og Ingvar Ingvarsson (110kg.fl.). Þeir keppa fyrir hönd íslands Kristinn Bjarnason ÍBV. 17 ára. Kristinn er yngstur iandsliösmanna. Hann hefur stund- aö lyftingar frá 14 ára aldri með nokkrum hléum, en er nú að komast í gööa æfingu. Ólafur örn Ólafs- son ÍBA 25 ára. Nemandi. Ólafur er bróöir Haraldar og hefur nýlega hafiö aö æfa lyftingar. Hann er Akureyrarmeist- ari og islands- meistari 1983. Þorkell Þórisson Arm. 21 árs bifreiöastjóri. Þorkell hefur veriö iöinn viö aö setja Islandsmet og á hann öll metin í 56 og 60 kg/fl. Þorkell hefur tvisvar áöur keppt á Noröur- landamoti. Inflvar Ingvarsson KR 20 ára. Verka- maöur. Ingvar er mjög efni- legur lyftingamaö- ur, hann varö NM-meistari ungl- inga á siöasta ári, einnig islands- meistari unglinga og fulloröinna. Birgir Þór Borg- þórsson KR 24 ára. Bankastarfsmaöur. Birgir hefur um árabi) stundaö lyft- ingar meö góöum árangri. Hann varö NM-meistari ungl- inga 1978 og í ööru sæti á NM fullorö- inna áriö eftir. Agnar M. Jónsson KR 19 ára. Nem- andi. Agnar hefur nýlega hafiö aö æfa lyft- ingar og hefur náö mjög góöum árangri á skömm- um tima. Hann keppti á NM ungl- inga á siöasta ári og lenti í 4. sæti. Haraldur óskar Ólafsson ÍBA 20 ára. Meðferöar- fulltrúi. íslandsmet Haraldar um dag- ana eru oröin æöi mörg en í dag á hann metin í 75 kg/fl. og jafnhend- ingamet í 67,5 kg/fl. Haraldur hef- ur þrisvar oröiö NM-meistari ungl- inga og á hann eitt Noröurlandamet. Hann keppir í 75 kg/fl. Baldur Ðorgþórs- son KR 19 ára. Verkamaður Baldur er einhver efnilegasti lyftinga- maöur sem Islend- ingar eiga um þessar mundir. Hann varö Noröur- landameistari ungl- inga 1980 og hann á Noröurlandamet í snörun 137,5 kg i 82,5 kg/fl. og 150 kg í 90 kg/fl., einn- ig á hann saman- lagöa metiö í 90 kg/fl. 327,5 kg. Guömundur Sig- urösson Arm. 36 ára. Leiöbeinandi í likamsrækt. Guömundúr er einn af okkar reyndari og þekktari lyft- ingamönnum, hann hefur tekiö þátt i 5 NM-mótum, fyrst 1967, hann hefur fengiö 2 gull, 1 silf- ur og 1 brons. Guömundur á Is- landsmetin i jafn- hendingu í þrem flokkum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.