Morgunblaðið - 28.05.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.05.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1983 Bráöabirgðalög ríkisstjórna rin nar: Lögbinding vísi- töluhækkana launa til 31. maí 1985 — 8% kauphækkun 1. júní nk., lágmarkstekjur innan ASÍ og BSRB hækki þó um 10% 2. gr. Frá fyrsta blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar sem haMinn rar f fundarsal rfkiastjórnarinnar í stjórnarráðshúsinu. Viðstaddir voru þeir fjórir ráðherrar sem gáfu út bráðabirgðalögin. Matthías Á. Mathiesen fjármálaráðherra lengst til vinstri, þá Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra, Albert Guðmundsson fjármálaráðherra og Halldór Ásgrfms- son sjávarútvegsráðherra. Ljósm. Mbl. KÖE. Olíusjóður og olíugjald afnumin, 29% tekið af óskiptu innanlands Forsætisráðherra hefur tjáð mér, að í stjórnarsáttmála flokkanna, sem nú hafa myndað ríkisstjórn, séu ákveðnar víðtækar efnahags- ráðstafanir er brýna nauðsyn beri til að hrinda í framkvæmd þegar í stað til þess að draga úr verðbólgu, tryggja atvinnuöryggi og treysta stöðu þjóðarbúsins út á við, og vemda hag þeirra, sem við lökust kjör búa; þar á meðal séu ráðstaf- anir til þess að rjúfa sjálfvirkan víxlgang verðlags og launa til þess að sporna við þeirri háskalegu verðbólguþróun sem við blasi að óbreyttu. Fyrir þvi eru hér með sett bráðabirgðalög samkvæmt 28. gr. stjórnarskrárinnar á þessa leið: 1. gr. Akvæði VIII. kafla laga nr. 13/1979, um stjórn efnahagsmáia o.fl., um verðbætur á laun skulu ekki gilda á tímabilinu frá og með 1. júní 1983 til og með 31. maí 1985. Sama máli gegnir um ákvæði í kjarasamningum um greiðslu verðbóta á laun á þessu tímabili. Verðbótavísitala sam- kvæmt 48. gr. til 52. gr. laga nr. 13/1979 skal eigi reiknuð fyrir greiðslutímabil frá og með 1. júní 1983 til og með 31. maí 1985. Frá gildistöku þessara laga til 31. maí 1985 er óheimilt að ákveða, að kaup laun, þóknun, ákvæðisvinnutaxti eða nokkurt annað endurgjald fyrir unnin störf, eða nokkrar starfstengdar greiðslur, skuli fylgja breyting- um vísitölu eða annars hliðstæðs mælikvarða á einn eða annan hátt. Tekur þetta til kjarasamn- inga stéttarfélaga og til allra annarra vinnusamninga, svo og til launareglugerða og launasam- þykkta allra fyrirtækja, stofnana og starfsgreina. Sjávarútvegsráðherra hefur tjáð mér, að í stjórnarsáttmála flokkanna, sem nú hafa myndað ríkisstjórn, séu ákveðnar víðtækar efnahagsráðstaf- anir er brýna nauðsyn beri til að hrinda í framkvæmd þegar í stað til þess að draga úr verðbólgu, tryggja atvinnuöryggi og treysta stöðu þjóð- arbúsins út á við, og vernda hag þeirra, sem við lökust kjör búa; þar á meðal séu ráðstafanir til þess að mæta rekstrarvanda í sjávarútvegi, einkum í útgerð fiskiskipa. Fyrir því eru hér með sett bráða- birgðalög samkvæmt 28. grein stjórnarskrárinnar á þessa leið: 1. gr. Þegar fiskiskip selur afla í inn- lendri höfn, eða afhendír afla sinn til vinnslu án þess að sala fari fram, skal fiskkaupandi eða fisk- móttakandi greiða útgerðarmanni eða útgerðarfyrirtæki sérstakan kostnaðarhlut útgerðar er nemi 29% miðað við fiskverð eins og það er ákveðið af Verðlagsráði sjávar- útvegsins. Hið sama gildir, þegar fiskiskip selur eða afhendir afla sinn öðru skipi. Þessi sérstaki kostnaðarhlutur kemur ekki til hlutaskipta eða aflaverðlauna. Þó skulu 4% af þessum kostnaðarhlut koma til hlutaskipta og aflaverð- launa til skipverja á fiskiskipum, Laun í maí 1983 samkvæmt þágildandi kjarasamningum og lögum, það er grunnlaun að við- bættum verðbótum samkvæmt verðbótavísitölu, er gildi tók 1. mars 1983, teljast grunnlaun við upphaf gildistíma þessara laga. Laun þessi skulu hækka um 8% hinn 1. júní 1983, þó skulu lágmarkstekjur fyrir fulla dag- vinnu samkvæmt gildandi ákvæðum í kjarasamningum að- ildarfélaga Alþýðusambands Is- lands og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hækka um 10% hinn 1. júní 1983. Laun og lág- markstekjur samkvæmt þessari málsgrein skulu síðan hækka um 4% hinn 1. október 1983. Frekari hækkun launa eða annarra greiðslna, samanber 2. málsgrein 1. grein, er greinir í 2. málsgrein þessarar greinar er óheimil á tímabilinu frá 25. maí 1983 til 31. janúar 1984, hvort sem um hana er samið fyrir eða eftir gildistöku þessara laga. Ákvæði þetta tekur þó ekki til persónubundinna launabreytinga að gefnum launastiga, sam- kvæmt reglum, sem komnar eru í framkvæmd fyrir gildistöku þessara laga. Með þeim breytingum á verð- bóta- og kaupgjaldsákvæðum, sem greinir í 1. grein, og 1. til 3. málsgrein þessarar greinar, framlengjast allir gildandi og síðast gildandi kjarasamningar, samanber 2. málslið 2. máls- greinar 1. greinar, til 31. janúar 1984. 3. gr. Forsætisráðherra getur í reglugerð sett nánari ákvæði um framkvæmd þessara laga. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. sem eru 240 brúttórúmlestir eða minni, en 25% ekki. 2. gr. Þegar fiskiskip selur afla í er- lendri höfn, skal auk frádráttar- tölu kjarasamninga og stofnfjár- sjóðsgjalds samkvæmt lögum nr. 4/1976 draga 9% sem sérstakan kostnaðarhlut útgerðar, frá heild- arsöluverðmæti (brúttósöluverð- mæti) við ákvörðun aflaverðlauna, aukaaflaverðlauna og hlutar sam- kvæmt kjarasamningum. 3. gr. Þegar skilað er til banka gjald- eyri fyrir útfluttar sjávarafurðir, sem framleiddar eru fyrir 1. júní 1983, skal hann greiddur útflytj- anda á því kaupgengi, sem í gildi er, þegar útflutningsskjöl eru af- greidd í banka við gjaldeyrisskil að frádregnum 10% gengismun. Ríkisstjórnin kveður nánar á um, til hvaða afurða ákvæði þetta taki. Gengismunur skv. 1. mgr. skal færður á sérstakan reikning á nafni ríkissjóðs í Seðlabankanum. Fé, sem á reikninginn kemur, skal ráðstafað af ríkisstjórninni í þágu sjávarútvegsins og sjóða hans. 4. gr. Þrátt fyrir ákvæði laga nr. FORSÆTISRÁÐHERRA hefur tjáð mér, að í stjórnarsáttmála flokk- anna, sem nú hafa myndað ríkis- stjórn, séu ákveðnar víðtækar efnahagsráðstafanir er brýna nauð- syn beri til að hrinda í framkvæmd þegar í stað til þess að draga úr verðbólgu, tryggja atvinnuöryggi og treysta stöðu þjóðarbúsins út á við, og vernda hag þeirra, sem við iök- ust kjör búa. Þar á meðal séu ráð- stafanir til þess að tryggja eðlilegt og sanngjarnt aðhald að verðlaga- ákvöröunum á næstu mánuðum, bæði að því er varðar almennt verð- lag og ákvarðanir um fiskverð og búvöruverð, í samræmi við þróun launa. Fyrir því eru hér með sett bráðabirgðalög samkvæmt 28. gr. stjórnarskrárinnar á þessa leið: 36/1978 um stimpilgjald, sbr. lög nr. 82/1980 er heimilt að fella niður og endurgreiða stimpilgjald af skuldbreytingalánum útgerðar allt að 560 milljónum króna, sem veitt hafa verið á tímabilinu frá 1. nóv- ember 1982 til 31. maí 1983. 5. gr. Sjávarútvegsráðherra setur nán- ari reglur um framkvæmd laga þessara. 6. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Ákvæði 1. og 2. gr. taka þó aðeins til afla, sem landað er frá og með 1. júní 1983. Jafnframt falla úr gildi lög nr. 1/1983 um Olíusjóð og olíu- gjald o.fl., að öðru leyti en því, að 1.—4. gr. þeirra laga gilda um afla, sem landað er til maíloka 1983, og er ríkissjóði heimilt að veita allt að 50 milljóna króna sjálfskuldar- ábyrgð umfram heimild í 3. gr. þeirra laga fyrir láni, sem Olíu- sjóður fiskiskipa kynni að þurfa að taka vegna greiðsluskuldbindinga til þess tíma. Skal lán þetta undan- þegið stimpilgjaldi samkvæmt lög- um nr. 36/1978 um stimpilgjald, sbr. lög nr. 82/1980. Gjört í Reykjavík, 27. maí 1983. þessara laga til 31. janúar 1984 skulu verðlagsyfirvöld og aðrir opinberir aðilar, sem fara með verðlagsákvarðanir, aðeins leyfa óhjákvæmilega hækkun verðs eða endurgjalds fyrir vöru eða þjón- ustu. Þetta ákvæði breytir ekki verðmyndun á vöru og þjónustu, sem heyrir undir Verðlagsstofn- un og hefur verið undanþegin sér- stakri meðferð Verðlagsráðs. Að því er launakostnað varðar, er óheimilt að miða verð eða gjald- skrá við hærri laun en ákveðin eru með bráðabirgðalögum 1983 um launamál. Á tímabilinu frá gildistöku þessara laga til 31. janúar 1984 er og óheimilt að breyta þeim álagningarreglum eða greiðslukjörum, er voru í gildi 25. maí 1983, ef slíkt er kaupendum eða neytendum í óhag. 2. gr. Almennt fiskverð skv. tilkynn- ingu Verðlagsráðs sjávarútvegs- ins nr. 4/1983, annað en verð á skarkola, skal hækka um 8% 1. júní 1983 og það verð síðan um 4% 1. október 1983, og skal það verð, sem þannig er ákveðið, gilda til 31. janúar 1984. 3. gr. Fjárhæðir launaliða í þeim verðlagsgrundvelli búvöru, er VIÐSKIPTARÁÐHERRA hefur tjáð mér, að í stjórnarsáttmála flokkanna, sem nú hafa myndað rfkisstjórn, séu ákveðnar víðtækar efnahagsráðstafanir er brýna nauðsyn beri til að hrinda í framkvæmd þegar í stað til þess að draga úr verðbólgu, tryggja atvinnu- öryggi og treysta stöðu þjóðarbúsins út á við, og vernda hag þeirra, sem við lökust kjör búa; þar á meðal séu ráð- stafanir til þess að létta greiðslubyrði húsbyggjenda vegna verðtryggðra lána, þar sem verðlag hefur að undanfornu hækkað meira en laun. Fyrir því eru hér með sett bráða- birgðalög samkvæmt 28. grein stjórn- arskrárinnar á þessa leið: 1. gr. Ríkisstjórnin getur að fengnum til- lögum húsnæðismálastjórnar og tekur gildi í júníbyrjun 1983, skulu hækka um 8%. Verð til framleiðenda samkvæmt honum skal gilda til 30. september 1983. Hinn 1. október 1983 taki gildi nýr verðlagsgrundvöllur, sem gildir til 31. janúar 1984, þar sem fjárhæðir launaliða skulu hækka um 4% frá því, sem er í júní- grundvelli 1983. Vinnslu- og dreifingarkostnaður til verðlagn- ingar búvöru breytist um leið og nýtt verð til framleiðenda tekur gildi í byrjun júní og október 1983. Heimilt er að ákveða sumar- verð á kindakjöti og garðávöxt- um, sbr. 10. grein framleiðslu- ráðslaga nr. 95/1981. Sömuleiðis má, frá 15. september 1983, hækka verð á kjöti og öðrum af- urðum af nýslátruðu sauðfé, enda sé það gert í samræmi við ákvæði 3. málsgreinar 10. greinar sömu laga. Við ákvörðun verðlagsgrund- vallar og vinnslu- og dreifingar- kostnaðar búvöru gilda að öðru leyti ákvæði 1. gr. 4. gr. Forsætisráðherra getur í reglu- gerð sett nánari ákvæði um fram- kvæmd laga þessara. 5. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Gjört 27. maí 1983. Seðlabanka íslands ákveðið að fresta skuli greiðslu á allt að 25% af sam- anlagðri fjárhæð afborgana, verð- tryggingarþátta og vaxta verð- tryggðra lána Byggingarsjóðs ríkisins og Byggingarsjóðs verkamanna og verðtryggðra íbúðarlána banka og annarra lánastofnana er gjaldfalla á tilteknu tímabili hér eftir, ef lántaki óskar. Þeim greiðslum, sem frestað er samkvæmt framansögðu, skal bætt við höfuðstól lánsins og lánstíminn lengdur eftir þörfum þannig að greiðslubyrði lánsins á hverjum tíma aukist ekki af þeim sökum og lánið sé með óbreyttum kjörum að öðru leyti svo og með hliðstæðum áfanga- greiðslum og ella hefði verið. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. 1. gr. Á tímabilinu frá gildistöku Fiskverð hækki um 8% 1. júni, launaliðir búvörugrundvallar um 8% Frestun afborgana á verðtryggðum íbúðar- lánum um 25% i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.