Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1983 Sigurður SigfÚMon timi 30006. Björn Balduruon lögfraaðingur. Heimasími sölumanna 52586 og 18163 Asparfell 5 herb. glæsileg ibúö á tveimur hæöum. 132 fm með bílskúr. Ákv. sala. Grófarsel — raöhús Glæsilegt raðhús á 4 pöllum. 280 fm. Vandaöar innréttingar. Bil- skúr. Ákv. sala. Hraunbær — 3ja herb. Góð íbúö á 1. hæö meö sér þvottahúsi. Tvennar svalir. Ákv. sala. Nýbýlavegur Ein stærsta geröin af glæsilegri 2ja herb. íbúö. Ákv. sala. Breiðvangur 135 fm falleg íbúö á 2. hæö. 4 svefnherb., 2 stofur, þvottahús, gott herb. og geymsla í kjallara. Bílskúr meö öllu. Ákv. sala. Verö 1800 þús. Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignavaI Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Miðhúsum: Snjóalög vetrarins svipuð og 1949 MiAhúsum, 30. maí. MÖRGUM hefur þótt veturinn lang- ur hér um slóðir og munu snjóalög hafa verið svipuð og 1949. Frost er lítið í jörðu og gróður því fljótur að taka við sér. Til gamans má geta þess að snemma í vetur spáði völvan okkar vestur hér, að við gætum vænst vorkomunnar eftir 23. maí og sá spádómur stóðst. Ef ekki kólnar því meira aftur mun sláttur geta hafist með fyrra móti. Sauðburður stendur nú yfir og að því er bezt er vitað gengur hann vel og ærnar geta bitið ný- græðinginn á túnunum, enda kem- ur það sér vel, því víða munu hey vera á þrotum. Sláttur hjá Þörungavinnslunni hefur gengið stirðlega í vor vegna erfiðrar veðráttu en allt hefur snúist til betri vegar síðustu daga. Sveinn V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! GARÐABÆR - 20 ÁR Teikningar og allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Fastelgnamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUST1G 11 SÍMI 28466 (HÚS SRARISJÓÐS REVKJAVÍKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson hdl. Til sölu f hinum nýja miðbæ Garöa- bæjar 19 íbúðir í fjölbýlishúsi: 2ja herbergja 74,5 m2 kr. 1.045.000 2ja herbergja 82,5 m2 1.155.000 3ja herbergja 90,5 m2 1.270.000 3ja herbergja 92,5 m2 1.300.000 íbúö þakhæð 105,0 m2 1.500.000 Stæöi í bílageymslu fylgir hverri íbúð. Verö 120 þús. KJÖR: Eftirstöövar greiðast á allt að 20 árum. Útborgun á allt að 18 mán. Beðiö eftir húsnæöisstjórnarláni. FRÁGANGUR: íbúöirnar afhentar tilbúnar undir tréverk. Sameign fullfrágengin. AFHENDINGARTÍMI: I ágÚSt 1984. BYGGINGARADILI: Garöaverk hf. Magnús Kristinsson, Hörö- ur Jónson, Svavar Örn Höskuldsson. CNJND FASTEIGNASALA 2JA HERB. LÍTID 2JA HERB. einbýli i Hf. ásamt fokheldum bílskúr. Góö eign- arlóð. Verö 1350 þús. BREIÐHOLT, góö 2ja herb. íbúö verö 1 millj. LAUGAVEGUR, 60 fm kjallaraibúö. lítiö niöurgrafin. Verö 650—700 þús. LAUGAVEGUR, íbúöin er 2ja—3ja herb. meö sér inng. í litlu bak- húsi viö Laugaveg. Lítill skjólgóöur garöur. Verö 750—800 þús. BREIÐHOLT, góö 2ja her.b. íbúð. Verö 1 millj. LAUGARNESVEGUR, 90 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1 millj. 3JA HERB. ÁLFHÓLSVEGUR, 80 fm íbúð á hæö. Fokheldur bílskúr. Verö 1,4 millj. EINARSNES, 70 fm risíbúö. Verð 750—800 þús. FRAMNESVEGUR, 70 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1050 þús. FRAMNESVEGUR, rúmgóö 85 fm íbúö í 3ja hæöa blokk. Verö 1,1 mlllj. LAUGARNESVEGUR, 90 fm íbúö á 2. hæð. Verö 1 millj. HJALLABREKKA, 87 fm jarðhæð, útsýni yfir Fossvog. Verö 1,1 millj. HRAUNBÆR, 90 fm íbúö meö aukaherb. í kjallara. Verö 1,2 millj. FLYÐRUGRANDI, góö stofa, 2 svefnherb., sauna. Verö 1350 þús. KRUMMAHÓLAR, íbúö í lyftublokk. Verö 1150 þús. SKIPTI — SÉRHÆD — EINBYLI, 130 fm góö efri sérhæö í Kópavogi i skiptum fyrir einbýli eöa raöhús. Uppl. á skrifst. LANGABREKKA, 110 fm íbúö meö bílskúr. Verö 1450 þús. MELABRAUT, 110 fm íbúö. Verö 1350 þús. BREKKUSTÍGUR, efri hæö í eldra steinhúsi. Lítill garöur. Útb. á árinu 600 þús. Heildarverö 1,2 millj. HAFNARFJÖRDUR, 105 fm íbúö hæö og ris. Bílskúr. Verö 1 millj. 4RA HERB. SELJARBRAUT, rúmgóö þakhæð á tveim hæöum. Tvö svefnherb., stór stofa. Sjónvarpsherb. Laus strax. Lyklar á skrifstofunni. Verö 1500 þús. Fullkláraö bílskýli. SELJAHVERFI, 110 fm íbúö. Fullkláraö bílskýli. Verö 1550 þús. FURUGRUND, íbúöin er 3 svefnherb. á sér gangi. Stofa með svöl- um. Bílskýli. Lyfta í húsinu. Verð 1500 þús. KLEPPSVEGUR, falleg íbúö á 2. hæö í lyftublokk. Verö 1,4 millj. JÖRFABAKKI, 110 fm íbúð. Verö 1,4 millj. KJARRHÓLMI, 110 fm íbúö, búr og þvottahús í íbúöinni. Verö 1300—1350 þús. SKÓLAGERÐI, 90 fm íbúö. Suöursvalir. 30 fm bílskúr. Verö 1,3 millj. LEIRUBAKKI, góö íbúö á 2. hæð og þvottahús inn af eldhúsi. Búr. Herb. í kjallara. Verö 1,4 millj. ASPARFELL, 132 fm íbúö á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Verð 1,8 millj. TJARNARGATA, stór hæö o<j ris. Verö tilboö. SERHÆÐIR SKIPASUND, góö sérhæö meö bílskúr. Verö 2—2,1 mlllj. Skipti á litiu einbýli. LAUFÁS GARÐABÆ, 100 fm íbúð í tvíbýli meö bílskúr. Verð 1,4 millj. SUNNUVEGUR HF., 120 fm efri sérhæö. Bílskúr. Verö 1750 þús. ASPARFELL, 132 fm skemmtileg íþúö á tveimur hæöum ásamt 20 fm bílskúr. Verð 1,8 millj. RAÐHÚS FRAMNESVEGUR, 90 fm raöhús ásamt upphituðum skúr í garöi. ENGJASEL RAÐHÚS, 210 fm. Verö 2,5 millj. FAGRABREKKA, 130 fm. Verð 2,6—2,7 millj. FLÚÐASEL, 240 fm, góöar innréttingar. Verö 2,5 millj. ARNARTANGI, 100 fm raðhús. Verð 1450—1500 þús._____ SKIPTI RAÐHÚS — 4RA HERB. 4ra herb. blokkaríbúö óskast í skiptum fyrir lítið raöhús sem er metiö á 2,3 millj. ___________ EINBÝLI HJALLABREKKA, 145 fm meö bílskúr. Verö 2,8—2,9 mlllj. HJARDARLAND, 240 fm. Verö 2,5 millj. MÁVAHRAUN HAFNARFIRDI, 160 fm. Verö 3,2 millj. MARARGRUND, 217 fm fokhelt raöhús. Verö 2 millj. GARÐABÆR, glæsilegt 320 fm hús í Eskiholti. Verö 3,3 millj. Mörg önnur einbýlishús og einnig raöhús eru á skrá. EINBÝLI HAFNARFIRDI, góö eignarlóö. Verö 1350 þús. SKRIFSTOFUHÚSNÆOI, BOLHOLT, 130 fm á 4. hæö í lyftu- húsi. Fallegt útsýni. Góö kjör. Nánari uppl. á skrifst. SKRIFSTOFU- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÁRBÆJARHVERFI, 700 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæö. Húsiö selst á byggingarstigi og möguleikl á aö fá það fokhelt fyrir innan viö 4000 kr. fm. Teikn. og uppl. á skrifst. REYKJAVÍKURVEGUR, 143 fm iönaöarhúsnæöi á jarðhæö. Hag- stæð kjör. Verð 950 þús. SIGTÚN, 1000 fm iönaöarhúsnæði á 2. hæö. Getur hentaö fyrir fólagasamtök sýningarsal verslunarhúsnæöi. Teikningar á skrifst. Verð 6500 kr. fm. Hægt aö kaupa húsiö í minni einingum. SÚOARVOGUR, jaröhæö viö Súöarvog 280 fm, lofthæö 3,20. Verö 1,6 millj. Hagstæö greiðslukjör. HVERFISGATA, mjög góö 178 fm hæö, möguleiki aö kaupa ein- göngu á verötryggöum kjörum. Uppl. á skrifsf. LÓÐIR Á ÁLFTANESI, hagstæð kjör. Olafur Geirsson viöskiptafræðingur. Guðni Stefánsson, heimas. 12639. n- 29766 I_□ HVERFISGÖTU 49

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.