Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1983 13 Fjöldi kaupenda á skrá. Eignin þín gæti hentaö þeim Ykkar hag — tryggja skal — hjá Eignaval Raðhús og einbýli Raðhús og einbýli Brekkusel Ca. 250 fm raöhús, 2 hæöir og kjallari. Möguleiki á sér íbúö. Bílskúrsréttur. Mjög góö staösetning. Fallegt útsýni. Frágengin lóö. Verö 2,7—2,8 millj. Eskiholt Garðabæ 320 fm einbýli meö 54 fm bílskúr. Glæsileg teikning. Stórkostlegt útsýni. Verö 3,3 millj. Vesturberg Ca. 135 fm mjög vandaö raöhús á einni hæö ásamt góöum bílskúr. Verö 2,5—2.6 millj. Skeiðarvogur Ágætis raöhús ca. 180 fm. 2 hæöir og kjallari. 4 stór svefnherb Fallegur garö- ur. Verö 2,5 millj. Heidargerði 130 fm einbýlishús á 2 hæöum ásamt 40 fm bílskúr. Viöbyggingaréttur. Ákv. sala. Verö 2.5 millj. Hæðargarður 5 ára gamlt hús. Mjög sérstök eign. 175 fm. Allt aö 5 svefnherb. Bein sala eöa skipti á 4ra herb. íbúö í nágrenni. Verö 2,8 millj. Stuölasel Glæsilegt 250 fm einbýlishús á 2 hæö- um. Verö 3.4—3,5 millj. Byggðaholt Mos. Vandaö endaraöhús ca. 150 fm. Sér- lega skemmtilega innréttaö. 4 svefn- herb. Einfaldur innbyggöur bílskúr. Stór fallegur garöur. Verö 2,3 millj. Raufarsel Nær fullgert raöhús á 2 hæöum ásamt óinnréttuöu risi. Innbyggöur bílskúr. Stór herb. Góö teikn. Verö 2,6—2,7 millj. Hraunbrún Hf. 160 fm einbýlishús á 2 hæöum meö innbyggö um bílskúr sem notaöur er sem skrifstofa. Góöur garöur. Húsiö er ca. 15 ára meö talsvert af nýjum inn- réttingum. Verö 2,8 millj. Grettisgata Timbureinbýli, 160 fm hæö, ris og jaröhæö. Nýklætt aö utan meö inn- brenndu stáli. Verö 1400 þús. Sérhæöir Sérhæðir Skipasund Langabrekka — Kóp. 110 fm sérhæö í þríbýlishúsi ca. 115 fm. Stór bílskúr. Nýtt baö. Nýtt tvöfalt gler. Vandaö hús. Fallegur garöur. Verö 1850—1900 þús. Bólstaðarhlíð Mjög vönduö sérhæö ca. 140 fm. Ný- legar innréttingar. Arinn í stofu. Bíl- skúrsréttur. Verö 2,1—2,2 millj. Ákv. sala. Álfaskeið Hf. Efri sérhæö ca. 115 fm í tvíbýlishúsi. 3 góö svefnherb. Fallegt baöherb. Gott eldhús. Bílskúrsréttur. Stór lóö. Friö- sælt umhverfi. Verö 1300—1350 þús. 4ra til 5 herb. Engihjalli 4ra herb. íbúö á 8. hæð ca. 95 fm. Verö 1350—1400 þús. Kríuhólar Góö 4ra—5 herb. ca. 130 fm íbúö á 5. hæö. Stór bílskúr. Verö 1,6 míllj. Álfaskeið Hafnarf. 120 fm 4ra tíl 5 herb. íbúö á 3. hæö. Endaíbúö. Bílskúrsréttur. Verö 1400—1450 þús. Ákv. sala. Engjasel 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö. Góöar innréttingar. Verö 1400—1450 þús. Álfheimar 110 fm 3ja til 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Verö 1,4 millj. Endaíbúö. Seljabraut 120 fm 3ja—4ra herb. ibúö á 3. hæö. Vönduö eign. Fallegt útsýni. Fullkláraö bílskýli. Laus strax. Verö 1600 þús. 110 fm efri sérhæö í tvíbýlishúsi meö góöum 30 fm bílskur. 3 svefnherb. Ákv. sala. Verö 1650 þús. Melabraut — Seltj. 120 fm sérhæö. 3 svefnherb. Verö 1450 þús. Sogavegur Ca. 100 fm neöri haBö í tvíbýlishúsi. 2 stofur, 2 svefnherb. Allt i góöu standi. Bílskúrsréttur. Verö 1400—1450 þús. 4ra til 5 herb. Engihjalli — Kóp. Sérlega falleg rúmgóð 4ra herb. ibúö á 2. hæð. Akv. sala. Verð 1400—1450 þús. Laufás — Gbæ. Rúmlega 100 fm 4ra herb. íbúö meö talsvert af nýjum innr. Langholtsvegur Góö 4ra herb. íbúö á miöhæö i þríbýl- ishúsi ca. 120 fm. Bílskúrsréttur. Verö 1750 þús. Barmahlíð 135 fm efri hæö í mjög góöu standi. Bílskúrsréttur. Jörfabakki Ca. 100 fm 4ra herb. ibúö á 1. hæö ásamt aukaherb. i kjallara. Snyrtileg ibúö. Góö sameign. Ákv. sala. Verö 1350—1400 þús. 3ja herb. 3ja herb. Hringbraut 90 fm íbúó á 3. hæö. Stór og góö herb. Verö tilb. Kópavogsbraut 3ja herb. sérhæö meö 140 fm bygg- ingarrétti. Verö 1350—1400 þús. Fjölnisvegur 3ja herb. 100 fm íbúö í kyrrlátu um- hverfi. Fallegt vandaö hús. Verö 1,4 millj. Engihjalli Sérlega falleg og vönduö 3ja herb. ibúö á 1. hæö ca. 90 fm. Góö sameign. Verö 1200—1250 þús. Hjallabraut Mjög rúmgóö 3ja herb. ibúö á 1. hæö ca. 95 fm. Búr og þvottahús á hæöinni. Verö 1300 þús. Bergstaöastræti Ca. 85 fm 3ja herb. ibúö á 2 hæöum. Sér hiti, sér inng. Allar lagnir nýjar. Verö 1100 þús. 2ja herb. 2ja herb. Egilsgata Sérlega falleg 70 fm kjallaraíbúö. 2ja—3ja herb. Falleg lóö Verö 980 þús. Fálkagata Ágæt 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 65 fm. Suöursvallr. Verö 1050 þús. Dalsel Urvals 2ja herb. 70 fm íbúð á 4. hæö. Fallegt útsýni. öll sameign frágengln. Fullkláraö vandaö bílskýli. Akv. sala Verö 1100 þús. • Lódir Ýmislegt Reynímelur 700 fm eignarlóö f>rlr einbyli eöa tvibýli á besta stað i Vesturborginnl. Nónarl uppl. á skrifstofu. • Þrastarnes Gbæ. Sökklar aö 200 fm einbýli á eignarlóð. Fæst á 15 ára verötryggöu skuldabréfi. Nánari uppl. á skrifstofu. Súlunes Garðabæ 1350 fm eignarlóö. Verö 350 þús. Sími 2-92-77 — 4 línur. ignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.) Sjálfsvari gefur uppl. um síma sölumanna utan skrifstofutíma. Allir þurfa híbýli 26277 26277 Hvetja til fræðslu um áfengismál AÐALFUNDUR Bandalags kvenna í Reykjavík ályktaði á aðalfundi sín- um um áfengismál: 1. Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn 26. og 27. febr. 1983, ítrekar áskorun sína frá 1982 til háttvirts mennta- málaráðuneytis og yfirvalda fræðslumála um að auka eftir því sem kostur er fræðslu í skólum landsins svo og ríkis- fjölmiðlum, útvarpi og sjón- varpi, um skaðsemi notkunar áfengis og annarra vímugjafa. 2. Aðalfundurinn skorar á hæst- virta ríkisstjórn að afnema vín- veitingar í opinberum veislum. 3. Aðalfundurinn fagnar ný- komnu frumvarpi Sigurlaugar Bjarnadóttur, alþingismanns, á Alþingi um viðauka við fræðslulöggjöfina um áfengis- og fíkniefnamál og um auknar kennslugreinar í námi kennara. 4. Aðalfundurinn þakkar SÁÁ fyrir vel unnið og óeigingjarnt starf og skorar á kvenfélögin að veita söfnun þeirri sem nú stendur yfir allan þann stuðn- ing sem þau geta. ★ lönaðarhúsnæði óskast Hef fjársterkan kaupanda að 300 fm húsnæöi á 1. hæð í Rvík eöa Kóp. ★ Gamli bærinn 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. íbúöin er laus. ★ Seljahverfi Gott einbýlishús, kjallari og ris með innbyggðum bílskúr. Húsið er að mestu fullbúið. Skipti á raöhúsi kemur til greina. ★ Kópavogur Nýlegt raöhús m/innb. bílsk- úr. ★ Breiðholt Raðhús með bílgeymslu. ★ 4ra herb. — Kópavogur 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús. ★ I smíðum Einbýlishús og raðhús í Reykjavík og Seltjarnarnesi. ★ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir óskast Hef fjársterka kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúö- um. ★ Gamli bærinn — lóö Teikn. aö tvíbýlishúsi meö innbyggðum bílskúrum. Ákv. sala. ★ Vantar Sérhæö. Útb. allt að 1,7—2 millj. ★ Vantar Raðhús eða einbýlishús. Útb. allt að 2—2,5 millj. ★ Vantar lönaöarhúsnæöi 200—1000 fm. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Hef fjársterka kaupendur að öllum stærð- um húseigna. Verömetum samdægurs. Heimasímj HÍBÝLI & SKIP solumanns. Garðaatræti 38. Sími 26277. Jón Ólaftson LÚXUSÍBÚÐIR Til sölu tilb. undir tréverk á besta stað í Fossvogi, Aðalland 1—3. Hver íbúð hefur sérinngang, sér hitalögn, sér þvottaherbergi og geymslu innan íbúðar. Einnig fylgir hlutdeild í kjallara. Verð á tveggja herb. íbúð á 1. hæð, 95 rrf Verð á tveggja herb. íbúð á 2. hæð, 95 m 2 Verð á þriggja herb. íbúð á 1. hæð, 106 m með bílskúr Verð á bílskúr (1 eftir) kr. 1.315.500,00 kr. 1.350.000,00 kr. 1.759.000,00 kr. 299.500,00 Greiðslukjör eru verðtryggð. Afhending íbúða er ca. í maí 1984. ÓSKAR&BRAGISF BYGGINGAFÉLAG Háaleitisbraut 58—60, sími 85022.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.