Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1983 Hálsasel Sérlega vandað og skemmtilegt einbýli ca. 320 tm á tveimur hæðum auk kjallara undir hálfu húsinu. 32 fm bílskúr. Möguleiki að taka 4ra herb. íbúö í Selja- hverfi uppí. Verö 3,2 til 3,4 millj. Frostaskjól Fokhelt endaraöhús á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr. Til afhendingar strax. Möguleg skipti á 4ra herb. íbúð í vestur- bæ. Arnartangi Gott 145 fm einbýli ásamt 40 fm bílskúr. Falleg lóö. Bein sala. Verð 2250 þús. Leirutangi Skemmtilegt 150 fm fokhelt einbýli á einni hæð. 52 fm bíl- skúr. Teikn á skrifstofunni. Álfheimar 5 herb. íbúð ca. 135 fm á efstu hæö í blokk. Möguleg skipti á 2ja—3ja herb. íbúö í sama hverfi. Verð 1350 þús. Engjasel Vönduð 4ra herb. endaíbúö 110 fm á 3. hæð. Þvottahús í ibúð- inni. Bílskýli. Verð 1450 þús. Njálsgata Rúmgóð 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Sér hiti. Verö 1200 þús. Eyjabakki Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Laus 1. júlí. Verð 1200 þús. Furugrund Nýleg vönduð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus um miöjan ágúst. Verð 1 millj. Síðumúli 140 fm verslunarhúsnæöi á góðum stað. Afh. 1. janúar ’84. Uppl. á skrifstofunni. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 w Magnús Axelsson í Kópvaogi Glæsileg 2ja herb. ibúö ca. 72. fm. Tvennar svalir. Á Teigunum Rúmgóð 3ja til 4ra herb. jarðhæð. Við Laugalæk Falleg 4ra herb. 2. hæð. > í Heimahverfi | Falleg 4ra herb. jarðhæö. f Suður svalir. Ákv. sala. 4ra herb. m/bílskúr I I I I I I I I I I Góð íbúö í Stórageröi, suð- ur svalir. Möguleiki á að taka litla ib. uppi. Efra-Breiðholt Góö 4ra herb. 2. hæð. Sérhæð m/bílskúr Ca. 150 fm glæsileg efri sérhæö á Seltjarnarnesi. Góöar svalir Sér inng., sér hiti. Bílskúr fylgir. Mosfellssveit Einbýlishús til afh. strax. 125 fm áamt 45 fm bílskúr. Fokhelt að innan en full- búið að utan. Góö kjör Einbýlishús ásamt bílskúr við Hálsasel sérlega rúm- gott og skemmtilegt. Nýlegt parhús í Seljahverfi ásamt bílskúrsr. Nýlegt parhús við Hjallaveg. Einbýlishús ásamt bílskúr við Hálsasel sérlega rúmgott og skemmtilegt. Nýlegt parhús í Selja- hverfi ásamt bíl- skúrsr. Nýlegt parhús viö Hjallaveg. Raðhús viö Skeiðar- vog ca. 180 fm. Laust fljótlega. Glæsilegt einbýlis- hús í Hólahverfi. Virðulegt hús viö Fjólugötu. Fleiri eignir á skrá. I Benedikt Haildórsson sólustj. HJaiti Steinþórsson bdl. Gðstal Þór Tryggvason bdl. FYRIRTÆKI & FASTEIGNIR Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. 2ja herb. Lynghagi, 30 fm einstaklingsíbúð. Laus fljótlega. Verð 450 þús. Bergstaðastræti, ca. 50 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Verð 700 þús. 3ja herb. Skerjafjörður, rúmgóð 86 m kjallaraíbúð í þríbýli. Verð 1,1 millj. Hverfisgata, skemmtileg 130 fm ibúð á 3. hæö í steinhúsi. Laus fljótlega. Verð 1350 þús. Krummahólar, 105 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1200 þús. Njálsgata, góö 65 fm sérhæð ásamt 2 herb. i kjallara. Ákv. sala. Verð 1100 þús. Stóragerði, góð 85 fm íbúð á 4. hæö. Ekkert áhvilandi. Verö 1300 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Engihjalli, góð 110 fm íbúð í lyftuhúsi. Gott útsýni. Verð 1350 þús. Hraunbær, 100 fm íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Verð 1250 þús. Súluhólar, falleg 110 fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 1400 þús. Einkasala. Alfheimar, 120 fm endurnýjuö íbúö á 4. hæö. Verö 1500 þús. Melabraut, 110 fm jarðhæð í þríbýli. Verð 1,4 millj. Seltjarnarnes, skemmtilegt 230 fm parhús. Möguleiki á 2ja herb. íbúð á jaröhæð. Tvennar suður svalir. Bílskúr. Verð 3,3 millj. Kóngsbakki, 100 fm íbúð á 3. hæö. Laus fljótlega. Verð 1,3 millj. Unufell, skemmtileg 140 fm raðhús á einni hæð. Góður garöur. Bílskúr. Verð 2,5 millj. Einkasala. Heiðargerði, nylegt 140 fm einbýli á einni hæð. Ræktaöur garöur, bílskúr. Verð 2,3 millj. Einbýlishús Garðabæ 400 fm á tveim hæðum með 50 fm innbyggðum bílskúr. Mögu- leiki á tveim íbúöum. Húsið er staðsett á besta útsýnisstaö í Garðabæ og afhendist á því byggingarstigi sem óskaö er. Einbýlishús Seltjarnarnesi 240 fm á tveim hæðum, 40 fm innbyggðum bílskúr. Tvær íbúöir. Reykjavík — Garðabær Einbýlishús í Reykjavík 8 ára gamalt 140 fm á einni hæö i Smáíbúðahverfinu. Fæst í skiptum fyrir einbýlishús í Garðabæ sömu stæröar. Parhús Seltjarnarnes 220 fm kjallari og tvær hæðir. Bílskúr. Raöhús í Fossvogi 200 fm + bílskúr. Fæst í skiptum fyrir neðri sérhæð. Austurborgin — sérhæð 170 fm efri sérhæö í tvíbýlishúsi + bílskúr. Fæst í skiptum fyrir einbýlishús eða raöhús á tveim hæðum ca. 250 fm. Háaleitisbraut 150 fm íbúð, 4. svefnherb., 2 stofur. Tvennar svalir. Álfheimar 135 fm íbúð, 4 svefnherb. Suð- ur svalir. Skipti möguleg á sér eign. Eyjabakki 87 fm íbúð á 1. hæð. Þvottahús og búr í íbúöinni. Laus strax. Mávahlíð 90 fm jaröhæö. Sér inng. og hiti. Grettisgata 2ja—3ja herb. 70 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýli. Iðnaöarhúsnæði 100 fm í Langholtshverfi. Góöar innkeyrsludyr. Hveragerði einbýlishús Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi. 100—140 fm ásamt bíl- skúr. Kaupandi aö 4ra—6 herb. íbúö á Mela- svæði eða vesturbæ. Kaupandi að 120—140 fm hæö í Austur- borginni. Ekki blokk. Við höfum tugir eigna é söl- uskrá sem gætu hentað ykkur í skiptum. Kannið möguleik- ana. MlflððBORG Lækjargötu 2 (Nýja Bíói). Vilhelm Ingimundarson. Heimasími 30986. Þorsteinn Eggertsson Hdl. JHUSEIGNIN ^Sími 28511 'rf Skólavörðustígur 18, 2 hæð. Opiö frá 10—7 Vantar allar geröir af eign- um é söluskrá vegna mik- illar sölu og eftirspurnar. Verömetum samdægurs. Dyngjuvegur — Einbýli Gott 250 fm einbýli á þrem hæðum. Mikiö útsýni. Möguleiki á sér íb. í kjallara. Skipti koma til greina meö einbýli á tveim íbúöum. Laufásvegur 200 fm íbúð á 4. hæð. 3 svefn- herb. og tvær stórar stofur. Gott útsýni. Lítið áhv. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 116 fm íbúö á 2. hæð. 3 svefnherb., stofa og hol. Rúm- gott eldhús. Lítiö áhvílandi. Verð 1350—1400 þús. Höfðatún — 3ja herb. Góð 100 fm íbúð á 2. hæð. Stofa, 2 svefnherb., eldhús ný- uppgert og baðherb. Sér inng. Verð 1100—1150 þús. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúö í vesturbæ eða miöbæ. Krummahólar 3ja herb. 85 fm giæsileg ibúö á 5. hæð. Ákveðin sala. Njarðargata 3ja herb. íbúð, 90 fm. Öll ný- standsett. Laugavegur 3 herb. í nýju húsi 85 fm íbúð. Ákv. sala. Laugavegur Einstaklingsíbúö í nýju húsi. Mjög skemmtileg eign. Ákv. sala. Hraunbær Til sölu í Hraunbæ er ca. 1 herb. með aögang að snyrtingu. Verð 230—250 þús. Ugluhólar 73 fm 2ja herb. glæsileg íbúð á 1. hæð. Ákv. sala. Laufásvegur — 2ja herb. 55 fm góð íbúð á 2. hæð. Stór stofa og eitt herb. Lindargata — Einstaklingsíbúð Samþykkt, 40 fm. Öll nýstand- sett. Byggingarlóð — Álftanesi 1130 fm lóö á Álftanesi á besta staö. Vantar 2ja herb. Vantar 3ja herb. Vantar 4ra herb. Vantar allar gerðir eigna á skrá. Refabú — atvinnutækifæri Til sölu er stærsta refabú landsins. Búiö er staðsett á góöum staö á Suöurlandi. Hagstætt verö. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu okkar. Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3, símar 25722 og 15522. Fálkagata - Leifsgata - Óðinsgata Við Félkagötu 4ra herb. vönduð íbúö á 2. hæð. 3 svefnherbergi. Svalir. Laus strax. Einkasala. Við Leifsgötu 4ra herb. jarðhæð. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúð Einkasala. Við Óðinsgötu 5 herb. rishæð. Laus strax. Elnkasala. Við Baldursgötu 3ja herb. ósamþykkt risíbúö. Tilboö óskast. Vogar Vatnsleysuströnd 4ra herb. íbúð í góðu standi á efri hæð í tvíbýlishúsi. I S i usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 85009 85988 2ja herb. íbúðir Krummahólar. Rúmgóð ibúö á 5. hæð. Vandaðar innróttingar. Stórar suöur svalir. Hólahverfi. Vönduð sér íbúð á 1. hæö. Sér inng. Losun sam- komulag. Snæland. Einstaklingsibúð á 1. hæð. Afh. strax. Hús í góðu ástandi. 3ja herb. Vogahverfi m/bílskúrsrétti. Rúmgóö íbúð á jarðhæð. Sér inng., sér lóö. Nýtt verksm. gler. Parket á gólfum. Við Vesturbæ. Góö íbúö á 2. hæð í enda. Endurnýjað gler. Hraunbær. Vönduö rúmgóö íbúð á 1. hæð. Sórstaklega rúmgott barnaherb. Flísalagt baðherb. Verð 1200 þús. Miötún. Rúmgóö ibúö á jarö- hæö. Sér inng. Hagstætt verð. Spóahólar. Góö íbúö í þriggja hæóa húsi. Vinsæl staðsetn- ing. Dvergabakki. Rúmgóó íbúó á 1. hæð. Tvennar svalir. Hrafnhólar. Góö íbúö á 3. hæð (efstu). Útsýni. Bílskúr. Mávahlíð. Rúmgóð risíbúö. Afh. strax. Hagstætt verð. 4ra herb. íbúðir Vesturberg. Vönduö íbúö á 3. hæð. Gott útsýni. Suöur svalir. Flúðasel. Vönduö íbúö á einni og hálfri hæö. Björt endaíbúö. Stórar svalir. Sameign frágeng- in. Verð 1,5 millj. Seljahverfi. Vönduö íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Ákv. sala. Efra-Breiðholt m. bílskúr. Vönduð og vel með farin íbúð á efstu hæð. Stórar suöur svalir. Góður btlskúr. Austurberg. Vönduö íbúö á 3. hæö. Stórar suður svalir. Laugarnesvegur. Efri hæó í tví- býlishúsi ca. 95 fm. Bílskúrs- réttur. Hrafnhólar. Góð íbúö á 3. hæð efstu. Góð staðsetning. Bíl- skúr. Laufvangur. 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð. Stórar suður svalir. Sér þvottahús. 6 herb. íbúðir Fossvogur. Vönduö íbúö á 2. hæö. Bilskúr. Sér hiti. Góó sameign. Hjallabraut. Vönduð íbúð á 1. hæð ca. 140 fm. Tvennar aval- ir. Sér þvottahús. 4 svefnherb. Stærri eignir Reynihvammur. Neöri hæö í tvíbýlishúsi ca. 117 fm. Sér inng., bílskúrsréttur. Hliðahverfi. Vönduð efri sér- hæð ca. 165 fm. Tveir bílskúr- ar. Eignaskipti. Dalsel. Endaraðhús ca. 240 fm. Vönduð nær fullbúin eign. Full- búiö btlskýli og öll sameign. Seljahverfi. Vandaö endarað- hús á tveimur hæðum. Sérlega vandaðar innréttingar og gott fyrirkomulag. Bílskúraréttur. Akv. sala. Hvammar. Endaraðhús, full- frágengið að utan, ekki frá- gengiö að innan en vel íbúðar- hæft. Innb. bílskúr. Kópavogur — einbýli. Einbýl- ishús i góöu ástandi í austurbæ Kópavogs. Afh. atrax. Engar áhvílandi veðskuldir. í smíðum Húseign með tveim samþykkt- um íbúöum afh. fokhelt. Teikn- ingar á skrifstofunni. Breiéholt. Einbýlishús á tveim hæðum. Góö teikning. Hag- stæð lán fyrir kaupanda. Seltjarnarnes. Einbýlishús á einni hæð ca. 180 fm. Tvöf. bílskúr. Teikningar á skrifstof- unni. Til leigu Efri hæð ca. 130 fm i Hólahverfi til leigu. Leigutími frá 1. júní í 1 ár eöa eftir samkomulagi. Upp- lýsingar á skrifstofunni. Armúla 21. 85009 - 85988 Dan V.S. Wiium lögfræðingur. Ólafur Guðmundsson sölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.