Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1983 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta Reykhyltingar Allir sem voru í Reykholtsskóla 1950— 53, mœti í Snorrabæ 10. íúni kl. 19. Haflð samband vlö séra Jón Einarsson, 93-3978, Eyþóru 91-74843, Ellert Skúla- son 92-3580 og 92-1880, Pétur Pétursson 99-1548, Ásu Lóu 92-8080, Auði 92-2387 eða Guörúnu Skúladóttur 92-2131. Gamlir nemendur. Bílasprautun Garðars, Skipholti 25 Bílasprautun og réttingar, greiösluskilmálar símar 20988 og 19099, kvöld- og helgarsíml 37177. Trésmiöur til aöstoöar. Sími 40379. Ung kona meö stúdentspróf og ágæta ein- kunn. ensku- og sænskukunn- áttu, óskar eftir hálfsdags starfi Vön skrifstofustörfum. Upplýs- ingar í síma: 30964. Hörgshlíð Samkoma í kvöld kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferö í Þórsmörk 3.-5. júni, kl. 20. Gist í húsi. Göngu- ferðir meö fararstjóra. Farmiöa- sala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. fomhjólp Dorkas-fundurinn veröur næsta míövikudag, þ.e. 8. júní. Samhjálp. Aðalfundur Handprjónasambands Islands veröur haldlnn laugardaginn 11. júní 1983 kl. 2 e.h. Sjá nánari f fundarboöi. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 3.—5. júní 1. Þóramörk. Léttar göngur. Kvöldvaka. Gist í nýja Básaskál- anum. 2. Vestmannaeyjar. Flug og bátur. Gönguferöir um Heimaey. 3. Eyjafjallajökull. Jökulganga sem enginn gleymir. Kvöldganga fimmtud. 2. júni. Kl. 29. Tröllafoss og négr. Rölt i kvöldkyrröinni. Verö 170 kr. og frítt f. börn. Brottför frá BSl, bensínsölu. Farmiöar i helgar- feröir á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606. (Símsvari.) Sjáumst. Utivlst. Fyrirlestur á vegum Sálarrann- sóknarfélags islands föstudag- inn 3. júní aö Hótel Heklu kl. 20.30. Toni Carr ræöir um nýja í tækni í dáleiöslu til aö leysa persónuleg vandamál. Aögöngu- miðar við inngang. Harry Oldfield liffræöingur starfar á vegum félagsins 11.—25. júní. Upplýsingar á skrifst. SRFÍ. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Heiömerkurferö 1. júní ki. 20.00 (kvöldferð) Fyrsta skógræktarferöin í Heiðmörk nk. miövikudags- kvöld. Fritt fyrir pátttakendur. Fararstjóri: Sveinn Ólafsson. ^ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Auglýsing um aöalskoöun bifreiöa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í júnímánuöi 1983. Miðvikudagur 1. jún Fimmtudagur 2. jún Föstudagur 3. jún Mánudagur 6. jún Þriðjudagur 7. jún Miðvikudagur 8. jún Fimmtudagur 9. jún Föstudagur 10. jún Mánudagur 13. jún Þriöjudagur 14. jún Miövikudagur15. jún Fimmtudagur 16. jún Mánudagur 20. jún Þriðjudagur 21. jún Miövikudagur22. jún Fimmtudagur 23. jún Föstudagur 24. jún Mánudagur 27. jún Þriðjudagur 28. jún Miövikudagur29. jún Fimmtudagur30. jún Föstudagur 1. júlí R-35001 til R-35500 R-35501 til R-36000 R-36001 til R-36500 R-36501 til R-37000 R-37001 til R-37500 R-37501 til R-38000 R-38001 til R-38500 R-38501 til R-39000 R-39001 til R-39500 R-39501 til R-40000 R-40001 til R-40500 R-40501 til R-41000 R-41001 til R-41500 R-41501 til R-42000 R-42001 til R-42500 R-42501 til R-43000 R-43001 til R-43500 R-43501 til R-44000 R-44001 til R-44500 R-44501 til R-45000 R-45001 til R-45500 R-45501 til R-46000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöföa 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8:00 til 16.00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því aö bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald- mælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mann- flutninga allt að 8 farþegum, skal vera sér- stakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. ' Bifreiðaeftirlitið er lokaö á laugardögum. í skráníngarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1982. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. maí 1983. Filmusetningavél Höfum til sölu notaöa setningavél ásamt framköllunarvél, til afgreiöslu 15. júní nk. Laugaveg 168 Pósthólf 5480 125 Reykjavik Simi 27333 Flóamarkaður Áskirkju helgina 4. og 5. júní í kjallara kirkjunnar í Laugarási. ÍS Tilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Kópavogs varðandi notkun eiturefna úr X og A flokki, við úðun garða í Kópavogi. Öllum þeim sem heimilt er að hafa slík eitur- efni undir höndum og hugsa sér að bjóða garðeigendum í Kópavogi þjónustu sína við garðúðun á þessu sumri skulu fyrir 3. júní nk.: 1. Tilkynna sig til skrifstofu Heilbrigöiseftir- lits Kópavogs. 2. Tilkynna nöfn allra þeirra starfsmanna sem vinna við úöunina. 3. Tilkynna hvaöa eiturefni er fyrirhugað aö nota. 4. Tilkynna hvaða styrkleika upplausnar fyrirhugað er aö nota. Ennfremur skulu leyfishafar skrá hjá sér í dagbók: a. Hvar unnið er við úðun (gata og nr.). b. Hvaða dag úðaö er og tíma dagsins á hverjum stað. c. Hvaða efni eru notuð. Að lokinni úðun ber að setja upp aðvörunar- orð um að garðurinn hafi verið úðaður og þar komi einnig fram m.a.: dagsetning, tíma- mörk, nafn eiturefnis, mótefni, nafn og heim- ilisfang ábyrgðaraöila. Garöeigendur eru hvattir til að ganga úr skugga um að ábyrgðarmaður þess sem býður þeim eiturefna-úöun í garð þeirra, sé með gilt leyfisskírteini, útgefiö af viðkomandi lögreglustjóra. Leyfishafar og garðeigendur eru hvattir til þess aö nota eiturefnin einungis á þeim tíma og við þær aðstæður sem veita bestan ár- angur og minnst hætta stafar af þeim og fara að öllu með gát og viöhafa nauðsynlegt hreinlæti við meðferð efnanna. Munið — einungis má úða í þurru og kyrru veöri Heilbrigðiseftirlit Kópa vogs Pósthólf 337 — Fannborg 5 202 Kópavogur. Sími 41570. Vinningsnúmer Dregið hefur verið í happdrætti Foreldra- og kennarafélags Öskjuhlíðarskóla 20. maí 1983. Þessi númer hlutu vinning: 1. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 15.000, nr. 6172 2. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 15.000, nr. 11639 3. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 10.000, nr. 9035 4. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 10.000, nr. 11207 5. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000, nr. 8839 6. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000, nr. 11806 7. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000, nr. 8661 8. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000, nr. 11063 9. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000, nr. 3644 10. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000, nr. 8498 11. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000, nr. 3251 12. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000, nr. 10589 13. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000, nr. 7030 14. Vöruúttekt frá Pfaff kr. 5.000, nr. 4574 Vinninga má vitja í símum: 15999 (María Ólafsson), 17711 (Jónína Halldórsdóttir). Þökkum veittan stuðning. Til sölu 1. Logsuöutæki meö súr og gaskút. 2. Til kælitækjaviögeröa Vacumpressa m/mæliglasi, freonkútur, mælar, öll hand- verkfæri m.a. til að beygja rör. 3. Rafsuðutransari. 4. Vinnuborð með straum og spennumæl- um. 5. Vinnupallar á hjólum. 6. Borvél á standi. 7. Lagerhillur. 8. Bílatalstöðvar. 9. Skrifstofuskilrúm (laus). Upplýsingar í síma 26660 eða 86648. Fiskiskip Hefi til sölu 22 rúmlesta eikarbát, smíðaðan 1975 með 210 ha Volvo — Penta dieselvél. Báturinn er í mjög góöu ástandi. Baldur Guðlaugsson, hrl. Lögmanns- og endurskoðunarstofa, Húsi Nýja bíós v. Lækjargötu, Reykjavík. Sími: 29666. Veiöi í Veiðivötnum á Landmannaafrétt hefst 15. júní nk. Veiði- leyfin eru seld í Skaröi, Landmannahreppi, pantanir í síma 99-5580 kl. 15—19. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.