Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR1. JÚNÍ 1983 með tvö stig norður úrslit þar sem FH átti mun meira í leiknum er líða tók á hann, en tókst ekki aö nýta þau færi er þaö fékk, ef frá er taliö markiö sem þeir skoruöu, en þá var um hálf mínúta eftir af leiknum. Völsungar byrjuöu lelkinn af miklum krafti og þegar 9 mínútur voru liönar af leiknum skoruöu þeir fyrra markiö, en reyndar má deila um hvort Jónas Hallgrímsson hafi ekki veriö rangstæöur er hann fékk boltann fyrir innan vörn FH-inga og sendi hann framhjá Halldóri markmanni. Lítiö var um færi í fyrri hálfleiknum, en þó fengu FH-ingar tækifæri sem vert er aö geta. Pálmi fékk boltann fyrir inn- an vítateig, en frekar misheppnaö skot hans hafnaöi i slánni. Völs- ungar náöu tveggja marka forystu á 51. mínútu. Sveinn Freysson spilaöi upp hægri kantinn, gaf fyrir markiö og á markteig fékk Kristján Kristjánsson boltann og sendi hann rakleiðis í markiö. FH-ingar fóru þá fyrst aö taka viö sér og mm fengu mikiö af færum, en Völsung- um tókst aö verjast vel með Gunn- ar markvörð í fararbroddi. Mark FH kom síöan ekki fyrr en hálf mín- úta var eftir af leiknum. Ásgeir spilaöi upp vinstri kantinn, gaf fyrir markiö, þar sem Helgi Ragnarsson skallaði í stöngina, boltinn barst út á Pálma Jónsson, sem skaut föstu skoti í markiö, 2—1. Kristján Kristjánsson átti leik meö Völsung- um ásamt Gunnari Straumland og Birni Olgeirssyni. FH-ingar voru frekar daufir í þessum leik, en landsliðsmaöurinn Viöar Halldórs- son átti góöan leik ásamt Ólafi Danivalssyni. — BJ. Tvær Stjörnur til FH-inga FH-INGUM hefur bæst góöur liös- aukí í handboltaliö sitt fyrir næsta vetur, þar sem þeir Eggert ísdal og Guömundur Óskarsson, sem báöir léku meö Stjörnunni úr Garöabæ í vetur, hafa tilkynnt fé- lagaskipti yfir til Hafnarfjaröar- liðsíns. Eggert sýndi undir lok mótsins aö þar er ágæt skytta á feröinni og Guömundur var sterk- ur í vetur. Guðmundur Valur með tvö mörk ÞAÐ VAR strekkingur í Njarðvík þegar Reynir lék gegn heima- mönnum í 2. deildinni. Heima- menn léku undan vindi í fyrri hálfleik og sóttu nær stanslaust, en þaö var ekki fyrr en á 38. mín. sem þeim tókst aö skora. Þeir tóku hornspyrnu og eftir hana myndaðist mikil þvaga á mark- teignum og úr henni tókst Guö- mundi Val aö koma boltanum í netið. í síöari hálfleik sóttu Reynis- menn meira enda undan vindinum, en þó áttu Njarövíkingar nokkur hættuleg hraöaupphlaup og þaö var úr einu slíku aö Guömundur Valur skoraöi sitt annaö mark í leiknum. Eftir þetta mark jafnaöist leikurinn og sóttu liöin til skiptis en Reyni tókst illa aö hemja knöttinn og fengu því fá færi. Bestu menn hjá Njarövík voru þeir Guömundur Valur og Ólafur í markinu. Hjá Reyni voru þeir Júiíus Jónsson og Jón Örvar bestir. ÓT/SVS Fer Falcao frá Roma? • Jóhann Jakobsson lék vel meö KA í gærkvöldi. Fimm mörk á Akureyri KA SIGRAÐI Fylki í jöfnum og skemmtilegum leik í 2. deildinni fyrir norðan í gærkvöldi, 3:2. Leik- iö var á maiarvelli KA viö Lund- arskóla. Nokkur gola var meöan leikurinn fór fram og mjög kalt. Fyrri hálfleikur var mjög jafn. Fyrsta markiö kom á 17. mín. og var þaö Guömundur Baldursson sem skoraöi utan úr teig í bláhorn- iö niöri eftir fyrirgjöf frá hægri. KA náöi aö jafna á 25. mín. Jóhann Jakobsson lyfti þá inn í teiginn úr aukaspyrnu, Fylkismenn náöu aö skalla frá, en knötturinn fór til Friö- finns Hermannssonar sem skaut á markiö rétt utan teigs. Knötturinn fór í varnarmann og þaöan í netiö. Fylkismenn fengu betri færi þaö sem eftir var fyrri hálfleiksins og tvívegis bjargaöi Þorvaldur Jóns- son mjög vel í KA-markinu sex mín. fyrir leikhlé. En þaö voru KA- menn sem skoruöu fyrir hlé. Ormarr Örlygsson fékk þá boltann á vítapunkti eftir aukaspyrnu. Hann var algerlega einn og óvald- aöur og fékk nægan tíma til aö snúa sér viö og skoraöi síöan meö fallegu skoti. Vel gert hjá Ormari. Þriöja mark KA kom á 56. mín. Mikil þvaga myndaöist viö Fylk- ismarkið. Ormarr skaut af mark- teig, boltinn fór í markmanninn og skoppaöi síðan fyrir framan mark- iö þar sem Hinrik Þórhallsson náði honum og skoraöi auöveldlega. Fylkismenn minnkuðu muninn svo á 85. mín. Þeir fengu þá vítaspyrnu eftir aö boltinn hrökk í hönd KA- mannsins innan vitateigs. Úr víta- spyrnunni skoraöi Guömundur Baldursson örugglega. Fylkismenn pressuöu stift þaö sem eftir var leiksins, og fengu nokkuö góö færi en náöu ekki aö skora. Jafntefli heföu veriö sann- gjörnust úrslit þessa leiks, en KA- menn nýttu sín færi betur en gest- irnir og unnu því. Jóhann Jakobsson var bestur KA-manna en hjá Fylki var Guö- mundur Baldursson bestur. Gunn- ar Gíslason lék ekki meö KA vegna meiðslanna sem hann hlaut í landsleiknum viö Spán. AS/SH Völsungar VÖLSUNGAR sóttu heldur betur gull í greipar FH-inga er þeir sigr- uöu þá meö tveimur mörkum gegn einu á Kaplakrikavelli í ann- arri deild í gærkveldi. Reyndar heföi jafntefli veriö sanngjarnari • Eins og viö sögöum frá á dögunum skrifaöí Alfreö Gísla- son, landsliösmaöur úr KR, undir samning við vestur-þýska handknattleiksliöiö Essen og leikur hann með því liöi næsta vetur. Þessar myndir voru tekn- ar er hann var ytra. Á neöstu myndinni sést Alfreð meö trefil merktan félaginu fyrir utan höll- ina þar Essen leikur heimaleiki sína. — Á myndinni hér viö hliö- ína skrifar undir samninginn og viö hlið hans stendur Klaus Schorn, framkvæmdastjóri fé- lagsins og þaö er sami Klaus sem óskar honum til hamingju á litlu myndinni hér fyrir neöan. MorgunbtoMS/Rairwr Worm. Brasilíski knattspyrnu-snilling- urinn Roberto Falcao sem hefur leikiö meö ítölsku meisturunum Roma hefur sagt aö ef forráöa- menn félagsins veröi ekki búnir að ganga að kröfum hans varö- andi nýjan samning á mánudag- inn þá telji hann sér frjálst aö semja viö önnur félög. Þaö sem ber á milli eru 145.000 dollarar og svo viröist aö mörg liö séu reiöubúln aö greiöa þá upp- hæö sem Falcao setur upp en þaö eru 455.000 dollarar fyrir næsta keppnistímabil. Þaö verður erfltt fyrir stjórnendur Roma ef þeir semja ekki viö Falcao þar sem áhangendur Roma dýrka hann og yröu mjög óhressir ef hann yröi seldur. BJÖRGVIN Þorsteinsson, GA, sigraöi um síöustu helgi á Hólms- velli í Leiru á öðru stigamótinu sem fram fer á vegum GSÍ. Er Björgvin því kominn meö forystu í stigakeppninni. Björgvin lék á 300 höggum — en leiknar voru 72 holur. Tíu efstu sætin á stigamótunum gefa stig til landsliös og þeir sem fengu stig í Leirunni voru þessir; og högga- fjöldi þeirra var sem hér segir: Björgvin Þorsteinsson GA 71-76-78-75 300 Gylfi Kristinsson GS Sveinn Sigurbergsson GK Magnús Jónsson GS Hannes Eyvindsson GR Óskar Sæmundsson GR Siguröur Sigurösson GS Hilmar Björgvinsson GS Siguröur Pótursson GR Gylfi Garöarsson GV Sigurbjörn Óskarsson GV Björgvin er nú kominn meö ör- ugga forystu í stigakeppninni, en hann varö í ööru til þriöja sæti á fyrsta mótinu sem fram fór í Vest- mannaeyjum. Björgvin er meö 47 stig, en næstur er Gylfi Garöars- son, GV, meö 28,5 stig. 76-73-77-77 303 74- 78-81-75 308 76-81-75-76 308 76-79-75-80 310 72-80-82-78 312 80-75-78-81 314 80-74-79-82 315 76- 82-77-82 317 75- 81-80-82 318 77- 79-79-83 318 Mo'S'MMaMö/MgurgMr. • Björgvin púttar ofan I í fyrstu stigakeppninni sem fram fór í Eyjum á dögunum. Björgvin með forystu — í stigakeppni til landsliðsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.