Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1983 11 -æiDSíEE Markland sala einka- 2ja herb. I 2ja herb. I 2ja herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Suöur svalir. Vandaöar innréttingar. Lagt fyrir þvottavél á baði. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignamarkaöur Fjárfesöngarfélagsins hf SKÖLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SFARISJÓOS REYKJAVlKUR) Lögfraeðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. HDSVÁNÍiílR1 FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. 21919 — 22940 Eignin skiptist í kjallara, hæö og óinnréttaö ris. Húsiö er ca. 80 fm aö grunnfl. Möguleiki á bílskúrsrétti. Skipti á eign í Reykjavík eöa bein sala. Verö 2 millj. Seltjarnarnes — lóö Ca. 840 fm einbýlishúsalóö á góöum útsýnisstaö á sunnanveröu nesinu. Frjálst byggingarskipulag. Einbýlishús — Akurholti — Mosfellssveit Ca. 136 fm fallegt einbýlishús m/bílskúr. Verö 2,6 millj. Stekkjahvammur Hf. — Endaraöhús Ca. 330 fm gott endaraöhús sem er tvær hæöir og óinnréttaöur kjallari. Innbyggöur bílskúr. Eignin er ekki fullfrágengin. Verö 2,6 millj. Kársnesbraut — Einbýli — Kópavogi Snoturt lítiö steinhús sem er hæö og ris ásamt bílskúr. Stór og falleg lóö. Verö 1400 þús. Einbýlishús — Frostaskjól — Fokhelt Ca. 240 fm einbýlishús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Verö 1800—1900 þús. Hafnarfjöröur — einbýli Ca. 120 fm timbureinbýli sem skiptist i kjallara, haBÖ og ris. Suðurvangur 4ra—5 herb. — Hafnarfiröi Ca. 120 fm falleg endaíbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. + búr inn af eldhúsi. Ákveöin sala. Verö 1500 þús. Efstihjalli — 4ra—5 herb. — Kópavogi Ca. 125 fm glæsileg íbúö á 2. hæö (efstu) í tveggja hæöa fjölbýli. Gott útsýni. Herb. í kjallara meö aögang aö snyrtingu. Verö 1550—1600 þús. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 120 fm góö íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Austurberg — 4ra herb. Ca. 110 fm íbúö á 3. hæö (efstu) i blokk. Suöursvalir. Verö 1300 þús. Leirubakki — 4ra herb. — Endaíbúö Ca. 120 fm góö íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Verö 1450 þús. Ljósheimar — 4ra herb. Ca. 120 fm góö íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúö. Verö 1450 þús. Njarðargata — 3ja—4ra herb. — Ákveðin sala 86 fm falleg íbúö á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Verö 1200 þús. Ægissíða — 3ja herb. Ca 80 fm stórglæsileg rishæö i þríbýlishúsi. Eignin er öll endurnýjuö á serlega smekklegan hátt. Fallegir kvistir meö frönskum gluggum. Stór garöur. Verö 1450 þús. Melabraut — 3ja herb. Ca. 85 fm íbúö í kjallara í þríbýli í steinhúsi. Eignin þarfnast standsetningar. Verö 940 þús. Orrahólar — 3ja herb. — Suöur svalir Ca. 90 fm falleg íbúö á 7. hæö í nýlegri lyftublokk. Verö 1250 þús. Hjallabraut 3ja herb. — Hafnarfiröi Ca. 95 fm falleg íbuð á 3. hæð (efstu) í nýl. fjölbýllsh. Verð 1300 þús. Víöimelur — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð á 1 hæð í þribýlishúsi. Nýtt rafmagn, nýtt gler. Verð 1400 þús. Noröurmýri — 3ja herb. m/bílskúr Ca. 80 fm ibúð á 1. hæð í vönduðu húsi. Nýtt rafmagn. Sér hitl. Verð 1150 þús. Fálkagata — 2ja—3ja herb. Ca. 85 fm falleg íbúð á jarðhæð. Verönd í suöur. Verð 1250 þús. Efstasund — 2ja herb. Ca. 55 fm falleg risíþúð í fjölbýlishúsi. Góð lóð. Verð 880 þús. Frakkastígur — 2ja herb. Ca. 50 fm snotur íbúö á 1. hæö. Verö 700 þús. Vegna mikillar sölu bráövantar 2ja herb. íbúðir á skrá. Fjöldi annarra eigna á skrá. Viö Þverbrekku 2ja herb. falleg íbúö á 8. hæö. Glæsilegt útsýni. Verð 980 þús. Viö Krummahóla 2ja—3ja herb. góö 72 fm íbuö á 2. hæö. Verð 1050 þúe. Viö Frakkastíg 2ja herb. ibuö a 1. hæö i timburhusi. Verð 700 þúe. Viö Básenda 2ja herb. 80 fm glæsileg jaröhæö i þri- býlishúsi. Verö 1050 þúe. Við Asparfell 2ja herb. góð ibúð a 3. hæð. Verð 950 þús. 3ja herb. 3ja herb. 3ja herb. Við Seljabraut — bílhýsi 3ja—4ra herb. 120 fm góö ibúö á 4. hæö m. aukarisi. Glæsilegt útsýni. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Verð 1550—1600 þúe. Við Smyrilshóla 3ja herb. 90 fm endaibúö á 1. hæö i nýlegri blokk. Verð 1300 þúe. Viö Brekkustíg 3ja—4ra herb. 100 fm ibúö a 2. hæö. Rólegur staóur. Verð 1200 þúe. Viö Smyrlahraun Hf. 3ja herb. rumgóö ibuö a 2. hæö. Þvottaherb. og bur innaf eldhusi. Goö eign. Bilskurssökklar. Rolegur staöur. Laus strax. Við Hraunbæ 3ja herb. vönduö ibuö a 3. hæö (efstu). Ibuöin er um 90 fm. Suöur svalir Verð 1350 þúe. Hæð og ris í Hlíöunum 7—8 herb. mjög góö 197 fm ibúö. Nyjar innr. í eldhúsi. Danfoss. Verö 2,9 millj. Litiö áhvilandi. Hæð og ris í nágr. Miklatúns Til sölu 170 fm ibúö sem er hasö og ris. Bilskúr. Ibúöarhæöin er nýstandsett og rishæöin nýbyggö. Hæöin: Saml. stofur. 2 herb., eldhus og baö. Rishæö: 4 herb. og baöstofa. Góöur garöur. Verö 3,0 millj. Viö Lund Nýbýlaveg 5 herb. 160 fm ibúöarhæö aö Lundi III. 1. hæö. Gefur mikla möguleika. Verö 1600—1650 þúe. Viö Hringbraut Hf. 100 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Ibúöin er öll nýstandsett. Lagt fyrir þvottavél. Búr innaf eldhúsi. Gott útsýni. Verð 1250—1300 þús. Viö Hólabraut Hf. 4ra herb. 100 fm goö ibúö a 2. hæö. Suóursvalir. Utsyni. Nyleg teppi. Verð 1350 þús. Við Boðagranda — bílhýsi 4ra herb. 120 fm storglæsileg ibuö a 3. hæö i lyftuhúsi. Goö sameign m.a. gufu- baó o.fl. Suöursvalir. Stæöi i bilhysi. Verð 1950 þús. Við Álfheima 4ra herb. 115 fm góö ibuö á 4. hæö. Verð 1450—1500 þús. Við Hraunbæ 4ra herb. 110 fm mjög vönduö enda- ibúö á 2. hæö. Ser þvottahus innaf eldhusi. Suóursvalir. Merkt bilastæói. Verð 1550 þús. Við Eiðstorg 4ra—5 herb. 145 fm mjög goö ibuö a 3. haeö. Tvennar svalir. Goö sameign. Verð 2,5 millj. Viö Kaplaskjólsveg 4ra herb. 110 fm goö ibuö a 2. hæö. Verð 1450 þús. í nágrenni Landspítalans 5—6 herb. 150 fm nystendsett ibuö. Ibuöin er hæö og ris A hæöinni er m.a saml. stofur. herb.. eldhus o.fl. I risi eru 2 herb.. baö o.fl. Fallegt utsyni. Goöur garöur. Verö 2,1—22 millj. Við Háaleitisbraut 5—6 herb. 150 fm glæsileg ibuö a 4. hæö. Tvennar svalir. m.a. i suöur. 4 rumgoó svefnherb. Storkostlegt utsyni. Bilskursrettur. Verö 2 millj. Einbýlishús viö Sunnubraut Til sölu 225 fm einbýlishús m. bílskúr á þessum eftirsótta staó. 7 svefnherb. Stórar suöursvalir. Glæsilegt útsýni. Bilskur. Verð 3,5 millj. Parhús viö Hávallagötu Til sölu vandaó parhús i nágr. Landa- kotstúns. 1 hæö: Saml. stofur, eldhús og snyrting. 2. hæö: 4 herb. og baö. Kj: Herb., eldhús, baöherb., þvottahús, geymsla o.fl. Verönd og fallegur trjá- og blómagaröur til suöurs. Verð 3,2 millj. Einbýlishús í Vesturbænum Hiö sögufræga hús Vesturgata 29 er til sölu. Húsiö er stórglæsilega endurbyggt 1981. Fossvogur — Einbýli í smíðum Vorum aó fá til sölu stórglæsilegt ein- býli á einum besta staö í Fossvogi. Hús- iö sem er nánast tilbúiö undir trév. og máln. er 350 fm auk bílskúrs. Teikn. á skrifst. Möguleiki á aó breyta húsinu i tví- eöa þríbýli. Einbýlishús í nágr. Landakotsspítala Til sölu einbylishús skammt frá Landa- kotsspitala. Hér er um aö ræöa eitt af þessum gömlu eftirsóttu húsum, byggt um siöustu aldamót. Husiö er. Tvær hæöir, kj. og ris. Samtals aö grunnfleti um 280 fm auk 35 fm vinnuaöstööu og bilskur. Góöur garöur m. trjám. Verö 3,5 millj. Álftanes — Einbýlishús Einbýlishús á sunnanveröu Alftanesi. Húsiö er hæö og kj. HaBÖin er m.a. stof- ur. 4 herb.. eldhus. þvottahus. baö o.fl. Kjallari fokheldur. Húsiö er ibuöarhæft en ekki fullbúiö. Um 1000 fm sjávarlóö. Glæsilegt útsyni. Skipti á 5 herb. hæö i Reykjavík eöa Kópavogi koma vel til greina. í Seljahverfi Höfum i sölu 270 fm raöhus á mjög góöum staó. Husió sem er ekki fullbuiö skiptist þannig: 1 hæð: Stofur. eldhus, gestasnyrting. bur o.fl. 2. hæö: 4 svefnherb.. baöherb.. þvottaherb. o.fl. I kjallara er gott herb. og stórt hobby- herb.. geymslur o.fl. Teikn. á skrifst. Fokhelt raðhús viö Heiönaberg. Stærö um 140 fm auk bilskúrs. Verö 1450 þus. Teiknngar á skrifst. Húseign í Hlíöunum Steinhus. tvær hæóir og kj. auk bil- skurs. Alls 12 herbergi (samtals 300 fm). Stor loð. Eignin þarfnast stands- etningar. Verð 3,2 millj. Gæti hentaó fyrir felagsstarfsemi eöa skrifstofur. í Smáíbúöahverfi 150 fm einbylishus m. 35 fm bilskur og stórum fallegum garöi. 1. hæð. Stofa. boröst.. 2 herb.. eldhus og þvottahus. Efri hæö: 4 herb. og baö. Hægt aö breyta husinu i tvær 3ja herb. ibuóir. Ðein sala. í Austurbænum Kópavogi 215 fm vandaó raöhus a 2 hæöum. Möguleiki er a ibuó i kjallara. Uppi er m.a. 50 fm stofa. eldhus. þvottahus. 3 svefnherb.. baöherb. o.fl. 50 fm svalir. Bilskur. Ræktuó loö. Lokuð gata. Stórkostlegt útsýni. Verð 3.0 millj. Viö Frostaskjól Fokhelt 232 fm einbylishus a 2. hæöum Teikningar a skrifstofunni. Við Arnartanga Mosf. 100 fm 4ra herb. einlyft endaraóhus (finnskt) i mjög goöu standi. Sauna inn- af baóherb. Bilskursréttur Verð 1600 þús. Lóðir I Ýmislegt M Ýmislegt Sjávarlóð á Álftanesi Glæsileg sjávarlóö á sunnaveröu Álfta- nesi. Glæsilegt útsýni. Höfum einnig góöa lóö viö Sjávargötu. Uppdrættir á skrifstofunni. Raðhúsalóð í Ártúnsholtinu Höfum til sölu glæsilega raöhúsalóö á einum besta útsýnisstaö i Artunsholt- inu. Byggja má um 190 fm raöhús ásamt 40 fm bilskúr. Teikningar og nán- ari upplys. á skrifstofunni. Lóöirnar eru nú byggingarhæfar. Byggingarlóðir í Mosfellssveit Höfum til sölu tvær 1000 fm einbylis- husalóóir viö Asland Sumarbústaöur í Vatnsendalandi Vorum aó fá til sölu vandaóan sumar- bústaó viö Sunnuhlió. Ljosmyndir á skrifst. Við Þingvallavatn Til sölu 40 fm sumarbustaöur á góöum staó i Miófellslandi. Verð 250—300 þús. Ljósmyndir og frekari upplýtingar é skrifstofunni. Sumarbústaður á Skógarströnd Her er um aö ræöa 3 litil hus samtals um 40 fm og henta vel sem sumarbu- staóur. Fagurt utsyni. Veiöiar i næsta nagrenni Verð 200 þús. Ljósmyndir og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Sumarbústaður til sölu Bustaöurinn er i nagrenni Elliöavatns Stærö um 40 fm. Um 1 ha. leigulands fylgir bustaónum. Fallegt utsyni. Ljos- myndir og frekari upplysingar a skrif- >V KnMnDLunm m ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 I Guömundur Tómasson sölustj., heimasími 20941. Víöar Böövarsson viösk.fr., heimasími 29818. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.