Morgunblaðið - 05.06.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1983
Peninga-
markaðurinn
-
GENGISSKRÁNING
NR. 100 — 03. JÚNÍ
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 27,230 27,310
1 Sterlingspund 43,078 43,204
1 Kanadadollari 22,141 22,206
1 Dönak króna 2,9853 2,9941
1 Norsk króna 3,7814 3,7925
1 Sœnsk króna 3,5912 3,6017
1 Finnskt mark 4,9424 4,9569
1 Franskur franki 3,5555 3,5660
1 Belg. franki 0,5352 0,5368
1 Svissn. franki 12,9328 12,9708
1 Hollenzkt gyllini 9,5110 9,5389
1 V-þýzkt mark 10,6889 10,7203
1 ítölmk líra 0,01802 0,01808
1 Austurr. sch. 1,5174 1,5219
1 Portúg. escudo 0,2693 0,2701
1 Spánskur peseti 0,1928 0,1933
1 Japansktyen 0,11408 0,11441
1 Írskt pund 33,765 33,864
(Sérstök
dráttarréttindi)
2/06 29,1684 29,2541
1 Belgískur franki 0,5351 0,5367
______________________________________j
/
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
3. júní 1983
— TOLLGENGI I JUNI —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 30,041 27,100
1 Sterlingspund 47,254 43,526
1 Kanadadollari 24,427 22,073
1 Dönsk króna 3,2935 3,0066
1 Norsk króna 4,1718 3,7987
1 Sænsk króna 3,9619 3,6038
1 Finnskt mark 5,4526 4,9516
1 Franskur franki 3,9226 3,5930
1 Belg. franki 0,5905 0,5393
1 Svissn. franki 14,2679 12,9960
1 Hollenzkt gyllini 10,4928 9,5779
1 V-þýzkt mark 11,7578 10,7732
1 itölsk líra 0,01989 0,01818
1 Austurr. sch. 1,6741 1,5303
1 Portúg. escudo 0,2971 0,2702
1 Spánskur peaeli 0,2126 0,1944
1 Japansktyen 0,12585 0,11364
1 írskt pund 37,250 34,202
Vextir: íársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.................42,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum.......... 7,0%
b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyriasjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aó 25 ár. en getur verió
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veó er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóóurlnn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfl-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóróung sem liöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóónum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir júni 1983 er
656 stig og er þá mióaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavíaitala fyrir april er 120
stig og er þá miöaó vlð 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
útvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
5. júní
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Sigmar Torfason, prófast-
ur á Skeggjastöóum, flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
a. Milos Sadlo leikur á selló
vinsæl spænsk lög, Alfred Hol-
ocek leikur með á píanó.
b. Iselin syngur þekkt norsk
lög
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. Frans Briiggen, Anner
Bylsma og Gustav Leonhardt
leika svítu í A-dúr fyrir blokk-
flautu, selló og sembal eftir
Francis Dieupart.
b. Heinz Holliger leikur ásamt
félögum úr Kíkishljómsveitinni
í Dresden Konsert í G-dúr fyrir
óbó d’amore og strengjasveit
eftir Georg Philipp Telemann;
Vittorio Negri stj.
c. Agnes Giebel, Marga Höffg-
en, kór og hljómsveit Feneyja-
leikhússins flytja Magnificat í
g-moll eftir Antonio Vivaldi;
Vittorio Negri stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Út og suöur
Páttur Frióriks Páls Jónssonar.
11.00 Sjómannamessa í Dómkirkj-
unni
Biskup íslands, herra Pétur Sig-
urgeirsson, prédikar. Séra Þórir
Stephensen þjónar fyrir altari.
Organleikari: Marteinn H. Frið-
riksson.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGIO__________________________
14.00 Frá útisamkomu sjómanna-
dagsins í Nauthólsvík
Fulltrúar frá ríkisstjórninni, út-
gerðarmönnum og sjómönnum
flytja ávörp. Aldraðir sjómenn
heiðraðir með heiðursmerki sjó-
mannadagsins.
15.15 Söngvaseiður. Þættir um fs-
lenska sönglagahöfunda.
Fimmti þáttur: Loftur Guð-
mundsson. Umsjón: Ásgeir Sig-
urgestsson, Hallgrímur Magn-
ússon og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.25 „Sigling í Sacramentódal”
— Sagt frá Kaliforníuferð. Um-
sjón: Ánna Snorradóttir.
17.00 Fílharmóníuhljómsveit Berl-
ínar leikur „Júpíter”, sinfóníu
nr. 41 eftir Mozart. Karl Böhm
stjórnar.
17.30 Landsleikur, ísland —
Malta. Ragnar Örn Pétursson
lýsir frá Laugardalsvelli.
17.45 Tilkynningar.
18.00 Framhald lýsingar frá Laug-
ardalsvelli.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÓLDID
19.25 Myndir
Jónas Guðmundsson rithöfund-
ur talar við hlustendur.
20.00 Útvarp unga fólksins
Umsjón: Helgi Már Barðason
(RÚVAK).
21.00 Sigling
Guðmundur Hallvarðsson sér
um sjómannadagskrá.
22.00 7Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kveðjulög skipshafna
— Margrét Guðmundsdóttir og
Sigrún Sigurðardóttir.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
/HhNUQdGUR
6. júní
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Karl Sigurbjörnsson flytur
(a.v.d.v.).
Gull í mund. Stefán Jón Hafstein
— Sigríður Árnadóttir — Hildur
Eiriksdóttir. 7.25 Leikfimi. Um-
sjón: Jónína Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir
Morgunorð: Sigrún Huld Jóns-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dísa á Grænalæk" eftir Kára
Tryggvason. Elísabet Þorgeirs-
dóttir byrjar lesturinn.
9.20 Tónleikar
a. Tríósónata í C-dúr fyrir
blokkflautu, þverflautu og fylgi-
rödd. Frans Bríiggen leikur á
blokkflautu, Frans Vester á þver-
flautu og Gustav Leonhardt á
sembal.
b. Sónata nr. 21 í b-moll eftir
George Bertouch. Stig Nilsson og
Káre Fuglesang leika á fiðlur,
Aage Kvalbein á selló og Magne
Elverstrand á sembal.
9.40 Tilkynningar.
9.50 Landbúnaðarmál
Umsjónarmaður: Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.05 „Ég man þá tíð“
KJAHUM
SUNNUDAGUR
5. júní
18.00 Sunnudagshugvekja.
Margrét Hróbjartsdóttir, safn-
aðarsystir í Laugameskirkju,
flytur.
18.10 Nóttin milli ára.
Sænsk barnamynd um litla
telpu sem bíður þess með
óþreyju að verða sex ára.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Nordvision — Sænska sjón-
varpið.)
18.30 Daglegt líf í Dúfubæ.
Breskur brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Sögumaður Sigrún Edda
Björnsdóttir.
18.45 Palli póstur.
Breskur brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Sögumaður Sigurður Skúlason.
Söngvari Magnús Þór Sig-
mundsson.
19.00 Sú kemur tfð.
Franskur teiknimyndaflokkur
um geimfcrðaævintýri.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson,
sögumaður ásamt honum Lilja
Bergsteinsdóttir.
19.25 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
llmsjónarmaður Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
20.50 Fólk í fiski.
íslensk kvikmynd gerð á árun-
um 1979—80 um fiskveiðar og
fiskvinnslu. Fylgst er með lífi
og störfum fólks í frystihúsi og
sjómanna á línubáti og skuttog-
ara.
Kvikmyndun annaðist Sigurður
Grímsson en tónlist er eftir
Hólmfríði Siguröardóttur.
21.30 Ættaróðalið.
Lokaþáttur. Breskur framhalds-
flokkur gerður eftir skáldsögu
Evelyn Waughs. Efni tíunda
þáttar: Eftir tveggja ára sambúð
hyggjast Charles og Júlía ganga
I hjónaband. Bridie er einnig í
giftingarhugleiðingum. Hann
sakar Júlíu um syndsamlegt Iff-
erni og vekur það hjá henni trú-
arlega sektarkennd. Cordelía
snýr hcim frá Spáni og segir síð-
ustu fregnir af Sebastían.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.05 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
6. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jcnni.
20.45 Iþróttir.
21.20 Biedermann og brennuvarg-
arnir.
Leikrit eftir Max Frisch í svið-
setningu finnska sjónvarpsins.
Leikstjóri Tom Segerberg. Aðal-
hlutverk Nils Brandt, Gustav
Wiklund, Göran Schauman og
Vivi-Ann Sjögren.
Ádeilufarsi sem lýsir tómlæti
manna um mótlæti annarra,
blindu þeirra og tregðu til að
beita sér gegn aðvífandi ógnum
meðan þeir þykjast sjálfir óhult-
ir. Þannig er afstaða aðalper-
sónunnar, Biedermanns, til
brennuvarganna, sem leggja eld
í hvert húsið á fætur öðru, en
kvöld eitt berja þeir að dyrum
hjá honum sjálfum.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið).
22.35 Kosningar í Bretlandi.
Ný, bresk fréttamynd.
Margaret Thatcher hefur efnt
til þingkosninga 9. júní, en
kosningaspár eru fhaldsfiokkn-
ura í vil. Myndin lýsir kosn-
ingabaráttunni sera m.a. snýst
um atvinnuleysið, varnarmál og
aðild Breta að Efnahagsbanda-
lagi Evrópu.
Þýðandi Þorsteinn Helgason.
23.05 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
7. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Róbert og Rósa í Skeljafirði.
Brcskur brúðumyndafiokkur.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
Sögumaður Svanhildur Jóhann-
esdóttir.
20.55 Derrick.
8. Ráðist á Brúnó. Þýskur saka-
máiamyndafiokkur.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
21.55 Arfieifð herstjóranna.
2. Höll drekakóngsins. Breskur
heimildarmyndafiokkur um jap-
anskt þjóðlíf. I öðrum þætti er
fjallað um stöðu kvenna, nætur-
Iff í Tókýó, geishur og leikhefð.
Þýðandi og þulur Bogi Arnar
Finnbogason.
23.00 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
8. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Myndir úr jarðfræði ís-
lands.
5. Ámar. Fræðslumyndaflokkur
í tíu þáttum. Umsjónarmenn:
Ari Trausti Guömundsson og
Halldór Kjartansson. Upptöku
stjórnaði Sigurður Grímsson.
21.25 Dallas.
Bandarískur framhaldsflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Ljómi þess sem liðið er.
Bresk mynd um Evelyn Waugh,
höfund Ættaróðalsins og fleiri
bóka, sem skipuðu honum á
bekk með fremstu rithöfundum
Breta á þessari öld. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
23.00 Dagskrárlok.
Lög frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Lystauki
Þáttur um lífið og tilveruna í um-
sjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGID
13.30 J-in 4
Joan Armatrading, John Denver,
Joni Mitchell og James Taylor
syngja og leika.
14.00 „Gott land“
eftir Pearl S. Buck í þýðingu
Magnúsar Ásgeirssonar og
Magnúsar Magnússonar. Kristín
Anna Þórarinsdóttir les (14).
14.30 íslensk tónlist
„Aría“ eftir Atla Heimi Sveins-
son. „Maros Ensemblen" frá
Svíþjóð leikur.
14.45 Popphólfið
— Jón Axel Ólafsson.
15.20 Andartak
Urasjón: Sigmar B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Forleikur að óperunni „Rakaran-
um í Sevilla" eftir Gioacchino
Rossini. Hljómsveitin Fflharm-
ónía leikur; Riccardo Muti stj.
Atriði úr óperunni „Eugen Oneg-
in“ eftir Pjotr Tsjaikovsky.
a. Bréfsöngur Tatiönu úr 1.
þætti. Ljuba Welitsch syngur.
Hljómsveitin Fflharmónía leikur;
Walter Siisskind stjómar.
b. Aría Lenskís úr 2. þætti.
Placido Domingo syngur. Kon-
unglega fílharmóníusveitin í
Lundúnum leikur; Edward
Downes stj.
c. Polonesa, vals og skoskur
dans úr sömu óperu. Hljómsveit
Covent Garden óperunnar leikur;
Colin Davis stjórnar.
17.05 Hárið
Umsjón: Kristján Guðlaugsson.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson fiytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Jóhann Guðbjartsson iðnverka-
maður talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Úr Ferðabók Sveins Páls-
sonar
Fyrsti þáttur Tómasar Einarsson-
ar. Lesarar með umsjónarmanni:
Snorri Jónsson og Valtýr
Óskarsson.
21.10 Anton Webern — 12. þáttur
Atli Heimir Sveinsson ræðir um
tónskáldið og verk þess.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn-
ingar Sveinbjarnar Egilssonar.
Þorsteinn Hannesson les (23).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.40 „Hr. Loveday sleppur út“,
smásaga eftir Evelyn Waugh.
Garðar Baldvinsson les þýðingu
sína.
23.00 Norræn tónlist
a. „Flöten aus dem Einsam-
keit“, tónverk eftir Bo Nilsson.
Ilona Maros syngur, Maros-
sveitin leikur; Miklos Maros stj.
b. „Legende“, tónverk op. 68
eftir Björn Fongaard. Konung-
lega fflharmóníusveitin í Lund-
únum leikur; Per Dreier stj.
c. Píanókonsert eftir Usko Meri-
alainen. Rhonda Gillespie leikur
ásamt Konunglegu fflharmón-
íusveitinni í Lundúnum; Walter
Siisskind stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.