Morgunblaðið - 05.06.1983, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1983
t
Bróöir okkar,
SIGURDUR ÞÓR FRIÐRIKSSON,
andaöist aö heimili sínu, Nóatúni 29, föstudaginn 3. júní.
Þórunn Friöriksdóttir,
Þóra Friöriksdóttir.
t
Útför móður okkar og tengdamóöur,
HALLFRÍÐAR FINNBOGADÓTTUR,
frá Horni,
sem andaöist aö Fjóröungssjúkrahúsinu á ísafiröi 27. maí, veröur
gerö frá Nýju kapellunni í Fossvogi þriöjudaginn 7. júní kl. 3.
El(n Frfmannsdóttir,
Rósa Frfmannsdóttir,
Elsa Guöjónadóttir,
og barnabörn.
t
Útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
HRÓLFS STURLAUGSSONAR,
rafvirkjameistara,
Strandgötu 35, Akurayri,
er andaöist 30. maí, fer fram frá Akureyrarkirkju, þriöjudaginn 7.
júní kl. 13.30.
Sigríöur Ólafsdóttir,
Ólafur I. Hrólfsson, Ragnheiöur Gústafsdóttir,
Hallfríöur Hrólfsdóttir, Guömundur Magnússon,
Auður Hrólfsdóttir,
og barnabörn.
t
Þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
eiginkonu, móöur, tengdamóöur og ömmu,
HELGU JÓNSDÓTTUR,
Baldursgötu 13.
Sérstakar þakkir færum viö hjúkrunarfólki á Landspítalanum.
Guömundur Sigurösson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Móöir okkar,
GUÐNÝ SÆMUNDSDÓTTIR,
Hæöargaröi 4,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 7. júní kl.
13.30.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaöir.
Fyrir hönd vandamanna,
Haukur Haraldsson,
Hrafn Haraldsson,
Örn Haraldsson.
t
Alúöarþakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jaröarför,
ÞÓRDAR G. NJÁLSSONAR,
frá Auðkúlu, Arnarfiröi.
Daöína Jónasdóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi,
ÞÓROUR MAREL JÓNSSON,
Baldursgötu 7a, Reykjavík,
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 7. júní kl.
10.30.
Margrót Guóný Árnadóttir,
Jón Þóröarson, Svala Karlsdóttir,
Líney Þórðardóttir,
Árni Þóröarson, Þuríóur Elfa Jónsdóttir,
og sonasynir.
Gunnar Sæmunds-
son bóndi — Minning
Hinn 18. febrúar sl. lést Gunnar
Sæmundsson, bóndi í Árborg í
Nýja-íslandi tæpra 75 ára að
aldri. Með honum er horfinn
okkur einhver hinn svipmesti og
sérstæðasti persónuleiki vestur-
íslenska þjóðarbrotsins og það
bjarg íslenskrar þjóðrækni sem
fastast hefur staðið í meira en
hálfa öld og mun lengi verða
minnst báðum megin hafsins.
Gunnar fæddist 28. júlí 1908 í
Árborg í Manitoba og þar átti
hann heimili alla tíð til æviloka.
Faðir hans, Jóhann Sæmundsson,
var af borgfirskum ættum, fæddur
að Grjóti í Þverárhlíð 1867, en
móðir hans, Þóra Guðmundsdótt-
ir, var austfirsk að ætt, fædd í
Hróarstungu 1864. Þau Jóhann og
Þóra gengu í hjónaband árið 1907
og eignuðust auk Gunnars dóttur-
ina Aðalbjörgu, f. 1910, sem hefur
til þessa búið rausnar- og mynd-
arbúi í sama byggðarlagi. Að auki
ólu þau upp eina fósturdóttur,
Ellen Kristínu Thomsen, sem býr í
Winnijjeg.
Á æskuárum vann Gunnar við
búskapinn með foreldrum sínum
og eftir að móðir hans dó 1935
bjuggu feðgarnir einir þar til
Gunnar staðfesti ráð sitt 1947 og
gekk að eiga Margréti ólafíu Hall-
dórsdóttur úr Siglunesbyggð við
Manitoba-vatn. Á hún ættir að
rekja til Húnaþings og Skaga-
fjarðar og er í þeim margt vel
skáldmæltra manna. Margrét var
Gunnari góður og ástkær föru-
nautur og lifir hún mann sinn.
Gunnar naut lítillar skólagöngu
í æsku, enda voru ytri skilyrði
hennar ekki hagstæð en skyldu-
námi sínu lauk hann eigi að síður
á mjög skömmum tíma. íslenska
var móðurmál þeirra systkinanna
en snemma urðu þau einnig vel
mælt á enska tungu. Gunnar var
einstaklega vel til sjálfsmenntun-
ar fallinn. Hann var gæddur ríkri
og heilbrigðri forvitni, stálminni
og glöggskyggni. Slíkir menn
breyta jafnan lífsatvikunum, jafn-
vel hversdagsreynslu í þekkingu
og þroska. Mesta athygli og undr-
un mun Gunnar þó hafa vakið
fyrir þekkingu sína og áhuga á ís-
lenskum efnum og fræðum. Hann
réðst í það 22 ára að aldri að
sækja ættland sitt heim og vera
viðstaddur hátíðahöldin á Þing-
völlum 1930 í minningu hins forna
alþingis. Margt fleira fólk, einkum
af eldri kynslóð, var þá með í för
að vestan sem auðvitað var sjóferð
með viðkomu í Bretlandi á báðum
leiðum. Eftir alþingishátíðina tók
Gunnar að svipast um eftir æsku-
stöðvum foreldra sinna í Borgar-
firði og á Austurlandi, heimsótti
frændfólk og eignaðist marga vini.
Dvaldist hann eystra á heimili
foreldra minna í Kóreksstaðagerði
og fór þaðan ýmsar kynnisferðir.
Er mér í minni að fólk hafði á orði
að þar færi efnismaður mikill,
enda leyndi sér ekki að hann var
hamhleypa til vinnu þótt amboð
öll og heyskaparaðferðir væru
honum ótöm, og væri hann spurð-
ur um fólk úr byggðarlaginu, sem
numið hafði land vestra, stóð
sjaldan á svari. Hann forvitnaðist
Iíka um margt og það hygg ég að
þessi ferð hafi stuðlað drjúgum að
hinni sterku þjóðrækni hans.
En nú liðu tugir ára iðju og
anna. Búið í Nýja-íslandi þurfti
margs við, enda varð nú langt hlé
á íslandsferðum Gunnars og ekki
má heldur gleyma því að örðugt
var að komast á milli. Eins og áð-
ur var getið kvæntist hann 1947 og
eignuðust þau Margrét sjö börn á
rúmum áratug. Fara nöfn þeirra
og aldur hér á eftir:
Erla Margrét, f. 1948; Elva
Dagmar, f. 1950; Baldur Ómar, f.
1952; Birgir Sævar, f. 1953; lést af
slysförum 1971; Ánna Svava, f.
1954; Bragi Dunstan Erlingur, f.
1956; Jóhann Halldór Kár, f. 1959.
Auk heimaverka stundaði
Hafsteinn Haralds-
son — Kveðjuorð
Fæddur 9. mars 1929
Dáinn 30. október 1982
Blessuð sé minningin um hann.
Vilji guðs er mönnum hulinn.
Sviftur er burt frá ástríkri eig-
inkonu og dóttur, sem var rétt-
kallaður augasteinn föður síns,
hann Steini vinur minn, kenndur í
Grindavík við Garðbæ.
Hafsteinn Haraldsson var alltaf
svo hýr og hress. Umvafði hann
mig og aðrar dömur af mikilli al-
úð, vinsemd og hjartahlýju, var
sem hann ætti í okkur hvert bein
og urðu tíðum ljúfir endurfundir.
Alltaf var Steini léttur í skapi,
það sem ég þekkti til, og trallaði
tíðum góða slagara og víst um það
að músíkalskur var hann og er
mér í barnsminni þegar hann tók
sig til að tralla „Flickornar í Smá-
land“, þá var ekta taktur og engin
lagleysa, sem þar var á ferð.
Hann var vel kynntur og að
góðu einu í Grindavík, sem voru
hans bernskustöðvar, og þar átti
hann góða vini og kunningja sem
hugsa hlýtt til hans og minnast
með söknuði.
Hann átti líka vísa vini um alla
Reykjavík og var vinum sínum
traustur og betri en flestir. Guð
geymi hann til síðari endurfunda.
Ljúfa
t
Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eigin-
manns míns, sonar mins, fööur okkar, tengdafööur og afa,
GUDJÓNS EMILS AANES,
Fífilgötu 5, Veatmannaeyjum.
Una ÞórAardóttir,
Ragnheiöur Jónsdóttir,
Ragnar J. GuAjónsson, Gunnhildur Ólafsdóttir,
Þóra GuAjónsdóttir, Sveinn Valgeirsson,
SigurAur GuAjónsson, Ásdís Haraldsdóttir,
Helga GuAjónsdóttir, Tryggvi Sveinsson,
Kristín GuAjónsdóttir, Sverrir GuAjónsson
og barnabörn.
t
Alúöarþakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jaröarför,
ODDNÝJAR ÞÓRU MAGNÚSDÓTTUR,
Hrafnistu, Hafnarfiröi.
Börn, tengdabörn, barnabörn,
barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 — Sfmi 81960
Gunnar lengi vel skógarhögg og
trjávinnslu, einkum sögun á vetr-
um og varð að hafast við á þeim
vinnustað en ganga heim og
heiman þegar færi gafst. Þetta
var, eins og að líkum lætur, kalt
verk og karlmannlegt en Gunnar
var hraustmenni og þreklundaður
og kvartaði hvorki né dró af sér.
En hann var einnig félagshyggju-
maður og jafnan reiðubúinn að
leggja þörfu málefni lið. Hér skal
aðeins nefnt að hann var forseti
þjóðræknisfélagsins Esju í Árborg
og sat í stjórn mjólkurfélags
(creamery) á sama stað sem rekið
var með samvinnusniði. Ennfrem-
ur var hann stjórnarmaður í lestr-
arfélaginu Evergreen Library sem
starfar bæði í Árborg, Riverton og
Gimli. Þessum störfum öllum
gegndi Gunnar um margra ára
skeið.
Eins og að líkum lætur var ís-
lenska heimilismál Gunnars og
Margrétar. Svo fast stóð hann á
rétti móðurmálsins að hann
gegndi eigi börnum sínum ef þau
ávörpuðu hann á ensku. Eftir
þessu var önnur viðleitni hans í að
efla tengsl þeirra við ísland og is-
lenska menningu. Nú kom að því
að flugið olli byltingu í samskipt-
um fslendinga við frændur sína
vestan hafs. Greiddi þá Gunnar
för fjölskyldu sinnar til gamla
landsins uns öll höfðu farið slíka
för að Sævari undanskildum, sem
fórst voveiflega áður en af ferð
hans gæti orðið. Mörgum þótti
með miklum ólíkindum hve unga
fólkið frá Árborg og nýkomið til
Islands talaði islenskuna reip-
rennandi. Hafa sum þeirra systk-
ina komið hingað aftur og Svava
verið búsett hér í Reykjavík síðan
1977. Sjálfur kom Gunnar hingað
fjórum sinnum á tímabilinu
1965—78 og ferðaðist m.a. talsvert
um landið, gekk t.d. eitt sinn á
Eyjafjallajökul og reyndist
brattgengur i besta lagi.
Gestrisni og hjálpsemi Gunnars
var löngum við brugðið. Það eru
öngvar ýkjur að margir ferðalang-
ar héðan að heiman áttu hjá þeim
hjónum heimili um lengri eða
skemmri tíma. Þegar slíka gesti
bar að garði voru daglegar heimil-
isannir og búksorgir sjaldan eða
aldrei látnar standa i vegi fyrir
því að sinna gestunum og njóta
samvista við þá. Töfina vann
Gunnar upp á eftir og vakti þá oft
lengi og kærði sig kollóttan um
klukkuna. Þetta má þó ekki skilja
svo að hann hafi gert sér manna-
mun, e.t.v. fremur dagamun. Þótt
Birting
afmælis- og
minningar-
greina
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með góð-
um fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á í miðviku-
dagsblaði, að berast í síðasta lagi
fyrir hádegi á mánudag og hlið-
stætt með greinar aðra daga. í
minningargreinum skal hinn
látni ekki ávarpaður. Þess skal
einnig getið, af marggefnu til-
efni, að frumort Ijóð um hinn
látna eru ekki birt á minningar-
orðasíðum Morgunblaðsins.
Handrit þurfa að vera vélrituð og
með góðu línubili.