Morgunblaðið - 05.06.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.06.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1983 37 Vilmundur Gylfason um stjórnarsáttmálann: Á ekki að vera hægt að banna með lögum tiltekið samningaform Hornstrandafriðlandið: Öll meðferð skotvopna bönn- uð frá júní til september NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ og stjórn landeigendafélags Sléttu- og Grunnavík- urhrepps samþykktu nýverið að banna alla meðferð skotvopna á Hornstrandafrið- landi á tímabilinu júnf til september, og að utan þess tíma væri hún einungis heimil landeigendum sjálfum. „ÉG ÓSKA nýrri ríkisstjórn gæfu og gengis og einstaklingum til hamingju og persónulega alls vel- farnaöar. Hins vegar veldur þaö auðvitað stórkostlegum áhyggjum og það er það sem maöur staldrar fyrst við, þegar lesinn er stjórn- arsáttmálinn, að hann er mjög al- leið frjálsrar og ábyrgari verð- myndunar. Það er ekki lagt til að farin sé sú leið í landbúnaði. Það er ekki lagt til að hróflað verði við fjárfestingalánakerf- inu og af fenginni reynslu er manni mjög til efs að þessir tveir flokkar í þessu munstri geti gert hliðstæðar breytingar í öðrum þáttum efnahagskerfis- ins sem réttlættu þessa miklu kjaraskerðingu." Vilmundur sagði að lokum: „Þá er annað sem ég vil koma að vegna þess að við höfum haft miklar áhyggjur af stjórnkerf- ismálum. A Alþingi stendur þessi ríkisstjórn þannig, að 26 að ég held af 37 þingmönnum hennar koma utan R-kjör- dæmanna svokölluðu, þar sem um 65% af landsfólki búa. Ég held að það megi óttast mjög að þetta jafnvægisleysi feli i sér jafnvægisleysi á öðrum sviðum. Aðalfundur Landeigendafélagsins var haldinn hinn 7. maí sl. og var þar endurnýjað samstarf við Náttúru- verndarráð um málefni Horn- strandafriðlands. Á fundi þessara aðila nýverið kom fram að skotglaðir menn hefðu verið á ferð um friðland- ið og hlíft fáu kviku. Af þeim sökum gerðu Náttúruverndarráð og stjórn Landeigendafélagsins ofangreinda samþykkt. mennt orðaður á öllum sviðum nema einu, en það er í launamál- um. Þar er mynduð stefna sem er í fyrsta lagi svo, að nú 1. júní er sniðið verulega af verðbótum launa, sniðið algjörlega af 1. sept- ember og lítið látið koma út 1. október. Síðan það langsamlega alvarlegasta, að í tvö ár á að banna tiltekið form samninga,*1* sagði Vilmundur Gylfason for- maöur Bandalags jafnaðarmanna, er hann var spurður álits á stjórn- arsáttmála hinnar nýju ríkis- stjórnar. Vilmundur sagði ennfremur: „Nú skiptir engu máli hvað mér eða öðrum þykir um samninga- form eins og vísitölubindingu launa. Ég er til dæmis þeirrar skoðunar, að hún hafi verið óskynsamleg, en það breytir ekki hinu, að það má ekki, á ekki og er ekki hægt að banna með lögum tiltekið samninga- form. Hitt hefði verið annað mál, að ríkisvaldið freistaði þess með frjálsum hætti að ná öðru vísi og skynsamlegri samningum við opinbera starfs- menn. En allt um það, þessi leið er ekki leið frjálsra samninga, heldur lögþvingunarstefna í launamálum. Ég óttast að eðli málsins samkvæmt geti upp úr soðið, því manni sýnist ekki örla á annars konar breytingum, hvorki í sjávarútvegi né öðru. Það er ekki lagt til að farin sé AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÖTAHF í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OGÁKASTRUP- FLUGVELLI SJÓMAWA DAGIKIW Húllum hæ á sjómannadag Allir sem kaupa hamborgara í dag fá í kaupbæti ókeypis bíltúr í gamla hvíta sport bensanum milli kl. 12-21. Tommi keyrir sjálfur. (Fylgir öllum hamborgurum í dag.) TOMMI TRÍTILL (til sölu á öllum Tomma- hamborgara stööum). Ódýrasti hamborgari á lclanHi „TOMMA- BORGARI“ „ÞAD ER MALID". 1. Besta hráefni sem völ er á. 2. Fljót og góö þjónusta. 3. Vandaðar innróttingar og skemmtileot umhverti. FRIMIÐI Klipp - / dag er sjómannadagurinn, og eins og allir vita þá er þeirra framlag til lands og þjóðarþað sem allt okkar efnahagslíf byggist á. Sjómenn eiga því heiður skilið. Til hamingju með daginn heiðurssjómenn. Verið velkomin á Tommahamborgara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.